Dagur - 05.11.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 05.11.1969, Blaðsíða 3
8 Rýmingarsala Komið og gerið góð kaup á: DÖMU- og BARNAPEYSUM SOIvKABANDABELTUM BRJÓSTAHÖLDUM UNDIRKJÓLUM NÁTTKJÓLUM o. £1., o. fl. VERZL. DRÍFA BIFREIÐAEIGENDUR! Hreyfilliitarar létta gangsetningu í köldu veðri. Fyrirliggjandi í eftirtöldum stærðum: 500 w, 700 w, 1000 w, 1500 w og 2000 w. VÉLADEíLÐ Rúllupylsur ósoðnar. - Aðeins kr. 130,00 pr. stk. TILKYNNING IIM BREYTT SlMANÚMER Frá og með 3. nóvember 1969 verður SÍMA- NÚMER á skrifstofu embættisins 2-17-44 BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI °g SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSYSLU HERRASKÓR, mikið úrval KULDASKÓR, herra, háir og lágir. - Verð frá kr. 570.00. Tökum upp í vikunni: HÁ KULDASTÍGVÉL, kvenna JÓLASKÓR á telpur SKÓBÚÐ GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ Dömuúlpur Herraúlpur Barnaúlpur Loðhúfur Vettlingar KLÆÐAVERZLUN S!G. GUDMUNDSSONAR ELDHÚS- HÁTALARARNIR komnir, með og án styrk- stilli. Ú tvarpsviðgerðarstofan, Skipagötu 18, simi 1-13-77. Vatnsheldu diimu KULDASTÍGVÉLIN komin aftur. Stærðir 36—41. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Ungling eða krakka VANTAR TIL AÐ BERA ÚT DAG í efri hluta Glevárhverfis Afgreiðsla DAGS Sími 1-11-67. ÍSSKÁPUR óskast til kaups. Uppl. í síma 2-11-13 eftir kl. 8 e. h. AUGLÝSIÐ í DEGl Ódýrt! Ódýrt! Miðvikudaginn 5. nóvember og næstu daga selj- við á mjög hagstæðu verði: KVENKJÓLA, KVENPEYSUR, KVENPILS, KVENBUXUR, KVENUNDIRKJÓLAR, TELPUÚLPUR, TELPUPEYSUR VEFNAÐARVÖRUDEILD Hrossasmöluu verður gerð í Glæsibæjarhreppi miðvikudaginn 5. nóv. 1969. Hrossin verða rekin að Þórustaðarétt á Mold- haugnahálsi um kl. 1 e. h. Öllum þeim, sem telja sig getæátt liross hér, og ekki eru búsettir í Glæsibæjarhreppi, er bent á að \itja þeirra þangað og greiða kr. 75,00 í smöl- unargjald fyrir hvert hross. Þau hross, sem ekki finnast eigendur að, verður farið með sem annað óskilafé. ODDVITINN. Innheimta fasfeignagjalda Samkvæmt lögum ns. 49/1951 um sölu lögveða án undangengins lögtaks og heimild í lóðarsamn- ingum, er héf með skorað á alla þá, sem skulda fasteignagjöld til bæjarsjóðs Akureyrar, að gera íull skil innan 30 daga frá dagsetningu þessarar tilkynningar. Að þeim tíma liðnum verður beiðzt nauðungar- uppboðs til lúikningar öllum ógreiddum fast- eignagjöldum án frekar fyrirvara. Akureyri, 30. október 1969. BÆJARGJALDKERINN, Akureyri. Bæj armálaf undur Framsóknarfélögin á Akureyri halda fund um bæjarmál n. k. fimmtudag 6. nóventber kl. 8,30 í Félagsheimilinu Hafnarstræti 90. Frummælendur verða bæjarfuIlL trúarnir Stefán Reykjalín og Sigurður ÓIi Brynjólfsson. Þá verður rætt um fyrirkomulag á uppstill- ingu á lista fyrir n. k. bæjarstjórnarkosri- ingar. STJÓRNIRNAR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.