Dagur - 15.04.1970, Side 1

Dagur - 15.04.1970, Side 1
FILMU húsið Hafnarstrseti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SERVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Félagsvist Framsóknarmanna FÉLAGSVIST á vegum Fram- eóknaiimanna í kjördæminu íór fram laugardaginn 21. marz sl. og var spilað á 11 samkomu- stöðum, alls spiluðu um 1300 manns. Aukaverðlaun þau sem stjórn kjördæmasambandsins veittt hlutu eftirtaldir þátttak- endur, en þeir hlutu flesta slagi samanlagt. Þá voru sumir verð- launahafar með sama slaga- fjölda og var dregið um röð þeirra til vinnings. (Framliald á blaðsíðu 5) í boði JÐUNNAR” KVENFÉLAGIÐ IÐUNN í Hrafnagilshreppi hafði boð fyr- ir konur í kvenfélgainu Hjálp- in í Saurbæjarhreppi 10. þ. m. að Laugarborg. Formaður Iðunnar, frú Gerður Pálsdóttir húsmæðrakennari, Kristnesi, Þið munið hann JÖRUND LEIKFÉLAG AKURF.YRAR frumsýnir „Þið munið hann Jörund“ á fimmtudagskvöld. Leikstjóri er Magnús Jónsson, en leikmynd er eftir Steinþór Sigurðsson leikmyndateiknara Leikfélags Reykjavíkur. Næstu sýningar verða laugardags- og sunnudagskvöld, en auk þess verður ,,Dimmalimm“ sýnd á sunnudag kl. 3, vegna þess hve margir urðu frá að hverfa sl. sunnudag. — (Sjá nánar í aug- lýsingu). □ bauð gesti velkomna. Frú Gerð- ur hélt fræðsluerindi um þvotta efni, nýtingu þeirra og verð. Frú Lilja Jónsdóttir, Kristnesi, las úr fundagerðarbókum Iðunn ar, hafa þær að geyma ýmsan fróðleik, sem mörgum nú til dags kemur skemmtilega á óvart. Þá voru sýndir leikþætt- ir. Hreiðar Eiríksson garðyrkju bóndi sýndi litskuggamyndir frá garðræktinni í Laugabrekku og blóma- og landslagsmyndir. Veitt var af mikilli rausn og skemmtu konur sér hið bezta. Frú Klara Randversdóttir, Hól- um, formaður kvenfélagsins Hjálpin, þakkaði þetta rausnar- lega boð, einnig var Iðunnar- konum þakkað í bundnu máli. Að lokum var talað um Krabba meinsfélag Akureyrar og leitar stöðina þar, konur voru hvattar til samstöðu og styrktar því nauðsynjamáli, og minntar á aðalfund félagsins. Þetta boð var mjög ánægju- legt, méð auknum kynnum og samtökum er hægt að vinna marga sigra. L. Á fyrsta degi sýningarinnar var aðsókn góð. (Ljósm.: G. P. K.) Lj óstæknisýnin gin atliyglisverð Á LAUGARDAGINN var í Landsbankasalnum opnuð sýn- ing Ljóstæknifélags íslands og Sambands ísl. rafveitna í lýs- ingu og hitun. Rafveita Akureyrar og Akur eyrarbær kostuðu flutning sýn- ingarinnar að sunnan og upp- setningu hennar hér. En syðra var hún mikið sótt. Það er skemmst af að segja, að leikmaður sér þarna fjöl- margar nýjungar, sem gaman er að láta sig a. m. k. dreyma um að eignast og húsbyggjend- um ér nauðsyn að kynnast, svo og þeim sem byggingariðnað stunda. En hvergi á landinu er meira uppsett afl í rafhitun en hér á Akureyri eða um 13.500 kw. Sýnt er eldhús og stofa með lýsingu af nýjustu gerð, bæði eins og hún á að vera og rná ekki vera. Hagi lagði til eldhúsinnrétt- ingu, Valbjörk húsgögn, Aug- sýn teppi og KEA harðviðinn. Sýnd er framleiðsla innlendra og erlendra