Dagur - 11.02.1970, Blaðsíða 1

Dagur - 11.02.1970, Blaðsíða 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræíi 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Signrður Óli. Haukur. Tryggvi. Haraldur. Hallgrímur. Sigurður K. Auður áfangar í framkvæmdum á Ak. á þessu kjörfímabili Umfalsverðir BRÁÐUM eru liðin fjögur ái frá síðustu bæjarstjórnarkosn- ingum og nýjar kosningar eru þegar í undirbúningi. Bæjar- stjórn Akureyrar verður að gera grein fyrir gerðum sínum á síðasta kjörtímabili og sýna það, ef hún vill sitja lengur, að hún sé trausts verð. Fulltrúar hinna ýmsu stjórmnálaflokka í bæjarstjórn þurfa að gera slíkt liið sama. Framsóknarflokkurinn lilaut meira fylgi í síðustu kosningum 1. Jónas Oddsson, læknir, Álfabyggð 16. 2. Svavar Ottesen, prentari, Brekkugötu 8. 3. Erlingur Davíðsson, ritstjóri, Lögbergsgötu 3. 4. Ingvi Rafn Jóhannsson, raf- virkjam., Löngumýri 22. 5. Hafliði Guðmundsson, skrif- stofum., Sólbakka. 6. Valur Arnþórsson, fulltrúi, Höfðahlíð 1. 7. Karl Steingrímsson, útibús- stjóri, Kringlumýri 3. 8. Jón Aspar, skrifstofustjóri, Byg'gðaveg 134 A. 9. Arnþór Þorsteinsson, verk- smiðjustj., Bjarmastíg 11. 10. Sigurður Óli Brj-njólfsson, kennari, Þingvallastr. 24. 11. Haukur Árnason, bygginga- fræðingur, Hamarsstíg 31. 12. Tryggvi Helgason, flugm., Álfabyggð 4. 13. Erlingur Pálmason, lögreglu varðstj., Aðalstræti 24. 14. Hákon Hákonarson, vélvirki Þingvallastræti 26. 15. Sigurður Jóhannesson, fram kv.stjóri Norðurbyggð 1 A. 16. Kristín Aðalsteinsdóttir, kennari, Hafnarstr. 7. 17. Páll Garðarsson, iðnverkam. Höfðahlíð 17. 18. Haraldur Sigurðsson, íþr.- kennari, Byggðaveg 91. en nokkru sinni áður og fékk flesta fulltrúa, eða fjóra af ell- efu, sem bæjarstjórnina skipa. Hann hlaut því að taka að sér forystuhlutverkið í stjóm bæj- arins og gerði það. Og það var örðugt hlutverk á erfiðleika- og öngþveitistímum, sem yfir hafa gengið, og ekki er deilt um, og bæjarfélög landsins hafa stunið undir. f upphafi þessa kjörtímabils kom að starfi nýr bæjarstjóri, 19. Hallgrímur Skaftason, skipa smiður, Norðurgötu 45. 20. Sigurður Karlsson, verkam., Bjarmastíg 11. 21. Auður Þórhallsdóttir, hús- móðir, Hamragerði 10. 22. Ingimar Eydal, hljómlistar- maður, Byggðaveg 101 B. 23. Stefán Reykjalín, bygginga- meistari, Holtagötu 7. 24. Árni Jónsson, bókavörður, Gilsbakkaveg 11. 25. Björn Guðmundsson, fram- færslufulltr., Holtagötu 4. 26. Bjarni Jóhannesson, skipstj., Þingvallastræti 28. 27. Páll Magnússon, bílstjóri, Langholti 6. 28. Þóroddur Jóhannsson, skrif- stofum., Byggðaveg 140 A. 29. Baldur Halldórsson, bóndi, Hlíðarenda. 30. Jónína Steinþórsdóttir, hús- móðir, Hvannavöllum 8. Jónas. Bjarnj Einarsson, að tilhlutan Framsóknarmanna. Líklegt er, að bærinn njóti starfa hans áfram. / Á því kjörtímabili, sem senn rennur út, var myndarlegasta bóldilaða landsins byggð á Ak- ureyri, og myndarleg Iögreglu- stöð tekin í notkun. Hafin er kennsla í nýbyggðu og full- komnu húsnæði Iðnskólans. — Tryggðar hafa verið fyrstu' framkvæmdir nýs skólahúss í Glerárhverfi. Byggð var tvö þús. tonna dráttarbraut og tekin í notkun. Unnið er að miklum liafnar- mannvirkjum sunnan á Odd- eyrartanga. Stærsta skip, sem landsmenn hafa smíðað, var byggt á Akur- eyri og nýlega aflient, en systur Skoðanakönnun UNDIRBÚNINGI skoðanakönn unar þeirrar, vegna bæjarstjórn arkosninganna í vor, er nú að ljúka hjá Framsóknarfélögun- um á Akureyri. — Kjörfundur verður í Félagsheimili flokks- ins, Hafnarstræti 90, uppi, dag- ana 20.