Dagur - 29.04.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 29.04.1970, Blaðsíða 2
2 KA-HLAUPIÐ 1970 fór fram sunnud. 19. apríl sl, við Gagn- fræðaskólaiin. Keppendur voru allt um 150 eg. er það. ejttisvert fjölmennasta ;rnót sem f; am h.ef ir farið hérlendis. Keppendur fæddir 1960—1903 hlupu um 800 m. vegalengd en eldri flokk ar, fæddii' 1956—1959, hlupu um 1100 m. Helztu úrsjit: Drengir f. 1959. mín. Stefán Ægisson, Dalvík 4.20 Stúlkui'f. .1959. mín. Ragna Karlsdóttir 4.44 Drengir f. 1960. mín. Friðjón Jónsson 3,15 Stúlku'r f. 1960. mín. Sígríður Jónsdóttir 4.20 Drengir f. 1961. mín. Gunnar: Gíslason 3.27 Stúlkur f. 1961. mín. Agnes Skúladóttir 4.42 Drengir f. 1962. mín. Guðm. B. Guðmundsson 3.50 Stúlkur f. 1962. mín. Þórhildur Sveinsdóttir 4.12 Drengir f. 1963. mín. Björn Berg Gunnarsson 4.16 Stúlkur f. 1963. mín. Nanna Leifsdóttir 4.22 ANNAR úrslitaleikur um sæti í 1. deild fer fram rnilli KA og ÍR í íþróttaskemmunni á Akur eyri n. k. laugardag og hefst keppnin kl. 4 e. h. — KA tap- aði illa fyrir ÍR í Laugardals- höllinni um sl. helgi, og áttu KA-menn slæman dag, þar sem vörnin brást og markvarzlan var afar slöpp, og er þetta einn slakasti leikur KA í ve-tur. ÍR- liðið átti frábæran leik, en þess ber þó að gæta að mótstaðan var lítil. Þessi leikur KA og ÍR verður trúlega síðasti leikurinn í íþróttaskemmunni á þessu Drengii' f. 1956. mín. Sveinn Ævarr Hauksson 4.09 Stúlkur f. 1956. mín. Ásdís Harajdsdóttir 4.51 Drengir f. 1957. mín. Hilrpar Malmquist 4.03 Stúlkur f. 1957. mln. Kristín Jónsdóttir 4.34 Drengir f. 1958. mín. Ottó Leifsson •4.19 Stúlkur f. 1958. _ mín. Sigr.íður Ragnai'sdóttii' 4.39 ÁRSÞING Ungmennasambands Eyjafjarðar, hið 49. í röðinni, var haldið í Árskógi 11. og 12. apríl sl. Sveinn Jónsson for- maður UMSE setti þingið, bauð fulltrúa og gesti velkomna og g.at um helztu viðfangsefni þingsins. Rúmlega 60 fulltrúar MmÉi EINS og frá var skýrt í síðasta blaði tók norðlenzkt handknatt leiksfólk þátt í úrslitum í Hand knattleiksmóti íslands, sem fram fór í Laugardalshöllinni í Reykjavík um sl. helgi. Kven- fólkið stóð sig vel, en karhnenn irnir miður. Völsungur frá Húsavík átti tvö kvennalið í úrslitunum, 1. og 3. flokk, og komu báðir flokkarnir heim sem íslandsmeistarar og er það í fyrsta skipti, sem flokkai' af Norðurlandi hljóta íslandsmeist aratitil í handknattleik innan- 'húss. Nöfn íslandsmeistarana í 1. fl. eru þessi: Björg Jónsdóttir (fyrirliði), Auður Dúadóttir, Jónína Sigurðardóttir, Katrín Freysdóttir, Þuríður Freysdótt- ir, Bergþóra Ásmundsdóttir, Guðný Rík)harðsdóttir, Hulda Skúladóttir, Dagný Ingólfsdótt- ir og Sigþrúður Sigurbjörns- dóttir. Nöfn íslandsmeistarana í 3. fl. eru þessi: Guðrún Sigurjóns dóttir (fyrirliði), Katrín Sigurð ardóttir, Hulda Valdemarsdótt- ir, Arnbjörg EiÖsdóttir, Jónína Benediktsdóttir, Jóhanna Ás- mundsdóttir, Þorbjörg Vil- hjálmsdóttir, Helga Jónsdóttir, Hólmfríður Þorgeirsdóttir og Friðrika Guðjónsdóttir. Nánar verður sagt frá úrslit- rmi síðar. □ Myndina tók Gunnar