Dagur - 14.10.1970, Síða 2

Dagur - 14.10.1970, Síða 2
Eitt og annað frá bæj sækir um lóðir undir 6—12 rað- (Framhald af blaðsíðu 8). Akureyrai'bær og útgerðar- aðilar á Akureyri hafi forkaups rétt að togaranum verði hann seldur. Verði skipið selt aðila utan Akureyrar, er allt lán Akureyrarbæjar gialdfallið. Þetta samþykkti svo bæjar- stjórn á síðasta fundi sínum með 10:1. Og i framhaldi af þessu var eftirfarandi samþykkt með 10:1: Bæjarráð leggur til, a'ð bæjar stjóra verði falið að hefja við- ræður við stjórnir Útgerðar- félags Akureyringa h.f. og Súlna h.f. um samninga vegna lánveitinga Akureyrarbæjar til kaupa á skuttogurum sbr. bók- anir bsejarráðs dags. 4. ágúst 1970, 3ja lið, og 24. september 1970, 1. lið. Leiguíbúðir. Lögð var fram í bæjarráði skrá yfir leigjendur í húsnæði bæjarins. Samkvæmt því eru 64 fjölskyldur með 273 manns í bæjaríbúðum. Sundlaugin. Með bréfi dagsettu 23. sept. sl. leggur Haukur Berg sund- laugarstjóri til að gerð verði til raun með að halda útilaug sund laugarinnar opinni í vetur með því að setja skjólvegg í kring- um laugina 2.5 metra á hæð. Áætlaður kostnaður við vegg- inn er kr. 140.000.00. Kostnað við hitun á lauginni í vetur áætlar sundlaugarstjóri kr. 60.000.00 á mánuði. Bæjarráð mælir með því, að framangreind tilraun verði gei'ð í samráði við íþróttaráð. Skjaldarvíkurvegui'. Bæjarráð heimilar bæjarverk fræðingi að leggja fram af vega fé bæjarins kr. 150.000.00 á móti íramlagi Eyjafjarðarsýslu til vegagerðar heim að Elliheimil- inu í Skjaldarvík. Steinsteypuverkstæði Akureyrar. Bæjarráð felur bæjarverk- fræðingi og bæjarritara að leita eftir samningum við eigendur Steinsteypuverkstæðis Akur- eyrar um kaup á húsi fyrir- tækisins við Tryggvabraut. Ef framkvæmt yrði mat á hús inu tilnefnir bæjarráð Stefán Reykjalín bæjarráðsmann í matsnefnd af bæjarins hálfu. Náist samningar verði upp- kast að kaupsamningi með greiðsluskilmálum lagt fyrir bæjarráð síðar. Húsið er ætlað sem miðstöð verkamanna sem vinna hjá bænum. Eaðhúsalóðir vanta. Borizt hafa lóðaumsóknir fyr ir raðhús frá eftirtöldum aðil- um: Stefáni Eeykjalín, sækir um Akurgerði 11 fyrir 6 íbúða rað- hús. Jón Gíslason, Fjólugötu 14, sækir um lóðir fyrir.18 íbúðir í raðhúsum til byggingar á næstu 2—3 árum. Gísli Bragi Hjartarson, Hamragerði 18, f. h. Hibýlis h.f., GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ húsaíbúðir næstu 2—3 árin. Nefndin frestar afgreiðslu á erindunum, þar sem nefndin hefur ekki slíkar lóðir til út- hlutunar. Bygginganefnd beinir þeim tilmælum til skipulagsnefndar og bæjari'áðs, að nú þegar verði tekin ákvörðun um skipulag á svæði fyrir raðhús og fram- kvæmdir hafnar við gatnagerð á slíku svæði, svo unnt sé að úthluta raðhúsalóðum á þessu hausti, sem byggingarhæfar yrðu strax á næsta vori. Nefndin vill vekja athygli á því, að umsóknir til Húsnæðis- málastjórnar þurfa að berast stofnuninni í marz ár hvert og samþykktar teikningar jafn- framt að liggja fyrir. Einnig vill nefndin