Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 13.05.1970, Blaðsíða 7
7 LEIKFÉLAG AKUR- EYRAR ÞIÐ MUNIÐ HANN JÖRUND Fimmtudag kl. 8.30 Annan hivítasunnudag kl. 8.30. Síðustu sýningar. Aðgöngumiðasalan opin miðvikud. og laugardag kl. 3-5, svoog 7.30-8.30 fimmtudag og annan hvítasunnudag. Sími 1-10-73. TAPAÐ Brúnt LYKLAVESKI tapaðist s.l. sunniudags- kvöld á Oddeyri eða í Glerárhverfi. — Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 1-20-25, Til sölu VOLKSWAGEN, árg. 1963. Uppl. í síma 1-13-00, eftir kl. 7 á kvöldin. 4 herbergja ÍBÚÐ til sölu. Uppl. í síma 1-23-91, eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu tveggja her- bergja ÍBÚÐ á Eyrinni. Uppl. í símum 1-10-61 og 2-14-35, eftir kl. 8 á kvöldin. Tveggja herbergja ÍBÚÐ óskast til kaups. Helzt í fjölbýlisliúsi. Skipti á stærri íbúð möguleg. Uppl. í síma 1-21-85. Þriggja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 1-22-01. Vil kaupa góðan VOLKSWAGEN, árg. ’64—'65. Útborgun. Uppl. í síma 1-17-67, eftir kl. 7 á kvöldin. VOLKSWAGEN, árg. 1965, til sölu. Uppl. í shna 2-10-58. Tilboð óskast í VOLKSWAGEN 1200, árg. 1965, í því ásig- komulagi sem hann er í. Til sýnis á Baug. Tilboð skilist í Ása- byggð 17, uppi. Til sölu bifreiðin A-2106, MOSKOVITC, árg. 1963, ekin 52 þús. km. Uppl. í síma 1-20-51, til sýnis á kvöldin við ullar- verksm. Gefjun. •íjr •?* Innilegar þakkir færum við börnum okkar og 1 tengdaböÝnum, sem og öðrum vandamönnum og % vinum, fyrir góðar gfafir, blóm og heillaskeyti á % % gullbrúðkaupsdegi okkar, 1. mai. — Einnig fyrir % þá miklu rausn sem börn og tengdaböm veittu ö v okkur og ge.rðu okkur, sem allir aðrir, daginn -X þ ógleymunlegan. ^ S Guð blessi ylikur öll. f í' 4* | ÓLAFÍA V. HÁLFDÁNARDÓTTIR, J f JÓN A. ÞORVALDSSON. í f i & Hugheilar þakkir fyrir heimsóknir, hlý handtök, ? blóm og góðar óskir og alla vináttu i orði ± | ogverki á fimmtugSafmœli minu, þánn 8. maí s.l. 'íj! Sérstakar þakkir fceri ég Söngfélaginu Gigjunni x f fyrir ánœgjulega heimsókn. Í ? Góðhugur ykkar allra, sem gjörðuð mér daginn I auðugan, mótar gull minningarma ogvarpar Ijósi S 1 á veS- | Lifið heil. ^ f JÓRUNN ÓLAFSDÓTTIR frá Sörlastöðum. | Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, BERNHARÐ HELGASON, Krabbastíg 1, Akureyri, lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu 9. maí. — Jarðsett verður frá Akureyrarkirkiu laugardaginn 16. maí kl. 1.30 e. h. Sigurbjörg Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Til sölu Pedigree BARNAVAGN og raf- magnsgítar, Höfner. Uppl. í síma 1-17-87 á kvöldin. Til sölu notuð ELD- HÚSINNRÉTTIN G, ásamt innihurðum. Uppl. í síma 1-23-19» Til sölu Vaskebjöm ÞVOTTAVÉL. Uppl. í síma 1-29-88. Til sölu FARMALL A dráttarvél með sláttuvél og sláttuvél á þrítengi. Sigurgeir Ágústsson, Leifsstöðum, sími 02. KARTÖFLUR! Sel útlitsgallaðar kartöfl- ur og smælki fyrir lágt verð. Kristinn Sigmundsson, Arnarhóli. BÓKBANDSÁHÖLD til sölu. — Mjög vandað- ur skurðarhnífur og pappasax. Einnig press- ur og bretti — með góðu verði. Uppl. í Bókaverzluninni Eddu (Árai Bjarnarson), sími 1-13-34. BÓKBANDSEFNI til sölu með tækifærisverði. Pappi, 3 gerðir, sikinn- líki, sérting, saurblaða- pappír og margt fleira. Bókaverzlunin Edda, sími 1-13-34. I.O.O.F. 1525158% — O. I.O.O.F. Rb. 2 — 1195138Y2 — N. K. □ RÚN 59705137 = 5:. MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. á hvítasunnudag. Stofndagur kristinnar kirkju. Sálmar no: 248 — 243 — 241 — 415. Fermingarárgangaa’, sem fenmdust í kirkjunni ár- in 1950 og 1960 (þ. e. 20 og 10 ára fermingarbörn) sérstak- lega boðnir velkomnir í mess- unni. — Sóknarprestar. MESSAÐ verður á Elliheimili Akureyrar annan hvítasunnu dag kl. 2 e. h. — B. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju kl. 10.30 f. h. á hvíta- sunnudag (Ferming). Sálmar no: 372 — 590 — 595 — 596 — 603 — 591. Bílferð verður úr Glerárhverfi kl. 10 f. h. — Sóknarprestar. MÖÐRU VALLAKL AUSTURS - PRESTAKALL: Messa að Möðruvöllum á hvítasunnu- dag, 17. maí, ‘kl. 1.30 e. h. Ferming. — Messa að Bægisá annan hvítasunnudag, 18. maí, kl. 2 e. h. Ferming. — Sókniar prestur. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkoma hvítasunnudag kl. 8.30 e. h. Jón Viðar Guðlaugs son talar. Allir hjartanlega velkomnir. FfLADELFÍA, Lundargötu 12. Opinberar samkomur báða hvítasunnudagana kl. 8 e. h. Ræða, vitnisburðir og söngur. Verið velkomin. — Fíladelfía. OPINBER fyrirlestur: Svör við biblíulegum spurningum, að Þingvallastræti 14, II hæð, sunnudaginn 17. maí kl. 16.00. Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur fimmtudag 14. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- Vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða — önnur mál. Eftir fund: Skemmtiatriði. — Æ.t. SKAKMENN! Munið aðalfund félagsins n. k. laugardag. — Skákfélag Akureyrar. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn argerðis heldur fund að Þing- vallastræti 14 fimmtudaginn 14. mtaí kl. 8.30 e. h. Kaffi á staðnum. — Stjórnin. FÉLAG verzlunar og skrifstofu fólks heldur fund að Bjargi n. k. fimmtudag. Sjáið nánar auglýsingu. KVENNASAMBAND AKUR- EYRAR heldur aðalfund sinn að Þingvallastræti 14 fimmtu daginn 21. maí kl. 8.30 e. h. — Stjórnin. MINNIN G ARSP JÖLD Fjórð- ungssjúkraliússins fást í bóka verzl. Bókval. SLYSAVARNAKONUR, Akur eyri. Fundur verður í Alþýðu húsinu þriðjudaginn 19. maí kl. 8.30 síðdegis. Fréttir verða sagðar frá landsþinginu. Mæt ið vel og takið með kaffi. — Stjórnin. SKOTFÉLAGAR. Æfing á úti- svæði félagsins (við Blómstur velli) verður fimmtudaginn 14. maí. Farið frá lögi'eglu- stöðinni kl. 20.00. Nýir félag- ar velkomnir. FRA Golfklúbbi Akureyrar. — Kvikmyndasýning í litla sal Sjálfstæðishússins kl. 20.30 miðvikudaginn 13. maí. Jac'k Nicklaus og Sam Smeed. Tek ið skal fram, að öllum er heimill aðgangur að þessari sýningu. KRISTNESHÆLI hefir borizt kr. 12.000.00 til minningar um Aðalstein 'heitinn Tryggva- son frá Jórunnarstöðum frá börnum hans. — Kærar þakk ir. — Eiríkur G. Brynjólfsson. VISTHEIMILINU SÓLBORG hafa borizt eftirtaldar gjafir: Minningargjöf um Guðrúnu Jóhannesdóttur frá kvenfél. Baldursbrá kr. 1.000, áheit frá St. og Sig. Gíslasyni, Hrísey kr. 1.000, frá Valgarði Stefáns syni h.f. kr. 5.000, og frá Ingi- björgu Bjarnadóttur, Blöndu- dalshólum kr. 15.000, frá ASKA kr. 10.000. Samtals kr. 32.000.00. — Kærar þakkir. —• Stjórn Sólborgar. - MENNTAMIÐSTÖÐ (Framhald af blaðsíðu 4) ekki eingöngu átt við skóla, því menntamiðstöð tilheyrir líka söfn af ýmsu tagi, leið- andi íþróttamenning, meiri- liáttar leikhús og tónlistar- mennt, sem raunar er hér meira og minna á veg komið en þarf að efla. Akureyri er nú að verða álíka fjölmenn og Reykja- vík var þegar Háskóli ís- lands var stofnaður þar fyrir nálega 60 árum. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.