Dagur - 08.10.1969, Side 8

Dagur - 08.10.1969, Side 8
8 SMATT & STORT Smyrlabjargaárvirkjun. Orkuver í SMYRLABJARGARÁRVIRKJ IJN í Suðursveit í Austur- Skaftafellssýslu var vígð síðasta föstudag, 3. október, með því að raforkumálaráðherra ræsti vél- ar virkjunarinnar í stöðvarhús- inu. Smyrlabjargará er 50 km. vestur frá Höfn í Hornafirði. Fallhæð á virkj unarstað er meira en 100 metrar. Uppistaða, 11. þing Alþýðusambands Norð urlands var haldið á Akui'eyri sl. laugardag og sunnudag. Þing ið sátu 50 fulltrúar frá 16 verka lýðsfélögum í Norðlendinga- fjórðungi, en alls eru nú innan vébanda Alþýðusambands Norð urlands 20 félög með tæplega 5000 manns. Þingforsetar voru kjörnir Óskar Garibaldason frá Siglufirði og Jón Karlsson frá Sauðárkróki, en ritarar Árni Björn Árnason, Akureyri og Kolbeinn Friðbjarnarson, Siglu firði. í skýrslu stjórnar kom fram, að starf sambandsins hefur ver- ið all umfangsmikið frá því síð- asta þing var haldið, en á marg an hátt einkennzt af erfiðleik- um og vonbrigðum, þar sem mikið atvinnuleysi hefði verið á sambandssvæðinu og reynzt erfiðara en oft áður að halda uppi kaupmætti launa. Þó væru Ijósir punktar í þessu ástandi, svo sem samningurinn um líf— eyrissjóði og bygging orlofs- heimilanna, sem væri stórvirki og risaskref fram á veg í félags- legu tilliti. Nokkrar breytingar voru gerðar á lögum sambandsins með tilliti til skipulagsbreytinga A.S.Í. Sérstök ályktun var gerð um atvinnumál á sambandssvæð- inu, þar sem höfuð áherzla er NÝR stálbátur, Halldór Sigurðs son, er kominn til Hofsóss, smíðaður í Stálvík, 105 tonna og verður formaður Einar Ásgeirs son, Reykjavík, en áhöfnin að öðru leyti heimamenn. Hluta- félag var stofnað til kaupa á þessum fiskibáti, bæði á Hofs- ósi og í næstu hreppum með mjög almennri þátttöku. Nýi báturinn er nú að búast á veiðar. Annað hlutafélag heima- sem tekur þriggja mánaða vatnsforða, á það að vera allgóð trygging. En í stíflugarðinn fóru nær 22 þús. rúmmetrar af grjóti, möl og öðrum jarðvegsefnum. Virkjunin framleiðir 1200 kw. Kauptúnið Höfn og nálægar sveitir njóta þess. Aflvélarnar, ásamt gangráði og þrýstivatnspípu, svo og rofa- búnaði eru smíðaður í Tékkó- lögð á leiðir til að útrýma at- vinnuleysinu. Ennfremur var gerð kjaramálaályktun, en þar segir m. a., að þingið telji að verkalýðshreyfingurini beri að undirbúa almennai' samnings- uppsagnir á næsta vori með það að markmiði sem lágmark að fá bættar hinar beinu skerðingar síðustu 2ja ára á öll almenn laun og jafnframt að ná fram atvinnuöryggi. Björn Jónsson, formaður Verkalýðsfélagsins Einingar á Akureyri, var einróma endur- kjörinn formaður Alþýðusam- bands Norðurlands, og auk hans í miðstjórn: Jón Helgason, (Framhald á blaðsíðu 5) Á LAU.GARDAGINN opnaði Gunnar Dúi málverkasýningu í Landsbankasalnum á Akureyri og var aðsókn góð um helgina og fimm myndir seldust þá þegar. Gunnar Dúi er Akureyring- ur, gamall nemandi Hauks heit ins Stefánssonar, málarameist- ari að iðn en hefur auk þess lagt stund á listmálun og leik- tjaldamálun. í sumar hélt hann sjálfstæða málverkasýningu