Dagur - 24.02.1971, Blaðsíða 7

Dagur - 24.02.1971, Blaðsíða 7
7 Jón og Hörðiir sigruðu raeð miklum yfirburðum SÍÐASTLIÐINN briðjuclag lauk tvímenningskeppni Bridgefé- lags Akureyrar um bikara þá sem Sana h.f. gaf til keppninnar og var keppnin nefnd Thule- keppni. Úrslit urðu þau að Hörð ur Steinbergsson og Jón Stef- ánsson sigruðu með miklum yfirburðum, annars er röðin þessi: A riðill. stig 1. Hörður—Jón 407 2. Mikael—Sigurbjörn 365 3. Baldur—Ragnar 35ð 4. Dísa—Rósa 343 5. Júlíus—Sveinn 339 6. Guðjón—Þormóður 336 7. Ármann—Jóhann 327 8. Gunnlaugur—Magnús 323 9. Gunnar—Tómas 323 10. Soffía—Angantýr 322 B riðill. stig 11. Páll—Óskar 319 12. Guðmundur—Haraldur 318 13. Alfreð—Guðmundur 317 14. Frímann—-Jón Olafur 315 15. Gunnar—Bergsteinn 313 KIRKJUKVÖLÐ SÓKNARNEFND Möðruvalla- klausturssóknar efnir til kirkju kvölds í Möðruvallakirkju n. k. finimtudag kl. 9 e. h. Svérrir Pálsson, skólastjóri á Akureyri, flytur ræðu og Hólmfríður Jóns dóttir, magister, les úr ljóðum Davíðs Stefánssonar. María Bayei’-Júttner mun leika nokk- ur lög á fiðlu við undirleik Birgis Plelgasonar, sem einnig mun stjórna söng kirkjukórsins. Kvöldvökunni lýkur með helgi stund. (F r étt atilky nning ) 16. Jóhannes—Sveinn 308 17. Finnur—-Viðar 307 18. Stefán—Sveinbiörn 306 19. Gunnar—Stefán 266 20. Bjarni—Hinrik 263 Meðalárang.ur er 324 stig, en beztan árangur í einni umferð fengu Hörður og Jón 145 stig. Næsta keppni verður sveita- hraðkeppni sem hefst n. k. þriðjudagskvöld og verða spil- aðar fjórar umferðir. □ BIFREIÐIN A-1875 er til sölu. Uppl. í símum 1-14-08, og eítir kl. 19 í 1-23-25. BFDFORD 1966 til sölu. Selst pall- og sturtu- latts ef óskað er. Árni Njálsson, Jódísar- stöðum, sími um Staðar- hól. Tií sölu er FIAT bifreið- in A-2648, árg. 1970. Uppl. hjá Jóni Hjartar- syni, Sólvöllum 19. VOLKSWAGEN, árg. 1964, til sölu. Uppl. í síma 1-16-16, eftii ld. 20. t Þökkum börnum okkar, tengdabörnum, baina- « börnum, svo og vinum og kunnihgjum raiisn og © vinsemd á áttrœðisafmœli okhar. Guð blessi ykkur öll. ÞÓREY JÓHANNESDÓ TTIR, GÍSLI JÓNSSON frá Grímsgerði. % ■i Faðir okkar og fósturfaðir, EGGERT GRÍMSSON, Ránargötu 26, Akureyri, sem lézt 18. febrúar, verður jarðsunginn frá Ak- ureyrafkirkj'ti fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 13.30. Fyrir hönd ættingja. Aðalheiður Eggertsdóttir, Bragi Sigurgeirsson, Steingrímur Eggertsson. Þökkum innilega auðsýnda samrið og hjálp vegna andláts og jarðarfarar anóður okkar og tengda- nióour, PÁLÍNU FRÍMANNSDÓTTUR frá Jórunnarstöðum. í,aeknar og h júkrunarlið við Fjórðungssjúkrahús- ið á Akureyri lrafið hjartans þökk fyrir hjúkrun og umönnun við hina látnu. Skarphéðinn Aðalsteinsson, Margrét Jóhannesd., Tryggvi Aðalsteinsson, Snjólaug Þorleifsdóttir, Garðar Aðalsteinsson, Alda Þorgrímsdóttir, Hrafnhildur Aðalsteinsd., Sigtryggur Símonarson, Valgerður Aðalsteinsdóttir, ívar Ólafsson, barnabörn og barnabarnabörn. Til sölu 35 mm ljós- myndaSTÆKKARI ásamt þurrkara og fleiri fylgihlutum. Uppl. í síma 1-29-69, milli kl. 19 og 20. DRENGJAHJÓL til sölu —■ í góðu lagi, verð 2000 krónur. Uppl. í síma 2-17-42. Til sölu BARNAVAGN. Uppl. efdr kl. 19 í síma 1-17-68. Til sölu Hoover ÞVOTTAVÉL með rafmagnsvindu. Uppl. í síma 1-16-52, milli kl. 17 og 19. Til sölu er Ferguson benzín DRÁTTARVÉL með sláttuvél. Einnig keðjur, kælir o. fl. fyrir sömu vél. Uppl. gefur Brynjar Jónsson, sími 1-20-84. BARNAVAGN og burðarkarfa til sölu. Uppl. í síma 1-28-28. Til sölu HONDA 50, árgerð 1966. Uppl. gefur Haraldur Rögnvaldsson í síma 6-11-76, Dalvík. H IIULD 59712247 IV/V — 2 I.O.O.F. — 1522268 V2 — I.O.O.F. Rb. 2. 1202248V2 I FRA AKUREYRARKIRKJU. Fyrsta föstumessa vetrai’ins verður í kvöld kl. 8.30 (mið- vikudagskvöld). Sungið verð- ur úr Passíusálmunum sem hér segir: 1. 1—8; 2. 16—20; 4. 6—8 og 21—24; 25. 