Dagur - 20.08.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 20.08.1969, Blaðsíða 2
L Þepr kvarlanir vería skemmfilegar í BREKKUNUM framan við Akureyrarkirkju og allt suður í Hrafnagilshrepp er kjörið skógarland en til lítilla nytja að öðru leyti nema sem garðlönd kartöfluræktarmanna. Skóg- ræktarmenn hafa sýnt hver áíangur er af gróðursetningu trjáplantna og friðun víða á þessu svæði og þyrfti að halda áfram á sömu braut. Nú þarf ekki lengur að deila um mögu- leikana í þessu efni, því þar tal- ar vöxtuglegur skógur við hvern vegfarenda. Vestan flugvallarins á Akur- eyri er dálítil spilda lands, sem flugmálastjórn hefur til um- Á HÚSAVÍK fór fram sl. laug- ardag leikur í Bikarkeppni KSÍ, r Ingunn setti Isl.met INGUNN E. Einarsdóttir, hin bráðefnilega frjálsíþróttakona KA, tók þátt í frjálsíþróttamóti í Reykjavík um sl. helgi og stóð sig mjög vel. Sigraði hún í 400 m. hlaupi og setti nýtt íslands- met. Þá var hún 2. í fimmtar- þraut. SL. LAUGARDAG fór fram á Al^ureyrarvelli úrslitaleikur í einum riðli 3. deildar íslands- ÍBV-ÍBA á laugardag N. K. LAUGARDAG, 23. ágúst, kl. 5 e. h., fer fram bæjakeppni í knattspyrnu á Akureyrarvelli. Vestmannaeyingar sækja Akur eyringa heim, en þeir hafa verið harðir í horn að taka í sumar í 1. deildarkeppninni. Ekki er að efa að marga fýsir að sjá Vest- mannaeyinga leika, því þeir hafa ekki leikið hér fyrr í sumar. Magnús fer með ÍBK ÁKVEÐIÐ er að Mgnús Jóna- tansson fari með Keflvíkingum til Þýzkalands í næstu viku og leiki þar með liðinu. Þá hefur komið til tals, að Sævar Jóna- tansson fari einnig, en það mun ekki ákveðið enn. Norðurlandsmót í knattspyrnu TVEIM leikjum er lokið í Norð urlandsmóti í knattspyrnu. KA sigraði Völsunga á Húsavíkur- velli með 5:2, og Þór sigraði Ólafsfirðinga á Akureyrarvelli 6:0. Næsti leikur verður í Ólafs- firði n. k. sunnudag kl. 4 e. h., og leika þá Völsungar við Ólafs firðinga. B-lið ÍBA enn með EINS og menn muna sigraði B- lið ÍBA B-lið Selfoss á Akur- eyrarvelli í fyrsta leik sínum í Bikarkeppni KSÍ. Næst mun B- lið ÍBA mæta B-liði FH á Hafn arfjarðarvelli, en ekki er ákveð ið hvenær sá leikur fer fram, en það verður trúlega á næst- unni. Óhætt er að segja að B- lið ÍBA hafi góða möguleika á að komast áfram í Bikarkeppn- inni. ráða, rakt land og þýft, þakið sinuþófa undanfarin ár. En upp úr sinunni hefur gulvíðirinn teygt sig og myndað hina snotr- ustu runna á stöku stað. í sumar hefur land þetta ver- ið leigt eða leyft til beitar fyrir hross og er það rótnagað. Marg- ir hafa hringt til blaðsins og gert ýmiskonar athugasemd- ir við notkun þessa lands. Flest um gremst að sjá gulvíðirunn- ana skemmda, aðrir telja, að hrossin séu ekki með nægilega „saddan kvið“, landið sé eyði- lagt o. s. frv. að graslendi af þessu tagi hefur gott af mikilli beit, en runna- gróðurinn hverfur. Ef hross eru svöng á ofbeittu landi, heyrir það undir illa meðferð á skepn- um. í því máli bera hrossin sjálf þann vitnisburð, sem ekki verð- ur hrakinn. Þau eru eign Karls Ágústssonar, og leigð ferða- mönnum, en það þykir nauðsyn legur þáttur þjónustu í ferða- mannabæ. Fóðrun og hirðing er við það miðað, að þau hæfi þeirri þjónustu en hlaði ekki á sig óhóflegu spiki, er hentar sláturpeningi. Kvartanir eru oft leiðinlegar, oftast jafnvel þrautleiðinlegar. En þetta eru skemmtilegar um- kvartanir vegna þess, að þær sýna nýtt viðhorf. Fólk hefur séð og dáðzt að vaxandi skógi við þjóðveginn, sem áður er á minnst, einnig stækkandi runna gróður á landi, sem áður skart- aði engri fegurð nema lággróðri hálfdeigjunnar. Nú þarf ekki mikið ímyndunarafl lengur til að sjá hina mörgu hólma Eyja- fjarðarár og árbakkana sjálfa vaxna hinum fegursta gróðri, einkum víðirunnum. Andstæð- urnar, friðað land með vaxandi skógi og rótnagað beitiland fyr- ir hross, eru glöggar. Látum þær vísa veginn á því landi, sem fyrrum var notað til slægna og þótti gott, en getur nú þjón- að því hlutverki, að veita mörg- um gleði. Bakkar og hólmar Eyjafjarðarár geta orðið mikill lystigarður á örstuttum tíma, með friðun og útplöntun þeirra runna- og trjátegunda, sem