Dagur - 09.07.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 09.07.1969, Blaðsíða 7
7 SMÁTT & STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). um leiguna milli bónda og bæj- arbúa, en þess hefur ekki ætíð verið gætt sem skyldi. MÓÐIR HEFUR ORÐIÐ Móðir ein hringdi til blaðsins fyrir helgina og kvartaði undan hnupli á almenningsstöðum, svo senií Sundlaug, Skíðahóteli, Amtsbókasafni og víðar. En á þessum stöðum segir hún skó- þjófnað ííðan og mun rétt vera, að nokkur brögð séu að. En mæðurnar hljóta að taka efíir því, er börn þeirra koma á nýj- um skóm í stað gamalla og ónýtra og ber þeim þá að leið- rétta mistökin eða gera sig ann- ars seka um að „vita en þegja“, og það er mjög vítavert. LJÓTT ER ÞAÐ BROS Mesta holræsamannvirki Akur- eyrar endar rétt ofan við Gler- árbrú neðri eða neðstu, þar sem umferð er mest milli bæjar- liluta. Sér þar í svart op og ljótt og leggur mikinn fnyk af. Ræsi þetta á að ganga í sjó út. Úr stóra ræsinu liggur annað þrengra í sjó fram. 1 vatnavöxt- um annar ekki þrönga ræsið að flytja allt með sér og fer þá afgangurinn í Glerá. Þetta þyrfti sem fyrst að fyrirbyggja. SAMTÍNINGUR Sláttur er víða að hefjast og mó . fuglar liggja á eggjum sínimi og sumir hafa þegar ungað út. Þjóðaratkvæðagreiðsla í Dan- mörku kolfelldi stjórnarfrum- varpið. um kvkkim kosninga- aldurs niður í 18 ár. Félag liefur verið stofnað til að hrinda fram liugmyndinni um kristilegan lýðháskóla í Skálholti og verð- Tveggja herbergja ÍBÚÐ nálægt miðbæn- nm óskast til kaups nú þegar. Mikil útborgun. Uppl. í síma 1-11-81 kl. 6—8 næstu kvöld. HERBERGI ósltast fyrir reglusaman mennta skólapilt frá Ólafsfirði næsta vetur. Uppl. gefur Kristinn G. Jóhannsson, skólastjóri, Ólafsfirði, sími 6-21-33. ÍBÚÐ! Vil kaupa litla en góða íbúð. Uppl. í síma 1-14-43, kl. 11-12 f. h. TIL SÖLU: Ný, þriggja herbergja ÍBÚÐ í Gleráriiverfi. Freyr Ófeigsson, hdl., sími 2-13-89. ur séra Heimir Steinsson skóla- stjóri. Álið er nú farið að krauma í pottunum í Straums- vík. Hestamannamót og fegurð- arsamkeppni kvenna keppast um liylli fólks. Skrýtnir þykja sumir dómar um kvenfólkið en síður um hrossin. Það þykir aft- ur á móti einsætt, að svo van- tainin, sem mörg hrossin eru, eru hestamennirnir þó sýnu verr fallnir til síns þáttar kapp- reiðanna. Sjötíu og sjö ára kerl- ing frá Bandaríkjunum kom á dögunum ein í eins hreyfils flugi vél vestan yfir Atlantshaf og segist kannski koma aftur að 10 árum liðnum. Búið er að setja ný lög um að bæta úr neyðar- ástandi þeirra 283 fjölskyldna, sem eru svo óhamingjusamar að búa í nýja Breiðholtinu í Reykjavík. Villikettir, 40 eða 50, eiga að deyja í Kópavogi ásamt nokkru fleiri liundum, sem ekki hafa fengið skriflegt leyfi til að lifa. Og nú þarf mað ur ekki að horfa á sjónvarpið á kvöldin og það er góð hvíld. MÖRIvIN mín eru: Biti ír. fj. aftan h. — Stýft vinstra. — Sýlt biti aftan h. — Sneitt aftan fj. framan vinstra. Brennimark er Þ. Þorsteinn Jónsson, Austurhlíð. i.; AKUREYRARKIRKJA. Mess- að kl. 10.30 f. h. á sunnudag- inn. Sálmar nr. 23 — 333 — 360 — 251 — 97. Rr. Richard Beck flytur ávarp í tilefni af degi Vestur-íslendinga á Ak- ureyri. — P. S. