Dagur - 29.04.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 29.04.1970, Blaðsíða 7
 7 Til sölu ÚTSÆÐI, Gullauga. — Ennfremur: Busatis sláttuvél, súg- þurrkunarblásari, 3 fasa, 10 ha mótor. Gísli Guðmann, Skarði. Til sölu: MÓTOR og gírkassi í Ford ’55 (fólksbíl). Einn- ig riffill 3006 með hleðslutækjum og 22 cal. Stevens-riffill, 22 skota, Uppl. í síina 1-22-85, eftir kl. 7 á kvöldin. LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Fimmtudag kl. 8.30 Eöstud. (1. maí) kl. 8.30 Sýningar um helgina nánar auglýstar í götu- auglýsingum og útvarpi. Aðgöngumiðasalan er opin 3—5 daginn fyrir sýn. og 3—5 og 7.30—8.30 sýningardaginn. — Síminn er 1-10-73. w % Innilegt þakklœli til Sýslunefndar Eyjafjaröar- © sýslu svo og annarra, sem glöddu mig rneð blóm- um og kveðjum d 85 ára afmæli minu 23. yipríl s.l. Sj’ Guð blessi ykkur öll. 'f EINAR G. JÓNASSON. Eginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR ANTON ÁRNASON, Hríseyjargötu 21, Akureyri, lézt 22. þ. m. — Jarðarförin fer fram frá Akur- eyrarkirkju miðvikudaginn 29. þ. m. kl. 1.30 e. h. Anna Friðriksdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Móðir mín og tengdamóðir, ANNA GUÐRÚN EINARSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 30. apríl kl. 1.30 e. h. Indíana Gísladóttir, Jónas Jóhannsson. Jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóð- ur, ömmu og systur, GUÐRÚNAR JÓHANNESDÓTTUR, Sandvík, fer frarn frá Akureyrarkirkju laugardaginn 2. maí kl. 1.30 e. h. Jósep Kristjánsson og aðstandendur. Innilegasta þaikklæú til allra, fjær og nær, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við and- lát og jarðarför KÁRA SIGURJÓNSSONAR, prentara. Sérstaklega þökkum við Hinu íslenzka prentara- félagi, starfsfélögum í POB, íþróttafélaginu Þór og Ferðafélagi Akureyrar. Lára Halldórsdóttir, Rósfríður Káradóttir, Elín Káradóttir, Lúther Kristjánsson og Elín Yaldimarsdóttir. H jartans þakklæti til allrá, er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför elsku móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÖNNU JÓNSDÓTTUR, Hreiðarsstöðum, og heiðruðu minningu liennar. Guð blessi ykkur öll. Böm, tengdabörn og bamabörn. IOOF — 152518% KN □ RÚN 59704307 Lokaf. H. V.: MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. (Hinn almenni bæna- dagur). Sálmar: 14 — 52 — 374 — 378 — 675. „Komum saman á bænadegi og færum Guði þakkir fyrir gengi og gæfu, biðjum hann um styrk og hjálp í öllum ytri erfið- leikum. Biðjum hann umfram allt, að hann láti sitt heilaga orð og anda leiða landsins börn, svo að allt gengi megi að gæfu verða og öll barátta að blessun." — B. S. MESSA í Lögmannshlíðar- kirkju ikl. 2 e. h. n. k. sunnu- dag. Hinn almenni bænadag- ur. Sálmar nr. 14 — 52 — 374 — 378 — 1. — P. S. MESSUR í Laugalandspresta- kalli: Munkaþverá 3. maí kl. 14, bænadagur. Möðruvöllum hvítasunnudag (17. maí) kl. 14. Hólum annan hvítasunnu dag kl. 14. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 3. maí. Sam- koma kl. 8.30 e. h. Guðmund- ur Hallgrímsson talar. Allir hjartanlega velkomnir. SAMHJÁLP, félag til vamar sykursýki. Magnús Ásmunds- son læknir mætir á fundi sunnudaginn 3. maí kl. 2.30 e. h. að Hótel KEA. LEIKSÝNING 1. MAf. Samn- ingar hafa tekizt milli Leik- félags Akureyrar og 1. maí- nefndar um sérstaka sýningu fyrir verkalýðsfélögin á söng leiknum „Þið munið hann Jörund“. Verður sýning þessi í leikhúsinu að kvöldi 1. maí, en miðasala verður á