æskilegt þætti og hentar jarð- veginum. Víðihólmarnir í Svarf aðardalsá nálægt Árgerði sýna vel hvernig umhorfs getur orð- ið í hólmum Eyjafjarðarár. □ SfMI 21400 Útsniðnar VINNUBUXUR nr. 6—18. HAGSTÆTT VERÐ. í þessu efni má hafa í huga, Óvænl úrslil á Húsavík Skagfirðingar „burstuðu“ Siglfirðinga og mættUst’þaF B-lið KR og 2. deildarlið Völsunga. Úrslitin -komu flestum á óvart, því Völs- ungar sigruðu B-lið KR og duttu KR-ingar þar með úr Bikarkeppninni að þessu sinni, en B-lið þeirra hefur undan- farin ár komizt langt í keppni þessari. Mjótt var á mununum, því leiknum lauk 3:2 fyrir Völs unga. Völsungar halda því keppni áfram, en ekki er oss kunnugt hvaða liði þeir mæta í næstu umferð. mótsins í knattspyrnu, og voru það Siglfirðingar og Skagfirð- ingar sem léku. Leikar fóru svo, flestum á óvart, að Skagfirð- ingar „burstuðu“ Siglfirðinga með 8 mörkum gegn 2, og mega Siglfirðingar muna sinn fífil fegri. Leika því Skagfirðingar til úrslita í 3. deild, ásamt 4 lið- um öðrum og er sú keppni haf- in í Reykjavík. Vonandi tekst Skagfirðingum vel upp þar, og gaman væri ef Norðlendingar fengju annað lið í 2. deild, en Húsvíkingar hafa leikið þar í sumar með góðum árangri og leika þar áfram næsta keppnis- tímabíl. Tveir leikir eftir í Akureyrarmóti ÓLOKIÐ er enn tveim leikjum í Akureyrarmóti í knattspyrnu, en það er í meistarafl. og 2. fl., en leikjum þessum var frestað vegna Norðurlandsmótsins. — Einn leikur í Akureyrarmóti var leikinn si. miðvikudag, 4. fl., og sigraði KA með 4 mörkum gegn 2, og hefur KA þar með tryggt sér sigur í 4 flokkum af 6, sem leikið er í. Svæðamót í knattspyrnu hafið SVÆÐAMÓT í knattspyrnu, yngri flokkum, hófst um sl. helgi. Fjórir leikir voru leiknir á Akureyri, en einn á Húsavík. Úrslit urðu þessi: Þór — Völsungur 4. fl. 2:0. (Leikurinn fór fram á Húsa- vík). Þór — Dalvíkingar 5. fl. 5:1. Þór — Völsungur 5. fl. 6:0. KA — Völsungur 5. fl. 2:1. KA — Dalvíkingár 5. fl. 1:0. Næsti leikur er á fimmtudag á Akureyri, og leika þá Völs- ungar og Ólafsfirðingar. Síðan heldur mótið áfram um helgina. -111 er hennar ganga (Framhald af blaðsíðu 4) Suðurlands eftir fimm hundruð ár. Heilbrigðis- og fræðslumálin eru í brenni- depli í umræðum í sumar og vitna um hið ömurlega ástand. Óðaverðbólgan undir „viðreisn“ og gengisfelling- arnar liafa gert þá menn hlægilega, sem leggja pen- inga sína til varðveizlu og ávöxtunar í peningastofn- anirnar og þannig mætti lengi telja þau spor, sem ríkisstjórnin hefur gengið afturábak á meðan ná- grannaþjóðirnar sækja ár- lega fram til batnandi lífs- kjara. Um stjórnina má segja, að ill er hennar ganga til þessa. TAPAÐ Grænn PÁFAGAUK- UR tapaðist s.l. föstu- dagskvöld. — Finnandi vinsamlegast liringi í síma 1-22-38. Á ÚTSÖLUNNI: STELPU-GOLLUR kr. 300.00. STRÁKA- SKYRTUPEYSUR, nylon krep, kr. 225.00. VERZLUNIN ÁSBYRGI Vil kaupa ÁMOKSTURSTÆKI á Ferguson dráttarvél. Uppl. í síma 2-14-61. Yil kaupa BARNA- LEIKGRIND, se-m hægt er að leggja saman. Uppl. í síma 1-20-58, eftir kl. 6 e. h. Yil kaupa ógangfæran WILLY’S-JEPPA. Uppl. í síma 1-17-71. Til sölu: VAUXHALL árg. 1954. Er í góðu lagi. — Selst ódýrt. Uppl. gefur Hilmar, bif- reiðaverkst. Þórsliamri. Til sölu 8 tonna VÖRUBIFREIÐ. - Skipti á minni bíl koma til greina. Uppl. í síma 1-22-32, eftir kl. 7 á kvöldin. GÓÐ BIFREIÐ! Bifreiðin A-1870, Mosk- vitbifreið, árgerð 1965, er til scilu. — Bifreiðin er til sýnis á Bíla- og Vélasölunni, sími í-19-09. Á Frá BARNASKÓLA AKUREYRAR og ODDEYRARSKÓLA. Börn fædd 1962, 1963 og 1964 (1.-3. b.) eiga að mæta í skólum sínum þriðjudaginn 2. september n.k. kl. 10 árdegis. Tilkynna þarf forföll. Aðflutt börn eiga að koma til innritunar laug- ardaginn 30. ágúst kl. 10—12 fyrir hádegi. Kennarafundur verður 1. september kl. 10 árd. Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að skóli fyr- ir 10, 11 og 12 ára börn hefst iiim miðjan sept. og verða skólasetningar auglýstar síðar. SKÓLASTJÓRAR. HANDKLÆÐADREGSLL HVÍTUR og MISLITUR. VEFNA9ARVÖRUDEILD KÖFLÓTT EFN! í eldhússgluggat jöld og dúka. VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.