benda á greinargerð byggingafulltrúa um lóðaumsóknir og lóðaþörf, sem lögð var fyi'ir bæjarráðs- fund fyrr á þessu ári. Vinnuskólinn. Þeii' Ingólfur Ármannsson, Helgi H. Haraldsson og Kai'l Stefánsson hafa sent frá sér yfir lit um Vinnuskóla Akureyrar í sumar. Þar segir m. a.: Alls voru innritaðir 80 ungl- ingar, þar af 36 úr eldri flokki og 44 úr yngri flokki. Voru tekn ir allir sem sóttu um vinnu. Allir unglingarnir voru út allan tímann, unnu 4 tíma á dag. Nokkrii' hættu áður en vinnu- tímanum lauk, vegna ýmissra orsaka. Stærsta verkefnið í sumar var lagfæring lóðarinnar við Sundlaugina. Þar voru unnar um 3460 stundir. Einnig var mikiþ unnið við heyvinnu, og voru vinnustundir þar um 2600. Láta mun nærri að hirtir og þurrkaðir hafi verið um 200 hestar af heyi. Mun söluverð þess vera nálægt því að standa undir kostnaði við laun þeirra unglinga sem að heyvinnunni störfuðu. Onnur verkefni voru: Hreinsun ýmiss konar um 1480 vinnustundir. Lagfæringar á kanti norðan Glerár um 1280 vinnustundir. Kantur við Hörg árbraut um 360 vinnustundir. Kantur við Lögreglustöð um TAPAÐ KARLMANNSGLER- AUGU í dcjkkri um- gjörð töpuðust í inn- bænum s.l. föstudags- kvcjld. Finnandi vin- samlega skili þeim í Hafnarstræti 11, Albert Jóhannsson. Eundar- laun. KARLMANNSÚR (Mido) tapaðist s.l. mánndagskvöld á leið úr miðbæ upp á Brekku. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1-20-14. KVENÚR tapaðist í Aðalstræti s.l. sunnudag. Finnandi hringi í síma 1-12-31. He-fur nokkur fundið GLERAUGU, sem að ö'llum ií'kindum liafa glatazt í Gierárhverfi. Finnandi vinsamiegast hringi í 2-11-57. 400 vinnustundir. Skíðahótelið í Hlíðarfjalli um 300 vinnustund- ir. Golfvöllurinn á Jaðri um 88 vinnustundir. Eins og fram kemur hér að ofan, þá var eftirspurn eftir vinnu mun minni í ár, en sl. tvö ár. Stafar það eflaust af meiri eftirspurn eftir fólki á al— mennum vinnumarkaði. Þeir aldurshópar sem mest kom frá voru stúlkur 15 ára (28 af 36 í eldra flokki) og piltar 13—14 ára (34 af 44 í yngri flokki). Æskilegt væri eflaust að hafa hliðsjón af þessari skiptingu í sambandi við verkefnaval í framtíðinni, bæði með það í huga að fá fjölbreyttara verk- efnaval, og þá sér í lagi ef hægt væri að bjóða upp á sérstök verkefni fyrir stúlkurnar. Rétt er að taka fram, að verkefni þau sem unnið var að í sumai' hent- uðu að mörgu leyti vel, þó að æskilegt væri að fjölbreytni væri meiri. Nauðsynlegt er að strax í haust sé hugsað fyrir helztu verkefnum næsta sumar, þannig að vélavinnu við þau sé helzt lokið í ár. Við teljum ástæðu til að benda á það misræmi sem er á kaupi unglinga hjá Vinnuskól- anum annars vegar og ýmsum öðrum stofnunum bæjarins hins vegar. □ Frá v.: Jón, Björn, Þórður, Hákon E., Ilákon H., Ingvar og Jakob. - Frá aðalíundi Félags ungra Framsóknarmanna (Framhald af blaðsíðu 1) meira á hinu opna sviði. Er það álit félaga að nauðsyn beri til að halda uppi umræðufunda- starfsemi, þar sem ýmis málefni í þjóðfélaginu séu tekin til