Dagur - 24.02.1971, Blaðsíða 2
2
X
Eitt og annað frá bæjarstjórn -■
Atvinnan.
Hinn 31. janúar sl. voru at-
vinnulausir á Akureyri 180
manns, 108 karlar og 72 konur,
samkvæmt upplýsingum Vinnu
miðlunarskrifstofu bæjarins.
Æskulýðshús.
Bæjarráð leggur til, að bæjar
stjóra verði falið að gera Jónasi
Jóhannssyni, eiganda efri hæð-
ar huseignarnnar Brekkugötu
FLOGIÐ MEÐ LOÐNlJ
FISKIÐJUSAMLAG Húsavík^
ur fékk Tryggva Helgason í
gær, mánudag, til að sækja 1200
kg. af loðnu til Hornafjarðar.
Hann kom á þriðja tímanum
með loðnuna og var þá þegar
farið að beita. Þrír þilfarsbátar
og tvær eða þrjár trillur, sem
beituna notuðu, eru nú í fiski-
róðri. Ef vel fiskast á loðnuna
verður reynt að fá meiri loðnu
að sunnan. Þ. J.
- BÚNAÐARÞING
(Framhald af blaðsíðu 1)
Landbúnaðarráðherra ávarp-
aði þingið.
Búnaðarþingsfulltrúar eru
þessir: Ásgeir Bjarnason, Egill
Bjarnason, Egill Jónsson, Einar
Ólafsson, Friðbert Pétursson,
Gísli Magnússon, Grímur Arn-
órsson, Guðmundur Jónasson,
Gunnar Guðbjartsson, Hjalti
Gestsson, Hjörtur E. Þórarins-
son, Ingimundur Ásgeirsson,
Jóhann Jónasson, Jón Egilsson,
Jón Gíslason, Jósep Rósinkars-
son, Lárus Ág. Gíslason, Magn-
ús Sigurðsson, Sigmundur Sig-
urðsson, Sigurður Líndal, Sigur
jón Friðriksson, Snæþór Sig-
björnsson, Stefán Halldórsson,
Teitur Björnsson og Þórarinn
Kristjánsson. □
Óska eftir að kaupa
2—3 herbergja ÍBÚÐ
á Akureyri.
Uppl. í síma 1-22-01.
Til sölu fjögra herbergja
ÍBÚÐ á Eyrinni. Óskum
eftir íbúð eða einbýlis-
húsi á Brekkunum.
Uppl. í síma 1-24-71.
Ung hjón óska eftir
3ja herbergja ÍBÚÐ
til kaups.
Uppl. í síma 1-16-52,
milli kl. 17 og 19.
Oska eftir að kaupa
EINBÝLISHÚS eða
ÍBÚÐ - fokhelt eða til-
búið undir tréverk.
Uppl. í síma 2-17-91,
eftir kí. 19.
Tilboð óskast í EIN-
BÝLISHÚS á Suður-
brekkunni. Venjulegur
réttur áskilinn.
Tilboð sendist blaðinu
merkt „Húseign“.
Óska að taka á leigu litla
2 herbergja ÍBÚÐ.
Reglusemi heitið.
Uppl. í Brauðgerð KEA,
frá kl. 8-18. '
4, tilboð í eignina á grundvelli
þeirra umræðna, sem fram fóru
á fundinum.
Jafnframt verði með al-
mennri auglýsingu könnuð af-
staða fólks í nágrenni hússins
til reksturs æskulýðshúss á
þessum stað.
Skipulagsnefndin hefur varað
við þessu staðarvali, þar sem
Brekkugata 4 sé í íbúðahverfi,
nema. fyrst verði könnuð af-
staða fólks í nágrenninu til
þessa staðarvals.
Heilsúverndarstöðin.
Lagt var fram bréf dagsett 2.
febrúar sl. frá Heilsuverndar-
stöð Akureyrar, þar sem þess
er farið á leit við bæjarstjórn,
að Heilsuverndarstöðin fái auk
ið húsrými til afnota að Hafnar-
stræti 81, þar eð núverandi hús
hæði er með öllu ófullnægjandi.
Bæjarráð telur óhjákvæmi-
Íegt að verða við erindinu, og
samþykkir að .segja Náttúru-
gripasafninu upp leigu á tveim-
ur suðurstofum 1. hæðar Hafn-
arstræti 81, svo unnt sé að
leigja Heilsuverndarstöðinni
þær. Óskað er eftir að stofurn-
ar verði rýmdar sem allra fyrst.