skrif- stofu verkalýðsfélaganna 30. apríl frá kl. 15—19. GOLFKLÚBBUR AKUREYR- AR hefur kvikmyndasýningu í Sjálfstæðishúsinu — Litla sal — í kvöld, miðvikudag, kl. 8.30. Rafha ÍSSKÁPUR til sölu. — Ódýr. Upjtl. í síma 1-13-93. Til sölu sem iiý „Gala“ ÞVOTTAVÉl. Uppl. í síma 2-10-34. BARNAVAGN til sölu. Skipti á barnakerru koma til greina. Uppl. í síina 1-29-59. Til sölu: BUFFET. Uppl. í síma 2-10-87. Til sölu UPPHLUT- UR, sem nýr, stærð ca. 42. Uppl. í síma 2-17-70, eftir kl. 7 e. h. BARNAKOJUR til sölu, Uppl. í síma 1-20-81. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, kosnir fulltrúar á Stórstúkuþing, sumarstarf- ið. Eftir fund: Kaffi, skemmti atriði. — Æ.t. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. GJÖF til Krabbameinsfélags Akureyrar frá N. N. til minn- ingar um látna ástvini, kr. 16.000.00. — Með þökkum mót tekið. — F. h. Krabbameins- félags Akureyrar, Jóhann Þorkelsson. FRÁ SJÁLFSBJÖRG. Síðasta spilakvöldið verður fimmtudaginn 30. maí kl. 8.30 e. h. Dans á eftir. BAZAR og KAFFISÖLU hefur Kristniboðsfélag kvenna í Zion föstudaginn 1. maí kl. 3 e. h. Styðjið gott málefni og drekkið kaffið í Zion. KVENFÉLAGIÐ HLÍF flytur bæjarbúum innilegar þakkir fyrir ágætan stuðning við barnaheimilið í Pálmholti á sumardaginn fyrsta. Sérstak- ar þakkir flytjur það þó öll- um þeim, sem lögðu fram vinnu eða gjafir í þessu mark miði. Með beztu óskum um gott og gleðilegt sumar. — Stjórnin. MINJASAFNH) á Akureyri er lokað um óákveðin tíma. Þó verður tekið á móti skóla- fólki eftir samkomulagi. SKODA 1202, árgerð 1966, til sölu. Ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 1-23-80. Til sölu góður WILLYS JEPPI. Uppl. í sírna 2-11-22. Til sölu: SKODA Kombi Station, árg. 1964. Ekinn 24.100 krn. Uppl. gefur Hjörtur Ei- ríksson, sími 1-26-70 eða 1-27-44. Til söliu: BÍLL og BÁTUR. Rússajeppi með Benz dieselvél og 4ra gíra ikassa. Trilla, 1,8 tonn Uppl. í síma 2-10-26. Til sölu: OPEL CARAVAN, árg. 1960. Skipti koma til greina. Uppl. gefur Erlingur Jónasson, Stáliðn li.f. Til söliu: TRABANTBlLL (Stationgerð) í góðu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-23-46. BRÚÐHJÓN. Þann 23. apríl voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin ungfrú Hjördís Matthildur - Agnarsdóttir og Jóssf Snæland Guðbjartsson vei-kamaður. Heimili þeirra er að Holtagötu 6, Akureyri. BRÚÐHJÓN. Hinn 25. apríl voru gefin saman í hjóna- band í Akureyrarkirkju ung- frú Svala Stefánsdóttir og Markús Halldór Hávarðsson verkamaður. Heimili þeirra verður að Kringlumýri 25, Akureyri. Einnig brúðhjónin ungfrú Mattý Sigurlína Einarsdóttir og Orn Eyfjörð Þórsson húsa- smíðanemi. Heimili þeirra verður að Langholti 16, Akur eyri. GULLBRÚÐKAUP eiga þann 1. maí hjcnin Olafía Hálfdán- ardóttir og Jón Þorvaldsson til heimilis að Byggðavegi 139 SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn argerðis hefur köku- cg munabazar á Varðborg (geng ið inn að vestan) sunnudag- inn 3. maí H. 2.30 e. h. Þar fást kökur með sunnudags- kaffinu. — Nefndin. LÖGREGLAN vekur athygli á, að í hennar vörzlu er margt óskilamuna, m. a. reiðhjól. Þessir munir verða seldir á uppboði ef réttir eigendur gefa sig ekki fram. MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Ollum ágóða varið til fegrunar við barna- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í Bókabúðinni Huld og hjá Laufeyju Sigurðardóttur, Hlíðargötu 3.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.