Dagur - 04.03.1970, Síða 6

Dagur - 04.03.1970, Síða 6
6 Snjómokstur á götum Akureyrar. (Ljósm.: E. D.) - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). Þegar við sóttum um íbúðina, átíi verð hennar að vera 780 þúsund, en það var komið úpp. í 930 þúsund, þegar hún var af- hént. Mann muaar um minna. Svo að við keyptum okkur bara gamalt hús, en gallalaust, og þökkum okkar sæla að sleppa.“ SAMÚÐ OG RÉTTUR Eflaust á Iand eftir að hækka í verði hér á landi, eins og svo víða annarsstaðar, bæði til bú- reksírar og annarra nytja, og til að fullnægja þeirri „ástríðu“ þéttbýlisfólks, að eiga jörð til að ganga á. Um það sagði for- seti B. í. einnig: „Það skal jafnframt tekið fram, að pcrsónulega hef ég samúð með kaupstaðafólki og skil þörf þess að eiga stað að sumri til, þar sem það getur í ró og næði hvílzt andlega og líkamlega utan við skarkala þéttbýlisins. En bændur mega ekki fórna um of jörðum sínumi og búskaparaðstöðu fyrir þétt- býlisfólkið. Aðgát skal höfð á öllurri sviðum. ASTRÍÐA Með m'yridun þéttbýlis hér á' landi Vex ástríða manna til að MENNTAMÁLANEFND neðri deildar Alþingis flutti í gær frumvarp til laga um takmark- aða náttúruvernd á vatnasvæði Mývatns og Laxár. En í því Enskt ráð við líkþorni FÓLK, sem vill losna við lík- þorn, á að fá sér eina sítrónu, skerá áfhénrii þykka sneið, sem er lögð yfir líkþomið og fest vel. Tetta er gért, þégár farið er að sofa. Næstá mórgún er líkþómið skafið búrt. Verði nokkuð eftir af því, er ný sítrónusneið lögð yfir það næsta kvöld, eðá óftár, gérist þess þörfi Kona hér í bæ, sem ég gaf þessa ráðleggirigu, losnaði fljótt við líkþornið. Þetta mun því vera' mjög gott ráð, óg ódýr læknirig er það. eiga friðsælan blett eða land- skika í sveit. Þetta gerði forseti B. í. að umtalsefni fyrir skönunu með eftirfarandi orð- um: „Allir íslendingar vilja eiga land, þeiin er það í blóð borið. Búnaðaríélag íslands varar bændur alvarlega við því að selja hluta af jörðúm sínum undir sumarbústaði, sem svo mjög hefur tíðkazt og er enn í fullum gangi. Landið er góð eign og glæsileg. Margir bænd- ur, sem selt hafa land af jörð- um sírium og gengið svo nærri sér, að þeir geta varla þver- fótað utan fyrir sínum eigin bæjardyrum, sjá nú, að þeir hafa „keypt köttinn í séknum“ cg harma horfið land. Bændur eiga að leigja landið og láta leiguna fylgja verðþróuninni.“ utangátta í þessu efni, að nauð- SOFIÐ Á VERÐINUM Þegar fíknilyfjaalda reið yfir nágrannaþjóðir okkar, þótti það fjarlægt mál. Þá var sofið á verðinum. Þessi alda hlaut að ná hingað, svo sem margt ann- að öldurót umheimsins, er breyt ir lífsvenjum. Og fíknilyfin komu og þau breiddust út með- al ungs fólks. Alþingi var svo synleg löggjöf, hversu með ætti felst m. a. stofnun náttúrurann sóknarstöðvar við Mývatn. Gert er ráð fyrir, að til þeirrar stöðv ar komi fé úr erlendum vísinda sjóði. í menntamálariefnd eru: Benedikt Gröndal, Birgir Kjar- an, Bjartmar Guðmundsson, Eysteinn Jónsson, séra Gunnar Gíslason, Magnús Kjartansson og Sigurvin Einarsson. Frumvarpið er komið frá Náttúruverndarráði. í fyrstu grein frumvarpsins er kveðið á um sérákvæði hvað snertir vatnasvæði Mývatns og Laxár, um verndun lands, jarðrask og efnistöku til annars en búskap- ar. Og óheimilt sé að raska hin- um upprunalega svip landsins á umræddu svæði nema með samþykki Náttúruverndarráðs. Breytingar á hæð stöðuvatna og fallvatna sé óheimil, svo og breyting á rennsli fallvatna o. s. frv. □ að fara vantaði. í raun og veru vai' sofið þar til ungt fólk reis upp, kallaði til sín fréttamenn og slöngvaði sannleikanum framan í þjóðina. Þá hrukku menn við. Eiturlyfjaneyzlan er orðin margfalt útbreiddari en nokkur hafði getað gert sér grein fyrir áður af opinberumi fréttum. Vel sé þessu unga fólki, að benda á hættuna. SÉRFRÆÐINGAR FENGNIR Nú mun