Dagur - 05.08.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 05.08.1970, Blaðsíða 8
SMÁTT & STÓRT '1£X. stórmót voru hér á landi ■ iro verzlunarmannahelgina. ,Slík mót voru áður „blautustu“ , amKomur þjóðarinnar og hinar : ier! ilegustu, þar til einstakling- a' op félagasamtök hófu baráttu : yrir vínlausum samkomum um aessa mestu ferðahelgi ársins. Dg þá skipti um í menningar- útt. Hins vegar virðist sækja í . ama f.arið á ný, á þann veg, að innotkun hefur aukizt á manna nótum þessum. Vínsala í land- . nu var að þessu sinni mjög nikil fyrir umrædda helgi, og ■inhversstaðar verða vondir að /era. QLAFUR JÓHANNESSON pró iessor, formaður Framsóknar- i'lokksins, 'heldur opinberan stjórnmálafund á Hótel KEA n. k. mánudag, 10. ágúst. Hefst í'undurinn kl. 21 og er öllum opinn. Formaðurinn hefur í sumar Samkværtit viðtali við Gísla Olafsson yfirlögreglubjón á Akureyi'i, varð ekkei't umferða- slýs í bte eða sýslu um verzl- unaí'mannahelgina, en umferð þó mjög mikil, og veður lengst af hið ákjósanlegasta til ferðalaga og útivistar. Vegfar- endur sýndu flestir fyllsta kurteisi, sem er þakkarvei'ð. Leið flestra.lá í Vaglaskóg, en þar komu um .6 þxis. manns, að því er næst verður komist. Vestan í Vaðlaheiði, norðan sýslumai'ka, valt bifreið og telpa viðbeinsbrotnaði. í Vaglaskógi varð ekkert slys, svo vitað sé. Þar Vóru 14 lögregluþjónar, þar af 6 frá Akureyri, og auk þess voru bifreiðaeftirlitsmenn og vegalögregla á ferðinni. Ofur- lítil ölvun var á sunnudagsnótt- ina í skóginum og Voru 14 flutt- Skoðanakönnun SAMKVÆMT ákvörðun síðasta kjördæmisþings Framsóknar- manna í Norðux'landskjördæmi eystra skyldi efnt til skoðana- könnunar meðal kjósenda Fram sóknai'flokksins í kjördæminu áður en framboð til Alþingis yrði ákveðið. Af því tilefni var kosin 12 haldið fundi víðsvegar um land og hafa þeir hvarvetna verið vel sóttir og vakið athygli. Þess er vænst, að Framsóknar menn og aðrir áhugamenn um stjórnmál, fjölmenni á þennan fund. □ ir af þeim sökum til Akureyi'.ar. Við höfðum eftirlit frá Öxna- dalsheiði til Skútustaða um þessa helgi, fram á mánudags- kvöld. Margai'. bifi'eiðir voru stöðvaðar til ýmiskonar athug- unar, eins og venja er. Mjög lítið var að, og gætni og tillits- semi fjöldans setti ánægjulegan svip á mikla umfei'ð. □ Hreindýrin friðuð í ár HREINDÝR eru friðuð í ár, og var sú ákvöi'ðun tekin eftir hina árlegu talningu úr flugvél, sem nýlega fór fram yfir hreindýra- slóðum. Hreindýrin voru 2.606 þar af 489 kálfar og eru þau nokkru fæi'ra en í fyrra, en þá var leyft að skjóta 600 dýr. □ ákvað, að skoðanakönnunin skyldi fara fram dagana 29.—31. ágúst að báðum dögum með- töldum. Framkvæmd skoðana- könnunarinnar á hverjum stað er í höndum félagsstjói'na í hlut aðeigandi sveitarfélagi, en yfir- stjórn hefur 12 manna nefndin, sem m. a. mun annast talningu atkvæða. — Nánari upplýsingar um skoðanakönnunina er að finna á öðrum stað í blaðinu, og vísast til þess, sem þar segii', en framboðsnefndin leyfir sér að minna á nauðsyn þess, að vel sé unnið að framkvæmd skoðana- könnunarinnar og að sem flestir taki þátt í henni. Frambjóðendur. Eftirtaldir menn hafa gefið þess kost að vera í framboði við skoðanakönnunina: Aðalbjöx-n Gunnlaugsson, kennari, Lundi, Axarfirði. Gísli Guðmundsson, alþm., Hóli, HRAPAÐI í JÖKULSPRUNGU Frönsk kona hrapaði í jökul- sprungu á SnæfellsjökU 28. júlí,. 