Dagur - 29.04.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 29.04.1970, Blaðsíða 8
 SMÁTT & STÓRT Enn eru vænir skaflar í nágrenni bæjarins, eins og þessi mynd sýnir. (Ljósm.: E. D.) SSÍSSSÍSSSSSSÍ$SSSÍSSSSSSSÍSSSS«SSS«S Emi flytja þeir út hrossin JM þessar mundir er verið að r enda 100 íslenzk hross til Dan- > nei'kur, flugleiðis, en Danir hafa að undanförnu .sýnt ís- ) enzku hrossunum mikinn ■huga og keypt töluvert af þeim fður. Hér á landi hafa og verið bæði norskir og sænskir hrossa kaupmenn þeirra erinda að kaupa hross. Munu Svíarnir þegar hafa keypt 200 í Skaga- firði og Húnaþingi, en sagt er, að þeir hafi ætlað að kaupa 700. að gefa fénu í 154 daga ■iasthvammi 10. apríl. Gjafa- ' íminn á fénu eru orðnir 154 ■ iagar, þar af 140 dagar á inni- ; töðu þ. e. 20 vikur. Þetta er í.neð því lengsta — ef efcki !. mgsti — innistöðutími á þess- ím tíma vetrar, það sem munað - r um á þessari öld. Góð veður hafa verið síðan im páska, sólskin suma daga ' m svo kalt að ekki tekur. Sum- 1 im finnst horfurnar betri af því ið ekki batnaði fyrir páska! . Vnnai’s hafa ekki verið vond /eður í vetur nema nokkra idukkutíma í einu, en oft er búið að hríða. Þó er snjór ekki mjög mikill nema með köflum hér í austurbrekkunni, og stór- tenni er orðið, en að vestan- verðu í dalnum sér fyrir flest- um holtum. Sl. 5 vetur hefur r-kki hlánað svo nokkru nemi yfir veturinn. Samgöngur hafa verið góðar, injólk flutt reglulega og farið ftð öðru leyti eftir þörfum. Ég liefi rætt við eldri menn hér í dalnum, sem muna tíðarfarið á [ 'essari öld nokkuð vel, og styðj ast auk þess við skrifaðar heim- :ldir, og telja þeir sig ekki muna eftir svona mörgum vond >.m vetrum saman. Fóðurskoðun er nýlokið, og cru ástæður með hey sæmileg- ar, þó eru hey í minnsta lagi hjá ; umum, en mikill og fjölbreytt- ur fóðurbætir er hjá K. Þ., svo segja má að oft hafi litið verr út, en hitt er eigi að síður slæmt að vera í hverjum hörð- um vetri háðir innflutningi á fóðri til bjargar bústofninum. Sauðburður mun yfirleitt byrja með seinna móti og getur það breytt töluverðu í vor. (Framhald á blaðsíðu 5) Þeir kaupa hrossin í haganum á 9—14 þús. krónur hvert, ótamin. í þeirn héruðum, sem eru snjólétt og stóð gengur úti flesta vetur án gjafar, er unnt að framleiða ódýr hross, villtar skepnur af ýmsri gerð, sem munu reynast misjafnlega. En hvort sú stefna í framleiðslu og útflutningi er rétt eða röng, skal ósagt látið. Hins vegar er verðið hlægilega lágt, sennilega miðað við kílóafjölda kjöts og verð á því á kjötmarkaði. Ef bændur sætta sig við það til lengdar, eru þeir hvorki kröfu- harðir um verð og gæði. Til út- landa ætti helzt ekki að selja önnur hross en vanaða gæðinga, sem eru í mjög háu verði um þessar mundir. □ TILLAGA Komið liefur fram tillaga um víðavangskeppni á skíðum, þar sem minnst þrír menn fylgjast að í mark og noti hver kepp- andi aðeins ein skíði eftir eigin vali. Er þetta hugsað sem eins- konar mótvægi við einhæfni skíðamanna, jafnframt því að þróa félagsanda, þar sem þrír eiga. að fylgjast að. Gæti þetta verið til athugunar í framtíð- inni. NÝIR BANKAR Alþingi hefur samþykkt, að tveir nýir bankar verði stofn- aðir, til viðbótar þeim sjö, sem fyrir eru. Fast starfsfólk bank- anna nú er hátt á 11. hundrað talsins í bankakerfinu. En það er 100% aukning á síðasta ára- tug, og að sama skapi hefur fjár festing bankanna aukizt vegna fáránlegrar samkeppni um spari fé landsmanna. En auk bank- anna sjö, með öllum sínum úti- búum, og nýju bankanna tveggja, eru í landinu starfandi 50—60 sparisjóðir og 10—12 stofnlánasjóðir. Bankar