eiturlyfjadeild WHO senda hingað til lands sérfræð- inga til að kynna sér hið nýja viðhorf, að því er heilbrigðis- málaráðherra lætur hafa eftir sér. En íslenzka tollgæzlan mun hafa óskað þess, og jafnframt er í ráði, að senda íslendinga til að kynna sér erlendis, hvað til varnar má verða hér á landi. En hass- og maríjuananeyzla unglinganna er þegar orðin við- urkennd staðreynd, þótt í byrjun sé. HVAÐ GERIST IIÉR? Ekki er lengur unnt, að láta sem þetta mál komi okkur, hér fyrir norðan, ekki við. Það eru bæði mánuðir og ár sí'ðan áhang enda fíknilyfja varð vart í höf- uðstað Norðurlands, því miður og var frá því sagt hér í blað- inu, en komst ekki á umræðu- stig að öðru leyti. En hvað ger- ist nú hér þegar alda fíknilyfja- neyzlunnar hefur náð hingað til lands? Kynni ekki svo að fara í skólum þessa bæjar, að innan tíðar yrði hinn nýi bölvaldur kominn þar, við hlið hins gamla kunningja og sálufélaga, áfengisins, sem tugir eða jafn- vel hundruð skólafólks hefur þegar fallið fyrir? HVERS MÁ VÆNTA AF ÞEIM UNGU? Ungt fólk reis upp fyrir sunnan og benti þjóðinni á ósómann, sem enginn hefur mótmælt, og þetta fólk tjáði sig fúst til sjálf- boðaliðsstarfa í baráttunni við eiturlyfin. Hvers megum við vænta af okkar unga fólki, sem hvarvetna vill láta til sín taka? Vill það reisa það merki, sem fullorðnir virðast ekki valda? Viil það stíga á stokk og strengja heit í baráttu við áfengi og eiturlyf og ganga sjálft á undan? Mikið fagnaðar- efni væri það, og mikil og verðug verkefni eru það ungri og óánægðri kynslóð, sem lang- ar til að bæta heiminn og tekur brátt við hlutverki hinna eldri. TAPAÐ Sá, sem tók FRAKKA í misgripum í Ak.kirkju 6. jan. síðastliðinn, vin- samlegast skili honum í Naust 4 (sími 2-16-57). GÖNGUSTAFUR, svartur, með hvítu hand- fangi og silfurhólk, tap- aðist fyrir all löngu. Vinsamlegast skilist á afgreiðslu Dags. VESKI með peningum í tapaðist síðastliðinn laugardag við Útvegs- bankann. Finnandi vin- samlegast Iiringi í síma 1-20-32, eða í Efnagerð- ina Flóru. ÓSKAST TIL LEIGU! Fullorðin, einhleyp kona, sean vinnur úti, /vantar 1 stofu og eldhús eða eldunarpláss fyrir 1. apríl. Til greina kæmi lítilsháttar heimilishjálp eftir samkomulagi. Uppl. í Eiðsvallagötu 22 þriðju hæð. Menntaskólastúlku vantar HERBERGI frá 1. apríl—20. júní. Uppl. í síma 1-18-95, herhergi 12 eða 18. Piltur í M.A. óskar að taka HERBERGI á leigu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags. ÍBÚÐ! 3ja herbergja íbúð til sölu á góðurn stað. Freyr Ófeigsson, lidl., sími 2-13-89. Til sölu: HRÆRIVÉL með hakkavél. Uppl. í síma 2-16-61 á kvöldin. Til sölu: SKÍÐI, Kastle Snow Prince, lengd 2.05 m. Uppl. í síma 1-11-16 eða 1-25-47. Til sölu: 2 TÆKIFÆRISKJÓL- AR ásarnt tækifæris- kápu. Sem nýtt. Meðal stærð. Uppl. í síma 1-18-51. Til sölu: Pedigree BARNA- VAGN. — Barnakerra óskast til kaups. Uppl. í síma 1-17-87 á kvöldin. Til sölu: Vel meðfarin Hoover ÞVOTTAVÉL, sem sýður. Uppl. í Skarðshlíð 12B. Til sölu: Nokkrir DÍVANAR, ÚTVARP með segul- bandi og BÓKASKÁP- UR. Uppl. í síma 2-12-33. Til sölu: Raf ha-ÞVOTT A- POTTUR, 100 lítra. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-16-47. Sel SMURBRAUÐS- TERTUR. Elín Friðriksdóttir, sími 2-11-74. BÆNDUR - athugið! Þeir bændur, sem hyggjast byggja votheysturna á komandi sumri með mótum Búnaðarsambands Eyjafjarðar, þurfa að hatfa pantað þau hjá ráðu- nautum sambandsins fyrir 14. marz n.k. BÚNAÐARSAMBAND EYJAFJARÐAR. FYRIR DÖMUR: GÖTUSKÓR - INNLEGGSTÖFLUR IIÁ VAÐSTÍGVÉL FYRIR HERRA: GÚMMÍSKÓR - stærSir 41-46 INNLEGGSTÖFFLUR BARNAVAÐSTÍGVÉL — RAUÐ og BLÁ, dregin saman í opið — stærðir 23—32. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL FRUMVARP UM NÁTTÚRUVERND á vatnasvæði Mývatns og Laxár Sæmundur G. Jóhannesson.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.