Dagur - 05.11.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 05.11.1969, Blaðsíða 6
6 S j álf stæðishúsið Dansað á báðum hæðum n. k. laugardagskvöld. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur nýju lögin í aðalsal en tríó Örvars Kristjánssonar leikur fyrir eldri dönsum í litla sal. Sjálfstæðishúsið. Frá Húsmæðraskólanum Nokkur pláss laus á næsta saumanámsikeiði, sem liefst 10. nóvenrber. Uppl. í sínra 2-16-18, kl. 11—13 næstu daga. iiÍijÍÍÍÍjiÍÉiíl ÍBÚÐ ÓSKAST Þriggja til finnn her- bergja íbúð ósikast til leigu. Uppl. í síma 1-17-07. ÍBUÐ TIL SOLU Efsta hæðin Eiðsvalla- götu 1, 4 herbergi og eldhús er til sölu. Uppl. í síma 1-24-26. Eitt til tvö herbergi og eldunarpláss óskast TIL LEIGU strax. Uppl. í sírna 2-16-73. Til sölu: Fjögurra herbergja ÍBÚÐ í SMÍÐUM í raðhúsi. Smári h. f. Furuvellir 3. Sírni 2-12-34. IBUÐ TIL LEIGU frá áramótum. — 3 her- bergi og eldhús. Á góð- um stað í bænum. Nöfn og heimilisfang sendist afgreiðslu Dags, merkt „íbúð 1970“. " LÍTIL ÍBÚÐ ÓSKAST til leigu (barnlaust fólk.) Uppl. í síma 2-17-24. ÍBÚÐ. Tveggja til þriggja lier- bergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 1-29-50 kl. 9-5. TIL SÖLU: Einbýlishúsið Hátún, nú Höfðahlíð 4, Glhv„ er til sölu nú þegar. Listhaf- endur sendi tilboð í eign ina til undirritaðs. Húseignin verður til sýn- is næstu kvöld milli kl. 18 og 19. Friðfinnur Gíslason, Sími 1-26-65. Til sölu TIL LJÓSMYNDA- GERÐAR Stækkari 6x6, þurrkari o. fl. Uppl. í síma 2-15-10. OLÍUOFN til sölu. Uppl. í síma 2-12-33. Til sölu vel með farið NOTAÐ SÓFASETT Uppl. í síma 1-27-58. UNG KÝR og ársgömul KVÍGA af góðu kyni til sölu. Kristján Bjarnason, Sigtúnum. Sími um Munkaþverá. TIL SÖLU Karlmannsreiðhjól, lítið borð, sjálfvirk saumavél, japönsk og 4 snjódekk, 670x15. Uppl. í síma 2-12-65. Til sölu: GÍRAHJÓL, PEYSUR, LAMBHÚSHETTUR og HÚFUR. Uppl. í síma 1-26-39. Til sölu vel með farin BARNAKERRA með skýli, og útigalli á 2ja ára dreng. Uppl. í síma 1-11-87. Til sölu: NÝ KJÓLFÖT. Meðalstærð. Uppl. í síma 1-17-86. TIL SÖLU PEDIGREE-barnavagn. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-17-07. TVEGGJA TONNA TRILLA með ógang- færa vél til sölu. Uppl. í síma 2-10-67. Færeyingar NOKKRIR færeyskir blaða- menn voru hér á landi í síðustu viku í boði Flugfélags íslands og skruppu þeir hingað til Norðurlands um helgina. Tím- ann hér á landi hafa þeir notað til að kynna sér atvinnulif ís- lendinga og menningarmál. Blaðamannafélag íslands greiddi götu hinna ágætu gesta og á sunnudagskvöldið sátu Færeyingarnir kvöldverðarboð hjá útvarpi og sjónvarpi. □ SKÚTUGARN Vorum að fá stóra send- ingu af: STELLA, ZERMATT, RIGODON, COR- VETTE, CRYLOR, SILENTA og INVICTA. Nýir og fallegir litir. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. - SMÁTT OG STÓRT grösum. En úti á Þelamörk streymir sjóðandi vatn úr einni borholu, sem nægja sundi til að hita tvö þúsund manna bæ eða svo, og þar bíða e. t. v. mögu- leikarnir framtaks bæjaryfir- valda. AURKAST I síðasta Alþýðumanni er auri kastað að heilbrigðisfulltrúa bæjarins og jafnvel látið að því liggja, að hann taki Iaun fyrir að sjá ekki óþifnað vissra aðila. Líklegt má telja, að heilbrigðis- fulltrúi, sem er maður vandur að virðingu sinni, muni ræða við ritstjóra Alþýðumannsins á öðrum vettvangi út af þessum furðulegu og grófu aðdróttun- um. Ný kápusending: Vandaðar VETRARKÁPUR nteð minkakrögum. Einnig úrval af ULLARKÁPUM með og án loð- kraga, ÚLPUR, JAKKAR og KÁPUR úr Orlon- loðefni, terrylene og rúskin. — LOÐHÚFUR, HATTAR, SLÆÐUR, HANZKAR og TREFLAR. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL 60 ára afmælisfagnaður umf. Möðruvallasóknar verður í Freyjulundi laugardaginn 22. nóvember n. k. og hefst með borðhaldi kl. 9 e. h. Aðgöngumiðasala verður (til 18. nóv.) á símstöð- inni Björgum, símstöðinni Hjalteyri og í Bókval, Akureyri. Umf. Möðruvallasókna. Dömur, athugið! ER FLUTT í hús Karls Friðrikssonar „Grund“, Glerárhverfi. Björg Kristmundsdóttir, saumakona. f haust var mér dregin hvít lambgimbur með mínu rnarki: sýlt hægra, stýft, biti aftan ivinstra. Lamb þetta á ég ekki, og getur réttur eigandi vitj- að andvirðis þessa og greitt áfallinn kostnað. Jón Kristjánsson, Sigtúnum. KÖTTURí ÓSKILUðl að Bjarrna- stíg 3. Litur: gulur og ihvítur. Stór og fallegur. Snjóhjólbar ðar FIRESTONE, nýkomnir. JÓN LOFTSSON H. F. Glerárgötu 26, — sími 2-13-44. Húseigendur athugið! Eldri hjón óska að taka á leigu tveggja til þriggja herbergja íbúð, má vera óstandsett. Einnig kæmi til greina óinnréttað pláss, sem innrétta mætti íbúð í. Upplýsingar í sínia 1-29-63 eftir kl. 5 á daginn. í HELGARMATINN • FRÁ KJÖRBtlÐUM Nautakjöt af nýslátruðu: Mörbrad — File — Gullash — Buff Hamborgari — Hakk Ungkálfakjöt af nýslátruðu: Snitcel — Kotelettur — Læri Súpukjöt — Hakk KJÖRBÚÐ Brekkugöfu 1 Sími 1-23-90 - 2-14-00 KJÖRBÚÐ Höfðahlíð Sími 1-17-25 - 2-14-00 KJÖRBÚÐ Byggðaveg 98 Sími 1-29-07 - 2-14-00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.