Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 8
B SMÁTT &■ STÓRT Tólf sjúkraliðar brautskráðust !HINN 8. maí brautskráðust frá '•i’iórðungssjúkrahúsinu á Akur e yri 12 sjúkraliðar eftir 8 mán- i iða námskeið. Frk. Ingibjörg i'Æagnúsdóttir veitti námskeið- ; nu forstöðu eins og áður. Þess- : r sjúkraliðar taka nú flestir til í tarfa hér, 10 við Fjórðungs- , júkrahúsið ig 1 á Kristneshæli. :2n tólfti sjúkraliðinn, Sigríður ' ^orsteinsdóttir, ljósmóðir frá Sauðánkróki, starfar þar. Auk 2. Halldórsdóttir, Sauðárkróki, Telga Haraldsdóttir, Siglufirði, .ngvledur Jónsdóttir, Böðvars- nólujm, Vesturhópi, L,f Gunn- nennar útskrifuðust: Aðalheið- ■ ir Kjiartansdóttir, Hauganesi, Vegir að detta niður 'iAMKVÆMT viðtali við Guð- nund Benediktsson, eru allir 1 egir á Norðurlandi nú að ersna, enda leyfður öxulbungi iðeins 5 tonn, og Múlavegur cg /aðlaheiðarvegUT aðeins leyfð- ir jeppum. Snjóflóð féll á Múla /eg, en það verður hreinsað um i eið og birtir. í’ólksbílafæri er orðið hæpið í flestum eða öllum vegum í :iágrenninu, sem þó eru leyfðir. Jnnið er að viðgerðum, en veg- : rnir eru svo viðkvæmir, að þeir ; jola ekki malarflutningana. iilaki er lítill í vegunum. □ Barn drukknaði ÍSaufarhöfn 12. maí. Að kveldi liins 8. maí drukknaði 5 ára •frengur í djúpum skurði utan- ært við þorpið. Hann hét Björn. i foreldrar hans eru Gestur Þor- nteinsson sjómaður og Gunn- i aug Hallgrímsdóttir. Fleiri hörn á líkum aldri voru að leik með Birni litla er þetta sorglega fdys bar að höndum. H. H. Bergljót Sigurðardóttir, Búvöll um, Aðaldal, Björg Sigurðar- dóttir, Heiði, Mýv’atnssveit, Elín Ragnarsdóttir, Dalvík, Hanna hildur Stefánsdóttir, Akureyri, Rakel Káradóttir, Nýpá, Köldu- kinn, Sólveig Knútsdóttir, Hrís- ey, Sæbjörg Snorradóttir, Þórs- höfn. Á myndinni eru, auk nem- enda og -forstöðukonu, þær Val- gerður Valgarðsdóttir og Val- borg Stefánsdóttir kennslukon- ur. — (Ljósmyndastofa Páls). FYRSTI MAÍ Kröfugöngur eru nú lagðar niður í sambandi við 1. maí- hátíðahöldin á Akureyri, og sáust ekki að þessu sinni. Þess í stað fór fram hátíðasamkoma í Nýja-Bíói. Ræður fluttu: Jón Ingimarsson, Baldur Óskarsson og Björn Jónsson, en Guðmund ur Frímann las upp. Þá skemmti Menntaskólakórinn með söng undir stjórn Sig. D. Franzsonar og Lúðrasveitin lék, en Ómar Ragnarsson fór með gamanmál. Hátíðin var of illa sótt. SKATTHEIMTAN Sigurður Óli Brynjólfsson sagði nýlega í blaðagrein um raforku verð á Akureyri o. fl.: „Sem dæmi um skattheimt- una má geta þess að Laxárvirkj un verðm að skila verðjöfnunar gjaldi, sem niá ætla að sé um 6 millj. kr. á raforkuna sem fer til Akureyrar á þessu ári o^ söluskatturinn, sem Akureyr- ingar borga á raforkuna er áætl aður yfir 6.5 millj. kr. Verð- jöfnunargjaldið rennur að mestu til Rafmagnsveitna ríkis- ins, en rekstur þeirra hefir gengl ið erfiðlega.