Dagur - 04.06.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 04.06.1969, Blaðsíða 7
z AFHENDING Á KOLUM verður aðeins á FÖSTUDÖGUM mánuðina júní, júlí og ágúst, 1969. KOLASALA KEA. YINSTRI MENN Á AKUREYRI OG í NÁGRENNI! Stofnfundur saantaka vinstri manna r erður hald- inn í Alþýðuhúsinu föstudagskvöldið 6. júní n.k. kl. 8.30. Ávörp flytja: Bjarni Guðnason prófessor, Björn Jónsson alþingismaður, Hannibal Valdimarsson alþingismaður og Steinunn Finnbogadóttir ljós- móðir. UNDIRBÚNINGSNEFNDIN. Vor- og sumarvörur í ÚRVALI. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Helcna Hektor ..SIIAMPO" Helena Hektor „BAÐSKÚM“ Helena Hektor „BAÐSALT“ Helena Hektor „HÁRLAKK“ Allt gæðavara Fósturmóðir mín GUÐBJÖRG FRIÐRIKSDÓTTIR frá Krónustöðum, andaðist að Kristneshæli þ. 29. maí síðastliðinn. Jarðarförin fer fram að Saurbæ 5. júní n.k. kl. 2 e. h. Ólöf Helgadóttir. Innilega þökkum við öllium vinum og vanda- mönnum fyrir auðsýnda sainúð og vinarhug við fráfall sonar okkar GUÐMUNDAR SVEINS, verkfræðings, sem andaðist 17. maí 1969. Sigrún Guðmundsdóttir, Jón Jóhannsson, Skarði. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-11-13. ÍBÚÐ ÓSKAST. Eitt til tvö herbergi og eldluis óskast til leigu. Uppl. í síma 2-15-74. Ungan sjómann vantar HERBERGI nú þegar. Uppl. í síma 1-24-22. HERBERGI ÓSKAST, nreð sérinngangi og helzt með aðgangi að þvotta- húsi. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin í síma 1-24-30. Tvö HERBERGI til leigu. — Eldunarpláss kernur til greina. Uppl. í síma 1-14-32. Fullorðin, barnlaus hjón óska eftir að fá LEIGUlBÚÐ nú þegar, eða seinna í sumar. Uppl. í síma 1-20-51. RAFMAGNSBASSI óskast til kaups. Sími 1-14-08 virka daga frá kl. 9—6. Vil kaupa 6—8 hestafla bAtavél. Sími 2-18-34 kl. 7-8 e.li. BARNAVAGN óskast til kaups. Uppl. í síma 1-26-63. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 f. h. Sálmar: 530 — 354 — 355 — 341 — 528. — B. S. MESSAÐ verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. — B. S. MÖÐRUV ALL AKL AUSTURS - PRESTAKALL: Guðsþjón- usta að Bakka n. k. sunnudag 8. júní kl. 2 e. h. Aðalsafnaðar fundur Bakkasóknar að af- lokinni guðsþjónustu. — Sóknarprestur. MESSAÐ í Miðgarðakirkju í Grímsey n. k. sunnudag. — Ferming. — Fermd verða: Hulda Ingibjörg Einarsdóttir, Miðgörðum og Sigurður Þor- láksson, Garði. SKÖPUNARUNDRIN BER SPEKI GUÐS VITNI. Opin- ber fyrirlestur fluttur af Ulf Cai'lbark, sunnudaginn 8. júní kl. 16.00 að Kaupvangsstræti 4, II hæð. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. ÁIIEIT á Strandarkirkju kr. 1000 frá Guðmundi J. Jó- hannessyni. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 5. þ. m. kl. 8.30 í Æskulýðs- heimili I.O.G.T., Kaupvangs- stræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða. Hagnefndaratriði. — Æ.t. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. MINNIN G ARSP J ÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í bóka verzl. Bókval. BRÚÐHJÓN. Hinn 1. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Una Aðalbjörg Sigurliðadóttir og Jónas Þórir Haraldsson há- skólanemi. Heimili þeirra verður að Laugavegi 19 B í Reykjavík. VISTHEIMILINU SÓLBORG hafa borizt þessar gjafir: Frá Arnóri Karlssyni kr. 20.000.00, frá Katrínu Björnsdóttur (minningargjöf) kr. 10.000.00, frá Soffíu Guðmundsdóttur (minningargjöf) kr. 10.000.00, frá Kr. E. D. kr. 300.00, frá Fr. + Bþ. kr. 300.00, frá Elínu Bj. (áheit) kr. 1.000.00. Sam- tals kr. 41.600.00. — Kærar þakkir. — Jóhannes Óli Sæ- mundsson. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 SUNDLAUGIN á Syðra-Lauga landi er opin fyrir almenning sunnudaga kl. 2—4 e. h., mið- vikudaga og föstudaga kl. 8.30—10.30 e. h. Konutímar fimmtud. kl. 8.30—10.30 e. h. HANDAVINNUSÝNING nem- enda Húsmæðraskólans á Laugalandi verður sunnudag inn 8. júní. Opið frá kl. 2—10 síðdegis. FRÁ Ferðafélagi Akureyrar. — Skemmti- og vinnuferð í Þorsíeinsskála og Drekagil 6.—8. júní. Brottför kl. 8 e. h. á föstudag. Skrifstofa félags- ins, Skipagötu 12, sími 12720, verður opin fimmtudagskvöld kl. 8—9. DAVÍÐSHÚS verður opið frá 14. júní n. k. kl. 5.30—7 síð- degis. Sími húsvarðar, Krist- jáns Rögnvaldssonar, er 11497 Sundnámskeið fyriv 6 ára börn og elrlri hefst í Sundlaug Akur- eyrar 24. júní n.k. Innritun í síma 1-22-60. SUNDLAUG AKUREYRAR. KERTI og HÖGGDEYFAR í fiestar tegundir hifreiða ÞÓRSHAMAR VARAHLUTAVERZLUN. 12 ára stelpa óskar eftir VIST. Vön barnagæzlu. Uppl. í síma 2-12-49. Dugleg 14 til 15 ára STÚLKA óskast í vist. Uppl. í Mýrarveg 124. STELPA, 11-12 ára, óskast á sveitaheimili í sumar. Uppl. í Glerárgötu 8, að austan, kl. 2—5 e. h. ný sending, nýjar gerðir. Pils og sumarbuxur í úrvali. | Kjólar væntanlegir næstu daga. MARKAÐURINN SIMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.