Dagur - 09.07.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 09.07.1969, Blaðsíða 6
6 ARNARNESHREPPUR Skrár yfir utsvör, aðstöðugjöld og fasteignaskatta í Arnarneshreppi, álagt 1969, liggja frammi í barnaskóla hreppsins frá og með 1. júlí til og með 20. sama mánaðar. Kærufrestur er til 25. júlí 1969. ODDVITI ARNARNESHREPPS. Útlent átsúkkulaði fyrir sykursjúka - 2 tegundir NÝLENDUVÖRUDEILD Þórshamar li.f. KVEIKJUHLUTIR ROFAR og LEIÐSLUR LJÓSASAMLOKUR LJÓSAPERUR KERTI RAFGEVMAR VÉLAPAKKNINGAR STIMPILHRINGIR OLÍUSÍUR VIETUREIMAR HEMLABORÐAR DEMPARAR PÚSTRÖR KÚTAR og SPENNUR OLÍUSLÖNGUR EIRRÖR og TENGI PLASTSLÖNGUR ÞVOTTAKÚSTAR (gegnum rennandi) TOPPGRINDUR SUÐUBÆTUR og KLEMMUR LÍM og BÆTUR KOPPAR FELGUJÁRN LOFTMÆLAR LOFTDÆLUR VENTILPÍLUR VENTILHETTUR STÝRISÁKLÆÐI LYKLAHRINGIR HURÐARÞÉTT- INGAR BOXERPLAST BARDAHL ÞURRKUBLÖÐ og ARMAR Mjög fjölbreytt úrval af varahlutum og bifreiða- vörum. ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun. Akureyri. Sími 1-27-00. Járniðnaðarmenn óskast PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI BIFREIÐ til sölu: Opel Reckord árg. ’63. Uppl. í síma 1-24-26. SKODA-OKTAVIA, árg. 1960, til sölu. Selst ódýrt ef samið er strax. Magnús Aðalbjörnsson, Akurgerði 7 D. TIL SÖLU: SKODA OKTAVIA. árg. 1963. Tækifæris- íverð. Uppl. í Ægisgötu 19, sími 1-18-82, kl. 7—9 e.h. næstu kvöld og í Bíla- og vélasölunni. Tún til leigu Vegna veikinda ábúanda, eru túnin á Draflastöð- um í Saurbæjarhreppi til leigu til slægna í sum- ar. — Gott gras. — Gönrul taða til sölu á sarna stað. — Tilboð óskast sem fyrst. G. S. HAFDAL. HÚSEIGN TIL SÖLU Lítið einbýlishús, gert af timbri, járnvarið. reist árið 1933 á góðunr stað á Oddeyri, er til sölu. Óskað er tilboða í lnisið. — Skulu tilboð hafa borizt mér fyrir 20. júlí. — \’eiti nánari upplýs- ingar frá fimmtudegi 10. júlí. INGVAR GÍSLASON, lögfr., sími 1-10-70. TRILLA til sölu: 2Vz tonna trilla til sölu. Með góðri Sabvél. — Trillan er í fyrsta flokks ástandi. Uppl. hjá Ragnari Jó- hannssyni, Hauganesi, sími um Dalvík. ÚTBOÐ Tilboð óskast í malarfyllingu í grunn skinna- verksmiðjunnar Iðunnar, Akureyri. Útboðsgögn fást í verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Glerárgötu 36. Tilboðum skal skilað fyrir 17. júlí n.k. Til sölu fjórir SNJÓ- HJÓLBARÐAR, að stærð 650x16, með slöngu, á 4.000 kr. stykk- ið, og tvær Willys-felgur á 500 kr. stykikið. Lúther Olgeirsson, Vatnsleysu, Fnjóskadal. úr HANZKASKINNINU komnir aftur REIÐHJÓL og áhalda- kista með handverk- færum til sölu. Sími 2-11-56. Póstsendum. SKÓBÚÐ KEA BARNAVAGN til sölu. Verð kr. 2.000.00. Uppl. í síma 1-27-93. TIL SÖLU: Notaðar GOLFKYLFUR (sett). Sömuleiðis nýir skór með jámbroddum í Bjarmastíg 15, mið- hæð, sími 1-12-67. TIL SÖLU Þriggja tonna TRILLA með 15 ha. Petter díselvél. Þorsteinn Símonarson, sími 1-19-91. ÞUNNU, eru komin. Breiddir: 150 og 250 cm. VEFNAÐARVÖRUDEILD Hann er öruggur um gott efni frá Gefjun. Hann er öruggur um gott snið frá Gefjun. Hann er öruggur um hag- kvæmt verð frá Gefjun. ORUGG TRYGGING VERÐS nrs n/cnA GEFJUN

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.