Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 3
3 Rafgeymaþjónusfa INGÓLFS A. GUÐMUNDSSONAR í'lytiur þann 16. maí í ný húsakynni við Tryggva- braut (ytri endi á SHELL-smurstöð). Viðskiptavinir vorir eru vinsamlegast beðnir að sækja rafgeyma sína fyrir 15. maí í Grundargötu 5B, vegna flutnings. RAFGEYMAÞJÓNUSTAN - sími 1-21-56, Ingólfur A. Guðmundsson. Aðalfundur ÚTGERÐARFÉLAGS AKUREYRINGA H.F. verður haldinn mánudaginn 25. maí 1970 kl. 20.30 í kaffistofu hraðfrystihúss félagsins. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningar félagsins árið 1969 liggja frammi á skrifstofu þess til athugunar fyrir þá liluthafa, er þess óska. STJÓRNIN. Garðyrkjuverkfæri! STUNGUGAFFLAR - SKÓFLUR, m. teg KANTSKERAR - RISTUSPAÐAR GARÐHRÍFUR - GARÐKÖNNUR GARÐKLIPPUR - GREINAKLIPPUR GARÐSPAÐAR - SMÁVERKFÆRI Væntanlegt næstu daga: GARÐSLÁTTUVÉLAR - 3 gerðir. JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD SPORTSKYRTUR — fjölbr. úrval. HERSASEILD NÝKOMIB FRÁ Marks & Spencer KVENKJÓLAR - einl. og rósóttir KVENBLÚSSUR - einl. og rósóttar SOKKABUXNABELTI SUNDBOLIR og BIKINI SPORTSOKKAR - barna og kvenna VEFNAÐARVÖRUDEILD N Ý SENDING: Dömukápur. Telþu- blússur, 2—14 ára. Rúllukragapeysur. Stretchbuxur barna, all- ar stærðir. Vinnuskyrtur og buxur karlmanna og drengja. Innkaupakörf- ur, verð kr. 155.00. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Bifreið til sölu VOLKSWAGEN 1200, árgerð 1961, er til sölu í því ástandi sem hann er eftir áreikstur. Skriflegum tilboðum sé skilað fyrir kl. 5 e. h. föstudag 15, uraí, merkt „Bifreið 1200“. Til sýnis á Þórshamri. vátryggíngadeild kea. Ferðafélag Akureyrar BADMINTON- SPAÐAR. TRÉBÍLAR (stórir). BRÚÐUVAGNAR. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Myndasýning fimmtudagskvöld 14. þ. m. kl. 8.30 að Hótel KEA. Kynnt ferðaáætlun sumarsins. Myndir úr Suðurlandsferð. FERÐANEFND. FYLLINGAR — í brjóstahöld. BRJÓSTAHÖLD / f t • iV — i urvali. BUXN ABELTI UNDIRKJÓLAR SOKKABUXUR VERZLUNIN DYNGJA Framhaldsaðalfundur LEIKFÉLAGS AKUREYRAR verður haldinn í Leikliúsinu nriðvikud. 13. maí n.k. kl. 8.30 e. h. Fundarefni: Reikningarnir. Önnur mál. Leiklistarnámskeiði félagsins slitið. STJÓRNIN. ep frábœt* þakmÉ,“s— Úrvals skipamálning vsaewm Bezia vörnin gegn seltu og veðraham er» Rex skipamálning

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.