Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 5

Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 5
Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-11-66 og 1-11-67 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar h.f. MenntamiSstöS ÞINGMENN F ramsóknarf lokksins hér í kjördæminu lögðu það til í vetur, að lýst yrði yfir þeim vilja Alþingis: 1. Að stefnt skuli að eðlilegri dreif ingu hverskyns mennta- og menn- ingarstofnana landsins, og tillit tek- ið til þeirrar stefnu í framkvæmd byggðaáætlana. 2. Að nauðsynlegt sé að gera heild aráætlun um skólaþörf landsins næstu 10—15 ár og áætlun um skóla- staði. 3. Að sérstaklega skuli að því stefnt, að Akureyri verði efld sem skólabær og miðstöð mennta, vísinda utan höfuðborgarinnar. Mörgum er það enn í minni, að það voru norðlenzkir og austfirzkir Framsóknarmenn, sem beittu sér fyr ir fjórum til fimm áratugum, að menntaskóli væri stofnaður á Akur- eyri og að það var menntamálaráð- herra Framsóknarflokksins, Jónas Jónsson frá Hriflu, sem veitti þáver- andi gagnfræðaskóla rétt til að braut skrá stúdenta 1927. Af atrdstæðing- um málsins var því haldið fram á þriðja tug aldarinnar, að mennta- skóli ætti hvergi að vera nema í Reykjavík, og að á Akureyri væri slíkt skólalrald vonlaust, en sú sjrá reyndist falsspá. Kennsla í M. A. mun alls ekki hafa staðið að baki kennslu í menntaskólanum syðra. Og skólameistarana, Sigurð Guð- mundsson og Þórarinn Bjönisson, ber hátt sem andlega leiðtoga í ís- lenzkum skólamálum, auk þess, sem hér hafa starfað margir ágætir kenn- arar. En einn þeirra, Pálmi Hannes- son, var um áratugi rektor Mennta- skólans í Reykjavík, þjóðkunnur og mikilhæfur skólamaður. Auk þeirra skóla, sem nú starfa hér, að almennri uppfræðslu bama og unglinga í bænum, hefur lengi verið rekinn hér Iðnskóli og Tón- listarskóli, og hér er undirbúnings- deild tækniskóla. í rökstuðningi fyr- ir áðumefndri tillögu, er á það minnt, að í lögum sé gert ráð fyrir að stofna hér reglulegan tækniskóla á vegum ríkisins þótt ekki hafi af því orðið. Þar er og rætt um verzl- unai-skóla með félagsmáladeild, kennaradeild við M. A. og garðyrkju skóla. Minnt er á, að ýmsir aðrir sér- greinaskólar gætu verið eins vel sett- ir hér og í Reykjavík. Vitnað er til samþykktar Fjórðungssambands Norðlendinga sl. haust, þar sem skorað var á yfirvöld og Alþingi að flytja Tækniskóla íslands til Akur- eyrar. En með menntamiðstöð er (Framhald á hlaBsíðu 7) Unnið við smíði strandferðaskipsins Heklu. Slippstöðin hf. átfi lægsta segir Hallgrímur Skaftason, skipasmiður á Ak. MEÐ óvenjulegum dugnað'i og bjartsýni Skapta Áskelssonar skipasmiSs á Akureyri og fleiri atoi'kusamra iðnaðarmanna og með þátttöku og miklum stuðn- ingi Kaupfélags Eyfii-ðinga, reis upp fulikomnasta stálskipa- saniðastöð landsins á Oddeyri. Með litlum undantekningum hafa bæjarbúar staðið vel sam- an um þessa þörfu uppbygg- ingu. Og með aðstoð ríkis cg bæjai'félags hefur þessi starf- serni þróazt öi-t, þrátt fyrir margvíslega byrjunarörðug- leika og erfiðleika brautryðjend anna. Dagur lagSi á sínum tíma áberzlu á það, að sanfæra menn um, að etálakipasmíði á Akui'- eyri veeii möguleg og leiddi