Dagur - 11.06.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 11.06.1969, Blaðsíða 7
 Z SÓFASETT til sölu. Uppl. í síma 1-10-78. MÓTATIMBUR til síölu (1x6, 1x7 og U/2X4J, Uppl. í síma 1-28-74. TAPAÐ PENINGAR töpuðust s.l. föstudag á leið frá Búnaðarbankanum að Eiðsvallagötu. Fundarlaun. Uppl. í síma 1-27-83 oe 1-25-20. ý- Hjarfanlega þakka ég afmœlisóskir, blóm, gjafir f og heimsóhiir til ókkar hjónanna í tilefni af t fimmtiu ára afmceli minu. t Guó blessi ykkur. / PÉTUR SIGURGEIRSSON. § ? Þakka vinum og vandamönnum fyrir gjafir og f heillaóskir á 70 ára afmœli tnínu. . ra Lifið heil. JÓN ANDRÉSSON. 4* Innilegar þakkir til allra ættingja og vina, er glöddu mig á ýmsan hátt á sjötugsafmceli mínu, 4. júní s.l. Guð blessi ykkur öll. GARÐAR BJÖRN PÁLSSON frá Garði. f 4 Eiginmaður minn, KRISTJÁN E. AÐALSTEINSSON, Bjarmastíg 9, andaðist sunnudaginn 8. júní. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 14. júní kl. 1.30 e. h. Þeiml sem vildu minnast hans, er hent á-S.Í.B.S. eða aðrar líknarstofnanir. Fyrir liönd vandamanna, Svava Friðriksdóttir. Móðir mín og tengdamóðir, SÓLVEIG SIGRÍÐUR SIGJÓNSDÓTTIR, andaðist aðfararnótt 9. júní. Jarðarförin fer fram frá Möðruvallakirkju í Hörgárdal laugardaginn 14. júní n.k. og hefst kl. 2 e. h. Ásrún Þórhallsdóttir, Eggert Davíðsson. Eiginmaður minn, laðir okkar, tengdafaðir og afi SIGFÚS BALDVINSSON, Fjólugötu 10, Akureyri, sem andaðist 3. þ. m., verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 11. júní kl. 13.30. Ólöf Guðmundsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. H jartans þakklæti til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÖRUNDAR GUÐMUNDSSONAR frá Hrísey. Sérstaklega þökkum við hjúkrunarliði handlækn- ingadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri lyrir góða hjúkrun. Guð hlessi ykkur. Engilráð Sigurðardóttir, Guðmundur Jörundsson, Vilborg Guðmundsdóttir, Hörður Jörundsson, Auður Guðvinsdóttir. MESSAÐ í Akureyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 árd. Sálmar nr. 534 — 14 — 137 — 674 — 684. — P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Glæsibæ, n. k. þriðju- dag, 17. júní, kl. 11 f. h. — Sóknarprestur. KENNARAKVARTETT Hlíðar dalsskóla syngur á samkom- um í Laxagötu 5, laugardag- inn 14. júní og sunnudaginn 15. júní, kl. 20.30 bæði kvöld- in. Einnig verður einsöngur og tvísöngur. Allir velkomnir. — Steinþór Þórðarson. ÓLAFSFJÖRÐUR. Helgistund í Ólafsfjarðarkirkju sunnu- daginn 15. júní kl. 14. Sigurð- ur Bjarnason talar. Kennara- kvartett Hlíðardalsskóla syng ur. Allir velkomnir. — Stein- þór Þórðarson. FRÁ Suniarbúðunum, Vest- mannsvatni. Enn er rúm fyrir nokkur börn. Sækið sem fyrst til prestanna. MATTHÍ ASARHÚS v e r ð u r opið frá 14. júní ld. 2 til 4 e. h. Sími safnvarðar er 1-17-47. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. BIFREID til sölu. Rambler American ’66. Uppl. í símum 2-13-44 og 2-15-72. HEYRNARHJÁLP. Verð til við tals í heilsugæzlu Oddeyrar- skólans kl. 1—3 síðd. á laugar dögum. (Gengið inn um norð vesturdyr). Aðstoða fólk með biluð heyrnartæki, heyrnar- prófa og geri mót fyrir hlust- arstykki. Sel rafhlöður í heyrnartæki, ennfremur hleðslutæki og vasahluti s. s. snúrur, síma, tappa o. fl. — Sigurður Flosason. MINJASAFNIÐ á Akureyri verður opið daglega frá og með miðvikudeginum 18. júní kl. 1.30—4 e. h. Tekið á móti ferðafólki á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími safns ins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72. DAVÍÐSHÚS verður opið frá 14. júní n. k. kl. 5.30—7 síð- degis. Sími húsvarðar, Krist- jáns Rögnvaldssonar, er 11497 NONNAHÚS verður opnað sunnudaginn 15. þ. m. Fram- vegis verður húsið opið dag- lega kl. 2—4 e. h. Sími safn- varðar er 1-27-77. ATHYGLI skal vakin á auglýs- ingu í blaðinu í dag um aðal- fund Krahbameinsfélags Ak- ureyrar, sem verður að Hótel KEA fimmtudaginn 12. þ. m. FRÁ Ferðafélagi Akureyrar. — Laugardag 14. júní kl. 2 e. h. Fjöruferð á Árskógsströnd. Sunnudag 15. júní kl. 8 f. h. Drangey. — Skrifstofa félags- ins Skipagötu 12, sími 12720, verður eftirleiðis opin á fimmtudagskvöldum kl. 8—9 og einnig kl. 8—9 kvöldið fyrir ferð. NÝKOMIÐ! ARWA-sokkabuxur 20 og 30 den. TELPUKÁPUR nr. 5-10. VEFNAÐARVÖRUDEILD Nýkomið ANGLI-skyrtur skyrtur teknar upp í vikunni. FJÖLBREYTT ÚRVAL. HERRAÐEILD BRÚÐHJÓN. Hinn 7. júní voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Guð ný Jónasdóttir flugfreyja og Þorsteinn Thorlacíus stud. oecon. Heimili þeirra verður að Fálkagötu 14, Reykjavík. FILMAN, ljósmyndastofa. Brúðhjónin Benna Stefanía Rós antsdóttir og Atli Viðar Jóhann esson. Heimili að Strandgötu 39, Akureyri. Ljósmynd: Mýndver. Brúðhjónin Magnea Steingríms dóttir og Birgir Pálmason. Heim ili að Hafnarstræti 81, Akureyi'i. Ljósmynd: Myndver. Brúðhjónin Herdís Ingvadóttir og Friðrik Árnason. Heimili að Skarðshlíð 2, Akureyri. Ljósmynd: Myndver. Jakkakjólar Sumarkjólar Sumarbuxur, HVÍTAR og MISLITAR. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.