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA. Messað kl. 2 e. h. á sunnudag- inn. Sálmar nr. 23 — 333 — 360 — 251 — 97. Dr. Richard Beck predikar. Bílferð úr Glerárhverfi kl. 1.30. — P. S. L AU G AL ANDSPREST AK ALL Messað á Möðruvöllum 13. júlí kl. 14. DÁNARDÆGUR. Helgi Jóns- son bóndi í Keldunesi í Keldu hverfi lézt 28. fyrra mánaðar. Hann var jarðsunginn, að við stöddu miklu fjölmenni, að Garði í Kelduhverfi síðast- liðinn laugardag. Minningar- orð um hann verða birt í blað inu að sumarleyfum loknum. ÆSKULÝÐSFÉLAG- AR! Munið eftir mót- inu við Vestmannsvatn um næstu helgi. ÁHEIT á Akui'eyrarkirkju kr. 100.00 frá konu. — Kærar þakkir. — P. S. FRÁ Ferðafélagi Akureyrar. — Kvöldferðir: Miðvikudag 9. júlí: Leyningshólar. Fimmtu- dag 10. júlí: Hrísey. Um helg- ina: Þeistareykir—Forvaðai'. Askja—Herðubreiðarlindir. 10 daga ferðin, Sprengisandur —Suðurland, hefst 15. júlí en ekki 15. ágúst. — Skrifstofa félagsins opin öll kvöld kl. 8—9, sími 12720. Tekið á móti pöntunum í Umferðarmið- stöðinni alla daga. Óska eftir RÁÐSKONUSTÖÐU í sveit. Er með tvö börn, 12 og 9 ára. Uppl. í síma 1-19-84. KAUPAKONA óskast til Vestfjarða. Uppl. í síma 2-15-24. BRUÐHJÓN. Hinn 17. júní sl. voru gefin saman í hjónaband í Grenivíkurkirkju ungfrú Sigi'ún Svanfríður Aðalsteins dóttir frá Flögu, Hörgárdal og Haraldur Höskuldsson, Rétt- arholti, Höfðahverfi. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Bente Lie frá Osló og Ólafur Ásgeirsson lögregluþjónn frá Akureyri. KVÖLDFERÐIR: Þriðjudaga kl. 20.00, Eyjafjörður—Hóla- fjall. Miðvikudaga kl. 20.00, Laufás — keyrt um Dals- mynni og Vaðlaheiði til baka. Fimmtudaga kl. 21.00, mið- nætursólarferð í Ólafsfjarðar múla, kaffi drukkið á Dalvík. Aðrar upplýsingar hjá Um- ferðarmiðstöðinni h.f., sími 12950. ORLOFSFERÐ IÐJU. — Iðja, félag verksmiðjufólks á Akur eyri, efnir til skemmtiferðar um Austfirði í upphafi sumar frísins. Verða helztu staðir skoðaðir, komið að Höfn í Hornafirði og Öræfasveit. Gert er ráð fyrir 5—6 daga ferð. Nesti verður haft með- ferðis, auk þess verður boðið upp á eina máltíð á dag. Ferðafólk þarf að hafa með- ferðis svefnpoka og greiða fyrir húsnæði á gististað. Far- gjaldið hefur verið ákveðið kr. 2.200.00. Lagt verður af stað sunnudagsmorgun 13. júlí kl. 8 f. h. frá Umferðar- miðstöðinni í Skipagötu. Þeir, sem taka vilja þátt í þessari ferð láti trúnaðar- menn á vinnustað vita eða þá til skrifstofu Iðju, sími 11544, hið allra fyrsta og ekki síðar en á fimmtudagskvöld 10. júlí, vegna undirbúnings. — Ferðanefndin. HÚSMÆÐRASKÓLAFÉLAG Akureyrar heldur fund fimmtudaginn 10. júlí kl. 8.30 e. h. í Húsmæðraskólanum. Allar konur sem áhuga hafa fyrir málum skólans, eru hvattar til að koma á fundinn og ræða framtíðarstarf og fyrirkomulag skólans. — Stjórn Húsmæðraskólafélags Akureyrar. LJOSAR BUXUR SPORTSKYRTUR RÚLLUKR AG APE Y SUR HERRADEILD § | I- Beztu þahkir til starfsfólks Slippstöðvarwvar fyr- S i>' stórmannlega gjöf, i tilefni fimmtugsafrríælis í mins á s.l. vetri. ^ ÁRNI ÞORLÁKSSON. f i I I .Mikið vöruval! IvJÓLAR á mjög hagstæðu verði. — Stærðir frá 32-54. KÁPUR, DRAGTIR, PILS, HATTAR HANZKAR og SLÆÐUR. REGNHLÍFAR og LAKKREGNKÁPUR. TÖSKUR, úr leðri og gallon — mjög smekklegar. VERZtUN BERNHARÐS LAXDAL Brúðhjónin Ingveldur Jóns- dóttir og Þorleifur Ananíasson. — Ljósmyndastofa Páls. BRÚÐHJÓN. Hinn 14. júní voru gefin saman í hjónaband Áslaug Hauksdóttir og Ingólf ur Sverrisson frá Akureyri. Ljósmynd: Óli Páll. Brúðhjónin Lilja Steingríms- dóttir og Björgvin Guðmunds- son frá Akranesi. — Ljósmynda stofa Páls. Brúðhjónin Sæbjörg Jóns- dóttir og Jón Hlöðvei' Áskels- son. — Ljósnyndastofa Páls.^

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.