til vitnist um það ýmsa iðnaðar- menn, er i viðtöluim við blaðið lýstu ákveðnu fylgi sínu við hugmyndina og fæiðu að því fagleg' rök, að stálskipasmíðin væri eitt af því, sem korna ætti. Þessir menn geta glaðst yfir því, að bjai'tsýni þeirra, hvatningar- orð og rök hafa staðizt. Á mánudaginn bað Dagur Hallgrím Skaptason skipasmið og sölu- og starfsmannastjóra Slippstöðvarinnar h.f., að svara nokkrum spumingum blaðsins viðvíkjendi etálskipasmíðunum og varð hann við þeim tilmæl- um. En Hallgrímur hefru' starf- að hjá Slippstöðinni hálfa ævi sína eða þar um bil, eða allt frá stofnári hennar 1952, en maður inn er ungur, aðeins 33ja ára, kvæntur fjölskyldumaður og skipar nú áttunda sæ>ti á fram- boðslista Fmmsóknarmanna við bæjarstjómarkosningiai'nar hér í bæ. Hvar lærðir þú skipasmíöi, Hallgrknur? Hjá Slippsböðinni hi. og þar byrjaði ég jafnframt námi, að vinna 1952, svo ég er að nokkru leyti alinn þar upp, ef evo mætti segýa. Þið eruð að smíða fjórða stál- skipið á stöðinni um þessar mundir? Já, fyrst smíðuðum við Sigur- björgu ÓF 1, 250 tonna fiski- skip, síðan Eldborg GK 13, 550 tonna skip, þá strandferða- skipið Heklu, 1000 tonn og nú stendur systurskip hennar á stokkunum, einnig smíðað fyrir Skipaútgerð ríkisins, og verður það töbúið í haust Hve margir vinna í Slippstöð inni h.f.? Nú vinna þar 174 og hefur sú tala verið lítið breytt frá 1967. En nú er starfsmönum að fjölga. Vantar ykkur jámiðnaðar- menn? Okkur vantar járniðnaðar- menn í stórum stil. Við þyrft- um að láta vinna á tveim vökt- um — allan sólarhringinn — til að nýta þá aðstöðu, sem búið er að byggja upp. Við höfum að- stöðu fyrir meira en 200 manns ó einni vakt, en helmingi flem ó tvær vaktir eða allt að 500 manns alls. Að sjálfsögðu þyrfti Hallgrímur Skaptason. þá nokkuð meira af tækjum en ekki þyrfti að leggja meira fé í byggingaf j árfestingai'. Hvað greiðið þið 1 vinnulaun? Árið 1967 greiddi Slippstöðin 25.4 millj. kx. í vinnulaun, 27.9 mihjónir árið 1968 og 37.8 milljónir á síðasta éri. En auk þessa greiddum við svo undir- vei'ktökum milljónir fyrir alls- konar verikefni varðandi skipa- smíðamar og eru þeir verktak- ar flestir hér í bænum. Með auknum rekstri og afköstum stöðvarinnar opnast mörg tæki- færi itl meiri hagkvæmni og meiri þátttöku hinna ýmsu fyrfr tækja í bænum og víðar á Norð urlandi, við skipasmíðamar. Hvað er framundan hjá ykk- ur núna? Eins og sagt hefur verið frá í fi-éttum, bauð togaranefnd ríkis ins út smíði sex togara, þúsund tonna að stærð. Tilboð bárust tilboðið frá tíu aðilum frá sjö löndum. Eitt tilboðið var innlent, frá Slippstöðinni h.f. á Akureyri og það var lægst, hljóðaði upp á 124.8 milljónir króna, hvert skip. Ég hygg, að naumast verði fram hjá því gengið og við okk- ur verði rætt um þetta efni. Hve lengi yrðuð þið að smíðaf þessi skip? Þetta er fjögurra ára verk- efni með fullum afiköstum á einni vakt, en til þess þarf a. m. k. 200 manns. Nokkuð annað á prjónunum? Við höfum pantað efni í tvo 105 tonna stálbáta og standa yfir samningar um söiu þessara báta. Og svo er sýnilegt að þörf in fyrir smíði minni dekkbáta er mikil. Ég veit ekki nema við förum eitthvað út í þá fram- leiðslu. En þá