Dagur - 29.04.1970, Blaðsíða 1

Dagur - 29.04.1970, Blaðsíða 1
! LHI. árg. — Akureyri, mrSvikudaglmí 29. apríl 1970 — 19. telublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 194 Akureyri Sfmi 1*71 • P.O. Box 397 SÉRVERZtUN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Gígjan syngur á laugardaginn SÖNGFÉLAGIÐ GÍGJAN syng ur kl. 4 á laugardag og kl. 8.30 á mánudag í Samkomuhúsinu. í kórnum eru yfir 40 konur, flest húsmæður, og hafa æft vel í vetur. Söngstjóri er Jakob Tryggvason, raddþjálfari Sig- urður D. Franzson og' undir- leikari Þorgerður Eiríksdóttir. Með kórnum syngja fjórir ein- söngvarar. — Söngskráin er í þrem köflum, mjög fjölbreytt og lögin eftir innlenda og er- lenda höfunda. Þetta er þriðja söngskemmt- un hins fjögurra ára gamla söng félags. Skemmtilegt framtak kvenna á Akureyri. □ Laxarbændur LAUGARDAGINN 24. apríl sl. var haldinn fjölmennur stofn- fundur nýrra samtaka í Árnesi í Aðaldal til verndar Laxár- og Mývatnssvæðinu. Þátttakendur voru félags- menn veiðifélags Laxár og bændur í Laxárdal. Alger sam- staða ríkti á fundinum að standa gegn hverskonar breyt- ingum á náttúrufari Laxár- svæðisins. Eftirfarandi ályktun var samþykkt einróma: „Vér undirritaðir landeigend ur og ábúendur við Laxá í S,- FRAMKVÆMDIR VIÐ FLUGVÖLLINN FLUGMÁLASTJÓRNIN hefur ákveðið að láta í sumar stækka flugstöðvarbygginguna á Akur- eyri. En þar er ágætt flugstöðv- arhús, svo langt sem bað nær, en þar er nánast engin aðstaða fyrir afgreiðslu farþegafarang- urs eða þungavöru og úr því á nú að bæta. Ekki liggja endan- legar teikningar enn fyrir, en búist er við, að nýbyggingin verði álíka stór að flatarmáli og fluigstöðvarhúsið er nú, en e. t. v. aðeins ein hæð. Nokkur upphæð er ákveðin til framkvæmdanna, en hve langt hún hrekkur, eða hvort viðbótarfé til að ljúka ákveðn- um áfanga er tryggt, er blað- inu ekki kunnugt. □ haía orðið Þing. höfum bundizt órofa sam- tökum, einn fyrir alla og allir fyrir einn, um að verja rétt vorn og framtíðarvelferð Laxár. í til- efni af fram komnum ákvörð- unum, að fallið sé frá ráðgerð- um vatnsflutningum til Laxár, lítum vér svo á, að Gljúfurvers- virkjun sem slík sé úr sögunni. í samræmi við þetta teljum vér sjálfsagt, að teknir verði upp samningar um jafnrennslisvirkj un í Laxá, án stíflu, enda verði gengið frá samningum um fyrir komulag slíkrar mannvirkja- gerðar áður en framkvæmdir hefjast. Fari svo að byrjunar- framkvæmdir verði ákvéðnar við Gljúfurversvirkjun og fram kvæmdir hafnar í andstöðu við oss, munum vér beita öllum til- tækum ráðum til þess að hindra þær.“ 65 bændur og landeigendur við Laxá, Kráká og Grænalæk hafa nú þegar undirritað fullan stuðning við þessa fundarsam- þykkt. (Aðsent) Ruddust inn í ÞEGAR íslenzkir námsmenn í Svíþjóð tóku sendiráðið í Stokk hólmi með valdi og drógu upp rauða byltingarfánan, tók Gylfi ráðherra sér í munn fyrirgefn- ingarorð Frelsarans .... „Því Tillögur m 25% kauphækkun VERKALÝÐSFÉLAGIÐ Ein- ing á Akureyri hefur sent vinnuveitendum tillögur um breytingar á gildandi kjara- samningum, sem renna út 15. maí n. k. Þar segir m. a.: 1. Lagfæringar verði gerðar á greiðslu verðlagsuppbótar og leitast með öðrum hætti við að tryggja kaupmátt launa. 2. Kaup allra taxta 1. marz sl. verði grunnkaup og hækki um 25%. • 3. í frystihúsavinnu, slipp- vinnu, hafnarvinnu, bæjar- vinnu, steypustöðvavinnu og meiri'háttar byggingavinnu, greiðist minnst 44 klst. í dag- vinnu, en í öðrum atvinnu- rekstri greiðist 8 klst. fyrir hvern hafinn vinnudag, jafnt þó um helgidagavinnu sé að ræða. 4. Tímabilinu milli kl. 17 og 8 að margni verði skipt í tvö út- kallstímafoil, 8 klst. hvort, og greiðist með næturvinnukaupi, minnst 8 klst. 5. Næturvinna vei’ði frá kl. 17 til 8 að morgni. 6. Konur, sem unnið 'hafa að minnsta kosti 1800 klst. hjá sama vinnuveitanda á síðasta 12 mánaða tímabili, skulu fá kaup í allt að einn mánuð (8 klst. pr. dag) vegna barnsburðar. 7. í veikinda- og slysatilfell- um verði verkafólki greiddir 11 dagar eftir 900 klst. starf í sömu starfsgrein. — Verkafólk, sem flytzt milli fyrirtækja (í sömu starfsgrein) haldi rétti sínum að fullu hvað snertir veikinda-, slysa- og helgidagagreiðslur. □ Enginn minnisf FRÉTTARITARI blaðsins í Hrísey, Siguiður Finnbogason, sem situr á sýslufundi þessa daga og unir vel hag sínurn, tjáði blaðinu, að gi'ásleppuveiði gengi allvel í Hiísey, en lítil þorskveiði. Þó hefur einn færa- bátur aflað vel þegar gefur. DAGUR kemur næst út miðvikud. 