Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 2
z FERMINGARBÖRN f DALVÍKURKIRKJU á hvítasunnudag 17. niaí 1970. Drengir: Jón Ki'istinn Gunnarsson Jón Björn Hjálmarsson Sveinn Kristinsson Sveinbjörn Jóhann Hjörleifsson Úlfar Gunnarsson Stúlkur: Arnleif Gunnarsdóttir Dóróþea Guðrún Reimarsdóhir Elfa Heiðrún Matthiasdéttir Erla Sigurveig Ingólfsdóttir Guðrún Helga Magnúsdóttir Hanna Kristín Hallgrímsdóttir Hrafnhildur Hafdís Sverris- dóttir Ingibjörg Birna Jónmundsdóttir HERBERGI óskast til leiafti næsta vetur. Eld- O unaraðstaða æskileg. Uppl. gefa Guðrún Eiðs- dóttir og Anna Ingólfs- dóttir í síma 1-18-95. STÚLKA getur fengið leigt herbergi. Fæði á sama stað kæmi til greina. Uppl. í síma 2-13-12. ÍBÚÐ! Barnlaus hjón vilja taka á leigu lit'la íbúð í 3 mánuði. Uppl. í símum 1-19-96 og 1-17-68. ÍBÚÐ til leigu að Brekkugötu 19. Uppl. í síma 1-11-81. Til leigu fimm her- bergja ÍBÚÐ á Syðri- Brekkunni. 4ra ára göm- ul og ný teppalögð. — Tvö herbergi með sér baði og sér inngangi — tilvalin til að leígja út. Tilboð óskast. Uppl. í síma 2-12-95. Sigríður Gunnarsdóttir Unnur Agnes Hauksdóttir Fermingarathöfnin hefst kl. 10.30 fyrir hádegi. □ FERMINGARBÖRN í Lögmannshlíðarkirkju hvítasunnudag kl. 10.30 f. h. Drengir: Friðrik Júlíus Friðriksson, Áshlíð 7 Guðmundur Halldórssoh, Strandgötu 35 B Jón Þór Guðmundsson, HjarSarholti Kristþór Halldórsson, Lang- holti 8 Magnús Pétursson, Langholti 10 Sigurbjörn Arngrímssoh, Stór- holti 2 Sigurður Helgi Bergþórsson, Skarðshlíð 13 I Tryggvi Sveinsson, Höfðahlíð 13 Stúlkur: Agnes Eyfjörð Kristinsdóttir, Sandgerði Arndís Antonsdóttir, Skarðs- hlíð 18 E Elín Mangrét Víkingsdóttir, Graenhpl Hjördís Björk Bjarkadóttir, Steinholti 3 Sigrún Hafdís Svavarsdóttir, Lönguhlíð 9 A mxm Til sölu RENAULT DAUPHINE, 1962, til niðurrifs. Uppl. í síma 2-10-98. Til sölu SKODA-BÍLL, árg. 1956, í góðu lagi. Uppl. í síma 1-26-19. Til sölu: SKODA MB1000, ágæt- ur bíll. Ekinn 30 þús. km. Góðir greiðsluskil- málar. Þorsteinn Ingólfsson, Gröf. Tilboð óskast í 5 manna FÓLKSBÍL í góðu lagi. Mikið af varalilutum fylgir. Uppl. í síma 2-13-74. HERBERGI til leigu í Hafnarstræti 25 fvrir reglusaman pilt eða stúlku. Uppl. í síma 2-16-21. Til sölu WILLY’S, árg. ’66. Skipti möguleg. Eiríkur Kristjánsson, Steinholti 3. ÚTISUNDLAUG AKUREYRAR hefir verið opnuð til almenningsaínota. Setlaugin verður tekin í notknn innan skamms með 38 stiga heitu vatni. Hjá okkur fáið þið SUNDFÖTIN á alla f jölskylduna í nýju og fjölbreyttu úrvali: BIKINI, SUNDBOLI, SUNDSKÝLUR - að ógleymdum SUNDHETTUM til verndar dýrri hárgreiðslu. Komið, sjáið, sannfærizt! Fagur sundfatnaður er augnayndi. Póstsendum. Æv.SámSLK’CÐ DÖMUDEILD - SÍMI 1-28-32 FERMINGARBÖRN í Möðruvallaklausttirs- prestakalli 1970. FERMDUR var í Bakkakirkju, 26. api'íl sl., Jóhann Haraldur Gíslason, Engimýri. Möðruvellir 17. maí: Eygló Helga Þorsteinsdóttir, Moldhaugum Ingiibjörg Valgerður Jósefsdótt- ir, Þrastarhóli Jórunn Kolbrún Agnarsdóttir, Hjalteyri Sigurbjörg Soffía Sveinsdóttir, Syðri-Reistará Snjólaug Sigurbjömsdóttir, Hjalteyri Árni Þórisson, Auðbrekku Björn Marinó Rögnvaldsson, Hjalteyri Halldór Stefánsson Hlöðum Ingþór Arnar Sveinsson, Djúpárbakka Pétur Þór Gunnlaugsson, Hofi Bægisá 18. maí: Gunnar Kristján Jónasson, Ási Ketill Hólm Freysson, Barká Bægisá 14. júní: Álfhildur Ólafsdóttir, Gerði SfMI 21400 Verkalýðsfélagið EINIKG heldur fund í Alþýðuhúsinu fimmtudaginn 14. maí kl. 8.30. Eundarefni: Samningarnir. STJÓRNIN. BÆNDUR! EPLASAFI fyrir búpening — í 1 gallons flöskum og 5 gallona brúsum. — Lækkað verð. NÝLENDUVÖRUDEILD NÝTT ««•§£*> FYRIR HVÍTASUNNUNA: Hvítir UNDIRKJÓLAR, NÁTTKJÓLAR Hvítar DÖMU- og TELPU-BLÚSSUR Hvítar SLÆÐUR og HANZKAR Hvítar TELPUBUXUR, terylene, odilan Hvítir SPORTSOKKAR, LEISTAR Hvítir BLÚNDUDÚKAR, bómull, terylene Hvít BLÚNDURÚMTEPPI DÖMUDEILD . SlMI 1-28-32 Nýkomið * Sportbolir — mjög fallegir. * Sundbuxur ©AOGkYSiNhÁátO'F/ÍN'': í KJÖRBÚÐUM KEA „TORO “ SÓSUR - í bréfum HOLLANDEISE-SÓSA BE ARN AISES-SÓSA BRÚN SÓSA KARRY-SÓSA VILT-SÓSA LÖK-SÓSA o. fl„ o. fl. MJOG HENTUG OG GLÆSILEG VARA. KJBKBÚIDIR KEA K0SN1HGASKRIFST0FA FRAMSÖKNARFÉLAGANNA Á AKUREYRI er í félagsheim- ilinu, Hafnarstræti 90. Sími 21180 - 21830 - 21831. Skrifstofan er opin frá kl. 13 til 22 daglega. Allir stuðningsmenn f lokksins eru hvattir til að koma á skrif- stofuna og veita alla þá aðstoð sem þeir mega.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.