Dagur - 20.08.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 20.08.1969, Blaðsíða 3
3 FRAMSÓKNARFÉLAG AKUREYRAR heldur fund fimmtudaginn 28. ág. kl. 20.30. Fundarefni: Kosning fulltrúa á Kjördæmaþing á Húsavík 5. og 6. sept. n.k. — Önnur mál. STJÓRNIN. Gj aldker astar f Starf gjaldkera D'alvíkurhrepps er laust til um- sóknar. Umsadkjendur hafi verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist undinituðum fyrir 27. ágúst n.k. Dalvík, 11. ágúst 1969, Sveitarstjórinn á Dalvík, HILMAR DANÍELSSON. Félagsheimilið FREYVANGUR óskar eftir að ráða húsvörð, frá 1. október 1969. Umsóknarfrestur er til 5. september. — Umsóknir um stöðuna sendist undirrituðum, sem gefur all- ar nánari upplýsingar. F. h. stjórnar félagsheimilisins Freyvangs, BIRGIR ÞÓRÐARSON, Öngulsstöðum. ÚLPUR á börn og fullorðna. U nglinga-DRAGTIR. SOKKAR. SOKKABUXUR. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR LEIKFANGA- ÚRVALIÐ er hjá okkur. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 V.W. 1300 ’66 1500 ’62, ’64 BRONCO ’66 skipti á fólksbíl WILLY’S ’66 skipti á ódýrari FÍAT 600 ’66 skipti á ódýrari MOSKOVITCH ’66 TRILLA, skipti mögu- leg á ódýram bíl. SÝNINGAR! PZ-sláttuþyrla, 2ja tromlu. BÆNDUR - kynnizt framförum í bútækni. Sýnum þessa nýju hraðsláttuvél í notkun á eftirtöldum stöðum á Norður- landi næstu daga: DAGUR STAÐUR TIMI Þriðjudag 19. ágúst Litla-Giljá, A.-Hún. . t......... kl. 2—4 síðd. Miðvikud. 20. ágúst Hvamnnur, Aranarneshr., Eyjaf....... — 2—4 — Fimmtudag 21. ágúst Lundur við Aikureyri ................ — 2—4 — Föstudag 22. ágúst Vallakot, Reykjadal, S.-Þing...... — 2—4 — Laugardag 23. ágúst Sveinbjarnargerði, Svalb.str., S.-Þing. — 2—4 — Mánudag 25. ágúst Flugumýri, Blöndublíð, Skagafirði .. — 2—4 — Mánudag 25. ágúst Brimnes, Viðvíkursveit, Skagafirði .. — 6—8 — r __ ■■ KAUPFELOGIN og SAMBAND ISL. SAMVINNUFELAGA VÉLADEILD SÍMI38900 FRAMSÓKNARFÉLAG Hrafnagilshr. heldur ,fund að Laugaborg fimmtudaginn 21. ág. n.k. kl. 20.30. Alþm. Ingvar Gíslason og Stefán Valgeirsson mæta á fundinum. STJÓRNIN. í smíðum, langt komið, til sölu. — Skipti á 3—4 herbergja íbúð æskileg. — Leggið nain og heirn- ilisfang inn á afgr. blaðsins, merkt „Góð kjör“ fyrir hádegi á laugardag. „His master’s voice“ SJÓNVARPSTÆKI • MEÐ 19 ” SKERMI - KR. 19.750. • MEÐ 23” SKERMI - KR. 22.490. HAFNAR- STRÆTI 106 SÍMI 2-14-15. Meistaramót Norðurlands — útihandknattleik kvenna — I. og 2. fí. verður haldið á Húsavík 24. ágúst n.k. Þátttökutilkynningar þurfa að hafa borizt Hall- mari Frey Bjarnasyni — sírni 4-12-41 — Húsavík, fyrir 20 ágúst. Húsavík, 11. ágúst 1969, Handknattleiksráð íþróttafél. VÖLSUNGS. Veggfóðrið klæðir heimilið Það er vinylhúðað og þolir því sérlega vel þvott. VANTAR YÐUR VEGGFÓÐUR? Þér þurfið aðeins að hringja eða skrifa, og við sendum yður — að kostnaðarlausu — sýnishorn, sem þér síðan getið pantað eftir. Sendum um allt land. Klæðning hi. Laugavegi 164, Reykjavík — Sími 2-14-44. EINKASÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: BY GGINGAVÖRUDEILD KEA.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.