Dagur - 11.02.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 11.02.1970, Blaðsíða 7
7 Viljum ráða starfsfólk nú þegar. SANA HF. — Öl- og gosdrykkjaverksmiðjan. Ársliátíð K.A. verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstudaginn 27. febrúar. Miðapöntunum er veitt móttaka í Hljóðfærahúsi Akureyrar, sími 1-15-10, hjá Vilhjálmi Inga, sími 1-20-92, og Stefáni Gunnlaugssyni, sími 2-17-17. SKEMMTINEFNDIN. BARNASTÍGVÉL - reimuð að ofan - rauð og blá HERRASTÍGVÉL - með tréinnleggi Hvítir STRIGASKÓR - stærðir 36-45 KULDASTÍGVÉL frá Iðunni, - gærufóðruð P ó s t s e n d u m . SKÓBÚÐ Fósturmóðir mín, SALÓME ÞORSTEINSDÓTTIR KRISTIANSEN frá Krossanesi, sem andaðist 6. febrúar á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, verður jarðsungin frá Lögmannshlíð- arkirkju laugardaginn 14. febr. kl. 1.30 e. h. Þorgerður Brynjólfsdóttir Garnes. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem vottuðu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR PÉTURSDÓTTUR, Sökku. Steingrímur Óskarsson, Olga Steingrímsdóttir, Þorgils Gunnlaugsson. Þökkum innilega auðsýnda sarnúð við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, HAFLÍNU G. HELGADÓTTUR. Anna Jóhannsdóttir, Bjarni Jóhannsson, Gunnl. Fr. Jóhannsson, tengdabörn og barnabörn. □ RÚN 59701127 - 1 Frl. Atkv.:. I.O.O.F. — 15121381/2 — I.O.O.F. — Rb. 2 — 11921181/2 — III. AKUREYRARKIRKJA. Fyrsta fiistumessan er í kvöld (Osku daginn) kl. 8,30. — Að venju verður sungið úr Passíusálm- unum. 1. sálmur, vers 1—8; 2. sálmur, vers 7—10; 4. sálm- ur, vers 1—8 og versið „Son guðs ertu með sanni.“ Fóík er beðið að hafa með sér Passíusálmana. -— P. S. MESSAÐ verður í Akureyrar- ■kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálrnar: 59 — 337 — 370 — 304 — 203. Dr. María Bay- er-Jiittner leikur á fið'lu í messunni. Þeir, sem óska eft- ir bílferð til kirkjunnar hringi í síma 2-10-45 kl. 10,30—12 sunnudagsmorgun. Kvenfélag Akureyirarkirkju heldur fund í kirkjukapellunni að lokinni messu. — B. S. MÖÐRU V ALL AKL AUSTUR - PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Gæsibæ n. k. sunnu- dag 15. febr. kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. LAUGALANDSPRESTAKALL FRA SJÓNARHÆÐ: Drengjafundir á mánudögum kl. 5,30. — Saumafundir fyrir telpur á fimmtudögum kl. 5.15. Samkoma að Sjónarhæð kl. 5 á sunnudaginn. Sunnudagaskóli að Sjónar- hæð kl. 1.30 á sunnudaginn. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Z I O N. Sunnudaginn 15. febr. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Sam- koma kl. 8,30 e. h. Lesnir verða reiikningar kristniboðs- sjóðs, einnig sýndar litskugga myndir og tvísöngur. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. — Allir hjartanlega vel- komnir. — Kristniboðsfélag kvenna. OPINBER FYRIRLESTUR: — Dómarar að skapi Guðs, að Þingvallastræti 14, 2. hæð, — sunnudaginn 15. febr. kl. 16. Allir velkomnir. Vottar Jehóva. I.O.G.T.-stúkan Akurliljan nr. 275. — Fundur n. k. fimmtu- dag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Fé- lagar fjölmennið. — Félagar! Munið eftir Þorrablótinu, er verður laugardaginn 14. febr. kl. 20.00 á sania stað. — Æ.T. Messað verður á Munkaþverá sunnudaginn 15. febr. kl. 14. Safnaðarfundur eftir messu. Sóknarprestur. LAUFÁSPRESTAKALL: Mess að á Grenivík n. k. sunnudag 15. þ. m. kl. 2.00 e. h. — Sóknarprestur. KEÐJUHÚS við Akur- gerði til sölu nú þegar. Skipti á íbúð í Reykja- vík koma til greina. Uppl. gefur Ásmundur S. Jóhannsson, lögfr., símar 1-27-42 og 2-17-21, eftir kl. 17.00. " Ung, barnlaus hjón óska eftir 2-3 herb. ÍBÚÐ. Uppl. í sírna 1-16-52, eftir kl. 6 e. h. Til sölu er þriggja herb. ÍBÚÐ á Oddeyri. Uppl. í síma 2-13-61, eftir kl. 6 á kvöldin. LEIKFELAG i A! AKUR- EYRAR Gullna hliðið FIMMTUDAGS- KVÖLD kl. 8.30 e. h. LAUGARDAGS- KVÖLD kl. 8.30 e. h. SUNNUDAGS- KVÖLD kl. 8.30 e. h. Aðgöngumiðasala L.A. er opin í Leikhúsinu kl. 3—5 e. h. og frá 7.30 e.h. leikdagana. Athugið: Aðgöngumiða- salan fer aðeins fram í Leikhúsinu. I.O.G.T.