Dagur - 09.07.1969, Blaðsíða 8
8
Á Akureyri er víða safnað brotajárni til útflutnings og er gott að losna við það. Skemmtilegra
hefði þó verið að vinna úr því í landinu sjálfu og ber nauðsyn til að stefna að því. Þessa mynd
tók H. T. af einum járnahaugnum og er nýja skipið Hekla í baksýn.
Samtök stofnuð um náttúruvernd
SMATT & STORT
DAGANA 28.—29. júní var
haldin ráðstefna um náttúru-
vernd á Laugum í Reykjadal.
Hófst ráðstefnan með almenn-
um fundi um náttúruvemd á
Norðurlandi, kl. 2.30 á laugar-
daginn. Dr. Finnur Guðmunds-
son flutti ávarp fyrir hönd
Náttúruverndarráðs (í forföll-
um Birgis Kjarans) og Jón
Baldur Sigurðsson fyrir hönd
Hins íslenzka náttúrufræðifé-
lags. Helgi Hallgrímsson flutti
erindi um náttúruvernd í nú-
tíma þjóðfélagi, séra Árni Sig-
urðsson um náttúruverndarmál
í vesturhluta Norðurlands, og
Jóhann Skaptason sýslumaður
gerði grein fyrir náttúruvernd-
armálum í Þingeyjarþingi.
Að framsöguræðum loknum
hófust almennar umræður, sem
stóðu til kl. 10 um kvöldið, að
UNDIRRITAÐIR leyfa sér með
bréfi þessu að vekja athygli
yðar á eftirfarandi:
Styrktarfélag vangefinna á
Akureyri var stofnað 22. maí
1959, og er því rúmlega 10 ára
nú. Félagið setti sér það mark-
mið í upphafi að reisa hæli
norðanlands fyrir vangefið fólk,
en leyfi til slíkrar byggingar
fékkst ekki fyrr en í ársbyrjun
í GÆR kom hingað til bæjarins
dr. Richard Beck prófessor og
frú hans. Dvelja þau hér til
sunnudagskvölds og búa á
Hótel Varðborg.
Dr. Beck er flestum íslending
um kunnur fyrir margvísleg
störf í þógu íslendinga austan
hafs og vestan og munu fáir eða
Akurey rartogararn ir
KALDBAKUR landaði í gær
120 tonnum.
SVALBAKUR landaði síðast
í Vestmannaeyjum, 2. júlí.
HARÐBAKUR landaði 3. júlí
113 tonnum.
SLÉTTBAKUR landaði 197
tonnum 4. júlí. Q
undanteknu matarhléi. Voru
fundarmenn á einu máli um
það, að brýna nauðsyn bæi'i til,
að hefjast handa um víðtækar
aðgerðir í náttúruverndarmál-
um, enda hefðu slík mál allt of
lengi verið látin sitja á hakan-
um. Töldu flestir, að almenn
samtök um náttúruvernd
myndu geta vakið menn til um-
hugsunar um þessi efni og kom
ið ýmsu góðu til leiðar. Að sjálf
sögðu, skipuðu umræður um
fyrirhugaðar virkjunarfram-
kvæmdir í Þingeyjarsýslu tals-
verðan sess á ráðstefnunni,
enda hafði fyrr um daginn verið
haldinn kynningarfundur um
það efni á Breiðumýri. í því til-
efni samþykkti fundurinn eftir-
farandi tillögu:
„Almennur fundur um nátt-
úruvernd, haldinn á Laugum
1967. Var þá heimilinu sett
skipulagsskrá, sem gerir ráð
fyrir að það verði rekið sem
sjálfseignastofnun, undir umsjá
og á ábyrgð Styrktarfélags van-
gefinna á Akureyri. Hinn 22.
júní 1967 var hafist handa um
byggingaframkvæmdir og þeim
er nú það langt komið, að gera
má ráð fyrir að heimilið, sem
(Framhald á blaðsíðu 5)
engir hafa unnið af þvílíkum
dugnaði og ósérhlífni að kynna
ísland vestan hafs og hann.
Hann hefir oft til íslands áður
komið og er alltaf kærkominn
gestur. □
LEIKFLOKKUR frá Þjóðleik-
húsinu er nú í leikför um land-
ið og sýnir Candidu eftir Bern-
ard Shaw. Eflaust verður hon-
um vel fagnað.
Hlutverkaskipan er eftirfar-
andi: Candída: Herdís Þorvalds
dóttir, maður hennar, síra
Morel: Erlingur Gíslason,
Burgess: Valur Gíslason, unga
skáldið, Marchsbanks: Sigurður
Skúlason, einkaritarinn, ungfrú
28. júní 1969, beinir þeirri
ákveðnu kröfu til stjórnar Lax-
árvirkjunar, Orkustofnunar rík
isins og landbúnaðarráðherra,
að frestað verði fyrirhuguðum
framkvæmdum við Gljúfurvers
virkjun í Laxá, þangað til fyrir
liggur nákvæm rannsókn á
gróðri og dýralífi þeirra vatna-
svæða, er hér eiga í hlut, og
hvaða áhrif slík röskun, sem
þar er fyrirhuguð, hafi á það.
(Frarhhald á blaðsíðu 4)
Vísitöluuppbót til fastráðinna
bæjarstarfsmanna.
Borizt hafði erindi dags. 11.
júní sl. frá Starfsmannafélagi
Akureyrarbæjar, þar sem þess
er farið á leit, að starfsmönnum
bæjarins verði greidd sama vísi
töluupbót á laun og ríkisstarfs-
mönnum var greidd með sam-
komulagi í kjaradómi nr. 2/
1969.