30 metra niður, en stöðvaðist þar á syllu. í sjö klukkustundir beið hún, en þá barst hjálp. — Maður hennar og 16 ára sonur voru með í för. Iiljóp drengur- inn til byggða eftir hjálp, en eiginmaðurinn stóð við sprung- una og talaði kjark í konu sína, sem var lítt sködduð og varð ekki meint af. KOSNINGAR I HAUST? Ýmsir telja, að stjórnarflokk- arnir muni koma sér saman um þingrof og kosningar í haust. Vitað er um megna óánægju margra Alþýðuflokksmanna með núverandi stjómarsam- starf. Sýnilegir eru vaxandi örð ugleikar verðlagsmála og fleiri þátta þjóðmála og nxargir Sjálfstæðismenn telja sína póli- tísku taflstöðu betri nú í haust en hún trúlega verður næsta vor, og stvður það auðvitað haustkosningar. Fráfall forsæt- isráðherra eykur ýmsan vanda þeirra Sjálfstæðismanna, en ekki verður á þessu stigi séð, hvaða álxrif það lxefur á afstöðu flokksins til kosninga á næsta hausti. En rétt er að gera ráð fyrir þeim möguleika og vera við öllu biúnn, þar til ákvörðun liggur fyrir. FERÐIR Svo heitir rit Ferðafélags Akur- eyrar, og er júníhefti nýkom- ið út. Þar ritar Theodór Guun- laugsson frá Bjarmalandi grein ina „t fögrum stað við fossins liörpuslátt“, og er hún um Hafragilsfoss og fleiri fxtrðustaði við Jökulsá á Fjölluxn. Þor- móður Sveinsson á þarna grein, er hann nefnir Vetrarnótt í Langanesi. Ingi Tryggvason, bóndi, Kárhóli, Reykjadal. Ingv ar Gíslason, alþm., Akui’eyri. Jónas Jónsson, i'æktunari'áðu- (Framhald á blaðsíðu 6) Aðalbjörn Gunnlaugsson. Orravatnsrústum, og Jórunn Ólafsdóttir frá , Sörlástöðum greinina Á heimleið, dágbókar- brot um ferð með .Nórðurleið. Þá er ferðaáætlun suniarið 1970, ýntis fróðleikur um starfsemi fé lagsins og Kára $igurjónssonar prentara og fyrruin ' formanns Ferðafélags Ak. er minnzt. FLEST GETUR BRUGÐIZT Á hlýviðristímabilinu frant yfir 1960 töldu bjartsýnir menn, að grasspretta á ræktuðu landi ntyndi eklíi framar bregðast þeim, sein kost ættu á töfrum tilbúins áburðar. En náttúran tók í taumana méð kólnandi veðráttu og kalskemmdum. Heý skaparútlit er verra nú en nokkru sinni áður vegna gífur- legs kals víða unt land og lélegr ar sprettu. Hehningur til þrír fjórðu hlutar túna margra bænda gefa litla sem enga upp- skeru í ár og mega allir sjá af því, hver vandi er á höndum í fóöuröflunarmálum, einkum vegna þess hve fáir sýnast verða aflögufærir eftir þetta sumar. FERÐAMENN Á fyrstu sex mánuðum ársins komu hingað til lands rúmlega 20 þús. ferðamenn og er aukn- ingin frá fyrra ári um 25%. í júlí bættust svo víð nær 12 þúsund erlendir ferðamenn. Þetta fólk skiiaði í bankana gjaldeyri, sem nam 105 milljón- um ísl. króna, og var eyðslu- eyrir þess hér landi á meðan á viðdvöl stóð. Auk þess eru svo tekjur flug- og skipafélaga. Má af þessu sjá, að verulegar tekjur og ört vaxandi eru af erlendum ferðamönnum, er lxingað leggjai leið sína. En jafnljóst’ er það einnig, að hinn erlendi ferða- mannastraumur nýtist því að- eins til atvinnúáuknih'gar og gjaldeyrisöflunar, ,að utint sé að taka á inóti honum á sómasam- legan hátt. GLJÚFURVERSVIRKJUN Morgunblaðið tók nú fvrir skömmu skýra og ótvíræða af- stöðu gegn Gljúfurversvirkjun (Framhald á blaðsíðu 7) Gísli Guðmundsson. Óíaíur Jóhannesson ræðir stjórn- mí\ á Kóie! KEA hinn 10, þ. m, í HorSurtandskördæmi eystra Ingvar Gíslason. Ingi Tryggvason. Tryggvi Helgason. Jónas Jónsson. Stefán Valgeirsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.