14. v. Píslarsagan lesin og hugleidd. Fögur lítanía sungin. Komið og meðtakið mikilvægan boð- skap á kyrrlátri helgri stund. — B. S. MESSAÐ verður n. k. sunnu- dag kl. 2 e. h. Sálmar: 44 — 337 — 335 — 370 — 226. — Bílaþjónusta til og frá kirkju í síma 2-10-45 f. h. á sunnu- dag. — B. S. MÖÐRU V ALL AKL AU STURS- PRESTAKALL. Kirkjukvöld verður í Möðruvallaklausturs kirkju n. k. fimmtudag kl. 9 e. h. (Sbr. frétt á öðrum stað í blaðinu). Guðsþjónusta að Bakka n. k. su'nnudag kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. HJÁLPRÆÐISHERINN. — „Krakkar — Krakkar." Mun- ið eftir barnasamkomum þessa viku kl. 5 e. h. fimmtu- dag og laugardag — kvik- mynd — (kr. 10). Fimmtudag kl. 8 æskulýðssamkoma — kvikmynd — (kr. 10). Sunnu- dag kl. 2 e. h. sunnudagaskól- inn. Allir krakkar velkomnir. SJÓNARHÆÐ. Almenn sam- koma n. k. sunnudag kl. 17. Sunnudagaskóli kl. 13.30. Myndasýning á drengjafund- inum n. k. mánudag kl. 17.30. Telpnafundur á laugardag kl. 14.30. Unglingafundur á laugardag kl. 18.00 Allir vel. komnir. GLERÁRHVERFI. Sunnudaga- skóli í skólahúsinu n. k. sunnudag kl. 13.15. Öll börn velkomin. TAPAÐ Tapazt hefur KVENÚR (8y4 Revue sb.) í Mið- bænum. Finnandi vin- samlega hringi í síma 2-13-39. Vil 'kaupa gamla PENIN G ASEÐL A ■hæsta verði. Einnig gullpening Jóns Sigurðs- sonar. Tilboð sendist blaðinu með upplýsingum um verð fyrir 1. marz ’71, merkt „Seðill“. SLÖKKVISTÖÐÍN — Sjúkra- bíllinn — Brunaútkall, sími 1-22-00. Slf HJALPRÆÐISHERINN í% Sunnudag kl. 20.30 al- menn samkoma. Mánu- dag kl. 4 e. h. Heimilis- sambandið. AÍlir velkomnir. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 28. febr. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Guðmundur Ó Guð- mundsson talar. Allir hjartan lega velkomnir. SAMKOMUR votta Jehóva að Þingvallastræti 14, II hæð: Hinn guðveldislegi skóli föstudaginn 26. febrúar kl. 20.30. Opinber fyrirlestur: „Hvernig á að þóknast Guði með bæn og hlýðni?“ sunnu- daginn 28. febrúar kl. 16.00. Allir velkomnir. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 25. febrúar kl. 21 í félags- heimili templara. Bræðra- og systrakvöld. — Æ.t. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn- argerðis heldur aðalfund að þingvallastræti 14 miðviku- daginn 24. febrúar kl. 20.30. Myndir frá afmælisfundinum óskast sóttar. Kaffi á staðn- um. — Stjórnin. Til Strandarkirkju kr. 200 frá U. K. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. LIONSKLUBBUR |AKUREYRAR " Fundur í Sjálfstæðishús inu fimmtudaginn 25. febrúar 1971 kl. 12.00 —• Stjórnin. I.O.G.T. stúltan Brynja nr. 99. Fundur í Varðborg félags- heimilj templara mánudaginn 1. marz kl. 9. Venjuleg fundar störf. Hagnefndaratriði. Nýir félagar velkomnir. — Æ.t. KONUR Akureyri og nágrenni. Fræðslufundur í Húsmæðra- skólanum á Akureyri fimmtu daginn 25. þ. m. kl. 9 e. h. Aðalsteinn Jónsson efnafræð- ingur talar um þvottaefni og meðferð gerviefna. Allir eru velkomnir. — Skólanefndin. BÓKMENNTAKLÚBBUR AK- UREYRAR liefur bókmenntai kynningu á ljóðum Tómasar Guðmundssonar, skálds, í Amtsbókasafninu á Akureyri finnntudaginn 4. marz n. k. kl. 8.30. Kristján Karlsson bókmenntafræðingur flytur erindi xun ljóð Tómasar og skáldið les úr ljóðum sínum. Allir velkomnir. — Stjórnin. ðFRA SJALFSBJÖRG. Fjórða spilakvöldið verður í Alþýðuhús- , inu fimmtudaginn 25. ! febrúar kl. 8.30 e. h. Félagar takið með ykkur mót spilara, parakeppni líka. — Nefndin. J U V E L “ • • HROKKBRAUÐ - kr. 37.30 pk. KJÓRBÚÐIR KEA ÁRSIIÁTÍÐ Þingeyingafélags- ins á Akureyri verður haldin að Hótel KEA laugardaginn 27. febrúar og hefst með borð haldi kl. 19. Meðal þeirra sem skemmta eru Þórunn Ólafs- dóttir söngkona og Sigurður Demetz Franzson. Allir Þing- eyingar og gestir þeirra vel- komnir. Miðasala að Hótel KEA miðvikudag og fimmtu- dag í þessari viku kl. 20—22. — Nefndin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.