Dagur - 04.03.1970, Síða 7

Dagur - 04.03.1970, Síða 7
7 Ekker! prófkjör veg na hræðslu Sjállstæðismanna Dalvík 3. niarz. Fyrir hálfum mánuði eða svo, var sett upp 300 metra löng togbraut í Böggvisstaðafjalli og hefur hún verið mikið notuð. Togbrautin er drifin af dráttarvél með spili. Það voru Kristján Jónsson hótelhaldari, Baldur Friðleifs- son, Jón Halldórsson o. fl., sem að þessu stóðu, með aðstoð fyrir tækja og velviljaðra manna. Arnar hefur verið í rækjuleit og rækjuveiðum og nú um helg ina fékk hann ágæta veiði einn dag norðaustur af Grímsey á miðunum, sem Hafþór fann í vetur. Niðursúðuverksmiðja K. Jónssonar & Co. tók aflann til vinnslu. Níræður er í dag merkur Dal víkingur, Halldór Sigfússon, nú á Elliheimilinu Grund, smiður og sjómaður fyrrum. Ekki hefur prófkjör farið hér Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og hlý- hug við andlát og útför elskulegrar rnóður okkar, tengdamóður og ömmu, SOFFÍU JÓNSDÓTTUR, Karls-rauða-torgi 16, Dalvík. Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og starfsliði Fjórðungssjúkrainissins á Akureyri og Kristneshælis, fyrir góða umönnun og hjúkrun í dvöl hennar þar. Haraldur Zophoníasson, Þuríður Magnúsdóttir, Sveinbjörn Zophoníasson, Geirrún ívarsdóttir, Petrína Zophoníasdóttir, Sveinn Jóhannsson, Rósa Sveinsdóttir. Kveðjuathöfn um móður okkar, tengdamóður og önnnu, KRISTJÖNU JÓNSDÓTTUR írá Syðra-Holti, Svarfaðardal, sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 25. febrúar, fer fram í Dalvíkurkirkju laugar- daginn 7. marz kl. 2 e. h. Jarðsett verður að Tjörn sama dag. Synir, tengdadætur og börn. Föðursystir mín, HLAÐGERÐUR LAXDAL, verður jarðsungin frá Svalbarðsstrandarkirkju föstudaginn 6. marz kl. 2 e. h. — Blóin vinsam- legast afþökkuð. Þeim, senr minnast hennar, er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Oddný Laxdal. Alúðarþakkir til allra þeirra, er sýndu okkur sam- úð og lieiðruðu minningu PÁLMA FRIÐRIKSSONAR, Gránufélagsgötu 5, Akureyii. Guðrún Jóhannesdóttir, Jóhanna M. Pálmadóttir, Matthías Einarsson, Andrea Pálmadóttir, Bjarni Jónsson, Guðbjörg Pálmadóttir, Gunnar M. Guðmundss., Jóliannes Pálmason, Jóhanna Árnadóttir, barnabörn og systir hins látna. Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem vottað hafa okkur samúð sína og veitt hjálp við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, AÐALSTEINS TRYGGVASONAR frá Jórunnarstöðum. Læknar og hjúkrunarlið að Kristneshæli, hafið öll hjartans þökk fyrir umönnun við hinn látna. Guð blessi ykkur öll. Pálína Frímannsdóttir og aðrir vandamenn. *-gjg3EBSBMMWWHW1iílTiBBr»WI»llililí8llPfWgBBBBMW—W8W—— fram svo ég viti. En Framsókn- arfélagið gekkst fyrir því, að skoðanakönnun eða prófkjör færi fram sameiginlega á Dal- vík. Samþykktu félögin það nema félag Sjálfstæðismanna og strandaði málið á því. Afli togbáta hefur verið sæmi legur þegar gefur og fiskurinn er góður, en ógæftir hamla veiðum. Hrognkelsaveiði er enn mjög lítil. Atvinna er nckkur en auðvitað of lítil. J. H. FRÁ BRIDGEFÉLAGI AKUREYRAR NÝLEGA lauk sveitahrað- keppni B. A. Sigurvegari varð sveit Halldórs Helgasonar, hlaut 2467 stig. Auk Halldórs eru í sveitinni Ármann og Jó- hann Helgasynir, Alfreð Páls- son og Guðmundur Þorsteins- son. Alls tóku 11 sveitir þátt í keppninni. Röð efstu sveita er þessi: 1. Sv. Halldórs H. 2467 stig 2. — Harðar St. 2373 stig 3. — Mikaels J. 2249 stig 4. — Páls Pálss. 