Dagur - 11.02.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 11.02.1970, Blaðsíða 6
6 HÁKARL - FRÁ VOPNAFIRÐI -ÚRVALSGÓÐUR. KJORBUÐIR KEA Samfök vinstri manna IILKYHNA: Akveðið er, að prófkjöri samtakanna til undir- búnings franrboðslista við bæjarstjórnarkosning- arnar í vor ljúki sunnudaginn 15. febrúar kl. 10 eftir hádegi. Skrifstofa samtakanna í Brekkugötu 5 (afgreiðsla Verkamannsins) verður opin öll kvöld þessa viku nrilli kl. 8 oa: 10 til móttöku atkvæðaseðla. Enn- fremur verður opið sunnudaginn (15. febrúar) frá kl. 2 e. h. og þar til kosningu lýkur ‘klukkan 10 um kvöldið. Jafnframt eru þeir stuðningsmenn samtakanna, sem ekki hafa fengið kjörlista í hendur, en vilja taka þátt í kosningunni, hvattir til að rnæta á skrifstofunni á áðurgreindum tímunr og taka þátt í prófkjörinu. SAMTÖK VINSTRI MANNA Á AKUREYRI. Vil kaupa góða JÖRÐ, helzt í nágrenni Akur- eyrar. Ujrpl. í síma 2-16-31. Vil kaupa notaða og vel með farna BARNA- KERRU. Uppl. í Hafnarstr. 88 (gengið inn að sunnan, austari dyr) eftir kl. 5 á kvöldin. AUGLÝSIÐ í DEGI Aðalf undur IÐJU, félags verksmiðjufólks á Akureyri, verður haldinn sunnudaginn 15. febrúar að Bjargi kl. 2 eftir hádegi. D a g s k r á : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Breyting á reglugerð sjúkrasjóðs. 3. Venjuleg aðalfundarstörf. 4. Rætt um aðild að landssambandi. 5. Önnur mál. 6. Kaffi. Félagar! — mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. FRAMSÓKNARVIST! Framsóknarfélögin á Akureyri halda spilakvöld að Hótel KEA laugardaginn 14. febrúar, klukkan 8.30 eftir Iiádegi. GÓÐ VERÐLAUN VERÐA VEITT. INGVAR GÍSLASON, alþ.m., flytur ávarp. DANSAÐ TIL KL. 2 EFTIR MIÐNÆTTI. LAXAR leika og syngja. Dráttarvélar og vinnuíæki. KUHF rðsending til bæn Eins og áður önnumst við útvegun á hvers konar land- búnaðarvélum. - Við viljum hvetjo bændur til að kanna nú þegar hugsanlega þörf sína fyrir búvélar á komandi vori og sumri, og koma pönfunum sínum fil okkar sem fyrst. - Hvað snertir afgreiðslutíma á þetta sérsfaklega við um áburðardreifara og jarðvinnslu- íæki sem afgreiðasf eiga snemma í vor. Heyþyrlur. MASKINFABRIKEN IMRUP Sláttutætarar. LEÍTIÐ UPPLÝSINGA HJÁ OKIÍUR áður en þér festið kaup annars staðar. Mjalfavélar. Dráttarvélar og vinnuvélar. Fjölfætlur og áburðardreifarar. Tt Múgavélar og slátíuþyrlur. Véladeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.