Dagur - 11.06.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 11.06.1969, Blaðsíða 3
3 Framreiðslustúlka óskast. EnskrU- og' dönskukunnátta æskileg. Upplýsingar hjá hótelstjóranum. HÓTEL KEA. AÐALFUNDUR LÉTTIS Aðalíundur liestamannafélagsins LÉTTIS verð- ur fimmtudaginn 19. júní kl. 8.30 í Litlasal Sjálf- stæðishússins. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. INNLENT LAN RÍKISSJÓÐSISLANDS1969.1.F1 SPARISKIRTEINI UTBOÐ Fjármálaráðhena hcfur á- kvcðiS að nota heimild i lögum nr. 23 frá 17. m.ai. 1969 til þess að hjóða út 75 milljón króna innlent lán ríkissjóðs mcð cftirfarandi skilmálum: AÐALEFNI S K I L M A L A fyrir verðttTggðum spari- SAÍrteinum rikissjóðs, sem gefin cru út samkvæmt lögum nr. 23 frá 17. maí 1969 um heimild fyrir rfk - isstjómina til að taka lán vegna framkvæmdaáætlun* ar fyrir árið 1969. 1. fcr. Hlutdeildarskulda- bréf lánsins eru nefnd spariskírtcini, og eru þau óil gefin út til handhafa. Þau eru 1 tvcimur stærð- um, 1.000 og 10.000 krón- um, og eru gefip út í: tölu- röð. 2. gr. Skírleinin cru lcngst til 20. febrúar 1982, cn frá 20..febr. 1973 er hatidhafa í sjálfsvald sett, hvenær hann fser þau innleyst. Vextir greiðast eftir á og í einu lagi við innlausn. Fyrstu 4 árin nema þeir 5c,o á ári, en mcðaltals. vextir fyrir allan lánstim- ann eru 6 r/c á ári. Inn- Iausnarverð skírteina Ivö- faldast á lánstímanum og vcrður sem hér segir; Innlcyst á tímabilinii: 1.000 kr. skffteini: 10.000 kr. skírteini: Frá 20. febr. 1973 til 19. — 20. fcbr. 1974— 19. — 20. febr. 1975 — 19. r~ 20. febr. 1976 — 19. — 20. febr. 1977 — 19. — 20. febr. 1978 — 19. — 20. febr. 1979 — 19. — 20. febr. 1980 — 19. — 20. febr. 198 L —19. r- 20. febr. 1982 Við þetta bætast rerðbæfc ur s^mkvæmt 8. og 8. gr. 3. gv. Við ÍHnIaHm skír- teina greiðir rlkifwjóðm- rerðbætnr á hefuðstól, vexti og vaxiarextt i hlut- falli við þá hækkuii, sem kaiH að verða á þeirri vísitöla bygginsrarkwstnað- ar, er tekur gildi 1. júlí n.k. til gjalddaga þeimt fsbr. 4. gr.). Hagfltoía Islands reiknar vísitölu byfjpngar- kesfenaðar, abr. lög »r. 25 írÁ 24. aprfl 1957. Spari- skírteinin akulu jiinlcyst á nafnverði auk vaxta, þótt vísitala byggingarkostnað- ar lækki á tímabilinu frá 1. júlí'1969 ril gjalddaga. Skírteini verða ekki inn- leyst að hlula. i. gr. Fastir gjalddagar skírteina eru 20. febrúar ár hvert, í fjTsta sinn 20. fc- brúar 1973. Innlausnarfjár hæð skírteina, sem er höf- uðstóll, vextir og vaxta- vextir auk verðbóta, skal auglýst í nóvember ár hvert í Lögbirtingablaði, febr T971 febr. 1975 fehr. 1976 febr. 1977 febr. 1978 febr. 1979 febr. 1980 febr. 1981 febr. 1902 1158 1216 1284 1359 1413 1535 1686 1749 1874 2000 11580 12160 12840 13590 14430 15350 16360 17490 18740 20000 útvarpi og dagblöoum, í fyrsta sinn fyrir nóvem- berlok 1972. Gildir hin aug- lýsta innlausnarfjárhæð óbreytt frá og með 20. ío- brúar þar á eftir í 12 mán. fram að næsta gjalddaga fyrir öH skirteini, sem inn- leyst eru á tímabilinu. 5. gr. Nú rís ágreiningur um framkvæmd ákvæða 3. gr. um greiðslu verðbóta á höfuðstól og vexti, og skal þá málinu visað til nefndar þriggja manna, er skal þannig skipuð: Seðla- banki Islands tilnefnir einn nefndarmanna, Hæstirctt- ur annan. on hagstofustjóri skal vera formaður nefnd- arinnar. Nefndin fellir fullnaðarúrskurð í ágrein- ingsmálum, sem hún fær til meðfcrðar. Ef breyting verður gcrð á grundvelli vísitölu byggingarkos^að- ar, skal nefnd þessi koma saman og ákveða, hvomig vfsitölur samkvæmt nýj- um efta breyttum grund- velli skuli tengdar eldri vísitölum. Skulu slikar ákvarftanir nefndarinnar vera íullnaðarúrskurðir. 6. gr. gkírteinin eru und- anþegin frámtalsskyldu og eru skattfrjáls á sanm hátt og sparifé, samkvæmt heimild í nefndum lögum um lántöku þessa. 7. gr. Handliafar gela feng- ið spariskirteini sín nafn- skváð í Seðlabanka Islands 8. gr. Tnnlausn spariskírt teina fer fram í Seðlabanka Islands. Eftir lokagjald* daga greiðast ekki vextir af skírteinum, og engar verðbætur erU greiddar vegna hækkunar vísitölu bvggingarkostnaðar eftir 20. .