lands- ins eru ekki aðeins vel mannað- ar og vandaðar byggingar, lield ur eru þeir líka vélvæddir svo um munar. En því miður eykst spariféð ekki við allar þessar aðgerðir. RAFMAGN AÐ NORÐAN Væntanlega er að nást sam- komulag um takmarkaðar virkj unarframkvæmdir í Laxá og er vel ef það deilumál leysist í stórum dráttum á þann veg að við megi una. Syðra standa einstaklingar og félög fuglavina og náttúru- verndar út um allan heim með VIÐ GETUM BJARGAD YKKUR Egilsstöðum 28. apríl. Sjálfvirk símstöð er komin hér upp með 300 númerum, en yfir 200 eru Bjarni Sæmundsson NYJA hafrannsóknarskipið Bjai’ni Sæmundsson hljóp af stokkunum í Bremerhaven í Þýzkalandi á mánudaginn. Meðal viðstaddi-a var útvegs- málai'áðheri-a og kona hans gaf skipinu nafn. Hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson er af skuttogara- gei-ð, eitt þús. bi-úttórúmlestir, 49 metrar að lengd, rafknúið skip. Það var vel tilfallið, að velja skipinu nafn bi-autryðjanda ís- lenzkra fiskh'annsókna. En aldrei hefur verið jafn knýjandi þöi'f fiski- og hafrannsókna á nálægum slóðum og nú. □ Listi Framsóknarm. í Ólafsfirði □isti Framsóknarm. á Ólafsf. )vIIÐVIKUDAGINN 15. apríl sl. xkváðu Framsóknarmenn á .Ólafsfirði fi'amboðslista sinn við bæjai'stjói'narkosningamar 31. maí 1970. Var hstinn :þá sam- bykktur á félagsfundi að fengn- jm tillögum uppstillingai-nefnd ar, sem studdist að mestu við prófkjör, er farið hafði fram annan og þriðja í páskum. Ái-mann Þórðarson, kaupf élagsstj óri. 2. Stefán B. Óiafsson, múrarameistari. 3. Vigfús S. Gunnlaugsson, byggingameistari. 4. Nývarð Ólfjörð Jónsson, bóndi. 5. Gunnlaugur Magnússon, byggingameistai'i. 6. Sumai'i'ós Helgadóttir, húsfreyja. 7. Valgeir Ásbjarnarson, mj ólkursamlagsstj ótri. 8. Gylfi Jóhannssoon, sjómaður. 9. Ingvi Guðmundsson, iðnverkamaður. 10. Konráð Gottliebsson, bóndi. 11. Guðmundur Gíslason, vex-kstjóri. 12. Gunnar Eii'íksson, bóndi. 13. Sveinn S. Stefánsson, bóndi. 14. Bjam Stefánsson, skólastj óri. þegar tengd. Og er hún til húsa í nýju stöðvarhúsi við Fagi'a- dalsbraut. Á sunnudagsnóttina var bi'ot ist inn í verzlun eina á Eski- fii'ði og stolið þar útvarpstækj - um, segulbandstækjum, úrum og skai-tgripum fyrir 250—300 þús. kr. En verzlun þessa á Elías Guðnason. Þetta hafa utan fjói'ðungsmenn gert því Aust- firðingar eru ekki þjófgefnir. Margir bátar hafa farið um, en •lítil umfei'ð er á landi. Mikil leit hefur verið gex-ð á Eskifii'ði, en án ái'angurs enn sem komið er. Ekki hefur komið hér hláka síðan í miðjum janúai', ekki mjög kalt en snjó tekið ákaflega seint. Hér um slóðir upp í Fljóts dal er snjólaust að mestu, en á Út-Héi'ðai eru ísalög og mikill snjór, einnig í Ski'iðdal. Og í Jökuldal er þó einna verst og þar eru bændur orðnir hey- litlir eða jafnvel komnir í hey- þi-ot, enda óvenjulegt að gefa þurfi lengi vetnar eða jafnv-el allt frá vetui-nóttum. Lagai-fljót er allt undh' ís. Atvinna er sæmileg og ekki verulegt atvinnuleysi í vetur og nú lífcur þokkalega út með vinnu í sumar. Margir hafa far- ið í vei'ið og hjálpað til í afla- hrotunni. Samgöngur eru góðai' um Fagradal, snjóbíll er notaður á Fjai'ðai'heiði. Oddsskai'ð var fært en lokaðist. Menn frá Orkustofnuninni hafa verið við borun hjá Lagar- fossi, eru búnir að í'annsaka bei'gið og telja það eins gott og það getur verið til virkjunar- framkvæmda. Við getum eflaust selt ykkur x-afmagn og losað ykkur við borgarastyi'jöld út af Laxá. Hreindýr eru horfin. Sum voru elt uppi um daginn og send suðui- í menninguna í Hafnarfirði. V. S. gæsinni í Þjórsárverum og gegn þeim frai’nkvæmdum þár, sein eyðileggja hinar