Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 1

Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 1
LIII. árg. — Akureyri, miövikudagtua 13. maí 1970 — 21. tölublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJÓSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING LAUGARDAGINN 2. maí sl. fór fram vígsluatJiöfn Búrfellsvirkj- unar í Þjórsá. Orkuframleiösla hófst þar þé 8. sept. í fyrrahaust. Þetta er 105 þús. kw. virkjun og er ráögert, að tvöfalda þá fram- leiðslu næstu tvö árin. Næsta dag, sunnudagmn 3. maí, var svo álverið í Straumsvík vígt. í fyrstu voru afköst 33 þús. tonn, en árið 1972 verða þau væntanlega 77 þús. tonn. □ Karlakórinn Geysir syngur Miklar íbúðabyggingar í KARLAKÓRINN GEYSIR heldur hina árlegu samsöngva sína á Akureyri laugardaginn 16. maí og mánudaginn 18. maí, annan í hvítasunnu, kl. 17.00 báða dagana. Söngstjóri kórs- ins nú í vetur er Philip Jenkins píanóleikara, einnig hefur Sig- Síðustu sýningar á JÖRUNDI ÞIÐ munið hann Jörund, eftir Jónas Árnason hefur verið sýnt 16 sinnum við góða aðsókn. M. a. kom um 40 raanna hópur frá Leikfélagi Húsavíkur til að sjá sýninguna. Síðustu sýningar verða á fimmtudag og annan hvítasunnudag. □ ! S u n d r u ð flokksbrot | [ lengst til vinstri geraj jengum gagn - nemaj | íhaldinu. • I .... iiiiiiiiiiniii ii iiiiiiiiiiiiiiiimiuuim 1111111111111 ■; Frá Mjólkur- samlagi KÞ AÐALFUNDUR Mjólkursam- lags K. Þ. var haldinn á Húsa- 'VÍk 28. apríl sl. Innvegið mjólk- urm.agn á árinu 1969 var 6.78 millj. kg. og er það 4.5% minna en árið áður. 16% af mjólkinni var selt sem neyzlumjólk, en 84% fóru í vinnslu á smjöri, osti, skysi og kaseini. Endanlegt verð til bænda varð landsgrundvallai'verð, kr. 11.76 á lítra. Mjólkursamlagsstjóri er Har- aldur Gíslason. □ urður Demetz Franzson radd- þjálfað kói'inn. Á söngskrá eru 12 lög eftir innlenda og erlenda 'höfunda. Einsöngvarar eru: Aðalsteinn Jónsson, Tryggvi Geox-gsson og Jóhann Konráðs- son, sem einnig syngur tvísöng með Jóhanni Jóhannssyni. Und irleikarar eru þrír, þeir Kári Gestsson, Lárus Zophoníasson og Freysteinn Sigurðsson. Kórfélagar eru 46 og hefur verið æft vel að undanförnu. Auk áðurnefndi'a samsöngva á Akureyri mun kórinn syngja í Freyvangi í kvöld, þriðjudags- kvöld, í Miðgarði í Skagafirði fimmtudagskvöld 21. maí, á Dal vík og Ólafsfirði 23. maí, laugar dag. Að síðustu mun kórinn svo halda samsöng á Akureyri föstu dagskvöld 29. maí kl. 21.00. Sanisöngvarnir á Akureyri verða í Nýja-Bíói. Aðgöngumiðar eru seldir í Bókval og þar geta styrktar- félagar fengið skipt miðum. □ KAUPFÉLAG Þingeyinga hélt aÖalfund sinn á Húsavík 29. og 30. apríl sl. Á fundinum mættu 102 full- trúar frá deildum félagsins, auk kaupfélagsst j óra, f élagsstj órn og endurskoðendum. Ennfrem- ur allmargir gestir. Söluaukning árið 1969 hafði orðið um 30% að krónutölu. Heildarsala í verzlunarbúðum nam rúmlega 140 millj. ki'. Framleiðsluvörur á vegum fé lagsins höfðu orðið um 150 millj. kr. Reksturskostnaður h.afði hækkað talsvert á árinu, sökum vaxandi verðbólgu, en heildar- niðurstaðan þó hallalaus vegna aukinnar umsetningar í verzl- uninni. Fjárfestingar voru með minnsta móti á sl. ári. NÚ ER að færast aukinn þrótt- ur í byggingaframkvæmdir, einkum íbúðabyggingar. En íbúð£ihúsnæði hefur vantað því viðskipta- og atvinnu'kreppa hefur á undanförnum árum lamað þennan þátt fram- kvæmda. Veittar voru meðal annavs úr Menningai'sjóði félagsins til end urnýjunar og varðveizlu gamla bæjarins á Þverá í Laxárdal, þar sem K. Þ. var stoofnað, kr. 100.000.00. Ennfi-emur var veittur styrk- ur til byggingar Safnhússins í Hiisavfk kr. 40.000.00. Ákveðið var að 'hefja á þessu vori byggingu sláturhúss, í sam (Framhald á blaðsíðu 5) SKÓGERÐ Iðunnar á Akureyri er um þessar mundir að flytja rekstur sinn í nýtt 1200 