yrði um trébáta að ræða og höfum við marga úrvalssmiði í þeirri gi'ein. Og svo eru það skipaviðgerðirnar, sem hafa færzt inn í landið á síðaii árum. Þar ættum við að vrea vel samkeppnisíærir og erum það. Nokkuð að Iokutn, Hallgrím- ur, xun skipasmíðarnar? Ekki annað en það, að hér eftir er hvorki unnt né æskilegt að snúa við á braut innlendra stálskipasmíða, og við verðum að sameinast um forystu Akur- eyrar í innlendum skipasmíð- um. Og hvað um bæjarstjómar- kosningamar? Akureyringar hafa lengi not- ið þess að eiga marga góða bæj - arfulltrúa, en oft heldur ihalds- sama og því hafa framfarir hér orðið minni en vænta rnátti. Nú hefur hins vegar mjög skipt uan til hins betra á þessu kjörtíma- bili, og það ei'u bHndir menn, sem ekki sjá það. Það á heldur ekki að vefjast fyrir neinum, hvei-jum fyrst og fremst ber heiðurinn af því framfaraskeiði, sem hafið er. Framsóknarmenn hafa ráðið ferðinni vegna styi'k leika síns í bæjaxstjórn og vegna þess einnig, að þeir hafa lagt mikla vinnu í bæjarmálin og samstanfið við aðra flokka, sem síðan hafa staðið sem einn maður að stærstu ákvörðunum. Ég vona, að bæjarbúar njóti þessarai- forystu á næsta kjör- tímabfli, segir Hallgi'ímur Skaptason að lokum og þakkai' blaðið viðtalið. E. D. ViS gelum leysl mikinn vinnukraft úr læðingi segir Kristín Aðalsteinsdóttir, kennari á Ak. BLAÐIÐ hitti nýlega að máli frú Kristínu Aðalsteinsdóttur, sem skipar 9. sæti á lista Fram- sóknarmanna á Akureyri við bæjarstjórnarkosningarnai' og ræddi við hana um stund um landsins gagn og nauðsynjar. Hún er ættuð frá Þórunnarseli í Keldulwerfi, kennari við Barnaskóla Akureyrar og stund ar nú framhaldsnám. Gift er hún Hallgrími Indriðasyni skóg fræðingi og eiga þau eitt barn. Og við leggjum strax fyrir hana fyrstu spurninguna: Ilvers vegna skipar þú þér í raðir Franisóknarfólks? Það geri ég vegna þess, að þar bjóst óg við að geta bezt komið skoðunum mínum á framfæri og unnið fyrir áhugamál mín, í stað þess að nöldra í barn sinn. Og af sömu ástæðu tók ég sæti á framboðslistanum þegar mér bauðst það. Telur þú, frú Kristín, að kon- ur eigi áð vinna rnikið utan heimilis? Undanfarin ár hefur það ekki nægt heimilunum, að húsbónd- inn sjái einn um tekjuöflunina. Auk þess eru konur mikill vinnukraftur og atvinnuvegirn- ir þurfa sannarlega á því að halda, að nýta allt það vinnuafl, sem unnt er, eða þannig á það vissulega að vera. Húsmæður með eitt barn eða tvö, geta unn ið mjög mikið utan heimilis og jafnvel þótt þær eigi fleiri börn, en það fer að sjálfsögðu eftir ástæðum á hverjum stað. Þú álítur ekki, að konurnar bíði tjón á sálu sinni með slíkri vinnu? Alls ekki. Það væri nær að álíta, að konur, sem háfa ekki næg verkefni heima, bíði tjón á sálu sinni. En til þess að konur geti tekið verulegan þátt í at- vinnulífinu, þarf samfélagið að sjá um aðstöðu til að annast börnin að nokkru. Fulla virð- ingu ber ég fyrir húsmóður* störfunum, en á meðan við er- um á góðum aldri gefur það líf- inu aukið gildi, að nota vel starfsorku sína, og ég er svo bjartsýn að álíta, að hennar verði fyllsta þörf í framtíðinni. Margir bíða tjón á sálu sinni vegna of lítilla starfa. En aðstaða húsmæðranna til að geta