Dagur - 28.01.1970, Síða 1

Dagur - 28.01.1970, Síða 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING FERÐAKOSTNAÐUR SJÚKLINGA í LÆKNISLAUSUM HÉRUÐUM EITT mesta vandamál margra héraða nú, er læknaskorturinn. Ibúarnir búa þar við svo mikið öryggisleysi oj* erfiðleika, að vai-t er hægt að lýsa með orð- um. Þótt aðstöðumunur lands- ins barna sé mikill á mörgum sviðutn, er hann e. t. v. mestur í þessum efnum. Ef slys bera að höndum eða snögg, lífshættu leg vei'kindi, er ýmsum atvik- um háð, að mögulegt reynist að ná til læknis í tæka tíð. Þótt óvissan sé mest yfir vetrarmánuðina í afskekktum og snjóþungum héruðum, sem búa við ófullkomið vegakerfi, er hún hvarvetna fyrir 'hendi þar sem miklai' vegalengdir erul til Iséknis í vetrarveðráttu. Það hefur því orðið f-angarað, að Fjárhagsáætlun rædd FR AMSÓKN ARMENN ræða fjárhagsáætlun Akureyrarkaup staðar í félagsheimilinu Hafnar stræti 90 í kvöld kl. 20.30 (At- hugið breyttan fundardag). Sigurður Óli Brynjólfsson bæjarfulltrúi hefur framsögu. Þarna gefst gott tækifæri fyrir þá, sem kynnast vilja bæjar- rekstrinum og er því sjálfsagt fyrir framsóknarfólk að fjöl- menna á fundinn. □ barnshafandi konur, sem búsett ar -eru í slíkum héruðum, hafa tekið sig upp nokkrum viku-m áur en þær vænta sín og flutt til þeirra staða, sem hafa næga lækna og sjúkrahúsþjónustu. Þessu fylgir mi-kill kostnaður og ósanngjarn og óeðli-legt að þær beri hann. Ef þessi sjálfsagða þjón-usta -er ekki til staðar heimy í héruðunum, eins o-g búið er að viðurkenna að e-igi að vera, með því að skipta landinu öllu í lsöknishéruð, þá má ekki minna vera en að þeir sem þurfa á henni að halda o-g fá hana ekki í sinni heimabyggð, þurfi ekiki að borga ferðakostn- aðinn. Annar kostnaður og óþægindi er næg fyrir því. í lögum um almannatrygging ar segir nú, að sjúkrasamlög skuli greiða „óhjákvæmilegan flutningsk-ostnað sjúks samlags manns í sjúkrahús innanlands að þrem fjórðu hlutum, enda sé flutningsþörfin svo bráð og heilsu hins sjúka svo farið, að hann verði ekki fluttur eftir venjulegum farþegaflutninga- leiðum að dómi samlagslæknis og sjúkrasamlagsstjórnar." Þetta lagaákvæði er gott svo langt sem það nær. Hins vegar skiptir a-ilt öðru máli séu héruð in læknislauis. Þá er eðlilegra (Framhald á blaðsíðu 7) Á bændaklúbbsfundi á mánudaginn. (Ljósm.: F. Vestmann) Ylir 100 manns á bændaklúbbsfundi Ekki var vanþörf á frestun Á SfÐUSTU dögum þingtímans fyrir jól, lagði fjárnválaráðherra fram, í sambandi við EFTA- málið, frumvarp að nýrri toll- skrá og lagði áherzlu á, að það yrði afgreitt fyrir jól, ásamt sjálfu EFTA-málinu, söluskatts hækkun o. fl. Framsóknarmenn mótmæltu því kröfíuglega, að slík flausturs vinnubrögð yrðu viðliöfð, um afgreiðslu slíkra stórmála. Sá stjórnln þá sitt óvænna og var tollskrá og söluskattinum frestað fram yfir áraniót. Þegar tollskráin kom úr þing nefnd, úr fjárhagsnefnd neðri deildar 22. jan. kom í ljós, að nefndin í heild eða meirihluti hennar, hafði Iagt fram hvorki meira né minna en 160 