Dagur - 17.02.1971, Page 2
ÁRLEGT Hermannsmót fór
fram um sl. helgi í mjög sœmi-
legu veðri. Mót þetta er punkta-
mót og sóttu að þessu sinn;
mótið keppendur frá Reykja-
vík, ísafirði, Siglufirði, Fljót-
um, Húsavík, Ólafsfirði cg Ak-
ureyri. — Urslit urðu þessi:
STÓRSVIG.
Konur. Tími
Áslaug Sigurðard., R. 93.0
Kai'ólína Guðmundsd., A 95.4
Barbara Geirsdóttir, A 96.5
'Anna Hermannsd., A 101.7
Lengd 1350 m., fallhæð 260
m. og hlið 38. Keppendur 5.
Karlar. Tími
Haukur Jóhannsson, A 92.19
Reynir- Brynjólfsson, A 92.92
Árni Óðinsson, A 93.04
ívar Sigmundsson, A 93.45
Ingvi Óðinsson, A 93.88
Lengd 1500 m., fallhæð 330
m. og hlið 45. Keppendur 32.
SVIG.
Konur. Tími
Barbara Geirsdóttir, A 94.9
Áslaug Sigurðardóttir, R 95.9
Karólína Guðmundsd., A 99.9
Lengd 300 m., fallhæð 140 m.
og hlið 38. Keppendur 4.
Karlar. Tími
Árni Óðinsson, A 94.61
Hafsteinn Sigurðsson, í 96.17
Ingvi Óðinsson, A 99.01
Björn Haraldsson, H 99.05
Samúel Gústafsson, í 100.47
Lengd 360 m., fallhæð 170 m.
og hlið 52 og 50. Keppendur 32.
Alpatvíkeppni karla
um Hermannsbikarinn stig
Árni Óðinsson, A 6.66
Hafsteinn Sigurðsson, í 26.06
Ingvi Óðinsson, A 37.02
fvar Sigmundsson, A 45.48
Magnús Ingólfsson, A 49.87
Samúel Gústafsson, í 64.31
GANGA 13. febrúar 1971.
Karlar. Tími
Halldór Matthíasson, A 59.33
Frímann Ásmundsson, F 60.05
Kristján R. Guðmundss., í 62.01
Sigurður Gunnarsson, í 66.18
Viðar Thor 70.40
Vegalengd 15 km.
17—19 áua. Tími
Magnús Eiríksson, F 39.29
Freysteinn Björgvinss., F 43.05
Vegalengd 10 km.
16 ára og yngri. Tími
Reynir Sveinsson, F 20.28
Kristján Vilhelmsson, A 24.45
Ármann Sverrisson, A 25.35
Tryggvi Ásgrímsson, A 35.13
Vegalengd 5 km.
- „AÐ DUGA EÐA DREPAST“-----
(Framhald af blaðsíðu 4)
ar lætur einnig fá forréttindi
til annarra gæða og líklega
allra á sama svæði. Ef þetta er
, rétt hljóta þau ríki, sem nú við-
urkenna víðan yfirráðarétt yfir
hafsbotninum, fyrr eða síðar að
viðurkenna, jafn víða fiskveiði-
landhelgi. Nú er þegar farið að
tala uni hafsbotninn og hafið
yfir honum, sem samfellda
heild, og verður það sjálfsagt
þannig í framtíðinni. Á þetta
verðum við að leggja megin
áherzlu.
íslendingar þurfa því að
ieggja á það verulega áherzlu
að nannsaka hafsbotninn í
kringum landið, bæði til að
kanna hvað þar gæti hugsan-
lega verið nýtilegt, og til þess
að afla sér þeirrar þekkingar,
sem nauðsynleg er til að geta
afmarkað og helgað sér allt
landgrunnið í víðustu merk-
ingu.
Að Iokum nokkur mikilvæg
atriði.
1. Utfærsla á landhelgi okkar
þolir nú enga bið, þegar verður
að hefjast handa með undir-
búning að næsta áfanga.