unnið úti? Já, þá kem ég að því, sem ég álít skyldur bæjarfélagsins, og um leið hagfræðiatriði, ef þörf er fyrir vinnu okkar á hinum almenna vinnumarkaði. En það er að koma upp dagheimilum fyrir börn og leikskólum. Þessi aðstaða þarf að vera í hverjum bæjarhluta. Þar þuffa börnin að geta fengið þá þjónustu, sém þarf, hvort sem mæðurnar vinna hálfan daginn eða allan, og þau þurfa að vera í umsjá menntaðra kvenna á því sviði. Töluvert hefur verið umiið f þessa átt liér í bænum? - ÍBÚÐABYGGINGAR (Framhald af blaðsíðu 1-). hugunarstigi en óvíst um fíam* kvæmdir á þessu sumri. Þá er stórbygging Fjórðungssjúkra- hússins á dagski á en ekki mun ákveðið hvenær byiýað verður. Ekki eru þetta neinar tœm- andi upplýsingar um bygginga- framkvæmdir, en sýna þó, að framundan eru miklar fram- kvæmdii' og verið að ljúka við aðrar. Auk þess eru svo ýmis- konar aðrar framkvæmdir hér á Akureyri, sem síðai' verðua- að vikið. □ Já, kvenfélög og Barnavernd arfélagið vinna gott starf, og það er yfirlýst stefna Fram- sóknarmanna að koma til móts Kristín Aðalsteinsdóttir. vi'ð þessi félög svo verk þei’rra njóti sín og beri sem mestan ávöxt. Það er gott svo langt sem það nær, en nær allt of skammt. Bæjarfélagið þarf að gera meira, miklu meira. Það á að byggja og reka barnaheimilin. í stað- inn fær það svo aukið vinnuafl og naumast er annað dýrmæt- ara. Og áhugasamir einstakling- ar og félög geta svo stutt þetta starf, eftir sem áður. Margskonar félög áliugafólks vinna ómetanlegt starf? Já, sízt vil ég draga bað í efa. En mér finnst heppilegra að konur og karlar vinni saman í félögum í stað sérfélaganna eft- ir kynjum. Ég held að konur finni til vanmáttar við hlið karl manna í félagsstörfunum og dragi sig þess vegna í hlé og stofni eigin félög. Þetta finnst mér óheppilegt vegna þess, að í félagsstarfi, sem á svo mörg- um sviðum öðrum, bæta konur og karlar hvert annað upp. Ottastu að eiturlyfin eigi eftir að flæða yfir landið? Já, ég er hrædd um að svo verði hér eins og í nágranna- löndunum, því einangrunin verndar okkur ekki lengur. Og ég óttast afleiðingarnar. Við erum óviðbúin og það veit eng- inn hvað gerist þegar eiturlyfin flæða yfir. Við höfum búið við LAUGARDAGINN 2. maí. sl. efndi Ungmennafélag Möð.ru- vallasóknar til Davíðskvölcjs í Freyjulundi, Amarneshreppi, í tilefni þess að 21. janúar. sl. voru liðin 75 ár frá fæðingu þjóðskáldsins Davíðs Stefájis- sonar frá Fagraskógi. Jón1 Rögnvaldsson fyrryer- andi garðyrkjustjóri á Akureyii flutti ei'indi um Davíð og rakti einkum persónuleg kynni sín af skáldinu. Kirkjukór Möðru- vallakirkju söng undir stjórn Birgis Helgasonar, einnig sþng Jóhann Konráðsson við undir- léi'k’ GUðmundai' Jóhannssonar. Úr verkum skáldsins lásu frænktir Ðavíðs, þær Þóra Magnúsdóttir, Fagraskógif og Þóra Sigurbjörnsdóttii', Hjalt- eyri, svo og Sigurður Þorbergs- "son, Syðri-Reistará. Að lokum Var leikin hljómplata með upp- lestri Davíðs á kvæði hans, Askinum. -» Að lokinni dagskrá bauð Ung ímennafélagið öllum samkorhu- gestum til kaffidrykkju. Sr. Þórhallur Höskuldsson, Möðruvöllum ávarpaði sám- komugesti nokkrum orðum’ og flutti Ungmennafélaginu þákk- í Freyjulundi ir fyrir það framtak að minnast þjóðskáldsins á þann virðulega og eftirminnilega hátt, sem hér hefði verið gert. Rúmlega 100 manns sótti þetta Davíðskvöld. Þóroddur Jóhannsson stjórnaði samkom- unni. □ VERNDUN LANDSINS SÝNINGIN Náttúruvemd á Norðurlandi hefur nú verið sett upp á Dalvík (4.