frá Tínianum í Laugardalsliöllinni að keppni lokinni. Húsavíkursíúlkurnar vöktu verðskuldaða athygli I handknattleiks- keppninni. allra sambandsfélaganna sóttu þingið, en í UMSE eru nú 15 félög með nær 1000 félags- mönnum, auk heiðurs- og auka félaga. Forsetar þingsins voru: Helgi Símonarson, Haukur Hall dórsson og Kristján Jónsson, en ritarar Sigurður Jósefsson, Marinó Eggertsson og Magnús Kristinsson. Gestir þingsins voru: Hermann Guðmundsson framkvæmdastjóri ÍSÍ, Haf- steinn Þorvaldsson formaður UMFÍ, Sigurður Geirdal fram- kvæmdastjóri UMFÍ og Daníel Pálmason frá Æskulýðsnefnd Eyjafjarðarsýslu. Fulltrúar UMFÍ og ÍSÍ fluttu allir ávörp. Kynntu þeir í stórum dráttum starfsemi samtakanna og þýð- ingu þeirra fyrir aðildarfélögin. Kom fram að meðal stærri verk ©fna hjá ÍSÍ á árinu, er íþrótta- hátíðin í Reykjavík í sumar. Hjá UMFÍ er undirbúningur Landsmótsins á Sauðárkróki 1971 eitt af aðalviðfangsefnum þess. Gestirnir fluttu þakkir til UMSE og hvöttu til áframhald- andi starfs. Þóroddur Jóhannsson fram- kvæmdastjóri UMSE flutti skýrslu sambandsins fyrir síð- asta ár. Kom fram í henni, að starfið var mikið og fjölbreytt. Sambandið stóð fyrir íþrótta- kennslu á sambandssvæðinu og kom á mótum í flestum þeim íþróttagreinum, sem iðkaðar voru meðal félagsmanna, og sendir voru keppendur á mörg mót utan héraðs. Meðal sigra á árin má nefna, að íþróttafoik UMSE sigraði á Norðurlands- móti í frjálsum íþróttum, Emelía Baldursdóttir varð íslands- meistari í kúluvarpi 3. árið í röð, Sigvaldi Júlíusson varð ís- landsmeistari drengja í 800 og 1500 m. hlaupi, hann vann einnig Drengjahlaup Ármanns í Reykjavík og UMSE sigraði í 3. manna sveitakeppni hlaupsins. Komið var á fjölmennu félags- málanámskeiði í samvinnu við KEA, staðið var fyrir fjölsóttu sumarbúðanámskeiði, farið í landgræðsluiferð, lokið við spurningakeppni hreppanna og komið á spurningakeppni milli barnaskólanna. UMSE átti aðild að fjölmennu bindindismóti í Vaglaskógi og Bændahátíð Ey- firðinga. Komið var á dómara- námskeiði í knattspyrnu. Birgir Marinósson gjaldkeri UMSE las og ský-rði reikninga sambandsins. Sýndu þeir nokk- urn tekjuafgang, en fjárhagur samibandsins stendur þó enn höllum fæti. Ársþingis samþykkti starfs- áætlun fyrir yfirstandandi ár. Helztu viðfangsefnin verða, íþróttakennsla og annað íþrótta starf, bindindismál, land- græðsla, samkomuhald, sumar- búðastarf og efling á starfi ein- stakra félagai Umræður urðu oft fjörugai' á þinginu og bar mörg fleiri mál á góma en hér hefur verið getið. Um sum þeirra voru gerðar sérstakar ályktanir. Á þinginu var Sjóvábikarinn afhentur, en hann er gefinn af Umboði Kristjáns P. Guðmunds sonar, Akureyri. Umf. Svarf- dæla vann nú bikarinn í annað sinn, fyrir flest stig á íþrótta- mótum sambandsins á sl. ári. Að loknum fundi fyrra kvökl ið var haldin kvöldvaka í Ár- skógi. M. a. skemmtiefnis var það, að Umf. Öxndæla, sem verðui' 70 ára á þessu ári, sýndi gamanleikinn Seðlaskipti og ást, við góðai' undirtektir. Umf. Reynir sá um undii'- búning