—22. febrúar. Á föstu- daginn kl. 17—22, á laugardag- inn kl. 13—22 og á sunnudaginn kl. 10—12 og 13—22. Sími er 2-11-80. í ANNARRI GREIN reglu- gerðar fyrir þessa skoðanakönn un segir: „Atkvæðisrétt hafa Erlingur D. skip þess verður sjósett í sum- ar, smíðuð fyrir Skipaútgerð ríkisins til strandferða. Gatna og liolræsagerð hefur verið meiri en nokkru sinni fyrr. Verið er að undirbúa varma- veitu með borun á Laugalandi á Þelamörk, sem nú stendur yfir. Mikilli undirbúningsvinnu að vatnsveitu, fyrir langa framtíð, er lokið að mestu og framkv. á næsta leiti. ! Mikil stækkun tveggja elli- hehnila bæjarins stendur yfir. Lokið er áfanga að mikilli stækkun Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri og aðalfram- kvæmdin undirbúin. Skíða-stólalyfta, fyrsta sinn- ar tegundar hér á landi, var allir stuðningsmenn Framsókn- arflokksins á Akureyri, er öðl- ast liafa kosningarétt á kjör- degi. Ennfrcmur þeir meðlim- ir FUF, er eigi hafa náð kosn- ingaaldri, en eru löglegir félag- ar FUF 30 dögum áður en skoð- anakönnun fer fram.“ FIMMTA GREIN ER SVO- HLJÓÐANDI: „Við skoðanakönnunina fær hver atkvæðisbær maður, skv. 2. gr., í hendur sem atkvæðaseð il lista þann, sem kveðið er á lun í 4. gr. og er kosningin bund in við þau nöfn, sem á honum eru. Atkvæði skal greiða með því að setja X framan við nöfn þeirra 8 manna, sem kjósand- iim óskar að skipi 8 efstu sæti listans eða með því að tölusetja nöfnin. Hvert X (eða tala) gildir sem eitt atkvæði fyrir vdðkom- andi nafn. Aíkvæðaseðill er ógildnr, ef merkt er við fleiri en 8 nöfn, sömuleiðis ef merkt er við færri en 6 nöfn“. tekin í notkun í Hlíðarfjalli. Sólborg, vistheimili fyrir van- gefna var tekin í notkun. Húsnæðí keypt fyrir Tónlist- arskólann. Nokkrir myndarlegir leikvell ir hafa verið gerðir og teknir í notkun. Skrifstofur bæjarins fluttust í eigið húsna'ði. Hraðfrystihús ÚA var stækk- að til mikilla muna. — Tollvöru geymsla er í smíðum og vöru- skemma Eimskip. Unnið er að stækkun og end- urbyggingu verksmiðja SÍS, er síðan eiga að geta fjölgað starfs- fólki um hundruð manna. Hér hafa verið taldar nokkr- ar framkvæmdir, sumar á veg- um bæjarins en aðrar með (Framhald á blaðsíðu 5) Ef stuðningsmenn Framsókn- arflokksins óska að fá heim- senda atkvæðaseðla, verður það gert. Á atkvæðaseðlinum eru nöfn 30 manna. Röð þeirra á listan- um var ákveðin með útdrætti og gefur engan veginn til kynna óskir framboðsnefndar eða full- trúaráðs uni kosninguna. Þá er rétt að taka fram, að á þeiman lista vantar nöfn manna, sem lengur eða skemur hafa verið þar í fyrri bæjarstjórnar- kosningum. — Má þar nefnai Jakob Frhnannsson, sem í ára- tugi hcfur skipað fyrsta sæti listans en kaus nú að draga sig í hlé. Stuðningsmenn Framsóknar- flokksins, bæði konur og karlar) eru beðnir að taka þátt í skoð- anakönnuninni, sem allra flest- ir. — Kjósa í thna og láta Fram-i sóknarskrifstofuna vita, ef ósk- að er heimsendingu kjörseðla eða upplýsinga um kosninguna. NAFNALISTINN Svavar. Framsóknarfélaganna á Ákureyri Ingvi Rafn. Karl. Jón Aspar. Arnþór. Erlingur P. Hákon. Sigurður Jóh. Kristín. Páll G. Ingimar. Stefán. Árni. Björn. Bjami. Páll M. Þóroddur. Baldur. Jómna.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.