—5. apríl) og Blönduósi (25.—26. apríl) Var góð aðsókn á báðum stöðum. Næst verður hún sett upp á Sauðárkróki um miðjan maí, og síðan væntanlega á Siglufirði og Húsavík. Sunnudaginn 26. apríl var haldinn almennur héraðsfund- ur um náttúruvernd í veiði- mannahúsinu Flóðvangi í Vatns dal. Helgi Hallgrímsson safn- vörður hélt erindi á fundinum og sýndi myndir. Um 30 manns sóttu fundinn, sem stóð lengi nætur. Fleiri fundir af svipuðu tagi eru fyrh-hugaðir á næst- unni. (Fréttatilkynning frá SUNN) - 30% SÓLUAUKNING HJÁ K.Þ. (Framhald af blaðsíðu 1) ræmi við opinber fyrirmæli'um -fyrinkomulag þeirra verkstöðva. Stærð hússins er miðuð við -slátrun 2000 fjár á dag. Gert er ráð fyrh' að byggingunni verði lokið fyrir sláturtíð 1971. Fundurinn beindi því til 'stjórnai' félagsins, að gangast tfyíh- -ráðsteifnuj um uppbýgg- ingu iðnaðar í héraðinu. ■ Úr stjórn félagsins áttu að ganga Baldvin Baldurfeson ’bóndi á Rarigá ig Skafti Bene- •diktsson ráðuriautur í GaiÁi og ;Voru þeh' báðir endurkjömir. Möi’g málef rii önnur en * hér áfengisvandamálið og þekkjum það böl og vitum svona nokkurn veginn hvar við stöndum í því efni og hvernig áfengið ey.ði- leggur fólk, og er það allt kunn saga. En gagnvart eiturlyfjun- um þarf þegar að búast til varn ar. Mesta hættan er að vera óviðbúinn, og bezta vörnin er almenn og einarðleg fræðsla um hættur eiturlyfjanotkunar. Hið sama má raunar segja um áfeng ið, því hverri kynslóð er þar hætta búin. Þjóðfélagið sér ár- lega á bak fjölmörgum þegnum sínum, sem kikna undan þunga áfengisbölsins og það gerir of lítið til fræðslu og hjálpar. Fraimsóknarfélögin hér á Akur- eyri hafa lýst yfir stuðningi sín- um við þá, sem vinna gegn áfengisbölinu, og blað Fram- sóknarmanna, Dagur, hefur um fjölda ára, eitt pólitískra blaða, veitt bindindismönnum ákveð- inn stuðning og vil ég lýsa ánægju minni yfh því. Viltu segja eitthvað sérstakt við ungar konur? Helzt það, að aldurinn 16—21 árs á ekki að vera biðstofa hjónabandsins. Það er ákaflega mikilvægt fyrir hinai' ungu kon ur, að nota vel árin milli skóla og hjónabands til að sérmennta sig á einhverju sviði. Konur þurfa að vera færar um að taka þátt í atvinnulífinu áður en þær eignast börn og síðar á ævinni þegar börnin eru vaxin upp. Að síðustu, frú Kristín? Ég vona að bæjarbúar gangi til kosninganna með það í huga fyrst og fremst, hvernig sú bæj - arstjórn hefur unnið, sem nú situr og hvort ástæða er til að óska breytinga. Miðað við aðra kaupstaði landsins hafa ótrú- lega miklar framfarir orðið hér á Akureyri á þessu kjörtíma- bili, og þar hafa Framsóknar- menn haft forystuna. Ég treysti þeim bezt til að rækja það hlut- verk eftirleiðis, segir frú Kristín Aðalsteinsdóttir að lokum og þakka ég svör hennar. E. D. ríe Gimnarsdéllir MINNING FYRIR 40 árum kom ég fyrst í Flatey á Skjálfanda, og bjó í Neðribæ hjá þeim ágætu hjón- um Jóhannesi’Bjarnasyni kenn ara og hreppstjóra og