Dagur - 12.11.1969, Page 2

Dagur - 12.11.1969, Page 2
2 Álitsgerð Náttúruverndarráðs um fyrirhuguð orkuver í Laxá í S.-Þingeyjars Á FUNDI Náttúruverndarráðs hinn 30. október 19G9 var efúr- fanandi bókun um fyrirhuguS orkuver í Laxá samþykkt. moð öllum greiddum atkvæSum: „Náttúruverndarráð hefur ekkert við þSðaað athuga,. að 1. áfangi hinna fyrirhuguSu virkj- ana verði framkvæmdur í sam- ræmi við ákvaeði laga nr. 60/ 1965, um Laxárvirkjun. Hins vegar vill Náttúruverndarráð lýsa yfir því og leggja á það áherzlu, að það er algerlega and vígt því, að hafizt verði handa um frekari' framhaldsvirkjanir í Laxá áður en fram hefur farið alhlíða athugun á því, hvaða líffræðileg áhrif hver áfangi slíkra virkjana (sbr. greinar- gerð Laxárnefndar til orkumála stjóra) kunni að hafa á vatna- kerfi Mývatns og Laxár og svæði þau, sem að því liggja. Slíkar athuganir hafa ekki far- ið fram, og verður það að telj- ast óviðunandi, þegar haft er í huga, hve mikilvægt þetta svæði er frá náttúrufi'æðilegu sjónarmiði og hve náttúrufeg- ui'ð er þar víða mikil og sér- stæð.“ Það skal tekið fram, að hinn umrædda fund Náttúruverndar ráðs sátu allir ráðsmenn og greiddu þeir allir atkvæði að undanskildum Sigurði Thorodd sen, verkfr., sem tók fram, að hann myndi ekki greiða at- kvæði í þessu máli. Greinargerð I. Gögn þau, sem Náttúruvernd arráð hefur haft við að styðjast í sambandi við afgreiðslu þessa máls, eru sem hér segir: 1. Greinargreð um jarðfræði Laxár í Suður-Þingeyjarsýslu eftir Hauk Tómasson. Apríl 1967. 2. Greinargerð Laxárnefndar til orkumálastjóra. September 1969. 3. Ábendingar fulltrúa sveit- arfélaga og búnaðarsamtaka í Suður-Þingeyjai-sýslu til land- -Um atvinnumálin (Framhald af blaðsíðu 5). málefnum bæjarins, og er þar átt við þau málefni, er miklu máli skipta hvort sem þau eru í höndum bæjarstjómar félaga eða einstaklinga. Blaðið hefur lagt til að bæjarstjóri fari að dæmi borgarstjórans í Reykja- vík og haldi fundi í hinum ýmsu bæjarhlutum, þar sem gerð væri grein fyrir helztu bæjar- málum og sérmálum hvers svæðis og bæjarbúar gætu komið fyrirspurnum og tillög- um, já, og aðfinnslum á fram- færi. Það er skoðun blaðsins, að þessu yrði vel tekið og að það gæti verið hið gagnlegasta fyrir hinn almenna borgara og bæjar yfirvöldin líka. En almennur borgarafundur um atvinnumál yiði einnig haldinn vegna hins alvarlega ástands í atvinnumál- um. Þessir fundir eiga auðvitað ekki að vera neinir pólitískir fundir, fremur en hjá borgar- stjóranum í Reykjavík. Þar syðra mælast þeir vel fyrir og þykja málefnalegur ávinningur, og geta orðið það hér, ekki síður. Síðar koma svo fundir stjórn- málamannanna og flokksfélag- anna, þar sem „jólasveinarnir verða klæddir í kosningafötin sín“ eins og einhverntíma var komist að orði um bæjarfull- trúaefnin og þeir gefa mönnum kosningaloforðin sín. □ búnaðarráðuneytisins varðandi fyrirhugaða Gljúfurversvirkjun í Laxá. September 1969. 4. Álitsgerð stjórnar Búnaðar félags fslands um áhrif fyrir- hugaðrar Gljúfurversvirkjunar á búskap o. fl. í Laxárdal, Mý- vatnssveit og fleiri nærliggj- andi byggðarlögum. September 1969. 5. Greinargerð vegna áætlana um framhaldsvirkjun Laxár með sérstöku tilliti til Krákár og efri hluta Laxár eftir Arnþór Garðarsson og Jón Baldur Sig- urðsson. September 1969. 6. Svar héraðsnefndar Þing- eyinga við greinargerð Laxár- virkjunarstjórnar. 