íebrúar 1982. 9. gr. Allar kröfur sam- kvæmt skírteinum þessuni fyrnast, sé þeim ekki lýst hjá Seðlabanka Islands innan 10 ára talið írá 20; fcbrúar 1982. 10. gr. Aðalskuldabréf lánsins er geymt hjá Seðla- banka Islands. Spaiiskirteinin verða til sölu i Seðlabankanuni, Hafnarstræti 10, viðskipta- bönkunum og útibúum þeirra, sparisjóðum og hjá nokkrura verðbréfasölum í Reykjavik. Tckið verður á móti skriflegum pöntunum frá og með 3. júní n.k. cn sala og afhonding skírtein- anna hefst þriðjudaginn 9. júní n.k. Ný sencling: KJÓLAR, PILS, BLÚSSUR, BUXNADRAGTIR. BARNAKÁPUR, BARNABUXUR (út- sniðnar), SPORT- SOKKAR, LEISTAR. DÚKAR (útsaumaðir) með 4, 6 og 12 servíett um, SÆNGURVER, KODDAVER. KLÆÐAVERZLUN SIG. 6UÐMUNDSS0NAR Dömuúlpur Verð kr. 789.00. Nylon smábarnakápur og smábarnaúlpur Verð kr. 357.00. Teryleneúlpur allar stærðir — afar fallegar. VERZLUNIN ÁSBYRGI GLER Húsbyggjendur, lækkið byggingarkostnaðinn og kaupið tvöfalt „SEKURE“-ein- angrunargler, A-gæða- flokk. SAMVERK H.F., glerverksmiðja, Hellu, sími 99-5888. Jarðýta T.D. 9, ógangfær, er til sölu hjá Ræktunarsambandi Svarfdæla. Upplýsingir gefur Jónas Ingimarsson, ýtustjóri. Sími. 6-12-64, Dalvík. Hestamannafélagið FUNI! Félagsfundur að Laugarborg föstudaginn 13. júní kl. 9 e. h. Fundarefni: — Framtíð hrossaræktarsambands Norðurlands eða sambandsslit, stóðhesturinn Hrímnir, fjórðungsmótið á Einarsstöðum. Væntanleg .sýningarhross tilkynnt á fundinum. Hrossaræktairáðunautur dæmir í Eyjaíirði 21. júní. STJÓRNIN. Grísaból fil niðurrifs Ákveðið hefur verið að selja görnlu Grísabólshús- in, norðan Þingvallastrætis, til niðurrifs. Þeir, sem gera \ilja tilboð í að fjarlægja þessi hús, hafi samband við Gísla Magnússon, bygg- ingameistara, síma 1-16-58, og gefur hann nánari upplýsingar. Akureyri, 10. júní 1969. MJÓLKURSAMLAG KEA. Tilboð óskast í húseignina Strandgötu 5, Akureyri( gamla Bún- aðarbankahúsið) til niðurrii’s og brottflutnings. í tilboði skal niiða við, að sökklar hússins séu jafnaðir við jörðu og allt brak fjarlægt af lóð- inni. Hiisið er laust til niðurrifs 20. júní næstkomandi og skal verkinu að fullu lokið fyrir 20. júlí. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 18. júní. Bæjarstjórinn á Akureyri, 2. júní 1969. BJARNI EINARSSON. Vorhappdræfti Framsóknarflokksins VINNING AR: 1. Sumarhús á eignarlóð í Grímsnesi Kr. 2. Ævintýraferð f. 2 til Austurlanda með Sunnu — 3. Véllijól — 4. Myndavél og sýningarvél — 5. Tjald og viðleguútbúnaður — 6,— 10. Veiðiáhöld eða sportvörur kr. 8 þús. hver vinn. — 11.— 25. Segulbandstæki kr. 6 þús. hver vinn. — 26.— 50. Mynda- eða sýningarvélar kr. 4 þús. hver v. — 51.— 75. Sjónaukar eða sportvörur kr. 3 þús. hver v. — 76.—100. Sportvörur frá Sportval kr. 2 þús. hver vinu. — Kr. 200.000.00 80.000.00 30.000.00 20.000.00 10.000.00 40.000.00 90.000.00 100.000.00 75.000.00 50.000.00 695.000.00 Vinsamlega athugið að dregið verður 20. júní næstkomandi. Gerið skil sem allra fyrst. Skrifstofan er opin alía virka daga frá kl. 9—12 og 13.30—19.00 Þá má og gera skil á afgreiðslu Dags. HAPPDRÆTTISNEFNDIN. Námskeið í siglingum hefst n.k. föstudag fyrir 14 ára og eldri. Kennari VILHJÁLMUR INGI ÁRNASON. Innritun í Sportvöruverzkin Brynjól-fs Sveinsson- ar, sími 1-15-80. Námskeiðsgjald kr. 300.00. Þátttakendur mæti í Skátaheimilinu Hvammi n.k. föstudag kl. 8.30 e. h. SJÓFERÐAFÉLAG AKUREYRAR. ÆSKULÝDSRÁÐ AKUREYRAR. Eigendur brotajárns við Glerárósa. Allir þeir, sem telja sig eiga bvotajárn í járn- bingunum austan Glerárósa, norðan og austan luiss Nótastöðvarinnar, skulu hafa fjarlægt það iyrir 17. júní næstkamandi. Að þeim tíma liðn- um mun Akureyrarbær láta fjarlægja allt brota- járn úr ofangreindum járnbingum. Bæjarstjórinn á Akureyri, 6. júní 1969, BJARNI EINARSSON.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.