Maríu Gunnai'sdóttur. Það sem mér er minnisstæðast frá þeim tíma, er glaðværð og góðvild húsmóður- innar og þó ekki hvað sízt, hin gullfallega söngrödd hennar. Neðribæjarheimilið var mann- margt heimili og glaðvært, enda stór hópur af ungu fólki á heim ilinu og sannarlega lét húsmóð- irin ekki sitt eftir liggja. Þó lét sorgin ekki þetta glaðværa heimili afskiptalaust, en María var eterk kona, bæði í sorg og gleði. María Gunnarsdóttir var fædd 29. júní 1880, og var því tæpra 90 ára er hún lézt. For- eldrar hennar voru hjónin Karólína Guðmundsdóttir frá Brettingsstöðum og Gunnar Guðmundsson frá Vík á Flat- eyjardal. 3 ára gömul missir hún föður sinn, en 10 áa'a flyzt íhún með móður sinni til Greni- víkur, er hún giftist seinni manni sínum séra Árna Jóhann essyni. María giftist 1906 Jó- hannesi Bjarnasyni kennara frá Grímsgerði, byi*juðu þau óú • skap í Fnjóskadal, en flytja-1: 1908 til Flateyjar og búa þar . tæp 40 ár, en þá flytjast þaa t: i Akureyrar. Jóhannes lézt J.954, og eftir það dvaldi hún á heim- ili Bjarna sonar síns þar til fyr- ir tveimur árum að hún vaicí að fara á sjúkrahúsið, og' þar lézt hún 12. apríl. Börn þeirra Maríu og' Jc- ’hannesar er upp komust vor : Guðrún, er dó 21. apríl,-rúmri viku seinna en móðir henna . Karólína, gift Jóhanni Ogmund :! syni. Árni, dó 1944 aðeins 3i ára. Bjarni, kvæntur Sigríð. Freysteinsdóttur. Þorbjörg, giii Tómasi Kristjánssyni. Og Gumi ar, dó 1933 aðeins 16 ára. Er við lítum til baka, og rifi- um upp kytmi okkar við fólh, er við hittum á lifsleiðinni verf! ur ok’kur kærast að mmna:: þeirra er við getum með sanr , sagt að hafi verið gott fóll , María Gunnarsdóttir er ein a i þeim góðu konum er gott er a ' minnast. Guð blessi þig góð , kona og þökk fyrir allt. 3. FLESTIR KOMNIR NÚ virðast flestir eða allir far • fuglar komnir nema óðinshar • inn. Siðast kom krían, en litl : fyrr spóinn, steinklappan, marí . erlan, lóuþrællinn og sandlóar , Varp sumra farfuglategunda e.1 að hefjast, að því er virðist, eu á Akureyri eru fyrstu þresti ’ og auðnutittlingar búnir w' unga út. D «IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHHIUIIIIIIIIUIIIIIIIIIHIIII{ I Framsóknarflokkurinn, leinn alira ísnenzkm jflokka, er upprunninn laf alíslenzkum rofum iiiiuniHuiiu lllllllllllltllllllllllHUIÍj. Samsöngur Söngfélagsins Gígjunnar á Akureyri Vil kaupa MÓTATIMBUR. Uppl. í síma 2-11-59, hafa verið nefnd, voru til um- ræðu og afgreiðslu á fundinum, sem var mjög samstilltur í áhuga um veLferð Kaupfélags Þingeyinga. (Fréttatillcynning) FRAMSOKNARFOLK SKRIFSTOFA Franisóknar- manna, Hafnarstræti 90, er opin alla virka daga frá kl. 13 til 22 um helgar frá kl. 9 að morgni til 10 að kveldi. Símar skrifstofunnar eru 21180, 21830 og 21831. STUÐNIN GSFÓLK B-listans, takið virkan þátt í kosnigaundir búningnum og stuðlið þannig að sigri B-listans. SKRIFSTOFA B-LISTANS í Glerárhverfi er í Lönguhlíð 2. - Sínú 1-23-31. ÞÁ ERU kórar bæjarins famir að láta til sín heyra, og síðast- liðinn laugardag efndi Söng- félagið Gígjan til samsöngs í Samkomuhúsinu á Akureyri. . Söngstjóri er Jakob Tryggva- son og undirleikari Þorgerður Eiríksdóttir nemandi í Tónlistar skpla Akureyrar, en