Dagur - 04.06.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 04.06.1969, Blaðsíða 6
6 Ólafur. Amþór. Jakob. Bjami. Framsóknarfélag Reykjavíkur og Framsóknarfélögin á Akureyri efna til iðnaðarmálaráðstefnu á Akur- eyrí dagana 6. til 8. júní n.k. Á föstudag verður verksmiðjuiðnaður bæjarins skoðaður. — Hádegisverður að Hótel KEA. — Ráð- stefnan sett: Haraldur M. Sigurðsson. — Avar.p: Olafur Jóhannesson formaður Framsóknarflokksins. Amþór J’orsteinsson forstjóri kynnir verksm. S.Í.S. — Kl. 14.30 skoðunarferðum fram haldið. — Kvöld- verður ki. 19.00. — Kl. 20.30: Bjarni Einarsson bæjarstjóri flytur erindi. — Frjálsar umræður. Jénas. Kl. 8 á laugardagsmorgun farið með Drang í skemmtiferð út Eyjafjörð, leiðsögumaður Jónas Krist- jánsson. — Kl. 15.30 heldur ráðstefnan áfram, þá talar Helgi Bergs bankastjóri; síðan Knútiur Otter- stedt rafveitustjóri. — Kvöldverður kl. 19.00. Þá talar Jalkob Frímannsson kaupfélagsstjóri. 8 .júní starfa umræðuhópar. Kl. 12 hádegisverður, síðan farið frá Hótel KEA í Skíðahótelið í Hlíðar- fjalli. Kaffi drukkið í boði Framsóknarfélaganna á Akureyri, en síðan slítur Kristinn Finnbogason formaður Framsóknarfélags Reykjavíkur ráðstefnunni. Þeir, sem hafa hugsað sér að taka þátt í ráðstefnunni, eru vinsamlega beðnir að gefa sig fram við skrif- stofuna að Hafnarstræti 90, sími 2-11-80, fyrir fimmtudagskvöld. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Helgi. Knútur. VESTI og PILS á telpur, nr. 8-14, úr leðurlíki. Röndóttar unglingakápur VEFNAÐARVÖRUDEILD GRÓÐURKER og KASSAR á svalir og við innganga. ÁBURÐUR í blóma- beð, blandaður snefil- efnum. GARÐAÁBURÐUR LÓÐAFRÆ (íþrótta- vallafræ). ARINSIN-arfaeitur í kartöflugarða. RAMROD-arfaeitur í rófugarða. GARÐKÖNNUR ÚÐUN ARDÆLUR GRASKLIPPUR ÚÐARAR á garð- slöngur. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS nýjasta tízka. Barna- gleraugu JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD AUGLÝSIÐ í DEGI NAUÐUNGARUPPBOÐ Eftir kröfu Guðjóns Styrkárssonar, hrl., Hákonar H. Kristjónssonar, hdl. og innheimtumanns rík- issjóðs verða neðangreindir lausafjánmunir seld- ir á nauðungaruppboði, sem hefst við lögreglu- varðstofuna á Akureyri þann 12. júní n.k. kl. 14.00. Alfræðiorðasafn, Encyclopædia Britannica, Bifreiðarnar R-3347, Chrysler Imperial, og A-2004, Dodge Weapon. Akureyri, 28. maí 1969, 0 BÆJARFÖGETINN Á AKUREYRI. Skattskrá Norðurlandskjördæmis eystra árið 1968 íiggur frammi í skattstofu umdæmisins að Strandgötu 1 frá 2. til 15. júní n.k. alla virka daga nema laugardaga frá.kl..9.00.til ,kl. 16.00. í skránni eru eftirtalin gjöld: Tekjuskattur, eignaskattur, námsbókagjald, al- mannatryggingargjald, slysatryggingargjald at- vinnurekenda, lífeyristryggingagjald atvinnurek- enda, atvinnuleysistryggingagjald, launaskattur, iðnlánasjóðsgjald og iðnaðargjald. Einnig liggur frammi skrá um söluskatt álagðan 1968. Hjá umboðsmönnum skattstjóra liggur frammi skattskrá hvers sveitarfélags. Kærufrestur er til 15. júní n.k. Kærur skulu vera skriflegar og komnar til skatt- stofunnar eða umboðsmanns fyrir kl 24 sunnu- daginn 15. júní n.k. Akureyri, 30. max 1969, HALLUR SIGURBJÖRNSSON, skattstjóri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.