6. mai WSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSJ Ríkisstjórn sem reyr al vindi skekin ALÞINGI mun nú í þann veg- inn að ljúka störfum. Aukast þar annir og ber margt á góma, en verkstjórn slök og vantar mikið á, að lokið verði fulln- aðarafgreiðslu fram kominna mála. Þingið hefur samþykkt að stofna tvo nýja banka, Fjár- festingarfélgaið h.f., sem verður þeir vita ekki hvað þeir gjöra.“ Síðar í sömu viku fyllti náms- fólk ýmsra skóla í Reykjavík stiga og ganga í menntamála- ráðuneytinu, settist þar að svo ekki varð þverfótað, veifandi rauðum fána. Þetta unga fólk, hátt í hundrað að tölu, dreifði miðum, þar sem lýst var yfir stuðningi við ellefumenning- ana í Svíþjóð og kröfur SÍNE, sem birtar hafa verið. Lögregl- an fjarlægði fólkið eftu- að það hafði setið í einn klukkutíma, án þess að óska viðtals við starfsmenn ráðuneytisins. Sjö voru fluttir á Slysavarðstofuna og hóta að kæra meðferðina. Nokkrir lögregluþjónar voru með sár undan tönnum kvenna. Uppátætki slcólafólks eru margvísleg hér á landi sem annarsstaðar. Getur hver dæmt þau að vild. En námsmenn er- á kosningar Snjór er feikna mikill ennþá og elztu menn, þar- upp aldir, muna ekki svo mrkinn og jafn- an snjó, sem nú er þar. Rjúpan er komin og gerir sig heimakomna heim við hús, sit- ur þar í görðum og rótai' sér lítið. Enginn minnist á hrepps- nefndarkosningar og kemur sennilega enginn listi fram, fremur en síðast. Q stofnlána- og hlutafélagabanki cg Alþýðubankann h.f. Fjölgar þá aðalbönkum Reykjavíkur úr sjö í níu og trúlega bráðum von á þeim tíunda. Tvær tillögur hafa verið sam þykktar í því skyni að ráða bót á læknaskorti í dreifbýlinu, önnur um að fá hingað erlenda hérðaslækna, hin um að skipa lendis hafa hvað eftir annað óskað leiðréttinga á námsað- stöðu sinni, fyrir daufum eyr- um. Aðgerðir þeirra um þessai' mundir vekja athygli stjórn- valda á málefnum þeirra á þann veg, að vart mun þögnin ein •lengur nægilegt svar. Er þess þá að vænta, að ráðamenn láti endurstkoða rök námsmanna og kynni sér námsaðstöðu þeirra erlendis. Við viljum ekki, að þeir námsmenn okkar, sem menntun þurfa að sækja til annai-ra landa, þurfi að svelta, hvað sem segja má um baráttu- aðferðir þeirra og „byltingar- áform.“ . □ RÁÐUNAUTAR Búnaðarsam- bands Eyjafjai'ðar byrjuðu á því í fyrra að halda stutt námskeið. Þedrri ákrvörðun var vel fagnað af bændum. Nú voru námskeið þessi endurvakin og fai'a þau fram í fyrirlestrarformi heima í búnaðarfélögunum. Ráðunaut- ar Búnaðarsambandsins eru: Ævarr Hjartarson, Stefán Þórð arson og' Ólafur Vagnsson. En með þeim mættu Jóhannes Sig- valdason og Sigurjón Steinsson, einnig búlærðir rnenn, sem fyr- ir landbúnaðinn vinna. Enn- freanur var stuðst við fræðslu- myndú'. nefnd til að endurskoða ýmsa þætti heilbrigðislöggj afarinnar. Um að lengja þjónustuskyldu kandidata í héruðum úr 3 mán. í 6 mán. náði ekki samþykki í efri deild og var vísað til ríkis- stjórnarinnar. Er sögð von til að læknasamtök og heilbrigðis- stjórn geri nýja tilraun til að fyrra sig ámæli. Stjórnarfrumvarp um smíði 6 þúsund tonna skuttogara hefur verið mikið rætt síðustu dag- ana, og verið uppi tillögur frá þingmönnum um að einnig verði smíðaðir minni togarar og togbátar og eitt verksmiðjuskip. Ekki hefur sú viðbót byr hjá stjórninni. Kvennaskólafrumvarpið var f'ellt að lokum. Stjórnin hefur átt í miklum erfiðleikum út af húsnæðislána frumvarpi sínu, sem sumir telja lítils virði, en mætir mikilli and (Framhald á blaðsíðu 4) Bændaklúbbsfimdur verður á Hótel KEA kl. 9 e. h. á mánudaginn kemur. Sveinn HaUgrímsson ráðunautur flvtur erindi um sauðfjárrækt. □ Aðsókn hefiu- verið góð. Búið er nú að fara í fjögur hreppa- búnaðarfélög. Taka námskeiðin 2—3 daga og líklegt, að fram- hald verði á þeim næsta vetur. Umræður eru miklar að erind- um ráðunauta loknum, og ríku- legar veitingar eru fram bornar. Lóan er komin í GÆR sungu þrjár lóur á Leir unum, á milli þess sem þær gæddu sér á gómsætum krabba dýrum og 011110x11. Stelkurimi var þar líka í hundraðatali. □ mennlamála ráðuneytið Námskeið í hreppabún.félögum

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.