breyt- ingartillögur við tollskrána og vorn þær allar samþykktar. Er því fravn komið, nokkuð glögglega, að ekki var vanþörf á frestun málsins. Framsóknar- menn lögðu til, að tollur yrði felldur niður á ýmsum nauðsyn legum vélum til atvinnuveg- anna, en fram kemur, að ýmsar af þessnm vélum munu hækka í verði, af því að fyrirhuguð söluskattshækkun er meiri en lækkun á tolli. Ekki vildi fjár- málaráðherrann á þetta fallast. ÞRÁTT fyrir litla fundarsókn fé- laga, sem svo mjög er undan kvart- að á síðustu tímum, er aðra sögu að segja um klúbbfundi eyfirzkra bænda, sem jafnan fjölmenna. I fyrrakviild mættu 110 á bænda- klúbbsfundinum á Hútel KEA. F.n fundir þessir eru oftast mjög fróðlegir, þvi búvísindamenn flytja þar erindi um einhvern þátt bú- skapar hverju sinni. Á eftir bera- bændur og ráðunautar þeirra fram fyrirspurnir, skiptast á skoð- unum og deila jafnvel um bú fræðileg atriði. Framsöguerindi og umræður vekja jafnan til umhugs- unar og nýjungar eru kynntar. Bændaklúbbsfundirnir eru eins konar háskóli eyfirz.kra bænda. Og þótt menn fari sjaldan af slík- um fundum með „patent“-lausnir í vasanum, eru menn jafnan nokkru fróðari. Á bændaklúbbsfundinum á mánudaginn flutti Ólafur Sigurðs- son forstöðumaður Teiknistofu landbúnaðarins framsöguerindi um byggingar, byggingarkostnað, lánamál o. fl. En íundarstjóri var Sveinn Jónsson. Að erindi hans loknu hófust tun- ræður er stóðu fram á nótt. Ólafur Sigurðsson flytur ræðu sína. Reglugerð fyrir Framkvæmdasjóðinn Á BÆJ ARST J ÓRN ARFUNDI Akureyrar í gær, mun ný reglu gerð fyrir Framkvæmdasjóð Akureyrarlkaupst'aðai' hafa ver- ið til fyrri umræðu. í nýju reglugerðinni er m. a. þetta: I Framkvæmdasjóður Akureyr ar er sjálfstæður sjóður í eigu Akureyrarbæjar. Bæjarsjóður Akureyrar er ábyrgur fyrir öll- uim skuldbindingum sjóðsins. Bræðslirfiskuriim er kærkominn Vopnafirði 26. janúar. Nokkrir sjómenn búa sig undir hákarla- veiði eins og undanfarna vetilr. Þorra var blótað að venju í þorra- byrjun og fór blótið fram í fé- lagsheimilinu í Vopnafjarðarkaup stað. Þar komu um 200 manns og skemmtu sér vel við mat, drykk, söng og dans. Þessi samkoma var f'yrir allt sveitarfélagið, bæði sveit og kauptún. Undanfarinn hálfan mánuð lief- ur verið vorveður og er snjór nær allur horfinn og svellin líka. Félagslíf er ekki fjölskrúðugt, en þó er ekki að sjá, að það hafi dolnað með tilkomu sjónvarps. Fiskur liefur enn ekki borizt á land, en menn horfa vonaraugum út á loðnumiðin og væri J>að sann- arlega lieppilegt, ef einhver bræðslufiskur fengist, því verk- smiðjan býr sig undir það að taka á móti loðnu, ef hún veiðist. Kristján Valgeir býr sig undir loðnuveiðar en Brettingur er á togveiðum. — Þ. Þ. Sjóðurinn er í vörzlu bæjar- sjóðs, en með aðskildum fjár- hag og bókhaldi. Hlutverk og markmið Fram- kvæmdasjóðs Akmeyrar er að stuðla að viðha-ldi og eflingu at- vinnulífs bæjarins. Markmiði sínu skal sjóðurinn leitast við að ná eiftir þvi, sem fjárhagur hans hverjit sinni leyfir, með: a) Lánveitingum til fyrir- tækja ag stofnana, til langs eða skamms tíma. b) Lánveitingum til bæjar- sjóðs og bæjarstofnana til fram kvæmda sem beint eða óbeint stuðla að bættri jvjónustu bæj- arins við atvinnulífið. c) Með því að ábyrgjast lán fyi'irtækja og einstaklin-ga (veit ingu bæjarábyrgða) samkvæmt ákvörðun bæjarráðs og bæjar- stjórnar að fengnum m-eðmæl- um atvinnumálanefndar. d) Með því að kosta eða veita styrki til sérstakra kannana og' athugana í sambandi við nýjar greinar atvinn-urekstrar, sem til greina k-oma á Akureyri. Einnvg er sjóðnum heimilt að veita styrki til ýmisk-onar fræðilegra og hagnýtra athugana á atvinnu líf bæjarins eða á skilyrðum til atvinnurekstrar í bænum. e) Að standa fyrir bvgging- um á og leigja út eða selja staðl að iðnðaarhúsnæði, sjálfstætt eði í samei-gn með eða í samráði (Framhald á blaðsíðu 6). í kaffihléi afhenti formaður Búnaðarsambands Eyjafjarðar.Ár- mann Dalmannsson, farandgrip þann fyrir snyrtimennsku í um gengni," er Búnaðarsambandið veitti nú í fyrsta sinn og kynnt var á bændadeginum í sumar. En verðlaunagripinn hrepptu búend- (Framhald á blaðsíðu 2) Kindur fundust við Krossá Stórutungu 26. janúar. í desember pöntuðum við bóluefni gegn in- flúensu. Fengum við helming þess er við óskuðum og kom Aldís Frið- riksdóttir, hjúkrunarkona, með Jvetta fram í barnaskólann og sprantaði fólkið þar. Öskubylur var þegar leið á daginn og lentu margir í harðræðum. Inflúensan kom á fjóra bæi í dalnum og er nú'búin. í eftirleit fóru nýlega tveir menn, Ásmundur Valdimarsson og Tryggvi Höskuldsson og fóru á tveim snjósleðum. Fundu þeir tvær ær veturgamlar frá Einars- stöðum í Reykjadal í beztu hold- um. Þær voru sunnan við Krossá í ágætum högum. Greiðar samgöngur eru hér fram á fremstu bæi. Gjaffrekt er nokkuð en tíð er ágæt nú. — Þ. J. Byrjaðir að skaflajárna á Dalvík Bakkagerði, Svarfaðardal, 26. jan. Allar bílaieiðir eru opnar og eiiin- ig hefur vegurinn til Ólafsfjarðar verið opinn síðustu 10 daga. En hálka er hér i sveit og ekki nema á stöku stað á vegum, að ekið er á auðum vegi. Öll Svarfaðardalsá er undir ís. Þar er bæði skauta- svell og sleðafæri, og þar væri hægt að teygja gæðingana. Mikinn snjó gerði snemma í nóventber og gerði harðfenni. — Lægðir og gil eru full af gier- hörðu hjarni og vinna hlákublot- arnir undanfarið lítið á því. Sauðkindur hafa ekki farið úr húsi síðan í núvember en hross liafa gengið fram undir þetta og eru í góðurn holdum. Byrjað er að skaflajárna, a. m. k. á Dalvík og verður farið á gæð- ingana ef að líkum lætur. Kvenfélagið hafði spilakvöld f þinghúsinu á Grund í gærkveldi. Var spilað á 17 borðum og svo var tombóla að gömlum og góðum sið. Flensan kom iiingað um jólin. Svo vilcli til, að samkomur voru á þriðja í jólurn og aftur síðar og fékk veikin þá mikil útbreiðslu- skiiyrði og fór á flesta bæi en nokkrir sluppu þó. Nú cr veikin búin eða heyrist naumast nefnd lengur. Og nú fara menn að hugsa um skattaskýrslurnar sínar. tí.V.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.