“ Eldliraun 02 aska á Heklusvæði SÍÐDEGIS þriðjudaginn 5. maí hófust eldgos í eða við Heklu og standa enn. Fyrst opnuðust fjórir eldgígir en síðan miklu fleiri. Gosmökkur mældist 15 km, og bráðnar bergtegundir þeyttust liátt í loft, hraun rann og aska barst víða. Þetta er 15. Heklugos síðan sögur hófust og hafa mörg þeirra verið nieiri en nú virðist ætla að verða. En gosið er nú mjög í rénum. Fjöl- miðlar liafa tekið Heklugosið til rækilegrar meðferðar og verð- ur það ekki endurtekið hér, en búnaðarmálastjórinn, dr. Hall- dór Pálsson, spurður um eldgos ið og búskapinn og fer frásögn hans hér á eftir: Öskusvæðið er mjög stórt, þó ekki mjög stórt syðra. Aska féll 111111111111111111111111(1* Þróttmikið framfara-1 skeið einkennir nú Ak-i ureyri undir leiðsögnj Framsóknarmanna, ogj unnið er að fleiri sfór-| framkvæmdum nú enj nokkru sinni áður. I á örfáa bæi í Rangárvallasýslu, en einnig ofantil í Hreppum og Biskupstungum í Árnessýslu. Haglítið eða haglaust er á 30 bæjum og svi er nokkur aska á stærra svæði en tiítölulega lítil. En askan er á stóru svæði á Norðurlandi. Vesturtakmörk öskusvæðisins eru efst í Borgar fjarðardölum og um inndali í Dalasýslu og allt til ísafjarðar- djúps. Þó er aska lítil vestan Hrútafjarðar. Austurtakmörkin eru á fjallgarðinum milli Húna- vatnssýslu og Skagafjarðar. Mest er askan í Víðidal, Vestur- Hópi og á Vatnsnesi og lítið minni en í næsta nágrenni Heklu, ca. hálfur sentimeter. Margt sauðfé hefur veikzt en flest virðist ætla að jafna sig eftir inndælingu af kalki. Þessi eitrun framkallar doða eða skyldan sjúkdóm. Ennþá er margt fé veikt. Margir eru hey- litlir og geta ekki gefið Iengi. Hins vegar fer gróðri ört fram síðustu daga. Vonandi verður innistaðan stutt, en ekki ér hægt að segja fyrir um það. df Fundur F ramsóknarmanna FULLTRÚARÁÐ Framsóknar- félaganna á Akureyri halda fund í Félagsheimilinu, Hafnar- stræti 90, miðvikudaginn 13. maí n.k. kl. 8,30 e. h. — Rætt verður um kosningaundirbún- inginn o. fl. Allir frambjóðendur á lista Framsóknarmanna við bæjar- stjórnarkjör 1970 eru sérstak- lega boðnir á fundinn. Stuðningsfólk. Hafið sam- band við kosnigaskrifstofu B- listans og gefið upplýsingar t. d. um þá, sem ekki verða heima á kjördegi. KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI Bók Laxness, Kristniliald undid Jökli, sem svo mai'gt var nm skrifað, hefur nú verið snúið í leikrit og byrjað að æfa hjá Leikfélagi ReykjaGkur. en leik stjóri er Sveinn Eiuarsson og liefur hann jafnframt sniðið sögf umú leiksviðsstakk. FRÍ SKAL VERA Samkvæmt sanmingi áttú sjó- menn helgarfrí í mestu aflahrot unni 26. apríl. Aflaverðmætið teljá fróðir menn 30 milljónir króna á dag í verstöðvum sunnj anlands og vestan og tapast því mikil verðmæti. Á sama tíma ganga hundruð unglinga um og viía ekki hvað gera skal til að drepa tímairn. ÚTIVIST ARS V ÆÐI í kosningaávarpi Framsóknar- félaganna á Akureyri hétu Framsóknarmenn stuðningi við litivistarsvæði fyrir bæjarbúa. Nú er þetta mál þegar komið fyrir bæjarstjórn, flutt af skrúð garðanefnd og má segja, að fljótt hafi verið undir tekið. Uni leið og blaðið fagnar þessu, er ánægjulegt, að komin er þar einnig frarn tillaga um einskon- ar hugmyndasamkeppni um „minjagrip ársins“, en hug- myndir um minjagripi og fram- leiðsla þeirra getur haft mikla/ þýðingu í ferðamannabæ. AFKVÆMASÝNINGAR Á SAUÐFÉ 1970 Á þessu ári ber Búnaðarfélagi íslands að halda afkvæmasýn- ingar á sauðfé á Norðurlands- svæði og Vesturlandssvæði frá Eyjafirði til Hvalfjarðar. Sýna má bæði hrúta og ær með afkvæmum. Hverjum hrúti þurfa að fylgja að minnsta kosti 22 afkvæmi, þar af tveir lirútar veturgámlir eða eldri og 10 Iömb, og af þeim a. m. k. tveii' lambhrútar. Hverri á þurfa að fylgja a. m. k. 5 afkvæmi, þar af einn