Dagur - 11.02.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 11.02.1970, Blaðsíða 2
2 TSALA er hafin á KJÓLUM, TÖSKUM og HÖNZKUM. MIKIL VERÐLÆKKUN. ★ -K -K VETRARKÁPUR og SKJÓLJAKKAR nýkomnir. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Frá SALARRANNSOKNAFELAGINU Á AKUREYRI Erindi flytur Ólafur Tryggvason í Bjargi mánu- daginn 16. febrúar kl. 9 síðdegis. Ókeypis aðgangur fyrir félaga og gesti. STJÓRNIN. ÚTSALA hefst fimmtud. 12 þ. m. MIKILL AFSLÁTTUR AF PRJÓNAVÖRUM O. FL., O. FL. Komið og gerið góð kaup. VERZL. DRÍFA SÍMI 1-15-21. TAPAÐ Alphina KARLM.ÚR tapaðist s.l. þriðjudag, Finnandi vinsamlega hringi í síma 2-13-00, kl. 9-5. VÖRUBÍLSKEÐJA tapaðist í gær á leið úr Glerárhverfi að Gefjun. Skilist í Langholt 16 gegn fundarlaunum. A t v i n n a ! VEFARA, karl eða konu, vantar strax. Uppl. í verksmiðjunni. Dúkaverksmiðjan h.f. HÓTEL VARÐBORG auglýsir: Getum afgreitt í fermingarveizlur og hvers konar veizlur: Köld borð .... á kr. 270.00 Kabarett .... á kr. 250.00 Heitan mat, 3 réttir . .. . . . frá kr. 235.00 Þorramat .. . frá kr. 175.00 Smurt brauð kr. 60.00 Snittur kr. 20.00 ii» Sendum heim yður að kostnaðarlausu. HÓTEL VARÐBORG. Til sölu: SKAUTAR með skóm nr. 42. Uppl. í síma 1-16-55. Nýlegur Pedegree- BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-14-78, eftir kl. 6 e. h. BIFRÉÍJ&ÍR VÖRUBÍLAEIGEND- UR athugið: Vil kaupa vörubíl í góðu lagi. Eldri gerðir koma til greina, einnig bæði bensín og dieselbílar. Til boð með upplýsing- um um verð, árgerð, teg- und og ástand bílsins sendist blaðinu fyrir 20. febrúar n.k. — merkt Vörubíll. ÚISÁLA ★ ÚTSALA * ÚTSALA Útsala á KULDASKÓM hefst mánud. 16. febrúar: BARNAKULDASKÓR - verð frá kr. 150.00 HERRAKULDASKÓR - verð frá kr. 350.00 KULDASKÓR KVENNA - verð frá kr. 498.00 SKÓHLfFAR KVENNA - verð frá kr. 98.00 Koinið og gerið góð kaup. SKÚBÚD Nýkomið! Fermingarföt Enskir HERRAHATTAR - ódýrir FILTHÚFUR HERRADEILD NÝREYKT FOLALDAKJÖT KJÖRBUÐIR KEA TELPNA FERMINCARSKÓR - svartir og rauðir. -K -K ★ KVENSKÓR og lágir KULDASKÓR. -K -K ★ Reimaðir GÚMÍKLOSSAR. SKÓVERZLUN M, H. LYNGDAL Husqvarna saumavélar - KAUPIÐ FYRIR 1. MARZ - - GREIÐSLU8KILMÁLAR - BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F, r r NYTT - ODYRT SKÚTUGARN A H 0 Y - garnið er blandað með Rayon og Vinyon. VERÐ AÐEINS KR. 35.00. 20 FALLEGIR LITIR. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.