með- ferðar og mönnum gefist kostur á að kynnast þannig' málefnum, ræða þau og mynda sér skoð- anir. Sé skortur á málefnalegri umræðu því valdandi að hinn þögli meirihluti sé svo stór er raun ber vitni um. Þá var á fundinum lögð fram ályktun og urðu um hana all- miklar umræður áður en hún hlaut endanlega afgreiðslu til birtingar. í stjórn félagsins voru kjörn- - HRAÐRRAUTIR OG ADRIR ÞJÓÐVEGIR (Framhald af blaðsíðu 4) Forsvarsmenn þeirra lands hluta, þar sem litlar eða eng- ar hraðbrautir eru, þurfa hér að vera á verði, ef ekki á illa að fara. Skynsamlegt væri, að þjóð in ætti sér það mark til að byrja með, að koma upp vel uppbyggðum, og vel mal- r - Vikurit um Island (Framhald af blaðsíðu 5). hvað hafa sem fréttnæmt þætti fyrir ferðamenn, komi því á framfæri við blaðið. Ritstjóri blaðsins er Mikael Magnússon, en hann er kunnur af umsjón sinni og lestri frétta á ensku í ríkisútvarpinu. Ráðgert er að fyrsta eintak vetrarútgáfunnar komi út um mánaðamótin október—nóvem- ber. (Fr éttatilky nning ) RÝMIIS G AR SALA Verzl. VALBJÖRK. ÍSKISTUR í úrvali frá 114 lítra til 550 lítra AEG, ELSTAR o- GRAM JARN- OG GLERVÖRUDEiLD ir: Hákon Eiríksson formaður, Þórður Ingimarsson ritari, Jón Hensley gjaldkeri, Hákon Hákonarson varaformaður, Ingvar Baldursson spjaldskrár- ritari, Jakob Þórðarson og Björn Ingason meðstjórnendur. bornum hringvegi um land- ið. Væri þá í meginatriðum um að ræða þá vegi, sem nú nefnast þjóðbrautir, en þó yrði væntanleg áætlun um uppbyggingu einnig að ná til þeirra landsbrauta, sem eru fjöifarnar markaðsleiðir. Ymsir kaflar þessara vega hafa, sem betur fer, þegar verið byggðir upp á viðun- andi liált. En liitt er þó miklu meira, sem enn er ólokið eða bæta þarf. í þessu sambandi má t. d. benda á vegina hér í Eyjafirði og mikinn hluta Þingeyjarsýslu brautar, svo nokkuð sé nefnt. En á meðan uppbygg- ingunni er ekki lengra kom- ið, en raun er á, Jiurfa reglur unr viðhald og snjómokstur áreiðanlega endurskoðunar við. □ STÚLKA eða KONA óskast til að gæta tveggja barna í vetur frá kl. 13.-19. Uppl. í síma 1-23-45. HERBERGI óskast til leigu sem næst M.A. Uppl. í síma 1-10-55 milli kl. 15 og 16.30. Eitt HERBERGI og að- gangur að eldhúsi til o o leigu. Uppl. í síma 1-25-57. Ókeypis HÚSNÆÐI! Á Árskógsströnd er hægt að fá ókeypis húsnæði yfir vetrarmánuðina. Uppl. í síma 91-6-61-29 Rvík. eftir kl. 17, og 1-11-66, Akureyri. ÍBÚÐ, tvö herbergi og eldhús, óskast til leigu sem fyrst. Uppl. gefur Þóranna Björgvinsdóttir, Leifs- húsum, sími 02. Lítil ÍBÚÐ til leigu. Uppl. í síma 2-11-82. Ungur, einhleypiur ntað- ur óskar eftir að taka HERBERGI á leigu í vetur. Óskar einnig eftir hálfu fæði, þarf ekki að vera á sama stað. Tilboð, merkt „her- bergi“ leggist inn á af- greiðslu blaðsins fyrir n.k. mánudag. Til sölu EINBÝLIS- HÚS á Ytri-Brekkunni. Grunnflötur íbúðarrým- is um 150 ferm., auk kjallara. Uppl. í sínta 2-15-90, að- eins kl. 19.30—21 næstu kvöld.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.