Dagur - 04.06.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 04.06.1969, Blaðsíða 2
I ÍBA — FRAM gerðu jafntefli, 1:1 ÍSLANDSMÓTIÐ í knatt- spyrnu, 1. deild, hélt áfram sl. laugardag og sunnudag og urðu óvænt úrslit, sérstaklega á Akra nesi, þar sem heimamenn sigr- uðu KR 4:0, og að sögn sunnan blaða hefði sá sigur getað orðið enn stærri. Vestmannaeyingar mættu Keflvíkingum í Keflavík og sigruðu 4:2. Á sunnudag mættu svo Akur eyringar Fram á Laugardals- vellinum, og urðu úrslit þau að jafntefli varð, 1:1, og skoraði Skúli Ágústsson mark ÍBA á 10. mín. fyrri hálfleiks, en Anton Bjarnason jafnaði fyrir Fram í síðari hálfleik. IBA - Akurnesingar á sunnudag N. k. sunnudag, kl. 4 e. h., fer fram fyrsti leikurinn á Akur- Nýr stálbátur til Þórshafnar Gunnarsstöðum 27. maí. Veður- far hefur verið hagstætt og byi'jað að gróa. Ný köl virðast ekki vera á túnum að þessu sinni, enda minni svellalög í vetur en fyrirfarandi. Er því von um meiri heyskap þótt ræktarlönd séu í gömlum sár- um. Sauðburður er í fullum gangi og margt af tvílembum. Á ein- um bæ voru komin 17 lömb þegar 8 ær voru bornar. Sauð- burður hefst síðar úti á Langa- nesi. ís er nýfarinn og sést ekki nú. Grásleppuveiði er ofurlítil og eitthvað hefur líka orðið vart við þorsk, en erfiðleikar eru á að nýta hann. Hér kom á laugardaginn nýr 56 tonna stálbátur, smíðaður í Neskaupstað. Hann er talinn mjög álitlegur og má geta þess, að hann er með kraftblökk fyr- ir þorskanót. Eigandi er Árni Helgason á Þórshöfn og er hann jafnframt formaður á bátnum. Nýi báturinn heitir Fagranes. Hinn 21. maí varð Þuríður Vilhjálmsdóttir, Svalbarði, átt- ræð. Hún er af Hánefsstaðaætt, giftist Jóni Erlingi Friðrikssyni frá Syðri-Bakka en missti hann eftir stutta sambúð. Giftist Þor- lákj Stefánssyni, Laxárdal. Hún eignaðist eina dóttur með fyrri manni sínum en fimm syni með hinum síðari. Ó. H. VIÐ SKÓLALOK SIGURÐUR D. Franzson hefur beðið Dag að flytja nemendum Tónlistarskóla Akureyrar, sam- kennurum og bæjarbúum, þakk ir við lok þessa skólaárs. Hann segir ennfremur: í sambandi við fyrstu nem- endatónleika mína nú í vor vil ég sérstaklega þakka samstarfs fólki mínu við flutning tónleik- anna. Um leið bið ég afsökunar á því, að nafn Bjargar Baldvins dóttur féll niður á söngskránni, en hún söng einsöng í atriði í óperu La Favareta eftir Doni- setti. Óska ég svo öllum gæfu á þessu sumri og vona, að við hittumst heil næsta haust. □ Egilsstöðum 27. maí. Jörð er nú aðeins að grænka, einkum lengst frá sjó. Orðasveimur er um það, að meiri áhugi sé en áður á virkj- un í Lagarfljóti, en á línu frá Laxá. En virkjun hér eystra er mun hagkvæmari en flutn- - Sjómamiadagurinn (Framhald af blaðsíðu 1). á hátíðasvæðinu. Lúðrasveit lék undir stjórn Jan Kisa. Tveir knattspyrnuleikir fóru fram, ef knattspyrnu skyldi kalla og far ið var með gamanmál. Þessir sjómenn voru heiðrað- ir: Ólafur Jónsson vélstjóri, Ás- grímur Garibaldason mat- sveinn, Hjálmar Halldórsson og Sigurðm- Rósmundsson skip- stjóri. Um kvöldið voru dansleikir í Sjálfstæðishúsinu og unglinga- dansleikur í Alþýðuhúsinu. Meðal verðlauna, fékk Harð- bakur verðlaun fyrir bezta fisk_ inn 1968, fagran bikar. Ekki var unnt að keppa í sundi þar sem svæðið við sund- laug bæjarins er eitt moldar- og drulluflag. Sýna átti björgun með þyi'lu, en vegna bilunar komst þyrlan aldrei hingað og féll það atriði því einnig niður. Nýbýlið ARNÞÓRSGERÐI í LJÓSAVATNSHREPPI er tl sölu. Leiga kemur einnig til greina. Allar upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, ARNÞÓR GUÐMUNDSSON, Gránufélagsgötu 4, Akureyri. eyri í 1. deild, og mæta Akur- nesingai' til leiks. Ekki er að efa að þar verður um skemmtilega viðureign að ræða. Stigin í 1. deild standa nú þannig: Akranes 3, Valur 2, Vestmannaeyingar 2, ÍBA 1, Fram 1, Keflvíkingar 1 og KR 0 stig. □ Knattspyrnuæfingar hjá íþróttafél. „Þór“ ÆFINGAR verða á mánudög- um og fimmtudögum í sumar. Kl. 4.30—5.30 6. flokkur. Kl. 5.30—6.30 5. flokkur. Kl. 6.30—7.30 4. flokkur. Kl. 7.30—8.30 3. flokkur. Æfingar hjá 2. flokki auglýst- ai' síðar. Fjölmennið strax á fyrstu æfinguna á fimmtudaginn og takið nýja félaga með. Knattspyrnudeild Þórs. NDING til félagsmanna „ELÚÐA“, Akureyri: Úthlutunarbókin liggur framrai í Sportvöru- verzlun Brynjólfs Sveinssonar, og hafa félags- menn forikaupsrétt á óráðstöfuðum veiðidögum til 10. þ. m. Ennfremur eru menn beðnir að leysa út sín veiðileyfi fyrir 15. júní. STJÓRN ELÚÐA. ENDURVARPSSTÖÐ Á GAGNHEIÐARHNJÚKI ingur rafmagns frá Laxá. Lambalát hefur verið til- finnanlegt á nokkrum bæjum og eru orsakir ekki ljósar. Allir vegir eru færir en þunga takmarkanir í gildi ennþá. Hér í kauptúninu er mikill áhugi á, að frekai'i leit að heitu vatni fari fram. En Urriðavatn, þar sem nokkur hiti hefur fund izt, er um 7 km. frá kauptúninu. Nú er nýbúið að bjóða út byggingu vegna sjónvarps, er verður á Gagnheiðarhnjúki á Fjarðarheiði, sem er 1000 metra hár og þaðan á að eiidurvarpa sjónvarpsgeislum frá Vaðla- heiðarstöð. Síðan verða nokkr- ar minni endurvarpsstöðvar reistar á fjörðunum, eftir því, sem þurfa þykir. V. S. - Ný verksmiðja (Framhald af blaðsíðu 1) eru nú ráðstafaðar. Mest verð- ur byggt við Grundarstíg og má ætla, að þar rísi í sumar 15 einbýlishús. Einnig er í at- hugun að reisa fjölbýlishús við Víðigrund. Er því sýnt, að að- kallandi er að fá hið nýja svæði skipulagt og byggingarhæft. ís er nokkur á Skagafirði en dreifður og sigling er greiðfær. S. G. IV2 tonna TRILLA til SÖl'U. Uppl. gefur Magnús Sigurbjörnsson í síma 6-12-50, Dalvík. TIL SÖLU: IV2 tonns TRILLA, með 9—12 ha. Albinvél. Uppl. í síma 1-16-01. VÖRUBÍLSPALLUR ásamt sturtum til sölu. Uppl. í síma 2-12-50. Ödýrl í Mi KJÖTMARKAÐUR ATVAL O Kaupvangsstræti 4 Sími 2-10-80 Sími 2-10-80 í MIÐRI VIKU: FYRIR HELGAR: Fiskfars Nautavöðvar (Roast beef) Ivjötfars Nautagúllasch Lambasúpukj öt Nautalundir og -fille Iválfasúpukjöt Iválfaschnitzel Grísalæri Grísalæri, úrbeinuð Grísakótilettur Saltkjöt Grísakarbúnaði Nautahakk Grísa- liamborgarhryggir Ýmsar tegundir beint Kjúklingar, 4 tegundir á pönnuna. Bacon — 0. m. fl. Úrval af ÁLEGGI - - Úrval af SALÖTUM Sendum um allan bæ að kostnaðarlausu AKUREYRINGAR • EYFIRÐINGAR a t h u g i ð : Kaupum BROIAMÁLM á Akureyri næstu vikur Móttaka virka tlaga kl. 4-7 í liúsi SMURSTÖÐVAR SHELL við Glerá. (Gengið inn að norðan). Allt er keypt, t. d.: EIR - IÍOPAR - ZINK - RAFGEYMAR VATNSKRANAR - ÁL ATHUGIÐ: Þeir, sem eiga brotajárn, er þeir vilja selja — og eiga t. d. vigtarnótur yfir járn, er þeir hafa sett í sameiginlegan bing á Akureyri, vinsamlegast komið yður á framfæri á sama stað, eða gefið yður fram við umboðsmann vorn, BJÖRGVIN BJARNASON, HÓTEL KEA. VÉR HUGSUM OSS AÐ LESTA 2 SKIP Á AKUREYRI í JÚNÍ. Notið tækifærið og fegrið bæinn yðar, með því að fjarlægja allt járnarusl frá húsum yðar og lóðum. Vér munum gera okkar bezta til að koma því í skip. JARÐVINNUVÉLAR H.F.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.