í Reykjavík. manna var einnig stofnað á Hofsósi til að kaupa og reka frystihús staðarins. Hafa heima menn því útvegsmálin í sínum höndum, en verið er að sameina kaupfélögin á Hofsósi og Sauð- árkróki, formlega. Atvinna hefur verið næstum sæmileg í sumar. Byrjað er á dálitlum framkvæmdum við höfnina, nú í haust. — Slátrun stendur yfir. □ slóvakíu, en Smyrlabjargarár- virkjunin mun vera fimmta vatnsaflsstöðin, sem er byggð hér á landi með öllum búnaði frá Tékkóslóvakíu. Meðal aðila sem hafa unnið við virkjunina eru: Verkfræði- skrifstofa Sigurðar Thoroddsen, Orkustofnunin, Sigurður H. Thoroddsen og Rafmagnsveitur ríkisins, en aðal framkvæmda- aðili var Norðurverk h.f., sem lauk verkinu tveimur mánuðum á undan áætlun. Virkjuninni er ætlað að starfa án stöðugrar gæzlu. Búnaður hennar gerir kleift að stjórna henni frá Höfn i framtíðinni, eftir að komið hefur verið á fjarskiptasambandi í einhverri mynd t. d. með háspennusíma, símalínum eða loftsteytum. □ UM þessar mundir, er birtar eru í blöðum norðanlands og sunnan, rökræður Laxárvirkj- unarstjórnar annars vegar og Suður-Þingeyinga hins vegar, um áætlaða stíflugerð í Laxá og vatnsflutning milli stóránna Á sýningu Gunnars hér á Akureyri eru 32 myndir og eru 25 þeirra olíumálverk. Mynd- irnar kosta frá 3 þús. kr. upp í 22 þús. kr. Verkefni sín sækir málarinn í náttúru landsins. Sýningin er opin 2—10 e. h. til 12. október. □ VETRAR- OG SUMARMIÐ- STÖÐ ÍÞRÓTTA Akureyri er hin opinbera lands miðstöð vetraríþróttanna og þykir að vonum nokkuð til koma. En Akureyringar hafa ekki notið neinnar opinberrar fyrirgreiðslu fram yfir aðra' staði til að byggja upp þá að- stöðu, sem í þessari grein er fyrir hendi og gerir staðinn nafnbótinni verðan, nema ef telja má liálfrar millj. kr. lán, sem er þó vísitölutryggt. Laugarvatn er hin opinbera landsmiðstöð sumaríþrótta og þykir væntanlega nokkurs virði þar syðra. En þar leggur hið opinbera fram fjárfúlgur til nauðsynlegrar mannvirkjagerð- ar vegna íþróttanna. I þessu er mikið ósamræmi. » SÁTU Á TALI Þrír ágætir Norðmenn voru í sumar á ferð um Norðurland og snæddu liádegisverð á Hótel KEA, ásamt íslenzkum fylgdar- manni. Fylgdarmaðurinn var þá rétt búinn að sýna gestunum höggmynd af Helga magra vest an fþróttavallarins og rak ætt lians til konunga. Þar sem þess ir menn nú sátu að snæðingi á hótelinu, verður einum Norð- mannanna að orði, um leið og liann benti á akfeitan síldar- spekuland af Norðausturlandi við næsta horð: Ekki mun þessi maður vera út af Helga magra. Nei, sagði fylgdarmaðurinn, þetta er rétt athugað, en samt er liann af norsku konungakyni, kominn af Ólafi Haraldssyni digra. SKAFLAJÁRN O. FL. Fréttir herma, að koma eigi á markaðinn „skaflajárn“ á bíla í stað keðja, og eru þau norsk. f lok síðasta mánaðar voru 764 skráðir atvinnulausir liér á tveggja þar í héraði, og þegar samtímis er kunngerður boð- skapur um nýjar stórvirkjanir syðra, er ástæða til að velta fyr ir sér þeirri hlálegu staðreynd, að Norðlendingafjórðungur og Austfirðingafjórðungur, sem eiga innan sinna vébanda mörg mestu fallvötn