Bæjarráð leggur til að föstum
starfsmönnum Akureyrarbæjar,
sem eru í fullu starfi, verði
greiddar kr. 3.500.00 upp í vænt
anlegar vísitölubætur á sama
hátt og samþykkt hefir vei'ið í
borgarstjórn Reykjavíkur. Upp
hæðin verður greidd út með
júlí-launum.
Malbikun bílastæða við Skarðs-
hlíð 9—11.
Með ódagsettu bréfi fer hús-
stjórn fjölbýlishússins Skarðs-
hlíð 9—11 þess á leit, að Akur-
eyrarbær framkvæmi malbikun
á bílastæði húseignarinnar og
veittur verði 3—5 ára gjald-
frestur á þeim kostnaði, sem
Garnett: Jónína H. Jónsdóttir,
aðstoðarpresturinn: Þorgrímur
Einarsson. Leikstjóri er Gunnar
Eyjólfsson.
Áætlunin fyrir Norðurland er
svohljóðandi: 11/7 föstudag
Skjólbrekka, 12/7 laugardag
Húsavík, 13/7 sunnudag Breiðu
mýri, 14/7 og 15/7 mánudag o^
þriðjudag á Akureyri, 16/7 mið
vikudag Ólafsfjörður, 17/7
fimmtudag Siglufjörður, 18/7
föstudag Varmahiíð. □
Smátt og stórt
HAGNAST Á RÆKTUN
GEITFJÁR
Það lætur undarlega í eyrum,
að menn geti hagnast á geitfé.
f Noregi var þessi búgrein kom
in í algert vonleysi. Nú er geita
ræktin að hefjast úr öldudaln-
um þar og norskir geitarostar
eru dýrir og eftirsóttir. Geitur
er farið að mjólka með mjalta-
vélum og önnur ný tækni notuð
í ræktun og mjólkurframleiðslu.
Hvenær skyldi þessi gamla
grein búskaparins komast til
vegs á íslandi?
ÆÐARDÚNNINN
Kíló af æðardún kostar 3500—
4000 krónur og þessi vara er
eftirsótt til útflutnings. Æðar-
vörp gefa því góðar tekjur, en
þurfa umhirðu. Mörgum hefur
tekizt að koma upp æðarvörp-
um á nýjum stöðum og hafa
þeir fengið ómark sitt allvel
launað. Svartbakur, hrafn, ref-
ur og minkur sækja í vörp og
skotglaðir menn virða ekki allir
friðun æðarfuglsins. Trúlegt
þykir, að æðardúnsframleiðsl-
una megi auka til mikilla muna.
Æðardúnn er nú hreinsaður í
vélum.
FUGLAR OG FLUGVÉLAR
Ýmsar fuglategundir rekast
stundum á flugvélar og valda
gífurlegu tjóni. I mörgum lönd-
um hafa verið fundin upp ýmis
konar tæki til að fæla fugla frá
ekki veldur bænum beinum út.
gjöldum á þessu ári.
Niðurrif hússins Strandgata 5.
Þar sem ekkert tilboð hefir
■borizt í að rífa og fjarlægja hús
ið Strandgötu 5, leggur bæjar-
ráð til, að starfsmönnum bæjar-
ins verði falið að rífa húsið.
Heimild til veðsetningar á húsi
E.H.A. vegna lántöku.
Með erindi frá stjórn Elli-
flugvöllum, þar sem hættan er
mest, og nokkur árangur náðzt.
Ef eins kilós þungur fugl rekst
á flugvél er flýgur á 300 km.
hraða, jafngilda árekstursáhrif-
in 5 þús. kg. höggi.
Þótt fuglalíf sé hvorki fjöl-
skrúðugt eða fjöldi einstaklinga
mjög mikill hér á Iandi, stafar
þó flugvélum hætta af þebn,
einkum af mávategundum.
DRAUMURINN UM
LÍTINN BLETT
Þéttbýlismenn dreymir um að
eignast ofurlítið land í kyrrlátri
náttúrunni og simiarhús. Sumir
eru svo vel efnmn búnir, að
þeir geta veitt sér slíkan mun-
að. Þeir leita að lind eða læk,
graslivammi, hrauni eða skógar
kjarri og leita kaups við land-
eigendur. Og ísland er nógu
stórt til að veita börnum sínum
þess liáttar griðastaði.
AÐ SELJA?
En er það rétt af bændum að
selja smábletti úr jörðum sínum.
undir sumarbústaði? Væri ekki
skynsamlegra að semja um
afnot? Sumarhús auðmanna og
lítill blettur eða landskiki geta
gefið árvissar tekjur þeim, sem
jarðirnar eiga og eftirkomend-
unum. En jarðirnar rýma þegar
úr þeim eru seldir partar og
ætti að forðast það. Þá er mjög
nauðsynlegt, að gerðir séu lög-
legir og greinargóðir samningar
(Framhald á blaðsíðu 7)
heimilis Akureyrar er þess ósk-
að, „að bæjarstjórn veiti bæjar-
stjóra heimild til að veðsetja
Lífeyrissjóði togarasjómanna
byggingu heimilisins fyrir
3.000.000.00 kr. láni, er sjóður-
inn hefir samþykkt að veita Elli
heimilinu á þessu ári til við-
byggingar.“
Bæjarráð leggur til að um-
beðin heimild verði veitt og
(Framhald á blaðsíðu 2)
Ilerdis Þorvaldsdóttir og Sigurður Skúlason í hlutverkum sinum.
Sfyðjum vistheimiii vangefinna
Próí. Richard Beck og frú í heimsókn
Leikflokkur ÞJÓÐLEIKHÚSSINS
Úr fundargerðum bæjarráðs