þingsins í Árskógi og veitti þar ágæta aðhlynningu. Að loknum þingstörfum bauð félagið svo til myndarlegrar veizlu. Þar var Jóni Stefáns- syni, . Dalvík, afhent mynda- mappa og ski’autritað heiðurs- skjal í þakklætisskini fyrir hans mikla og óeigingjarna starf í þágu IJMSE og félaga þess. I sambandi við Ársþingið kom Ársrit UMSE út. Er þar m. a. gerð grein fyrir starfi sam bandsins og sambandsfélaganna á sl. ári, skýrt er frá Ritgerða- samkeppni UMSE í barnaskól- unum og birtar þrjár ritgerðir úr henni. Sigurður Jósefsson skrifar um öræfagróðurferð, og rætt er við Olaf Tryggvason, Ytra-Hóli. Meira efni, ásamt myndum, er í ritinu. Stjórn UMSE var öll endur- kjöi'in, en 'hana skipa: Sveinn Jónsson formaðui', Haukur Steindórsson ritari, Birgir Marinósson gjaldkeri, Páll Garð arsson varaformaður og Sigurð ui' Jósefsson meðstjórnandi. ■/* _ _ IClÍJlL keppnistímabili og er áríó' nndi að allir handknattleiksunnend- ur mseti og hvetji KA-liðið vel. Takist KA að sigra ÍR á laugar- daginn fer þriðji úrslitaleikur- inn fram í íþróttahúsinu á Sel- tjarnarnesi. Sigvaldi Júlíusson. SIGRAÐI í DRENGJA- HLAUPI ÁRMANNS HIÐ árlega Drengjahlaup Ár- manns fór fram í Reykjavík sl. sunnudag. Keppendur voru alls 30. Sigurvegari varð Sigvaldi Júlíusson, UMSE, kom lang fyi'stur að marki á 4.34.7 mín. Annar varð Helgi Sigurjónsson, Kópavogi, á 4.41.5 mín. Sigvaldi vann hlaupið einnig á sl. ári. □ Knattspyrnuæfingar fijá ÞÓR ÞÓRSFÉLAGAR! Knattspyrnu æfingar hefjast á morgun (fimmtudag) og verður æft á þriðjudögum og fimmtudögum skilyrði verða á öðrum stöðum. á Sanavellinum þar til æfinga- Þjálfari verður Guttormur Ólafsson. 6. flokkur....kl. 4—5 5. flokkur....kl. 5—6 4. flokkur....kl. 6—7 3. flokkur....kl. 8—9 1. og 2. flokkur . . kl. 9—10 Drengir, mætið vel og stund- víslega á æfingarnar. Búið er að tilkynna þátttöku í íslands- mótinu í yngri flokkunum og Bikarkeppni KSÍ í 2. flokki. — Fjölmennið, nýir félagar vel- komnir. Knattspyrnudeildin. UM síðustu helgi fór fram Norð urlandsmót á skíðum á Ólafs- firði. Úrslit urðu þessi: Stórsvig kvenna. sek. Karolína Guðmundsd., A 63.7 Baibara Geirsdóttir, A 77.8 Jóhanna Helgad., Dalvík 92.8 Stórsvig karla. sek. Árni Óðinsson, A 64.3 Magnús Ingólfsson, A 67.0 , Guðmundur Frímannss., A 68.9 Ganga 20 ára og eldri. mín. Frímann Ásmundsson, F 45.59 Björn Þór Ólafsson, Ó 50.50 Ganga 17—19 ára mín. Sigurður Steingrímss., S 51.35 Sigfús Jónsson, S 57.35 Árni Helgason, Ó 57.53 Svig kvenna. sek. Karolína Guðmundsd., A 90.5 Fleiri luku ekki keppni. Svig karla. sek. Guðmundur Frímannss., A 86.8 ívar Sigmundsson, A 88.7 Viðar Garðarsson, A 89.3 Alpatvíkeppni kvenna. stig Karolína Guðmundsd., A 0.00 Alpatvíkeppni karla. stig Guðm. Frímannsson, A 43.60 Magnús Ingólfsson, A 44.14 Árni Óðinsson, A 68.68 STARFSMANNAMOT HINN fyrsta maí fer fram starfs mannamót í Hlíðarfjalli og hefst kl. 2 e. h. Þá keppa starfsmenn frá liðnum vetri. Þátttaka til- kynnist við Strompinn sama dag. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.