landsins, eru enn ■ „vanþróað land“ í raforkumál- um. En orkulindum og útlendu stóriðjufjármagni er veitt til höfuðborgarsvæðisins í hrað- vaxandi mæli. Það mun hafa verið árið 1961 að allir þingmenn héðan úr kjör dæminu, að meðtöldum uppbót armönnum, urðu samtaka um að flytja ú Alþingi tillögu um að hraða gerð fullnaðaráætlun- landi. Bandarískir tábaksfram- leiðendur ncita að setja þá að- vörun á sígarettupakka, sem ís- lenzk lög mæla fyrir um. Stofn- að hefur verið httndaræktar- félag á íslandi. Skagstrendingar ætla að láta smíða sér skut- togara. Vöruskiptajöfnuðurinn fyrstu átta mánuði þessa árs var óhagstæður um 1226 milljónir króna. Fyrirsjáanlegur er mikill niðurskurður búpenings á Suð- urlandi og í Borgarfirði vegna fóðurskorts af völdum óþurrk- anna. Fyrirsjáanlegur er einnig mjólkurskortur á Reykjavíkur- svæðinu í vetur. ÚTIVIST BARNA Samkvæmt lögreglusamþykkt mega 12—14 ára hörn ekki vera á almannafæri á Akureyri seinna en kl. 22 frá 1. okt. til 1. maí, en klukkutíma lengur í fylgd með fullorðnum. En börn yngri en 12 ára mega vera á almannafæri til kl. 20 á sama tíma. Undanfarin ár liefur mörg um foreldrum ekki tekizt að láta börn sín fylgja þessum reglum. Lögregla, kennarar og barnaverndarnefnd þurfa liér að koma foreldrum til aðstoðar og er vænlegt til árangurs að taka afmörkuð svæði bæjarins fyrir í einu, til að koma á góðri skipan þessara mála. En barn- anna vegna er mjög nauðsyn- legt, að lögreglusamþykktin sé virt betur en verið hefur. Skúli Guðmundsson, alþingismaður, látinn SKÚLI GUÐMUNDSSON al- þingismaður og fyrritm ráð- herra andaðist sl. sunnudag, 5. október, 69 ára að aldri. □ ar um virkjun Jökulsár á Fjöll- um og fengu hana samþykkta. Sjaldan hefur þingsályktun vak ið slíkan áhuga og bjartsýni meðal almennings, ekki aðeins á Norðurlandi, heldur einnig á Austurlandi, sem glöggt kom fram í þeim mikla fjölda yfir- lýsinga um nauðsyn Dettifoss- virkjunar, sem fram kom frá sýslunefndum, bæjarstjórnum, félögum og almennum fundum í þessum tveim landsfjórðung- um. Svo öflug varð „Dettifoss- hreyfingin" orðin síðla vetrar 1962, að 20 alþingismenn á Norður- og Austurlandi úr öll- um flokkum brugðu við og boð- uðu til fundar á Akureyri næsta sumar, allar sýslunefndir og bæjarstjórnir eða fulltrúa þeirra á gervöllu svæðinu norð anlands og austan, milli Hrúta- fjarðar og Skeiðarár. Varð sá fundur fjölsóttur og skoraði hann á „fólk allt á Norður- og Austurlandi að mynda órjúf- andi samstöðu í þessu máli“. (Framhald á blaðsíðu 2) GUFUAFLSTÖÐIN STEFNT ER að þvi, að gufu- rafstöðin nýja í Bjarnarflagi verði tekin í notkun og tengd kerfi Laxárvirkjunar einhvern næstu daga. En þessi fyrsta gufuraforkustöð á að geta fram- leitt 3 þús. kw, þegar full gufu- orka, sem borað er eftir, er fyr- ir hendi. Orkustöðin í Bjarnarflagi er tilraunastöð öðrum þræði, og gefur auga leið um framhaldið, ef vel tekst til. □ ll.þing ASþ.sambands Norðurl. Nýr bátur til Hofsóss Gunnar Dúi sýnir í Landsbankasal Áítð ára „vanþróun" í virkjunarmálum

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.