Garðyrkjustjóri.
Garðyrkjustjór bæjarins,
Jónas Guðmundsson, hefur sagt
lausu starfi sínu með þriggja
mánaða uppsagnarfresti. Bæjar
ráð samþykkti að fara þess á
- Ræða um heyköggla
(Frsmhald af blaðsíðu 81.
Á fundinum voru menn
ósparir á fyrirspurnir og svar-
aði málshefjandi þeim jafnóðum
og þær voru fram bornar.
Ekki færri en 12 manns tóku
þátt í umræðum.
Fundarstjóri var Jón Bjarna-
son í Garðsvík.
Næsti bændaklúbbsfundur
verður mánudagskvöldið 15.
marz á sama stað. Verður þá
fjallað um bændafarir og fund-
urinn einkum tileinkaður þeim,
sem voru þátttakendur í bænda
för BSE sl. sumar, en er þó jafn
framt opinn öðrum eins' og
venjulega. Verða sýndar skugga
myndir, sem teknar voru í
bændaförinni .og ýmsir munu
leggja til fundarefni með öðru
sniði. □
Frá
SKÁKÞING Akureyrar 1971
hófst um miðjan janúar og er
nú nýlega lokið.
í meistara- og fyrsta flokki,
sem tefldu saman, voru þátt-
takendur 26. Tefldar voru 9 um
ferðir eftir Monrad-kerfi. Sigur
vegari varð Jón Björgvinsson,
hlaut 7 v. og titilinn Skákmeist
ari Akureyrar 1971, í 2. sæti
varð Júlíus Bogason með 6% v.,
í 3. sæti Guðmundur Búason
með 6 v., í 4. sæti Leó Jóhannes
son einnig með 6 v. og í 5. sæti
Kristinn Jónsson með 5Vz v.
Þá var keppt í unglingaflokki
og voru þátttakendur þar 14.
Þar urðu 2 efstir og jafnir með
11 V; hvor, þeir Bjarki Braga-
Son og Heimir Haraldsson, í 3.
sæti varð Hólmgrímur Heiðreks
son með 9% v. Þeir Bjaiki og
Heimir tefldu síðan 2 skákir til
úrslita og sigraði Bjarki í báð-
um.
Skömmu áður en mótið hófst
barst S. A. það ágæta boð frá
Taflfélagi Reykjavíkur að senda
5 menn á opið skákmót sem
fyrii'hugað er að halda um miðj
an marz í Reykjavík. Bauðst
T. R. til að greiða fargjald og
lei't við Oddgeir Árnason garð-
yrkjumann, að hann gegni
stai-fi garðyrkjustjóra bæjarins
í eitt ár, auk starfs umsjónar-
manns Lystigarðsins.
Bæjarráð felur bæjarstjóra
og bæjarverkfræðingi ásamt
settum garðyrkjustjóra að gera
tillögur um endui-skipulagningu
á garðrækt og fegrun á vegum
bæjai-ins.
Bæjai-stjóra verði falið í sam-
ráði við kjai'asamninganefnd að
semja við Oddgeir um launa-
kjör hans með tilliti tii breytts
starfssviðs.
Kirkjulóð í Glerárhverfi.
Ei'indi dagsett 10. desember
sl. fi'á bygginganefnd Gleráx'-
kirkju, en bygginganefnd Akur
eyrar óskaði umsagnar skipu-
lagsnefndar, þar sem óskað er
afgreiðslu á lóðarumsókn fyrir
kirkju í Glerárhverfi á ásnum
milli Harðangurs og Melgerðis,
vestan skógai’lundai'ins.
Skipulagsnefnd felur Gesti
Ólafssyni skipulagsfræðingi að
gera tillögu að staðsetningu
kirkju í Glei’ái’hverfi.
VÍNNINGASKRÁ
í happdrætti H. I.
ÞESSI númer hlutu 10.000.00
ki'. vinning hvert: 7003, 7256,
12060, 44859, 53806.
Þessi númer hlutu 5.000.00
kr. vinning hvert: 532, 7264,
12447, 13268, 16942, 17463, 25584,
29324, 30509, 31139, 31566, 34385,
36485, 53202, 53955, 57919.
