Dagur - 15.04.1970, Side 7

Dagur - 15.04.1970, Side 7
z SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ SÖNGKONAN Lil Diamond SKEMMTIR - — föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ Vegna breytinga á MJÓLKURBÚÐINNI í KAUPVANGS- STRÆTI, verða kjörbúðirnar BREKKUGATA 1 °g BYGGÐAVEGUR 98 opnar sunnudaginn 19. apríl frá kl. 10—12 f. h. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Móðir oikkar, MARÍA GUNNARSDÓTTIR frá Flatey, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju miðvikudaginn 22. apríl kl. 13.30. Guðrún Jóhannesdóttir, Karólína Jóhannesdóttir, Þorbjörg Jóhannesdóttir, Bjarni Jóhannesson. Faðir okkar og tengdafaðir, ÓLAFUR MAGNÚSSON, sundkennari, Laxagötu 6, Akureyri, sem lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 10. apríl, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 17. apríl kl. 1,30 e. h. Magnús Ólafsson, Sigríður Ólafsdóttir, Hrólfur Sturlaugsson. Hjarflkær eiginmaður minn og faðir okkar, HILMAR SÍMONARSON, Karlsbraut 21, Dalvík, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðju- daginn 21. þ. m. kl. 13,30. ..<3 Guðrún Benediktsdóttir og börn. Jarðarför eiginmanns míns, föður og tengda- föður, VALTÝS ÞORSTEINSSONAR, útgerðarmanns, Fjólugötu 18, Akureyri, sem andaðist á Fjórðungssj úkra'húsinu á Akur- eyri 10. þ. m., fer fram frá Akureyrarkirkju laiug- ardaginn 18. apríl kl. 1.30 e. h. Dýrleif Ólafsdóttir, Hreiðar Valtýsson, Elsa Jónsdóttir og aðrir vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsynda samúð vegna andláts og jarðarfarar móður okkar, tengdamóð- ur og ömmu, RAGNHEIÐAR PÁLSDÓTTUR, Skólastíg 9. Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri, fyrir góða hjúkrun í veikindum hennar. Sigfús Jónsson, Þórunn Ólafsdóttir, Vildís Jónsdóttir, Steinberg Ingólfsson, Guðrún Jónsdóttir og barnabörn. LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Höfundur: Jónas Árna- son. — Leikstjóri: Magn- ús Jónsson. — Leikmynd: Steinþór Sigurðsson. Frumsýning fimmtudag kl. 8.30 e. h. Frumsýningargestir vitji miða sinna miðvikudag kl. 3—5. — Önnur sýning Laugardag kl. 8.30 — þriðja sýning sunnudag kl. 8.30. DIMMALIMM sunnudag kl. 3. Aðgöngumiðasalan opin 3-5 og 7.30-8.30 sýn- ingardagana. Sími 1-10-73. FLATBOTNAÐAR KVENTÖFFLUR - verð kr. 207.00. STRIGASKÓR — með tökkum, verð kr. 612.00, stærðir 36-41. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. SKÁKÞING AKUR- EYRAR hefst 14. apríl kl. 20.00 að Varðborg. Teflt verður á fimmtud. kl. 20.00 og sunnud. kl. 13.30. — Gerið þetta veg- legt mót. Stjórnin. JÖRÐ til sölu: Jörðin ÁS í Glæsibæjar- hreppi er til sölu. Bú- stoln og'vélar geta fylgt. O RÚN 59704147 = 2.: I.O.O.F. 1514178V2 MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 11 f. h. (ath. breyttan messu- tíma). Sólmar: 572 — 372 — 648 — 415 — 682. Barnakór leiðir sönginn. Eldri sem yngri ihjartanlega velkomnir, en sunnudagaskólabörn og félagar úr Æ.F.A.K. sérstak- lega beðin um að fjölmenna ásamt foreldrum sínum. Þeir sem vildu njóta aðstoðar til þess að komast til kirkju hringi í síma 21045 kl. 9.30-- 10.30 sunnudagsmorgun. — B. S. MESSA verður í Lögmanns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 509 — 512 — 322 — 219 — 681. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 1.30. — B. S. SHJÁLPRÆÐISHER- INN. Fimmtud. kl. 8 e.h. a Æskulýðssamkoma. — Sunnud. kl. 8.30 e. h. Alrnenn samkoma. Allir vel- komnir. Æ.F.A.K. Fundur allra deilda verður n. k. sunnudag í kirkju- kapellunni kl. 4 e. h. Helgistund. Skemmtiatriði. Veitingar. Fjölmennið. — Stjórnin. KRISTNIBCÆHNU í Konsó hef ir borizt kr. 1.000 gjöf frá E. G. O. afhent séra Birgi Snæ- björnssyni. — Beztu þakkir. — S. Zakaríasdóttir. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosning full- trúa á Þingstúku- og Um- dæmisþing. Eftir fund: ? — Æ.t. LIONSKLÚBBURINN þ\ HUGINN. Fundur að Hótel KEA fimmtudag- inn 16. þ. m. kl. 12.00. HJÚKRUNARLIÐAR, Akur- eyrardeild. Fundur í Þing- vallastræti 14 fimmtudaginn 16. þ. m. kl. 8.30 e. h. Mætið vel. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Samkomur verða á þriðjudag (14. apríl) kl. 8.30 e. h. og á fimmtudag (16. apríi) kl. 8.30 e. h. Ræðumenn Garðar Lofts son og Ásgrímur Stefánsson. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma hvern sunnudag kl. 8 e. h. Allir velkomnir. — Fíladelfía. FRA SJÓNARHÆÐ: Samkoina að Sjónarhæð kl. 5 á sunnudaginn. Sunnudgaaskóli að Sjónar- hæð kl. 1.30 á sunnudaginn, og í skólahúsinu í Glerár- hvei-fi kl. 1.15. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 19. apríl. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Lesið verður úr bréf um frá Skúla Svavarssyni kristniboða. Einsöngur. Tekið á móti gjöfum til kristni'boðs- ins. — Kristnibóðsfélag kvenna. GJÖF til Akureyrarkirkju kr. 1.000 frá ónefndum hjónum. Gjöf til kirkjuhjálparinnar kr. 1.000 frá ónefndum. — Beztu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson. FRA SJÁLFSBJÖRG. Annað spilakvöld verður föstudaginn 17. apríl kl. 8.30 e. h. að Bjargi. BAZAR og KAFFISALA verð- ur í sal Hjálpræðishersins n. k. laugardag (18.—4.) kl. 3—7 e. h. Komið og styi-kið gott málefni með því að kaupa muni og drekka eftir- miðdagskaffi. — Hjálpræðis- herinn. TIL Krabbameinsfélags Akur- eyrar kr. 200 frá G. B. — Með þökkuð móttekið. — Laufey Sigurðardóttir. FERÐAFÉLAG AKUREYRAR heldur aðalfund sinn n. k. fimmtudag að Hótel Varð- borg. Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. HLUTAVELTA. Kvenfélagið Baldursbrá ætlar að halda hlutaveltu að Bjargi sunnu- daginn 19. apríl n. k. kl. 4 e. h. Margir verðmætir drættir. Allur ágóði rennur til Sól- borgarheimilisins. — Nefndin MUNIÐ aðalfund Krabbameins félagsins á morgun, fimmtu- dag, á Hótel KEA kl. 9 e. h. Sjá auglýsingu á öðrum stað. Uppl. gefur eigandi, Jóans B. Aðalsteinsson. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. 25 ARA afmælishátíð Austfirðingafélagsins á Akureyri verður haldin að félagsheimilinu Bjargi laugar- daginn 18. apríl kl. 19.30 og hefst með borðhaldi (veizlumat). — Verð kr. 350.00 og hver aðgöngu- miði gildir sem happdrættismiði. Aðgöngumiðasala verður að Bjargi miðvikudag- inn 15. apríl kl. 8—10 síðdegis og fimmtudaginn 16. apríl kl. 8—10 síðdegis. — Allir Austfirðingar eru hvattir til þess að sækja þessa afmælishátíð og taka með sér gesti. STJÓRNIN. FR AMSÓKN ARFÓLK, Akur- eyri! Athygli skal vakin á auglýsingu um fulltrúaráðs- fund Framsóknarfélaganna í fcvöld, miðvikudagskvöld. SKAKUNNENDUR. Skáfcþing Akureyrar er hafið. — Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. MINJASAFNIÐ á Akureyri er lokað um óákveðin tíma. Þó verður tekið á móti skóla- fólki eftir samkomulagi. NATTÚRUGRIPASAFNH). — Steinasýningin verður opin í síðasta sinn dagana 18.—19. þ. m. kl. 2—7 s. d. Skugga- myndir kl. 3 og 5. Sýningunni um lífið í moldinni er frestað til haustsins. Sýningarsalur safnsins verður lokaður firá 20. apríl til 1. júní, nema tek- ið verður á móti skólahópum, eftir nánara samkomulagi við safnverðina. í maí og júní verða farnar nokkrar náttúru skoðunarferðh, og verða þær nánar auglýstar í blöðum.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.