Dagur - 02.07.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 02.07.1969, Blaðsíða 3
3 Lokað vegna sumarleyfa dagana 6.-20. júlí í Gufupressuninni, Skipagötu 12. FYRIR SUMARLEYFIÐ GUITARAR - FERÐA-ÚTVARPSTÆKI FERÐA-SEGULBANDSTÆKI Úrval af HLJÓMPLÖTUM HAFNAR- STRÆTI 107 SÍMI 2-14-15. Veiðimenn og konur! LAX- og SILUNGSTÆKI fást hjá oss í stærsta úrvali bæjarins -K HJÓL - STENGUR - LÍNUR -K FLUGUR - 80 tegundir SPÆNIR, SVO EITTHVAÐ SÉ NEFNT. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Tjarnargerði SU MAR BÚSTAÐUR BÍLSTJ ÓRAFÉLAG- ANNA í bænuni hefur verið opnaður. Þeir fé- lagsmenn. senr óska eftir dvöl þar, snúi sér til Stefáns Helgasonar og Sverris Jónssonar, BSO. Sínii 1-27-27. GEæsibæjarhreppur Skrá um niðurjöfnuð útsvör og aðstöðugjöld x Glæsibæjarhreppi árið 1969, iliggur frammi að Þingliúsi hreppsins frá 3,—17. júlí n.k. Kærufrestur er til 17. júlí. ODDVITINN. Nemendur í kajaknámskeiði Æskulýðsráðs og eigendur kajaka eru beðnir að mæta á æfingu við gamla flugskýlið miðvikudaginn 2. júlí kl. 9 e. h. Leiðbeinandi: Vilhjálmur Ingi Árnason. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. SLYSAVARNAKONUR, Almreyri Skemmtiferð verður farin til Grímseyjar sunnu- daginn 6. júlí. — Nánaii upplýsingar í símum 1-15-22, 1-21-99 og 1-22-65. Áríðandi að láta vita fyrir fimmtudagskvöld. FERÐANEFNDIN. M M N\ X % í'íl\ Handavítma heimiianna Pl % > / Ullarverksmiðjan Gefjun efnir til hugmyndasamkeppni í samráði við verzl. íslenzkur heimilisiðnaður, um beztu tillögur að ýmsum handunnum vörum úr: Islenzkri ull í sauðalitum og öðrum iitum í loðbandi, kambgarni, lopa og Grettisgarni frá Gefjun. Keppnin er í fjórum greinum: 1. Prjónles og hekl. 2. Röggvahnýting og vefnaður. 3. Otsaumur. 4. Mynstur í ofannefndum greinum. 1. verðlaun í hyerri grein eru kr. 10.000.—, en síðan skiptast fjögur þrjúþusund króna verðlaun og átta eittþúsund króna verðláun á greinarnar eftir mati dómneíndar. Sömuleiðis verður efni og vinna í verðlaunamunum greitt aukalega eftjr mati dómnefndar. Verðlaunamunir verða eign Gefjunar. Skilafrestur er til 31. ágúst n. k. Keppnismuni með vinnulýsingu skal senda merkta númeri til Iðnaðardeildar SlS, Sambandshúsinu, Reykjavík, en . nafn þátttakanda með sama númeri skal fylgja í lokuðu umslagi. Aflt efni fæst í Gefjun, Austurstræti og verzlunum íslenzks heimilisiðnaðar í Hafnarstræti 3 og á Laufásvegi 2 í Reykjavik, og ennfremúr liggja frammi á sömu stöðum fjölritaðar upplýsingar um keppnina, sem eru öllum frjálsar og verða fúslega póstlagðar fritt eftir beiðni. Dómnefnd skipa fulitrúar frá Heimilisiðnaðarfélagi islands, Handavinnu- kennarafélagi íslands, Myndlrstar og handiðaskóla íslands, Félagi Islenzkra teiknara og Gefjun, Akureyri. Gerist hluthafar í: HUGMYNDABANKA (SLENZKRA HANNYRÐA. Gefjun nn öN x KJÓLAR SLOPPAR PEYSUR (stutterma) BUXUR SPORTSOKKAR KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR N Ý K 0 MIÐ : PRJÓNAJAKKAR frá Roxburgh SUMARPEYSUR IFVÍT VESTI Aflaiigar CIFFON-SLÆÐUR, hvítar og gular. VERZLUNEN ÁSBYRGI Barna Crepe-PEYSUR, með rúllukraga. Verð frá kr. 173.00. Barna Crepe-SAM- FESTINGAR, verð kr. 282.00. Barna Crepe-SOKKA- BUXUR BARNAPEYSUR, heilar og hnepptar, ný- komnar í miklu úi'vali. VERZLUNIN DRÍFA Falleg Sumarkjólaefni. Verð frá kr. 160.00 pr. m. VERZLUNEN RÚN MOSKVITS, model 1958, til sölu. Verð kr. 10.000.00. Er á góðum dekkum, aukamótor o. 11. fylgir. Uppl. í síma 1-20-25. Einar Eggertsson. VIL KAUPA einstök hefti (blöð) a£ Ferðum 1.—6. ár, Norð- uiljósi A. Gook 1.—4. ár, Heima er bezt 1.—6. ár, Unga íslandi, Æskunni, Vorinu, Vestf. sögmim, Virkinu í norðri, Árbók F. 1 1953, 1960, 1958, Ganglera I—X, Þjóðs- Sigf. Sigf. I-VII, Annál 19. aldar, Sunnanfara, Óðní, Iðunni 1884—’89, Perlum, Heimili og skóla 1. árg., Nýjum kvöldv. I—III og Sjóm. bl. Víkingi I-IIÍ. Ennfr. Ensk-ísl. og ísl.- enskar orðabækur. Verzlunin FAGRAHLÍÐ sími 1-23-31, Akuieyri.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.