-Brynja. — Fundur á fimmtudag 12. febr. í Kaup- vangstr. 4 kl. 8,30. Fundar- efni: Vígsla nýliða. Önnur mál. Kaffi að fundi loknurn. — Æ.T. ÓLAFUR TRYGGVASON flyt- ur erindi á fundi Sálarrann- sóknafélagsins í Bjargi n. k. mánudagskvöld. — Sjáið nán- ar auiglýsingu. LI O N S - KLÚBBUR AKUREYRAR. Fund- ur í Sjálfstæðishúsinu fimmtud. 12. febrúar klukkan 12. Æ.F.A.K. — Fundur í aðaldeild, drengja- og stúlknadeild (sam eiginlegur fundur) — kl. 8,30 á fimmtud.- kvöldið. — Fyrst helgistund í kirkjunni, síðan fundinum framhaldið í kapellunni. — Veitingar og skemmtiatriði. Rætt um ferð að Vestmanns- vatni um næstu helgi. Áríð- andi að félagsmenn mæti. — - TVÆR LEIÐIR (Framhald af blaðsíðu 4) láta áfengið lama þjóðina. — Þeir vilja ekki una því, að menn mæti drukknir til vinnu eða mæti ekki sökum drykkjuskapar. Búið er að setja ströng lög í þessu efni og beitt þungum refsingum ef út af er brugðið. Ekki er þetta þó talið duga, heldur takmörkun á áfengissölunni, einskonar sölubann. Rætt er um, sem áfanga í baráttunni að stytta litsölutíma vínverzl- ana um f jórar klukkustundir á dag til að byrja með. Jafn- framt þessu er svo fræðsla um skaðsemi áfengis mjög aukin og læknastéttin látin taka mikinn þátt í lienni. Hin frálslega meðferð á- fengis liefur fengið sinn dóm í Rússlandi, eins og áfenga ölið í Svíþjóð, og geta menn nokkuð af því lært. HJÓNABAND. S.l. sunnudag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju, brúðhjón- in Málfríður Baldursdóttir cg Bjarki Sigurjón Tryggvason, húsgagnasmíðanemi. Heimili þeirra er að Hafnarstræti 9, Akureyri. FRÁ S.TALFSBJÖRG. Ársliátíð félagsins verð ur að Bjargi laugar- daginn 21. febrúar og hefst með borðhaldi kl. 8,00 síðd. — Félagið vill vekja athygli á því, að allir, sem þess ósika, eru ve’komnir að skemmta sér með félaginu. — Allar upplýsingar á skrifstofu félagsins frá kl. 1—6 e. h. — Sími 1-26-72. — Sjálfsbjörg. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Þ r i ð j a spilakvöldið v e r ð u r fimmtudags- kvöldið 12. febr. kl. 8.30. — Myndsýning. ÞIN GEYIN G AFÉLAGIÐ A AKUREYRI hefur félagsvist, kaffi, kvikmynd cg dans að Bjargi sunnudaginn 15. febr. n. k. kl. 20. Fyrirhuguð eru tvö kvöld síðar. — Nefndin. MÓDELFÖNDUR. Vegna fjölda áskorana gengst I.O.G.T. á Akureyri fyrir módelföndri. Pöntunum veitt máttaka í KaUpvangsstræti 4, — sími 2-12-93, þriðjudag 17, mið- vikudag 18 og fimmtudag 19. þ. m. kl. 5—7 á daginn. MINNT SKAL Á, að minning- arspjöld Minningarsjóðs Guð- mundar Dagssonar, Kristnes- hæli, fást á eftirtöldum stöð- uyn: Verzlun Styrktarsjóðs sjúlklinga, Kristneshæli, verzl uninni Bókval, Akureyri — og hjá Jórunni Ólafsdóttur, Brökkugötu 19, Akureyri. — lEnnfremur á Austurlandi hjá Þorfinni Jóharmssyni, Geithellum S.-Múlasýslu. MINJASAFNIÐer opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðiafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 KONUR í Kvenfélagi Akur- eyrarkirkju. Fundur verður í kapellunni n. k. sunnudag 15. þ. m. eftir messu, sem hefst kl. 2. — Fjölmennið til messu og á fundinn. „SAMHJÁLP“, félag til vamar sykursýki, heldur fund sunnu daginn 15. febrúar n. k. kl. 3 e. h. að Hótel Varðborg (inn- gangur að vestan). Nýir fé- lagar velikomnir. VISTHEIMILINU SÓLBORG hafa borizt þessar gjafir: Frá Ásk. J 1000 kr.; frtá Sjómannai fél. Akureyrar 5000 kr.; fiá J. Eðv. 1000 kr.; minnmgar- gjöf um Dönu Jch. frá V. B. 100 kr. — Alls kr. 7.100. Leið- rétting: Á gjafalista i des. s.l. stóðu við minningargj öf skakkir stafir, átti að vera þetta: 5000 kr. minningargjöf uni Jónbjörn Gíslason frá J.J. — Kærar þakkir. — Stjórn Sólborgar.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.