10. október 1969. 7. Ályktun fulltrúaráðs Fé- lags Þingeyinga í Reykjavík um virkjanir í Laxá. 14. október 1969. 8. Greinargerð um Laxár- virkjunarmálið frá stjórn Sam- taka um náttúruvernd á Norð- urlandi. 7. október 1969. 9. Lög nr. 60/1965, um Laxár virkjun. 10. Bréf raforkumálaráðherra til Laxárvirkjunarstjórnar, dag sett’23. september 1969. 11. Bréf orkumálastjóra til atvinnumálaráðuneytinsins, dag sett 16. september 1969. Til viðbótar þeim gögnum, sem hér hafa veríð talin, má geta þess, að sumir af náttúru- verndarráðsmönnum hafa þeg- ar haft allnáin kynni af svæði því, sem hér er um að ræða, og þeim náttúruvemdarvandamál- um, sem þar er við að glíma. Þá má geta þess, að á fundi Nátt- úruverndarráðs hinn 4. sept. 1969 mætti fjögurra manna nefnd, sem kjörin var á Húsa- vík 12. ágúst 1969, eftir fundar- boði sýslumanns Þingeyinga, til að koma á framfæri sjónannið- um héraðsbúa, og gæta hags- muna bænda og þeirra 6 sveitar félaga, er fyrirhuguð Gljúfur- versvirkjun snertir. í fylgd með nefndarmönnum var Jónas Jónsson, ráðunautur Búnaðar- félags íslands. II. Afstaða Náttúruverndarráðs til virkjana í Laxá í Suður- Þingeyjarsýslu hlýtur að mót- ast af óvenjulegri sérstöðu þess vatnakerfis, sem Mývatn og Laxá eru hlutar af. Frá náttúru fræðilegu sjónarmiði er þetta vatnasvæði einstætt um gróður og dýralíf. Fjölbrej'tni og grósk-a náttúrunnar eru þar meiri en dæmi eru til annars staðar hérlendis og náttúrufeg- urð er þar víða við brugðið. Með hliðsjón af þessum stað- reyndum má öllum vera ljóst, að langæskilegast hefði verið, að sem minnst hefði verið hrófl að við Mývatni og Laxá. En þessu er því miður ekki að heilsa. Kreppt hefur verið að Mývatni og Laxá á ýmsa vegu og má í því sambandi benda á byggingu kísilgúrverksmiðju við Mývatn, virkjun Laxár hjá Brúum og stíflugerð í útfalls- kvíslum Laxár úr Mývatni. Það skal játað, að orkuverið hjá Brú um hefur ekki valdið alvarleg- um truflunum á lífsskilyrðum í Laxá, en öðru máli gegnir um stíflugerðir í útfallskvíslum Lax ár úr Mývatni. Með þeirri mann virkjagerð hefur hið lífræna samband milli vatns og ár verið rofið að verulegu leyti, en það getur haft ófyrirsjáanlega afleið ingar. Hér er því um ótvíræð spjöll að ræða, sem úr þyrfti að bæta hið bráðasta. Áætlun Laxárnefndar um virkjun Laxár í áföngum (sbr. greinargerð Laxárnefndar til orkumálastjóra, fskj. 26—3) ger ir ráð fyrir stíflugerð í Laxár- gljúfrum og vatnsmiðlunarlóni í Laxárdal, en með því yrði horf ið frá rennslisvirkjunum til miðlunarvirkjana. Síðar er gert ráð fyrir flutningi vatns frá vatnakerfi Skjálfandafljóts (Suðurárveita) til Laxár, í því skyni að auka vatnsmagn henn ar. Þessar áætlanir Laxárnefnd- ar telur Náttúruverndarráð mjög varhugaverðar. Mikil hætta er á því, að með slíkum aðgerðum verði hinum uppruna legu einkennum Laxár stór- spillt. Jafnvel smávægileg rösk un á lífsskilvrðum í Laxá gæti haft afdrifaríkar afleiðingar fyr ir gróður og dýralíf árinnar og valdið margvíslegum truflunum öðrum. III. í sambandi við rafvirkjanir á íslandi hefur hingað til aðeins verið tekið tillit til þess, hvar auðveldast væri að framleiða raforku á sem ódýrastan hátt. Þetta er auðvitað rétt sjónarmið svo langt sem það nær, en það er ekki einhlítt. Framvegis ber einnig að hafa í huga, hvort virkjunarframkvæmdir kunni að valda stórfelldum náttúru- spjöllum, en reyna ber eftir megni að sporna við því. Þjóðin er svo heppin að eiga enn ýmissa kosta völ að því er orku framleiðslu varðar, og það ætti því í mörgum tilvikum að vera auðvelt að taka tillit til náttúru verndarsjónarmiða í þessutn málum. Og í sambandi við þær byltingarkenndu hugmyndir um rafvæðingu íslands, sem nú eru ofarlega á baugi, verður ekki hjá því komizt að hafa frá upphafi samráð við sérfræðinga á sem flestum sviðum um fram_ kvæmd slíkra fyrirætlana. Q - Rannsóknarstofa . . . (Framhald af blaðsíðu 1). kvæmir. En hann er mjólkur- fræðingur að menntun, kom til Mjólkursamlags KEA strax að námi loknu og hélt síðar utan til að kynna sér sérstaklega þau störf, er að þessum rannsóknum lúta og veitir þeim síðan for- stöðu. Allir geta séð, að með því að fylgjast með vörunum frá degi til dags, verða vörugæðin trygg ari, og það er því mikilsverðara þegar á það er litið, að mjólk, mjólkurvörur, kjöt og kjötvör- ur eru þýðingarmestu þættir í daglegri fæðunotkun almenn- ins. Magnús Ólafsson vinnur einn á rannsóknarstofunni ennþá, en verði hafin ný herferð á hendur júgurbólgunni, en það mun í athugun, margfáldast verkefnið. En slík rannsóknarstofa, sem þessi, getur haft hina mikilvæg- ustu þýðingu í baráttunni við hinn útbreidda búfjársjúkdóm. *-».©'J-*-).©'J-*-).©'i-*-V©'i-**©'i-**©'**->-©'i'*>-©'i-#'>-©'i-*>-©-í-i!S).©-M|S>.e> £ i Þá var égf uiisur © t 1 £ £ I I £ £ t. i £ £ i. I i- I £ <- © t í t £ i £ © £ i t. I £ £ Þá var ég ungur, orti, glímdi og var allstaðar talinn lirokur fagnaðar, djarfur til kvenna, dansaði og Idó, drakk mig svo fullan, bölvaði og sló. Þá var það talið ráð að reyna allt, renna á eftir, hvert sem hjólið valt. Þá var óg alltaf talinn „kaldur kall“, kunnur að því að stunda krár og svall. Stúlkurnar virtust stráka alla dá, sem sterkir voru og sniðugir að slá. Þær fengu þá til fyjgdar stundum heim, ef færi gafst og ég var einn af þeim. A stórum skútum stundaði ég sjó, var stöðugt talinn mesta aflakló. F.n krónur mínar eyddust furðu ört, því alltaf virtist framtíðin svo björt. Og s\ o fór mig að seiða ferðaþrá. F.g sigldi vítt og breitt um höfin blá, á sjó og landi ótal áföll Jilaut, varð einn af þeim, er lög og reglur braut. A villigötur vinir Jeiddu mig. Fg varð að feta margan refilstig. Að síðustu úr svaðilförum þeim sendur var ég niðurlútur heim. Og árin liðu. Ellin færðist nær. Engum meyjum var ég lengur ikær, þó unnustur ég ætti víða um heiin og eigur mínar liefði gefið þeim. Nú er ég gamall, ekki lengur ræ, til einskis nýtur, livergi skiprúm fæ. TiMíknar mér nú lífið sendir þá, sem lygasögur vilja hlýða á. Ég ltefi aldrei öðlazt sálarfrið. Og allt of seint er nú að snúa við. Ég stýrði skipi fyrir flúð og sker, en fipaðist við stjórn á sjálfum mér. I I % l I’að er of seint að byrgja brunninn nú, þann brunn, sem drekkti minni von og trú, þó ávíta ég ekki skaparann, því efnið mátti nota í betri mann. Ármann Dalmannsson. Akureyringar fengu í sumar einstæða gjöf — er tilkynnt var í ágúst. Gjöfin er frá Önnu Jónsson, ekkju Einars Jónssonar rnynd- höggvara og er afsteypa af höggmyndinni „Úíi!cgumaðurinn.“ — Myndinni var valinn staður sunnan Hrafnagilsstrætis og verður J»ar reist, en bjarg J»að, er hér er á myndinni, mun eiga aö vera undirstaðan. (Ljósm.: E. D.)

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.