fer- meti’a húsnæði, þar sem áður var efri hæð Sútunai'verksmiðj unnar en brann í ársbyrjun 1969. En í þeim eldsvoða vai'ð Skógerðin einnig húsnæðislaus fyrir um helming starfsemi sinnar en flutti þá að Ráðhús- torgi, þar sem áður var Sauma- stafa Gefj unar. Nú hefur sá hluti verið flutt- ur í hið nýja húsnæði, sem er að verða fulifrágengið og síðan verður hinn hluti Skógerðar- innar einnig þangað fluttur smám saman, og við það miðað, að framleiðslan tefjist ekki af þeiim sökum. Næg verkefni eru framundan, sízt minna en verið hefur og að þeim vinna 75—80 karlar cg konur. Og' nú standa yfir samn- ingar á ofui'litlu til útlanda. Þiar er um að ræða gæruskó, sexn Aðalgeir og Viðar eru byrjað ir á ca. 30 íbúða blokk við Víði- lund. Og í sama hverfi byggir Smái'i h.f. 12 íbúða hús, og Jón Gíslason byggir þar 6 íbúða rað hús. Þá bj'ggir Stefán Reykja- lín einnig 6 íbúða rað’hús, allir í sama hvei'fi. Við Einholt í Glerárhverfi byggir Hýbýli s.f. (Bragi Hjart- arson o. fl.) 10 íbúðir í tveggja hæða húsi og Árni Árnason hef ur fengið samþykktar teikning- ar af tveim blokkum og eiga þær að vera vestan Skai'ðshlíð- ar, norðan skógarreits kven- félagsins í Glerárhverfi. Einbýlishúsin verða einkum í Lundshverfunum, en þau eru fá, í hlutfalli við það, sem oft- ast hefur verið á Akureyri. En vegna fjölbýlishúsanna verða íbúðabyggingar langt um meiri en fyrirfarandi ár. Af öðrum byggingum má vakið hafa eftirtekt á sýningum ei'lendis og væntanlega opnast meix'i mai'kaður fyrir á næsta ái'i, til Þýzkalands fyrst cg fi'emst, sagði Riehai'd Þórólfs- son verksmiðjustjóri blaðinu á mánudaginn. □ FJÁRHAG^ÁÆTLUN hafnar- sjóðs fyrir árið 1970 var lög'ð fraan á síðasta bæjarstjórnar- fundi, 5. maí. Tekjur- eru áætlaðar 15 millj. kr., rekstrarútgjöld 8 millj. kr. og yfii-faart á eignabreytinga- reikning rúmar 7 millj. kr. Til vöfuhafnar eru áætlaðar 16.6 millj. kr. og til dráttar- brautar og viðlegukants 1.5 millj. kr. Afborgank' lána eru 13.8 millj. kr., en nauðsynleg er 24.2 millj. kr. lánteka. Þá voru sumar nefna, að enn er unnið við stór- byggingar SÍS, en þær eru langt komnar, ennfremur ný- bygging Þórshamars og hús- næðisaukning Ú. A. Þá er toll- vörugeymslan að verða tilbúin, þ. e. fyrsti áfiangi. Á flugvellinum verður gerð mikil stækkun flugstöðvarbygg ingar ög hjá Norðurflugi er byrjað á 700 ferm. byggingu. Þá verður vöruskemma Eimskips byggð við nýju höfnina og unn- ið áfram við iðns'kólabygging- una. Hótelbyggingar eru á at- (Framhald á blaðsíðu 5) «liaillllllllllllllUMIIMHIIIIIIII|IIUf*lillMI(IIII.IIUII* II* [Á meðan íhaldið réði 1 | mestu í bæjarstjórn, | Ifram yfir 1960, var| I kyrrstaða í verklegum j I framkvæmdum - kyrk- [ jingur í atvinnulífinu -| jog fólkið flutti burt. -j I Þá var hjólbörutíma-1 I bilið. ! á sama fundi laigðir fram til fyrri umi’æðu reikningar' hafn- ai'sjóðs fyrir áiin 1968—1969. í fi'amhaldi þessu er rétt að gtea þess, að forráðamenn Eim- skips hafa óskað að brevta vöru skemmuáætluninni hér í bæ á þann veg, að byggja eina hæð í stað tveggja, en stækka grunn flötinn. Með þeirri breytinguj vei'ður það hús 80x40 metrar og verður það væntanlega byggt nú í sumar. □ Guðmundur Karl Pétursson látinn HINN 11. þ. m. andaðist Guðnumdur Karl Pétursson yfir- læknir á Akureyri, en hann hafði kennt vanheilsu uni skeið. Ilann var Eyfirðingur, lauk kandidatsprófi í læknisfræði 1931, varð sjúkraliúslæknir á Akureyri 1936, en yfirlæknir á handlækningadeild Fjórðungssjúkráhússins 1954 til dauða- dags, mikilsvirtur læknir og borgari, 69 ára að aldri og öll- um harmdauði. □ 30% söluaukning hjá KÞ Skógerðin flytur í nýtf húsnæði ■ iiiaiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiMii|i|i*iiiiiiii*ii*i*ii***i» Höfnin og vöruskemma Eimskip

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.