Dagur - 05.08.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 05.08.1970, Blaðsíða 3
3 ALLAR SVART-HVÍTAR FILMUR AFGREIDDAR A ÖÐRUM DEGI - SENDUM í PÓSTKRÖFU HAFNARSTÆTI 85 - AKUREYRI Hestamót Hestamannafélögin í Eyjafirði, FUNI, GNÝ- FARI, HRINGUR og LÉTTIR, halda sameigin- legt hestamót á Flötutungu í Svarfaðardal 8. og 9. ágúst n. k. TILHÖGUN: Laugardaginn 8. ágúst. Mætt með öll sýningarhross kl. 2 e. h. (Dómnefnd starfar). Undanrásir kappreiða kl. 5 e. h. Sunnudaginn 9. ágúst kl. 2 e. h.: Mótið sett. Hóp- reið allra félaganna. — Ræða (Hjörtur Þórarins- son). Sýning á alhliða góðhestum, klárhestum með tölti og hryssum. Dómum lýst. Úrslit kappreiða: 250 m skeið, 250 m stökk, 300 m stökk. Naglaboðreið milli félaga. Veitingar á staðnum. — Dansað að Grund laugar- dagskvöld. UNDIKBÚNIN GSNEFND Nýkotnið! GLUGGATJALDAEFNI, þunn og þykk. VEFNAÐARVÖRUDEILD Teppadreglar BREIDD: 200 cm og 300 cm Bómullarbolir röndóttir, stærðir 1—12. VERZLUNÍN DRÍFA NYKOMIÐ! JERSEY í kjóla og buxur. Margir litir. VERZLUNIN RÚN Mjólkurflutninga- brúsar 30 lítra al. 30 lítra, járn, húðaðir. kr. 1630 pr. stk. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD TEPPADEILD Allt í útiieguna ! Sólstólar Sólbekkir Tjaldborð og stólar Picnick-töskur Veiðistengur, hjól Myndavélar, filmur JARN OG GLERVORU- DEILD Rafmagnsgirðingar „K0LTEC4í Rafblöður Staurar Vír- og hliðarliandf öng JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD Odýru Yinson NÆRFATASETTIN komin. Einnig stakar buxur. HERRADEILD TIL SÖLU er Volkswagen ‘64, lítið keyrður og í mjög góðu lagi. — Upplýsingar að Suðurbyggð 16, sími 1-20-79. BIFREIÐ Lítil 5 manna bifreið í góðu lagi, nýsprautuð, til sölu. Góðir greiðslu- skilmálar. Sími 1-25-51 og 2-12-24 VIL KAUPA BÍL 4—5manna, árg. ’68—70. Uppl. í síma 2-15-70 kl. 12—1 og eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU CORTINA 1965, ekinn 57000 km. ívar Sigm. Lönguhlið 5 A Akureyrirpr - Nærsveilir Munið fund formanns Framsóknarflokksins, ÓLAFS JÓHANNESSONAR, að Hótel KEA mánudaginn 10. ágúst. Fundurinn hefst kl. 21. Fundurinn er öllum opinn. — Fjölmennið. STJÓRNIR FRAMSÓKNARFÉLAGANNA Á AKUREYRI Aðalfundur Ræktunarsambands Saurbæjar- og Hrafnagils- hrepps, verður halidinn að Laugarborg, fimmtu- daginn 13. ágúst ikl. 9 e.h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning formanns. 3. Önnur mál. STJÓRNIN PlANO væntanleg í byrjun september. — Nótnabækur í miklu úrvali og nótnapappír fyrirliggjandi. BÓKA- og BLAÐASALAN, Brekkugötu 5, Sími 1-13-37. IÐNNEMAR - Akureyri Fyrirhugað er að fara í skemmtiierð helgina 15. og 16. þessa mánaðar um Mývatnssveit, Ásbyrgi o. fl„ ef næg þátttaka fæst. Áætlaður kostnaður er 200 krónur á mann. Þátttaka tilkynnist til Jóns Sigfússonar í síma 1-29-69 og Valmundár Einars- sonar í síma 1-19-72, fyrir miðvikudag 12. ágúst. F.I.N.A. Eítirlaun lil aldraðra félaga í stéftarfélögum Þeir félagsmenn í verkalýðsfélögunum, sem um árabil hafa veriðfullgildir lélagsmenn, en eru nú orðnir 70 ára og.hafa látið af störfum á árinu 1967 eða síðar eiga irétt til eftirlauna samkvæmt lögum um „eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum“ frá 3. apríl 1970. Þeir félagsntenn Verkalýðsfélagsins Einingar, Sjó- mannafélags Akureyrar, Bílstjórafélags Akureyr- ar, Verkalýðstélags Grýtubakkahrepps eða Verka- mannafélags Arnarnesshrepps, semtelja sig eiga rétt til eftirlauna samkvæmt þessum lögum, eru vinsamlegast beðnir að hafa sem fyrst samband við skrifstolur þessara lélaga á Akureyri, Dalvík, Hrísey eða Ólafsl irði, hafi þeir eigi þegar lagt inn urnsókn. — Auk aímennra eftirlauna konta til greina makabætur vegna látinna lélaga. Umsóknareyðublöð liggja frammi á áðurnefnd- um skrifstofu.m, og allar nánari upplýsingar eru veittar þar. LÍFEYRISSJÓÐURINN SAMEINING

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.