Dagur - 20.08.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 20.08.1969, Blaðsíða 7
z Atvinna Viljum ráða mann (vanan vélurn. (Helzt vélvirkja). SANA h.f. KÁPUÚTSALA er hafin Allar venjulegar stærðir — VERÐ FRÁ KR. 500.00. Enn er úrval af KJÓLUM og HÖTTUM við mjög lágu verði. BERNHARÐ LAXDAL. Nýkomið GÚMMÍSKÓR - allar stærðir. GÚMMÍKLOSSAR. SKÓHLÍFAR - herra. STÍGVÉL - með tréinnleggi. TELPUSANDALAR - ódýrir. INNISKÓR - á börn, kvenfólk og herra, ódýrir. SKÓBÚÐ KEA Þökknm innilega öllum peim sveitungum okkar í i Glœsibœjarhreppi, sem pátt tóku í fjársöfmtn okkur til hancla nýverið. — Serstaklega pökkum @ við kvenfélaginu „Gleym-mér-ei“ og starfsfólki i % Skjaldarvík. <3 Í ? I BRIGITTE JÓNSSON og fjölskylda. Amma okkar, SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR, andaðist að Kristneshæli 18. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirikju þriðjudaginn 26. þ. m. kl. 13.30. Hanna Gestsdóttir, Bjarni Gestsson, Freyr Gestsson. Frænka mín, MARÍA DANÍELSDÓTTIR frá Dagverðareyri, andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 18. ágúst s.l. — Jarðarförin fer fraim frá Akureyr- árkirkju laugardaginn 23. ágúst og hefst kl. 11 fyrir hádegi. Gunnar Kristjánsson. Þökkum auðsýnda samúð \ ið andlát og jarðarför ELÍNAR INGJALDSDÓTTUR frá Árlandi. Sérstakar þakikir færum við læknmn og starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri. Vandamenn. Tek að SAUMA bux'ur og vesti. María Jóelsdóttir, Grenivöllum 16, sími 1-29-78. TEK HEIM TAU til þvotta og frágangs. Aðalheiður Vagnsdóttir, Glerárgötu 2B. Tek að mér BÓKHALD. Kjartan Jónsson, Sími 1-25-73. Lítil ÍBÚÐ óskast til ■leigu sem fyrst. Upplí í Litla-Árskógi, gengum Dalvík. IBUÐ TIL SOLU: Nýuppgerð 3. herb. íbúð í tvíbýlishúsi á góð- um stað. — Hagstæðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 2-13-72. ÍBÚÐ óskast til leigu, sem fyrst (2., 3. eða 4. herb.). Helzt nálægt Menntaskólanum. Uppl. í síma 1-12-72. HERBERGI til leigu. Fæði á sama stað. — Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 2-11-96. HERBERGI! Reglusama menntaskóla- stúlku vantar herbergi og helzt fæði, æskilegast á Brekkunum. Uppl. í síma 1-28-75, frá kl. 9 f. h. til kl. 7 e. h. HERBERGI ásamt fæði óskast í vetur. Helzt á Oddeyri. — Fyrirfram- greiðsla að einhverju leyti, ef óskað er. Stefán Jóhannsson, sími 6-13-10, Dalvík. Menntaslkólakennari óskar eftir HERBERGI til leigu í vetur. Þarf að vera rúmgott og helzt nreð aðgangi að sturbu. Tilboð leggist inn á skrifstofu blaðsins merkt G.P.Ó.M.A. Fjögurra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigit. Aðeins fullorðið í heimili. Uppl. í síma 1-28-19, milli kl. 8 og 9 e. h. Þriggja eða fjögurra herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu. Uppl. í síma 1-18-71. AKUREYRARPRESTAKALL. Nsestkomandi sunnudag verð ur séra Pétur Sigurgeirsson vígður vígslubiskup í Hóla- stifti heima á Hólum. Þann sama dag verður hin árlega Hólahátíð. Af þessu tilefni verður efnt til ferðar frá Ak- ureyrarkirkju til Hóla. Lagt verður af stað kl. 11 f. h. Þeir sem hug hafa á ferð þessari eru beðnir að tilkynna þátt- töku sína til Umferðarmið- stöðvarinnar eða sóknarprest anna Akureyri fyrir föstudag. Messa fellur niður í Akur- eyrarkirkju n. k. sunnudag. — Sóknarprestai-. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Konsómaðurinn, Asfaw Kel- boro, talar n. k. laugardags- og sunnudagskyöld kl; 8,30. Komið og hlustið á fyrsta Konsómanninn, sem kemur til íslands. FRA ASTJÖRN. Tekið verður á móti greiðslu þeirra drengja er dveljast á barnaheimilinu Ástjörn í Útvarpsviðgerða- stofunni, Skipagötu 18, dag- ana miðvikudaginn 20. og fimmtudaginn 21. ágúst kl. 5—7 e. h. — Ástjörn. VINNINGAR. Um miðjan júlí sl. var dregið í happdrætti IV. deildar S.K.F.A. Þessi númer hlutu vinning: Nr. 11 flugfar Ak.—Rvík—Ak. Nr. 113 svefn poki. Nr. 391 myndataka. Nr. 309 ferðataska. Nr. 266 passa- myndataka. — Vinninga má vitja til Stefáns Bjarnasonar úrsmiðs, Skipagötu 2, Ak. — IV. deild S.K.F.A. Höfum til sölu YAMAHA RAFM AGN SORGEL mjög vandað. TÓNABÚÐIN, Hafnarstræti 106, sími 2-14-15. Nýlegt, vel meðfarið Philips REIÐHJÓL til sölu á mjög lágu verði. Uppl. í síma 1-22-89. Útdregið BARNARÚM til SÖlll. Uppl. í síma 1-17-20. Til sölu gott Ludvig TROMMUSETT. " Lágt verð. Uppl. í Gránufélagsgötu 33. TAÐA til sölu á Syðri- Bakka í Arnarneshreppi. Sími um Hjalteyri. M ÓT ATIMBUR ti! sölu. Uppl. í síma 1-22-71. Vel nreð farinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-26-36. BRÚÐHJÓN. Hinn 16. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Vigdís Skarphéðinsdóttir og Vilhjálmur Stefánsson Bald- vinsson prentnemi. Heimili þeirra verður að Hólabraut 18, Akureyri. FILMAN, ljósmyndastofa. BRÚÐKAUP. Þann 16. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Hólmfríð- ur Gísladóttir íþróttakennari, Oddagötu 15, Akureyri og Jakob Valdimar Hafstein nem andi í fiskiræktarfræði, Auð- arstræti 3, Reykjavík. Heimili þeirra verður í Svíþjóð. FRA Ferðafélagi Akureyrar. —■ 23—24. ágúst Laugafell. 24. ágúst, berjaferð í Fljót. SUMARDVÖL fyrir aldrað fólk við Vestmannsvatn. — Dag- ana 27. ágúst til 3. sept. n. k. verður í annað sinn í sumar efnt til sumardvalar fyrir aldi’að fólk í Sumarbúðum ÆSK við Vestmannsvatn í Aðaldal í S.-Þing. Verður dvölin nú með líku sniði og sitt hvað gert dvalargestum til dægrastyttingar og upp- byggingar, en sumardvölin fyrr í sumar þótti takast vel í alla staði og var aldraða fólk- inu til hvíldar og ánægju. — Allur dvalarkostnaður er kr. 2.000.00 fyrir hvern dvalar- gest. — Þeir sem hug hafa á að nota sér þetta tækifæri, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til sóknarpresta hið allra fyrsta.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.