Þessi númer hlutu 2.000.00
kr. vinning hvert: 1529, 4660,
5208, 7110, 7513, 8042, 9059,
9752, 9773, 10645, 11218, 11223,
11712,12443, 13155, 13160, 13237,
13260, 13628, 14440,15239, 15563,
15976, 16596, 17059, 17309, 17853,
18031, 18474, 18976, 19062, 19593,
19924, 21680, 21687, 22227, 22242,
22413, 23015, 24760, 24766, 24767,
25583, 25970, 27223, 29318, 29321,
30519, 30565, 31196, 33157, 33173,
33177, 33184, 33402, 35577, 37019,
40577, 41153, 41168, 41792, 42010,
42806, 44850, 45301, 45316, 45325,
47464, 48872, 49126, 49244, 49269,
51720, 51892, 51897, 53844, 53918,
53967, 57876, 58038.
Birt án ábyi'gðar.
þátttökugjald í mótinu fyrir
þessa 5 menn. Stjói-n S. A. sarh
þykkti svo að 5 efstu menn á
Skákþinginu skyldu hljóta þessi
réttindi.
Hraðskákmót Akureyrar 1971
var haldið sl. fimmtudag. Þátt-
takendur voru alls 21. Sigur-
vegari varð Jón Björgvinsson,
hlaut 171/2 v., í öðru sæti varð
Gunnlaugur Guðmundsson með
16% v. og í 3. sæti varð Krist-
inn Jónsson með 14 v. Hlaut
Jón Bjöi'gvinsson því einnig
titilinn Hraðskákmeistari Akur-
eyrar 1971.
Þá mættu sex unglingar og
tefldu þeir tvöfalda umferð.
Sigurvegari varð Hólmgrímur
Heiði'eksson, hlaut 7V2 v.
Eins og kunnugt er voru veitt
ein verðlaun — kr. 500.00 —
fyrir rétta lausn á verðlauna-
skákþx-autinni í Skákfélagsblað
inu. Allmargar réttar lausnir
bárust og var dregið um hver
verðlaun hlyti. Upp kom nafn
Jóns Sverrissonar, Kringlumýri
12, Akureyri.
Aðalfundur félagsins verður
haldinn síðar í þ. m. og verður
hann nánar auglýstur síðar. □
Skákfélagi Ak.
UM næstu helgi er fyrirhuguð
bæjakeppni í íshockey milli
meistaraliða úr Skautafélagi
Reykjavíkur og Skautafélagi
Akureyrar, og fer keppnin fram
á svæði félagsins á Krókeyri, ef
skilyrði leyfa. Eru íþróttaunn-
endur hvattir til að sjá þessa
íþrótt, sem á svo vaxandi vin-
sældum að fagna alls staðar í
heiminum.
Mjög mikil aðsókn hefur ver-
ið að svellinu á íþróttavellinum
undanfax’ið, og námskeið þau,
sem fai'ið hafa fram daglega kl.
5—7 hafa verig mjög vel sótt.
Næsta sunnudag hyggjast
Skautafélagsmenn standa fyrir
keppni í hraðhlaupi fyrir börn
og unglinga, og hefst keppnin
kl. 10 á íþróttavellinum. Öllum
er heimil þátttaka og þurfa
væntanlegir þátttakendur, bæði
stúlkur og drengir, að láta skrá
sig hjá gæzlumanni við svellið.
27 í áreksfrum í síðusfu viku
f SÍÐUSTU VIKU lentu 26 bíl-
ar í árekstri á Akureyi'i og eitt
bifhjól. Munu flest eða öll öku-
tæki þessi hafa skemmzt og
sum mikið.
Á sunnudagnn Var ekið á
ljósastaur við Ferðanesti við
Eyjafjarðarbraut. Billinn varð
nær ónýtur. Ökumaðui', sem
var einn, hlaut sár er gert var
ag í sjúkrahúsi.
Þrettán ára stúlka varð fyrir
bíl á Hafnarsti-æti á fimmtudag-
inn, en slapp lítt eða ekki
meidd.
Brotin var rúða í Tóbaksbúð-
inni og einhverju af tóbaksvöi'-
um stolið.
Ölvun er nú lítil. Var aðeins
einn ölvaður maður látinn í
fangageymslu í síðustu viku.
(Samkvæmt upplýsingum lög
reglunnar).
- í túliiim -- tvær stæúðir
KARLMANNASKÓR
- svartir, brúnir - verð kr. 759.00.
Póstsendum.
SKÓBÚÐ