Dagur - 17.02.1971, Page 7

Dagur - 17.02.1971, Page 7
7 FÉLAGSVIST! Skógræktarfélag Tjarn- argerðis og Bílstjórafé- lögin halda annað spila- kvcild sitt í Alþýðuhús- inu laugardaginn 20. febniar kl. 20.30. — Góð verðlaun. — Dansað ti! kl. 2 eftir miðnætti. Nefndin. LYKILL AÐ BETRI SMURNINGU LAGFÆRIR ÓEÐLILEGA OLÍUEYÐSLU ÞÓRSHAMAR H.F. Vil kaupa gamla PENINGASEÐLA hæsta verði. Einnig gullpening Jóns Sigurðs- sonar. Tilboð sendist blaðinu með upplýsingum urn verð fyrir 1. marz 71, merkt „Seðill“. Ný sending! KARLMANNAFÖT UNGLINGAFÖT STAKIR JAKKAR BUXUR HERRADEILD KÁPUR - KJÓLAR - HÚFUR - TÖSKUR. — Mikil verðlækkun. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL F Um næstu helgi verður spilað á eftirtöldum stöðum: Fyrir Hrafnagilshrepp, Saurbæjarhrepp og Öng- ulsstaðahrepp verður spilað í Freyvangi sunnu- daginn 28. febrúar. Fyrir Ólafsfjörð verður spilað í Tjarnarborg föstudaginn 26. febrúar. Fyrir Svarfaðardalshrepp verður spilað að Grund laugardaginn 27. febrúar. Fyrir Sválbkrðsstrandarhrepp verður spilað í Sam- komúhúsinu á Svalbarðseyri laugard. 27. febrúar. Fyrir Akureyri verður spilað að Hótel KEA föstu- daginn 26. febrúar. Fyrir Árskógsstrandarhrepp verður spilað í Ár- skógi sunnudaginn 28. febrúar. o O AÐALVINNINGAR AÐ VERÐMÆTI 60-70 ÞLTSUND KRÓNUR. <•> l S I Innilegnr pnkhir til ykkar allra, sem sýnduð mér ý vindttu og hlýhug á sjötugsafmœli minu, 22. jan- f. úar siðastliðinn. % SIGURROS KRISTINSDOTTIR. 4. <5 Jarðarför PÁLÍNtJ FRÍMANNSDÓTTUR frá Jórunnarstöðum; sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 7. febr., fer fram frá Hólum í Eyjafirði fimmtu- daginn 18. febrúar kl. 14. — Bílferð verður frá Sendibílastöðinni við Sikipagötu sama dag kl. 13. Vandamenn. LEIKFÉLAG AKUREYRAR LÍNA LANGSOKKUR íimmtudag kl. 8.00 laugardag kl. 3.00 sunnudag kl. 3.00 sunnudag kl. 5.00 Aðgöngumiðasala opin: miðvikudag kl. 3—5, fimmtudag kl. 3—5 og 7—8, löstudag kl. 3—5, laugardag kl. 2—5, sunnudag kl. 2—5. BABY FLEUK soðna ullargarnið er komið aftur. BRYNJÓLFOR SVEINSSON H.F. Nýkomið Mikið af ódýrum UNGBARNA- FATNAÐI SKRIÐBUXUR — 2 gerðir, mjög ódýrar RÚLLUKRAGA- PEYSUR (stór kragi) — stærðir 4—44. ÁSBYRGISF. □ RÚN 59712177 = 2 Frl.: I.O.O.F. — 1522198V2 — AKURE YR ARKIRK J A. Mess- að á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Sálmar: 18 — 434 — 240 — 264 — 58. Bílaþiónusta til og frá kirkju í síma 2-10-45 fyrir hádegi á súnnudag. — P. S. MESSUR í Laugalandspresta- kalli: Kaupangur 21. febrúar kl. 15.00. Hólar 28. febrúar kl. 14.00. Munltaþverá 7. mfcrz kl. 14.00. Safnaðarfundur eft- ir messu. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Guðsþjón- usta að Glæsibæ n. k. sunnu- dag, 21. febrúar, kl. 2 e. h. Guðsþjónusta að Skjaldarvík kl. 4 e. h. — Sóknarprestur. , HJALPRÆÐISHERINN Fimmtudag kl. 17 Kær- ðSlMvð lciksbandið, kl. 20 æsku lýðssamkoma. Sunnu- dag kl. 2 e. h. sunnudagaskól- inn. Kl. 20.30 almenn sam- koma. Mánudag kl. 4 e. h. Heimilissambandið. — Allir hjartanlega velkomnir. „Krakkar — Krakkar — Krakkar“. Dagana 22. til 27. febrúar verða barnasamkom- ur kl. 5 e. h. og öllum börn- um boðið að koma. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju á sunnudag kl. 10.30 f. h. í kirkju og kapellu. Oll börn velkomin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 21. febr. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Hjalti Hugason talar. Allir hjartanlega velkomnir. ÓDYRAR VORUR - frá Búlgaríu NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR - í dósum ÁVAXTASULTUR - í glösum KJÖRBÚÐIR KEA Nýkomið! FRA S & SPENCER BLUSSUR PEYSUR SPORTSOKKAR VEFNAÐARVÖRUDEILD SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli, föstudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Opinber fyrirlestur: „Aðgreinið ykkur frá fals- trúarbrögðunum og öllum sið venjum þeirra,“ sunnudaginn 21. febrúar kl. 16.00. Allir vel komnir. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur fimmtudaginn 19. þ. m. kl. 8.30 e. h. í félags- heimili templara, Varðborg. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Eftir fund: Dans. — Æ.t. AÐALFUNDUR Garðyrkju- félags Akureyrar verður hald inn fimmtudaginn 18. febrúar n. k. kl. 8.30 e. h. í Hafnar- stræti 81, Náttúrugripasafn- inu, neðstu hæð. — Stjórnin. LIONSKLÚBBURINN p HUGINN. Fundur að Hótel KEA fimmtudag- inn 18. febrúar kl. 12.00. — Stjórnin. SLÖKKVISTÖÐIN — Sjúkra- bíllinn — Brunaúíkall, sími 1-22-00. AÐALFUNDUR Golfklúbbs Akureyrar fer fram laugar- dagnn 20. febrúar í Sjálf- stæðishúsinu, litla sal. FRÆÐSLUKV ÖLD Einingar verður í kvöld, 17. febrúar, kl. 8.30 í félagsheimilinu, Þingvallastræti 14. Kristján Sigurgeirsson hagræðingar- ráðunautur verkalýðsfélag- anna ræðir um ákvæðis- og bónuskerfi, og svarar fyrir- spurnum. FUNDUR í drengja- deild kl. 8.00 e .h. á fimmtudaginn. — Stúlknadeild boðið á fundinn. AÐALFUNDUR K.F.U.K. verð ur haldinn þriðjudaginn 23. febrúar n. k. kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. FÉLAGSVIST Skógræktarfé- lags Tjarnagerðis og Bílstjóra félaganna. Annað spilakvöld verður í Alþýðuhúsinu 20. febrúar kl. 8.30 e. h. Sjá nán- ar auglýsingu í blaðinu. GJAFIR. Akureyrarkirkju hafa borizt fögur vatnsglös frá - ónefndri konu í söfnuðinum. Til holdsveikra hafa borizt "kr. 3.000 frá Önnu, Guðrúnu og Birni. Við guðsjónustu í Akureyrarkirkju sl. sunnu- . .'dag söfnuðust til Hins ís- lenzka Biblíufélags kr. 9.425. Gefendum öllum færi ég beztu þakkir. — Birgir Snæ- björnsson. (nYkomÍð] FRÚ ARKÁPUR FERMIN G ARKÁPUR KULDAHÚFUR JAKKAR (krumplakk) SOKKABUXUR (brúnar) MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.