2235 stig 5. — Guðm. Guðl. 2202 stig 6. — Soffíu G. 2167 stig Meðalárangur er 2160 stig. — Vegna vetraríþróttahátíðar ÍSÍ hér á Akureyri gengst Bridge- félagið fyrh- sveitahraðkeppni að Bjargi á sunnudaginn 8. marz kl. 1.30. Þriðjudaginn 11. marz hefst einmenningskeppni félagsins að Bjargi kl. 8. Er öll- um heimilt að koma og spila. □ Kosninga- Egilsstöðum 3. marz. Fært er um allar trissur, svo sem til Reyðarfjarðar og suður uim firði og til Eskifjarðar. En Odds skarð er ófært, þar er nú verið að gera tilraun með snjóbíl. Jarðýta treður leiðina. En Norð firðingar búa við hinar léleg- ustu samgöngur á vetrum, ef Oddsskarð er ekki fært. Ég held að oft sé auiðveldara að kcmast til Stóru-Stalingrað en þeirrar litlu við Norðfjörð. Bændur eru allhressir í anda 'held ég. Þeir voru í haust vel heyjaðir. Nú eru svellalög mikil og veturinn hefur verið gjafafrekur. Kosningaskjálfti er að koma í áhugasama pólitíkusa. Verða sjálfsagt fjórir listar hér. V. S. -Vinna í Öxnadal (Framhald af blaðsíðu 8). grafnir til að þurrka land til túnræktar og beitar. Hlutur hvers bónda í því verki er senni lega um 60 þús. kr. Þegar mikil jarðýtuvinna bætist við á sama ári, má segja, að við reynum að vinna ofurlítið fyrir framtíðina þótt fáir séum, og að það er ekki uppgjafarandi í okkur ennþá. Búskapur er blandaður, all- stór bú til og efnahagur senni- lega ekki verri en gengur og gerist. Sauðlönd eru talin góð víða í Oxnadal og fé reynist vel til frálags. í sumar byggðum við skila- rétt við Þverá og kostaði hún sennilega um 700 þús. krónur. Þar hefur hver bóndi sinn dilk, auk þess nágrannahreppar. Al- menningurinn tekur allt að 700 fjár. En á bæjum voru nær engar byggingaframkvæmdir á síðasta ári. Vegir hafa verið gi'eiðfærir í allan vetur og mjólkurflutning- arnir hafa aldrei fallið niður. □ I.O.O.F. — 151368V2 — □ RÚN 5970347 — 1. Frl .: MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kl. 2 e. h. Mið- fasta. Sálmar nr. 390 — 367 — 208 — 54 — 207. Safnaðar- ráðsfundur að lokinni messu. Öldruðum veitt aðstoð til kirkjunnar. Hringið í síma 21045 fyrir hádegi á sunnu- dag. — P. S. FÖSTUMESSA verður í Akur- eyrarkirkju í kvöld (miðviku dagskvöld) kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálmunum sem hér segir: 16. sálmuir 1—2 og 13—15; 17. sálmur 10—16; 19. sálmur 17—21 og 25. sálm ur 14. vers. Flutt verður einnig fögur lítanía af presti, kór og söfnuði. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 8. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Ingólfur Georgsson talar. Allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 1.30 e. h. Öll börn vel- komin. — Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8 e. h. (athugið breyttan tíma). Söng ur og vitnisburðir. Allir vel- komnir. — Saumafundir fyrir telpur hvern föstudag kl. 5.30 e'. h. Allar telpur velkomnar. — Fíladelfía. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS - PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Bakka, Öxnadal, n. k. sunnudag 8. marz kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. HJALPRÆÐISHERINN Fimmtudaginn kl. 8.00 /ýýýlgJjA æskulýðsfundur og sunnudaginn kl. 8.30 almenn samkoma. Allir vel- komnir. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 500 frá G. B. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. HJÚKRUNARKONUR. Fund- ur verður í Systraseli mánu- daginn 9. marz kl. 9 e. h. Þór- oddur Jónasson héraðslæknir kemur á fundinn. — Stjórnin. ÞINGEYINGAFÉLAGIÐ á Ak ureyri heldur skemmtikvöld laugardaginn 7. msarz og hefst það kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist, söngfélagar úr Karlakór Akureyrar, dans. — Nefndin. SKÍÐAMOT U M S E, fyrri hluti, fer fram 14. og 15. marz. Keppt verð ur í göngu og stökki. Nánar auglýst í bréfi. — UMSE. ÞRIÐJA spilakvöld SKT á föstudagskvöld kl. 8.30 að Bjargi. Dansað til kl. 1.00. KONUR ath. Alþjóðabænadag- ur kvenna er föstudaginn 6. marz. Að þessu sinni verður samkoma í sal Hjálpræðis- hersins kl. 8.30 e. h. Allar kon ur hjartanlega velkomnar. MINNIN G ARSP J ÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í bóka verzl. Bókval. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öilum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðai’dóttur Hlíðargötu 3. FRA SJÓNARHÆÐ: Drengjafundir á mánudögum kl. 5,30. — Saumafundir fyrh- telpur á fimmtudögum kl. 5.15. Samkoma að Sjónarhæð kl. 5 á sunnudaginn. Sunnudagaskóli í skólahúsinu í Glerárhverfi kl. 1.15 á sunnu daginn. Æ.F.A.K. Fundur verð Ur í Stúlknadeild n. k. fimmtudagskvöld kl. 8. Drengjadeild boðið á fundinn. — Fjölmennið. — Stj órnin. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. Nýja myndin komin. Yngstu börn í kapellu, eldri börn í kirkju. — Sóknarprestar. LIONSKLÚBBURINN HUGINN. Fundur að Hótel KEA fimmtudag- inn 5. marz kl. 12.00. — I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur mánudaginn 9. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða önnur mál. Eftir fund: Kaffi, skemmti- atriði. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. VESTFIRÐINGAR. Árshátíð félagsins verður á Hótel KEA laugardaginn 7. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Að- göngumiðar afhentir á Hótel KEA fimmtudaginn 5. marz og föstudaginn 6. marz kl. 8 til 10 e. h. — Árshátíðanefnd. MINJASAFNIÐer opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 GJAFIR til Rauða krossins. Frá Margréti Jónsdóttur, Þór- höllu Hallsdóttur og Önnu Ólafsdóttur kr. 115, frá Rún- ari, Ragnhildi, Ingu, Margréti og Kristni kr. 365, frá ösku- dagsflokki Eddu, Sólveigu og Hönnu kr. 158.10, frá Eddu, Ásu, Sigríði, Torfa, Sigríði, Hafdísi og Sigríði kr. 500, frá Hildi, Rannveigu, Evu, Val- dísi, Goggu og Fiffí kr. 545, frá öskudagsliði Sifjar og Elvu kr. 547.90, frá Arndísi, Þóreyju, Jóhanni og Björk kr. 140, frá öskudagsliði Sig- rúnar og Sólveigar kr. 165. SLÆÐUR - HANZKAR VASAKLÚTAR SKÍÐAST AKK AR — margar gerðir — verð frá kr. 1.240.00 SKÍÐABUXUR — stærðir 38—46 MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.