fyrirtækja. Sýningin er opin fram í næstu viku a. m. k. kl. 14—19 dag hvern. Stöðugt verður tæknimenntaður leiðsögumað- ur við hendina til að leiðbeina og kynna nýjungarnar. Hér er vissulega hin athyglis verðasta sýning, sem blaðið hvetur fólk til að sjá. □ Hverjum verður falin bæj armálaforysta uæstu 4 ár? VIÐ hverjar bæjarstjómarkosn ingar gcfa hin pólitísku félög út stefnuyfirlýsingar í bæjarniál- um. Fólk tekur mismunandi mark á þeim. Sannast þar, semi oftar, að þótt hverjum þyki sinn fugl fagur, hefur þessum stefnu1 yfirlýsingum verið tekið með nokkurri tortryggni. Án þess að kasta rýrð á aðra flokka eða félög, sem gefa fulltrúum sín- um í bæjarstjórn þetta vega- nesti, hefur stefnuyfirlýsing Framsóknarmanna jafnan vak- ið mesta athygli og ber tveimt til. Hún hefur verið vel unnin DAGUR kenuxr næst út 22. apríl. Því miður verða margar greinar, sumar langar, að liíða enn um sinn vegna rúmleysis. Erú greinarhöfundar beðnir velvirð ingar á því, að svo verður að vera. Og um leið eru menn beðnir að hafa lengd greina sinna í samræmi við liið tak- markaða rúin blaðsins. Á SUNNUDÁGINN, 19. apríl, verður mólverka- og Ijósmynda sýning o. fl. í Hvainmi, skáta- heimilinu. Sýningin stendur frá kl. 10 f. h. til 10 e. h. þennan dag. Sýnd verða málverk og1 munir, sem gerðir hafa verið á námskeiðum Æskulýðsráðs í og margir haft samráð við gerð hennar, og í öðru lagi er því treyst, að samkvæmt henni verði unnið á kjörtímabilinu. Þetta mikla traust kom ótvírætt fram í síðustu bæjarstjómar- kosningum, árið 1966, er Fram- sókn varð stærsti flokkurinn og hefur síðan átt þar fjóra full- trúa af ellefu og hlaut því að taka að sér forystuhlutverkið í stjórn bæjarmála. Hér verður nú minnt á nokk- ur atriði úr stefnuyfirlýsingu Framsóknarmanna hér á Akur eyri 1966. Sýna þau, svo ekki verður um villst, að mörgum nauðsynjamálum hefur þokað vel áleiðis, smn komizt í höfn, önnur eru á undirbúningsstigi og enn er að sjálfsögðu margur vandinn óleystur, sem framtíð- in verður að takast á við, auk allra þeirra rnála og umsýslu, sem yfirstjórn bæjarins hefur ætíð á hendi og taka verður afstöðu til á hverjum tíma. Þeir ahnemiir kjósendur í þessu bæjarfélagi, sem eitthvað vetur. Vetrarstarfsemi ráðsins lýkur mcð þessari sýningu. Næstkomandi fimmtudags- kvöld munu karlakórar bæjar- ins ásamt Söngfélaginu Gígj- unni syngja fyrir nemendur Gagnfræðaskólans í skólanuin og hefst sú skemmtun kl. 8.30. vilja skyggnast út fyrir simi húsagarð, en það gera flestir af því þeir vita, að líf og starf borg| aranna er samofið á óteljandi vegu bæði hagsmunalega og menningarlega, taka eftir því við hverjar bæjarstjórnarkosn- ingar, hve stefnuskrár flokk- anna eru í meginatriðum líkar. Þetta er eðlilegt vegna þess hvað hagsmunir fjöldans eru líkir og óhugamálin í stórum dráttum svipuð. Við viljum t. d. öll fá vandaðar götur, nægar íbúðir og ýmiskonar fyrir- greiðslu til að svo geti orðið góða skóla og íþróttaaðstöðu, leikvelli jafnt sem heimili fyrir gamalt fólk, fullkomna