Dagur - 29.04.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 29.04.1970, Blaðsíða 3
3 Sendisveinn óskasf Þarf að geta ráðið sig til eins árs. Upplýsingar í VARAHLUTAYERZLUN ÞÓRSHAMARS. Aðalfundur Yeiðifélags Hörgár verður lialdinn að Meluxn í Hörgárdal miðviku- daginn 6. maí n.k. kl. 9 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Nýkomiö! FLAUELSSKÓR — á börn, dömur og herra. PLASTSANDALAR — kvenna, 2 gerðir, 4 litir — mjög ódýrir. INNISKÓR — kvenna, heilir. TÖFFLUR - kvenna. HVÍTIR STRIGASKÓR - stærðir 36-45. PÓSTSENDUM. SKÓBÚÐ Yinnuskóli Vinnuskóli verður starfræktur á vegum Akureyr- arbæjar í sumar frá júníbyrjun og fram í septem- ber fyrir unglinga fædda árin 1954 — 1955. Vinnutími er áætlaður þannig: 1. flokkur frá ikl. 8—12 f. h. 2. flokkur frá kl. 13-17 e. h. Skipt vikulega. Greitt verður sama kaup og í Vinnuskóla Reykja- víkur. Unnið verður við hreinsun á bæjarlandinu: opn- um svæðum í bænum, meðfr. götum, í skógrækt- urn, íþróttavelli, golfvelli o. fl. Umsóknum veitt mótttaka í Vinnumiðlunarskrif- stofunni, Strandgötu 7, sími 1-11-69, dagana 5. til 14. maí frá kl. 1—5. GARÐYRKJUSTJÓRI. Gott úrval dömublússur, verð frá kr. 275.00. — Golftreyjur, verð frá kr. 695.00. — Rúllukraga- peysur, allar stærðir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Badmintonspaðar. Boltar, margar stærðir. Brúðuvagnar og kerrur. Sundboltar, sundhringir. Superboltar. Bílabrautir. Dátar og dýr. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 rjölhæfur hrcingcmingalijgur Innihcldur anunoníak FÆST í NÆSTU BÚÐ K9SNINGASKRIFST0FA FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Á AKUREYRI er i félagsheim- ilinu, Hafnarstræti 90. Simi 21180 - 21830 - 21831. Skrifstofan er opin frá kl» 13 til 22 daglega. Allir stuðningsmenn flokksins eru hvattir til að koma á skrif- stofuna og veita alla þá aðstoð scm þeir mega. LAND-ROVER dísel, árg. ’66, í mjög-góðu lagi og útliti. Uppl. gefur Björn Eiríksson í síma 1-25-00, á daginn. Peningaskápiir Vandaður, eldtraustur peningaskápur óskast. Upplýsingar í síma 1-22-47 eftir kl. 6. Skólagarðar verða starfræktir á vegum Akureyrar- bæjar í sumar frá júníbyrjun og franr í september, fyrir börri fædd árin 1956 — 1957 — 1958. Bærinn lætur í té endurgjaldsláust titsæði, mat- jurtaplöntur og áburð. Þátttakendur eignast uppskeru sína, en fá ekki að öðru leyti kaup fyrir vinnu sína í Skólagörðum. Umsóknum veitt móttaka í Hafnarstræti 69 dág- ana 13.—15. maí frá kl. 1 til 5.— Sími 2-12-81. GARÐYRKJUSTJÓRI. Orlofsdvöl Orlofsheimilið að Illugastöðum tekur til starfa í júnímánuði. Leigugjald fyrir hvert hús hefur verið ákveðið kr. 1600 á viku. Skrifstofa verka- lýðsfélaganna á Akureyri veitir umsóknum um dvöl í orlofshúsum neðangteindra félaga mót- töku, ennfremur skrifstofa Einingar í Olafsfirði. Mjög áríðandi er, að félagsmenn ákveði strax, hvaða viku þeir óska eftir dvöl í orlofshúsunum. Þar sem biiast má við mikilli eftirspurn, hefur \erið ákveðið, að fram ti! 16. maí verði aðeins tekið við úmsóknum frá þeim, sem ekki hal'a áður notið dvalar í orlofshúsum félaganna. VERKALÝÐSFÉLAGIÐ EINING. SJÓMANNAFÉLAG AKUREYRAR. Mænusóltaibóluseining fer fram á Akureyri í maí-mánuði n.k. Bólusetn- ing þessi er ætluð þeim, sem hafa verið bólusettir áður, en sem ekki hafa vcrið endurbólusettir á síðustu finrm árunr, og eru innan \ ið firrrmtugt. íbúum einstakra bæjarlrverfa er ætlaður tírnisem hér segir: Oddeyri (neðán Brekkugötu) mánud. 4., miðviku- daginn 6. og föstud. 8. maí. Glerárhverfi nránud. 11., miðvikud. 13. og föstud. 15. nraí. Innbær og Suðurbrekka (sunnan þingvallastrætis og Kaupvangsstrætis) miðvikud. ■ 20. og. föstud. 22. nraí. Norðurbrekka nránud. 25., nriðvikud. 27. og föstud. 29. maí. Bóhrsett verðúr þessa tilgreindu dága kl. 4—7 (16—19) í Hafnarstræti 81. Gjald kr. 75.00. HEILSUVERNDARSTÖÐ AKURÉYRAR.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.