Okkur ógna nú margar hætt-
ur. Mengun veldur því að hætt
er að nýta vatnafiska, sem áður
voru nýttir í miklum mæli,
sama er að segja um fisk af
súmum hafsvæðum. Eftirspurn
eftir fiski eykst, og jafnframt
gengur á ýmsa fiskstofna, svo
Ærð veiðar eru takmarkaðar á
öíirum hafsvæðum. Þetta beinir
allt stóraukinni sókn hingað að
ströndum íslands. Það þola: ís-
lénzk fiskimið alls ekki. Stór-
aukin veiðitækni, með verk-
smiðjutogurum, sem veiða í
hvaða veðri sem er, eykur gífur
lega áganginn á stofnana. Við
megum því engan tíma missa
og alls ekki sitja með hendur í
skauti og bíða eftir niðurstöð-
um hafi'éttarráðstefnu sem ef
til vill verður haldin árið 1973.
2. Sóknin í landhelgismálinu,
sem nú þarf að hefja, verður að
vera svo djörf, sem nokkur
kostur er. Við verðum að gera
fyllstu kröfur í upphafi m. a.
til að tapa ekki hugsanlegum
rétti í framtíðinni. Þetta gildir
t. d. um skilgreiningu á tak-
mörkum landgrunnsins.
Kröfurnar þarf þó að byggja
á fyllsta rétti og sanngirni, eins
og reyndar alltaf í samskiptum
þjóða (smáþjóðir við sér
stærri). En sögulegur og sið-
ferðilegur réttur okkar er sterk
ur í þessu máli.
Oll sanngirni krefst þess af
öðrum ríkjum að þau viður-
kenni þau fiskveiðimörk við fs-
land sem mest eru viðurkennd í
reynd lijá öðrum þjóðum lieims.
3. Undanþágusamningurinn
við Breta frá 1961 og Þjóðverja
frá 1962 verður efalaust okkar
versti „Þi'ándur í Götu“ en
fram hjá honum verður að kom
ast.
Til þess er talið að helzt sé
um tvær leiðir að velja:
Að láta, sem hann sé ekki til,
eða að hann sé ekki bindandi
fyrir okkur vegna þess að um
nauðungarsamning hafi verið
að ræða. Þessi leið mun þó ekki
þykja allskostar vænleg, þar
sem samningurnn var þrátt fyr-
ir allt gerður af löglegri ís-
lenzkri ríkisstjórn, svo björgu-
legur sem hann þó er, eða hitt
þó heldur.
Hin leiðin er að segja samn-
ingunum upþ, með t. d. sex
mánaða fyrirvara, og láta svo
skeika á sköpuðu með það hvað
Bretar segja eða gera. Engin
uppsagnarákvæði eru í samn-
ingum til 'eða frá, en á grund-
velli þess að nú eru aðstæður
breyttar frá því er hann var
gerður, og varla er hægt að
hugsa sér að slíkur samningur
eigi að binda að eilífu hlýtur
það að vera rökrétt, að hægt sé
að segja honum upp. l$ða lýsa
því yfir að hann geti ekki leng-
ur talizt bindandi.
4. Sjálfsagt verður enn að
færa landhelgina út í áföngum,
en það má deila um hve hyggi-
legt er að hafa næsta áfanga
stóran, eða hvenær eigi að stíga
skrefið, talað hefur verið um
50 mílur eða meir. Það skiptir
e. t. v. ekki höfuðmáli, aðal-
atriðið er að hafizt verði handa
kynningu á málstaðnum og að
sem fyrst með undirbúning og
að staðið verði fast á réttinum
og hvergi hopað. □
Um næstu helgi fer fram opið
punktamót í Reykjavík og er
gert ráð fyrir að 17 keppendur
fari frá Akureyri. □
Til söiu NECCHI
saumavél, fótstigin og í
skáp. Verð kr. 1500.00.