hrútur veturgamall eða eldri. Fjáreigendur á ofan- greindu svæði, sem óska eftir afkværúasýningum, sendi Árna G. Pétúrssyni, Búnaðarfélagi ÍS lands, eða héraðsráðunautuni búnaðarsambanda á greindu svæði, tilkynningu fyrh’ 1. ágúst næstkomandi. -------£-------------------- Eitt og annað frá bæjarstjórn - Karl Krisfjánsson 75 ára ’iARL Kristjánsson fyrrum al- pingismaður átti 75 ára afmæli 10. maí. Hann var bóndi á Tjör- Karl Kristjánsson. «3 nesi í 13 ár, framkvæmdastjóri K. Þ. eitt ár, en í stjórn kaup- félagsins og síjórnarformaður hálfan fimmta áratug, fyrsti bæjarstjóri á Husavík, en sam- tals 33 ár í hreppsnefnd þar og síðar bæjarstjórn, lengi forseti 'bæjarstjórnar. Alþingismaður var hann í 18 ár. Karl Kristjánsson er í hópi gáfuðustu og ritsnjöllustu félags málamanna Norðurlands á þess ari öld, vinsæll maður og virtur. Blaðið sendir honum ham- ingjuóskir í tilefni afmælisins og þafckai’ stuðning hans við það og samstarf allt fyrr og síðar. Q Á BÆJARSTJÓRNARFUNDI Akureyrar hinn 5. maí var m. a. þetta samþykkt: Bæj arstj órnarkosningarnar á Akureyri 31. maí fara fram í Oddeyrarskólanum og verða kjördeildir sjö. Björn Guðmundsson hefur verið ráðinn heilbrigðisfulltrúi, Hreinn Pálsson var ráðinn lög- fræðingur bæjarins og Þor- steinn Sigurjón Pétursson, Dal- vík er ráðinn í lögreglulið bæj- arins. Bæjarstjóranum, Bjarna Ein- arssyni, var veitt fullt umboð og ótakmarkað til þess að undir rita skuldabréf fyrir láni af Norðurlandsáætlunarfé, 5 millj. kr., til iðnskólabyggingar. Samþykkt var að veita Fexða málafélaginu 50 þús. kr. styrk til undirbúningskostnaðar við útgáfu Akureyrarbæklings til GóSur alli Raufarhöfn 12. ínaí. Gott fiskerí hefur verið hér undanfarið. Þrír dekkbátar hafa aflað vel í net á Þistilfirði. Jökull kom hingað með 90 tonn fiskjar á föstudaginn. Hrognkelsaveiðin hefur gengið mjög vel hér og víðar þar, sem ég hef haft spurn ir af. Atvinna er því góð. Vegir eru allir að verða ófærir. Snjó- lítið er, fremur svalt í veðrí en sólskin í dag. H. H. Fyrsta skófliistimgan við Hitaveitu Húsavíkur Húsavík 12. maí. Laugardaginn 9. maí var hafin vinna við að- rennslisæð hitaveitu Húsavíkur. Tilboð í verkið voru nýlega opnuð, en nú 'hefur því verið úthlutað og hafa tekið það að sér Samtök rafverktaka á Húsa vík. Verktakar buðu frétta- mönnum að vera viðstöddum er fyrsta skóflustungan var tekin, en það gerði forseti bæjarstjórn ar Húsavíkur, Guðmundur Hákonai’son. Þ. J. upplýsfnga og auglýsinga á bænum, Nokki’ir húseigendur við Suð urbyggð bjóðast til að leggja fram óafturkræft framlag til malbikunarframikvæmda og var samþykkt að taka erindið til frekari athugunar. Bæjarstjórn telur tímabært að hefja nú þegar undirbúning að byggingu nýs leikskóla eða dagheimilis og leggur til við Barnaverndarfólag Akureyrar, að það hefji athuganir á staðar- vali, ásámt skipulagsnefnd. En Barnaverndarfélagið hefur sam þykkt að hefja slíkar fram- kvæmdir í samráði við bæjar- stjórn.i Samþýkkt var, að auglýsinga skilti meðfram götum bæjai’ins verði bönnuð, önnm- en leið- beiningaskilti varðandi umferð- ina, enda annist bærinn upp- setningu þeirra. □ I Enginn íreystir þeim,[ [ sem íalsa nöfn. '"iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiminiiiiiiiiiiiii*

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.