heil- brigðisþjónustu, aðstöðu til skemmtana, góðar samgöngur á sjó og landi og fyrst og síðast atvinnu handa öllxmi, sem er undirstaða allra frainfara og ytri velmegunar. En það er ekki sama hverjum er falin forystan. Það er eJdd nóg að eiga gott skip, ef góða skipstjórn vantar. Nokkur eftirfarandi atriði sýna hvernig Framsóknarmenu hafa staðið að sinni stefnuyfirlýsingu í verki. „Framsóknarfélögin haima það að fólksfjölgun í höfuðstað Norðurlands hefur ekki uóð meðal fólksfjölgun í landinu luit árabil og vill koma í veg fyrir að slíkir brottflutningar hiddi áfram,“ segir í yfirlýsingunni frá 1966. Nú hefur orðið breyting í þessu efni, samkvæmt opinber- uni skýrslum, jafnvel svo, að fjölskyldur af höfuðborgarsvæð inu hafa flutt liingað norður og fólksf jölgunin er komin yfir meðalfjölguuina í landinu. „Að efla svo atvinnuvegi bæj arins, að þeir geti veitt ört vax- andi fólksfjölda eins góð lífs- kjör eða betri, en völ er á ann- arsstaðar,“ segir á öðrum stað. Atvinnumálin hafa þróazt svo, þrátt fyrir „landskreppu,“ rneira atvinnuleysi í Iandinu en nokki'u sinni um langt árabil. brottflutning fólks til annarra landu og jafnvel heimsálfa í at- vinnuleit, að atvinnuleysi hefur nú nálega þurrkast út á Akur- eyri. Hér eru 350 færri á at- vinnuleysisskrá en á sama tíma í fyrra, samkvæmt upplýsingum félagsmálaráðunej'tisins fyrir skönunu. Og spáð er vöntun vinnuafls í naestu framtíð. í samræmi við yfirlýsingu F ramsókuarmanna um bætta aðstöðu til íþróttaiðkana, má minna ó byggingu fþrótta- skemmunnar og skiðalyftunnar, sem verulegar efndir. f sambandi við skólamálin má benda á nýtt hús Iðnskólans og húsnæði Tónlistarskólans. Þá eru byrjunarframkvæmdir nýs Glerórhverfisskóla tryggð- ar. „Sjá þarf fyrir sjúkum, hrum inn og vangefnum,11 segir á ein- liverjmn stað í yfírlýsingu Framsóknaimanna. Svar vi6 því ar etækkun elli- beúuikuuM •£ MMUzbúningur að nýrri sjúkrahúsbyggingu, sem stöðugt er að unnið. „Haldið verði áfrain þeirri þróun, sem gert hefur Akur- eyri að lilutfallslega mesta iðn- aðarbæ landsins. í því sam- bandi ber fyrst að nefna iðnað samvinnumanna, sem tryggir mörgum hundruðum heimila góða lífsafkomu og atvinnu- öryggi,“ segir í yfirlýsingunni. Verið er nú að endurbyggja verksmiðjur SfS og kalla þær innan langs tíma á núkinn fjölda starfsfólks, en fyrir- (Fx'amhald á blaðsíðu 5) Góður gestur MAGNÚS Sigurðsson fyrrum skólastjóri, landskunnur fyrir hjálparstarf sitt fyrir „Hjálpar- sjóð æskufólks," hefui- í vetur ferðazt milli skóla landsins, sýnt myndir úi- Þorskastríðinu og safnað pening'um fyrir hjálp arsjóðinn. Hingað kom Magnús fyrir helgina, í heimsókn ttt skólanna á Akureyri. Sýnir hann hlutia kvikmyndarinnar um Þœ«ka- stríðið, kynnii' landhelgisdeil- una og segir frá Eiríki Kj'istó- ferssyni skipherra. „Hjálparsjóður aaskufólke“ mun vera oi'ðinn um 3 mttlj. króna og hafa ýmsir bágstaddk' þegai' notáð hans. Sjóður þessi er í vörzlu biskupsski’ifctof- unmu',, □ Sýning og söngur

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.