Einnig fataskápur.
Uppl. í síma 1-19-82.
Til sölu Ferm
ÞVOTTAVÉL, hálf-
sjálfvirk. Tækifærisverð.
Einnig barnavagn, ódýr.
Uppl. í Þórunnarstr. 136
sími 2-11-13, eftir kl. 18.
Til sölu Vöstra SKÍÐI
ásamt öryggisbindingum
og smelluskóm.
Uppl. í síma 2-14-22.
Vil selja gamlan Atlas
DÝPTARMÆLI.
Uppl. í síma 6-17-22.
Til sölu Philips SEGUL-
BANDST/EKI.
Uppl. í Glerárgötu 2B,
niðri.
Til sölu mjög fallegt
og vandað
teak-HJÓNARÚM.
Uppl. í síma 2-16-81.
HERBERGI og eldun-
arpláss eða lítil íbúð,
( óskast til leigu fyrir 1.
maí n.k.
Uppl. í síma 1-29-61.
Ung hjón með eitt barn
óska að taka litla ÍBÚÐ
á leigu — s t r a x .
Uppl. í síma 1-29-75.
Til sölu er 3 herb.
ÍBÚÐ á Oddeyrinni.
Uppl. í síma 1-17-52.
Ungling, sem vinnur á
kvöldvaikt, vantar
HERBERGI nú þegar.
Uppl. í síma 1-17-99,
milli kl. 13 og 16.
Ungur maður óskar eftir
HERBERGI á Eyrinni
eða í Glerárhverfi.
Uppl. í síma 1-27-50.
Ræðið við okkur um
HÚSGÖGNIN!
Nú er tækifærið!
Nýjar gerðir væntanleg-
ar af
SÓFASETTUM
SVEFNSÓFUM.
Komið í ÖRKINA hans
NÓA og sannfærizt.
Eitthvað nýtt á hverjunr
degi.
HÚSGÖGN
Á TVEIM HÆÐUM.
ÖRK!N HANS NÓA
— Ráðluistorgi 7
- Sími 1-15-09.
Bréfaskóli SÍS og ASÍ
Aldrei hefur verið meiri
þörf fyrir bókhaldskunn-
áttu, en einmitt nú.
Bréfaskólinn býður yður
nám í tveim flokkum
BÓKFÆRSLU
ásamt 39 námsgreinum
o
öðrum.
Bcr yður ekki nauðsyn
til að nota yður aðstoð
okkar?
Bréfaskóli SÍS og ASÍ
Sími 1-70-80.
NÝKCMIÐ!
NÆLON FLAUEL
— 7 litir
VERZLUNfN RÚN
N ý k o m i ð
RYA-TEPPI
— margar gerðir.
VERZLUNiN DYNGJA
ÚTSALA
Enn er hægt að gera
góð kaup á
DÖMUPEYSUM
og fl. o. fl.
VERZLUNiN DRÍFA
Sími 1-15-21.
HRÆRIVÉLAR:
BALLERUP
KENWOOD
KITCHEN AID
SUNBEAM
Hand-
HRÆRIVÉLAR:
AEG
PHILIPS
JÁRN 0G GLERVÖRU-
DEILD
TRÉKLOSSAR - stærðir 27-45
KVENTÖFLUR - verð kr. 410.00
RAUÐA KROSS TÖFLURNAR
— komnar aftur — tvær gerðir
— verð kr. 1175.00 og 1210.00.
GÚMMÍSTÍGVÉL DRENGJA
— stærðir 28—40.
SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL
SÆNSKAHARÐPLASTIÐ -
PERSTORP
TIL MARGS KONAR INNRÉTTINGA OG SMÍÐA.
FÆST I MIKLU LITAÚRVALI í
TRÉSMIÐJU ÁGÚSTAR JÓNSSONAR
- TRYGGVABRAUT 12 - AKUREYRI - SÍMAR: 1-25-78 og 1-22-16.