Sigurður Demetz Franzson hefur annazt raddþjálfun kórsins. Einsöngv- ai-ar voru, Guðlaug' Hermanns- dóttir, Gunnfríður Hreiðarsdótt ir, Helga Alfreðsdóttir og Björg Baldvinsdóttir. Á söngskrá voru fjórtán lög eftir innlenda og erlenda höf- unda, allt frá því á sextándu öld og fram til okkar daga. í upphafi var flutt söngkveðja við lag ef-tir söngstjórann. Ljóð- ið hefur Jórunn Ólafsdóttir setf saman og tileinkað kórnum. Söngski'áin hefur að heita má öll verið æfð á þessum vetri og hófst með fjórum kórlögum, madrigölum frá sextándu öld. Af öllu því, sem þarna var flutt, og vai- margt vel valið og af góðri smekkvísi, þótti mér mest til koma að fá að heyra þessi sérkennilega fallegu verk, sem sjaldan heyrast því miðui'. í raddlist fyrri alda er um ótrúlega auðugan garð að gresja, og er það söngfólkinu mikill ávinningui’ að glíma við slík lög. Þau eru örðug viðfangs og vandasöm í flutningi, en kórinn í heild og söngstjórinn eru mjög svo líkleg til þess að geta lagt á sig það erfiði og þá vand- virkni, sem það útheimtir að fást við þessa tegund kórlistar. Ef haldið - væri markvisst áfram á þeirri braut að kynna brot af tónhst fyrri alda, hef ég trú á því, að söngfélagið Gígjan gæti náð þar góðum árangri, og yrði að því töluverður' fengur bæði fyrir söngfólkið sjálft og áheyrendur. Þeir madrigalar, sem fluttir voru að þessu sinni, hafa allir til að bera vissan alþýðlegan léttleika, og yfir þeim er fersk- ui' blær. Þeir eru e. t. v. ekki með öllu aðgengilegir nútímaeyrum, og kemur þar m. a. til, að tónverk frá þessum tíma lúta öðrum lisf rænum lögmálum, og eru samin innan annars konar ramma en þau verk síðari tima, sem fólk almennt er handgengnast. Mér fannst takast einkar vel til með flutning þessara laga, og sérkenni þeirra og tær hreim ur ná vel að njóta sín. Ef til vill væri rétt að kynna áheyrendum efni textanna með tilliti til þess, að lögin eru mörg um nokkuð framandi svona við fyrstu kynni. Það væri einnig til bóta gagn vart öðrum lögum, sem sungin eru við útlenda texta. í þessu sambandi er skylt að geta þes.’, að framburður kórsins er tvi- mælalaust í góðri framför, o.j texti kom víða skýrt fram. Að öðru leyti skal ekki fjöl- yrt frekar um efnisskrá kórsin j að þessu sinni, en þar bar lag Sibeliusar hvað hæst svo sem vænta mátti. Þetta var menningarlegu.’ söngur, sem framinn var, og söngstjóra er lagið að ná franv ferskum og hremum bl;e. Þá e,.’ það einnig til stórra ’bóta, avi kórinn skuh eiga kost á radd- þjálfun. Það leynir sér ekki, að þa:4 hefur verið unnið af fullii alvöru af öllum þeim, sem her eiga hlut að máli. Undirleikari og einsöngvarai* leystu sin verk af hencti af góðu öryggi. Með söngfélaginu Gígjunni ey búið að koma upp dágóðu riljóti færi. Það er samt gamla sagan, að helzt eru það sópranai', seru þörf væri á til viðbótar. Mig undrar það stórlega, aíj karlakórar bæjarms skuli ekkl hafa rokið til og biðlað tií þess - ara ágætu kórkvenna, því að vitanlega ber að stefna að þvi að koma upp blönduðum kór, sem gæti færzt meiri háttai' ikttt verk í fang. Ekki vantar raddirnar hér :: bæ, en getur það verid, A'j áhuga vanti? Gh>

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.