víðkumiu varp stöðvar. Sumir telja, að gæsavinir muni fara með sigiir af hóbni, en það gerir heldur betur strik í reikning virkjunarfram- kvæmda í Þjórsá. Mætti þá sv® fara, að vel yrði þegið rafmagn frá stórvirkjun nyrðra, svo sem Jökulsárvirkjun, því1 raflrna yfii- hálendið og samtenging allra i'afveitna landsius dregst tæplega von úr viti. : NÝ BOTNVARPA Reynd hefur verið á Sigurii Bjamasyni ný hotnvarpa, sem Hjörtur Fjeldsted á Akureyri á hugmýnd að og gerði að mestu. Gefur liún að sögn hhiar beatu vonir ög verður væntanlega til uim-æðu síðar. SKÍÐIN Um skíði og skíðafcrðir mauna í norðlægum löndum eru til margar sagnir, gamlar og nýjar. Enn í dag eru skíðin ómetanleg við margskonar aðstæður, þar sem snjóalög eru mikil, þrátt fyrir hin fjölbreyttu farartæki nútímans. Jafnvel þar sem tæknin er komin lengst áleiðis, koma skíðin enn við sögu. Flug vélar þurfa á þeim að lialda tif að lenda og befja sig til flugs í snjó og kannast t. d. allir við Grænlandsflug Flugfélags fs- lands,; a skíðaflugvélum. SMÁNARBLETTUR Alþýðúmaðurinn hefur lengi verið hnotgjarn, og marga bylt- una fengið. Einhver „Þytnr“, e. t. V: þingmaðurinn eða náms stjórinn á lista Alþýðuflokksins á Akureyri, gerir tilraun til „Að bjarga menningunni“ hér í bæ í AM og á þann veg að opin- beru málgagni er vansæmd að. En einna harðasta byltan er þó sú, að Alþýðumaðurinn birti fyrir skörmnu grein og mynd, undirritaða af Hauki Haralds- syni. En Haukur hefur nú gefið út yfirlýsingu um, að greinin sé ekki eftir sig. Slík fölsun er smánarblettur á blaðamanna- stétt, sem allir hljóta að for- dæma. Aðalfundur Samvinnubankans HEILDARINNLÁN í Samvinnu bankanum námu í árslok 661.2 millj. kr. og höfðu aukizt á ár- inu um 160.1 millj. kr. eða um 32%. Mest varð aukningin í spai'isjóðsdeild bankans eða 119.5 millj. kr. Veltiinnlán hækkuðu um 40.6 millj. kr. Heildarútlán bankans námu í áilok‘ 494.5 millj. kr. og höfðu aukizt um 57.4 millj. kr. á árinu. Útlánin námu um 75% af heild- arinnlánum. Innstæður í Seðlabankanum námu í ái'slok samtals 165 millj. kr. Tekjuafgangui', áður en af- skriftir fóru fram, nam kr. 3.021.020.00. Til afski'ifta var varið kr. 905.856.00, en í sjóði voi'u lagðar kr. 2.116.164.00. SAMFELLD VINNA Ólafsfirði 24. apríl. Veiði hjá togveiðibátum hefir veríð til muna tregari þessa viku en þá næstu á undan, þó hefir verið samfelld vinna hér og flesta daga unnin eftirvinna. Nokkrir bátanna komu inn í fyrradag og var þá skársti aflinn hjá Sæ- þór, 30 smálestir. Aftur á móti hefir grásleppu- veiði verið allgóð og stunda hana nú allir smærri dekkbát- amir og trillurnar af miklu kappi. K. S. Fjöldi viðskiptai-eikninga við bankann var 25.100 í árslok, og hafði þeim fjölgað um 2500 á ái-inu.-, Nýi' þáttur í -starfsemi bank- ans var hafinn á ái-inu, en það (Framhald á blaðsíðu 4) FRÉTTATILKYNNING MENNTAMÁLANEFND neðri deildar Alþingis hafa í dag ver- ið afhehtar undii'skriftir á sjötta hundrað sérfræðinga og áhuga- mannaúr Reykjavík og ná- grenni og um níutíu fi'á Akur- eyri, með svohljóðandi yfir- skrift: „Undirritaðir lýsa hér með yfir stuðningi sínum við stefnu þá, sem fi'am kemur í fi'um- vaipi þýí, er fyrix- Alþingi ligg- ur, um náttúruvemd á vatna- svæði Mývatns og Laxár, og vænta þess jafnframt, að fram- vegis verði tryggt, með líkum hætti, að við virkjanir, og aðrar meiriháttar framkvæmdir í landinu, sé í tæka tíð gætt nauðsynlegra náttúruverndar- sjónarmiða." Áhugamenn um náttúru- yemd á íslandi, f. h. undirskrifenda Jónas Jakobsson, Amþór Garðarsson, Jóu Baidur Sig'urðsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.