Dagur - 11.02.1970, Blaðsíða 3
3
J.M.J. - ÚTSALA - J.M.J.
r • •
KARLMANNAFÖT
STAKIR JAKKAR
STAKAR BUXUR - m. g.
DRENGJAJAKKAR
DREN G JABUXUR
STUTTFRAKKAR
FRAKKAR
NYLONSTAKKAR
STAKKAR — með loðkraga
fT5*7'
FLAUELSBUXUR
— á börn og fullorðna (útsniðnar)
FERMINGARFÖT - (eldri snið)
PEYSUR
SKYRTUR — margar gerðir
SOKKAR í BÚNTUM
BINDI í KIPPUM
VINNU- og GALLABUXUR
— á börn og fullorðna
Enn bjóðum viS viðskiplavinum
okkar að gera góð kaup.
Vil kaupa einbýlrshús eða góða hæð í tvíbýlishúsi
á Akureyri, ca. 115 til 130 fenm., má vera í smíð-
urn eða fullbúin. Útborgun 500 þúsund til 1
milljón á árinu.
Tilboð með sem gleggstum upplýsingum leggist
inn á afgreiðslu blaðsins, nierkt Einbýlishús.
Kjörskrá i Árnarneshreppi
til Búnaðarþingskosninga fyrir árið 1970 liggur
frammi hjá undirrituðum tl 15. febrúar. Athuga-
semdir vegna hennar þurfa að hafa borizt fyrir
þann tíma.
STEINBERG FRIÐFINNSSON.
Jeppi til sölu:
Tilboð óskast í yfirbyggðan Rússajeppa, árgerð
1957. Jeppinn verður til sýnis í Smurstöðinni á
Þórshamri þessa viku.
Upplýsingar gefur Hrafn Sveinbjarnarson, verk-
stjóri, Þórshamri.
Tilboðum sé skilað ekki síðar en mánudaginn
16. febr. n. k. til Vals Arnþórssonar, KEA.
ATVINNA!
FATAGERÐ J.M.J. vill ráða nokkrar stúlkur á
saumastofu. — Vinna þarf allan daginn.
j [ 1 / i ;
Uþplýsingar í síma 1-24-40.
FATAGERÐ J.M.J., AKUREYRI.
LOÐDVRAELDI!
Stofnfunclur almenningslilutafélags
urn loðdýraeldi verður haldinn í Litla sal Sjálf-
stæðishússins á Akureyri kl. 2 e. h. laugardaginn
14. febr. — Öllum þeim, sem áhuga ihafa á þátt-
töku er boðið á þennan fund.
UNDIRBÚNINGSNEFNDIN.
Nýkomið
Munstraðar
DÖMU-
SOKKABUXUR
- kr. 280.00.
-k
BRJÓSTAHÖLD
VERZLUNIN ÁSBYRGI
Arnarneslireppur - ÞORRABLÓT!
Þorrablót verður haldið að Freyjulundi laugar-
daginn 14. febrúar og hefst kl. 9 e. h. Fer það
fram með svipuðu sniði og venjulega. — Allir
Arnarneshreppsbúar, núverandi og fyrrverandi,
eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega.
Sala aðgöngumiða fer fram >við innganginn.
UNGMENNAFÉLAG MÖÐRUVALLASÓKN-
AR - KVENFÉLAGIÐ FREYJA.
A UTSOLUNNI:
-K
ÞYKKAR PEYSUR
*
BUXN ABELTI
-K
MAGABELTI
VERZLUNIN ÁSBYRGI
Nýkomið
LIV-
SOKKABUXUR
— þykkri gerðin.
ESDA-
SOKKABUXUR
— 20 og 30 den.
PINGUIN-GARN
— nýir litir.
RYA-STRIGI
VERZLUNIN DYNGJA
ELDRI-D AN S A-
KLÚBBURINN heldur
Þorrablót í Alþýðuhús-
inu laugard. 21. febr., ef
næg þátttaka fæst. Verð
miðans kr. 350.00. —
Miðasala verður sunnu-
daginn 15. febr. kl. 3—6
e. h.
Stjórnin.
AUGLÝSING
UM UPPBOÐ
Eftir kröfu innheimtumanns ríikissjóðs, og samkv.
heimild í 52. gr., sbr. 54. gr. laga nr. 59/1969,
verða innréttingar í lyfjaverzlun seldar á opin-
beru uppboði til lúkningar aðflutningsgjöldum,
föstudaginn 20. febrúar n.k. kl. 14.00 og fer upp-
boðið fram í húsnæði Byggingavöruverzlunar
Tómasar Björnssonar h.f. v/Glerárgötu og verða
munirnir til sýnis þar síðdegis daginn fyrir upp-
boð.
Greiðsla. fari fram við hamarshögg.
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI,
9. febrúar 1970.
TILKYNNING
IIM STÖÐVUN ATVINNUREKSTRAR
VEGNA VANGOLDINS SÖLUSKATTS
Athygli söluskattsgreiðenda á Akureyri og í Eyja-
fjarðarsýslu er vakin á því, að eindagi söluskatts
IV. ársfjórðungs 1969 og viðbótarsöluskatts 1968
er 15. þ. m.
Hinn 17. þ. m. hefst án frekari fyrirvara stöðvun
atvinnurekstrar þeirra er þá hafa eigi gert skil
að fullu.
5. febrúar 1970,
BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI,
SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU.