Dagur - 24.02.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 24.02.1971, Blaðsíða 8
SMÁTT & STÓRT FÉKK 5 TONN í NET Ingvar Gíslason. Iugi Tryggrvason. Heiinir Haimesson. Hrísey 23. febrúar. Auðunn va.r að fá 5 tonn í netin. Haförninn fór í nótt áleiðis vestur á R-if, eins og undanfarna vetur. Trill- urnar róta sér ekki ennþá. Hér sitja menn og glápa á sjónvarpið, og það gerir menn alveg sálarlausa, beld ég. S- F, Jónas Jónsson. f Innbænum á Akureyri er .góður árangur gróðursetningar trjáplantna uppi í brekkunum. Rætt ism heykögglagerð á bændaklúbbsfundi 3ÆNDAKLÚBBSFUNDUR ''ar haldinn að Hótel KEA briðjudagskvöldið 16. febrúar rJ. og mættu þá um 80 manns. Stefán Sigfússon búfræðikandí- dat flutt erindi um heyköggla- gerð og sýndi kvikmynd, sem v.ekin var af þeirri starfsemi í Gunnarsholti á Rangárvöllum. Stefán hefur haft umsjón með ' .essum framkvæmdum í Gunn- arsholti, en hann er starfsmað- ur hjá Landnámi ríksins. Starfsemi þessi hófst 1964 og ;>íðan verksmiðjan tók til starfa liefur verið unnið að heyköggla gerð árlega síðan í ' vaxandi mæli. Framleiðslan hefur verið öem hér segir: 1964 .............. 68 tonn 1965 ............. 111 — 1966 .............. 84 — .1967 ............. 514 — 1968 565 — Laugum 16. febrúar. Vetur kon- ungur sýndi aðeins klærnar nú um nýliðna helgi, en hefur haft hægt um sig undanfarnar vik- ur. Stóð heima sl. föstudags- kvöld, að haldinn var hjóna- dansleikur á Breiðumýri, að þá yar komin veruleg snjókoma og lorðankaldi. Dró það sennilega ur aðsókn að skemmtuninni, er annars fór hið bezta fram. Á iaugardagsmorgun var betra veður og nemendur Laugaskóla fengu leyfi til heimferðar og frf á mánudag. Fóru vel flestir og munu hafa náð heim til sín, þótt misvel gengi. Hópur, er fór til Akureyrar, var t. d. 6 klst. á leiðinni. Veður versnaði og var snjókoma á sunnudag og mánu- dag. Snjór hefur hlaðzt í skafla á vegi. í morgun, er kennala átti að hefjast, voru aðoins mættir nemendur úr Reykjadal og örfáir, er ekki fóru heim til sín. Margir eru væntanlegir í dag. Hjónadansleikur er hefðbund in samkoma vetrarins. Hér í sveit var þorrablót haldið 30. janúar. Var þar fjölmenni og hin bezta skemmtan. 1969 ............ 788 — 1970 ............ 801 — Verksmiðjan starfaði 1970 í 87 daga og voru afköst hennar 9.2 tonn á sólarhring. Stefán áleit, að ársframleiðsl- an þyrfti að vera a. m. k. 1000 tonn. Heildarframleiðslukostn- aður varð samkvæmt útreikn- ingi hans: Kr. 7.48 á kg............1968 Kr. 7.20 á kg............1969 Kr. 9.23 á kg............1970 Land það, sem hráefnis er aflað af, er um 300 ha. Tölu- verðan vélakost þarf til hey- öflunar, aksturs o. fl. Stefán telur að vinna beri að því, að framleiða heyköggla til notkunar með öðru heyfóðri í stað kjarnfóðurs, megi reikna með um það bil 1.0 til 1.4 fóður- einingum í kg. Þriðjudagskvöldið 26. janúar sl. kom tónlistarfólk frá Húsa- vík í Breiðumýri. Flutti það fjöl breytta dagskrá. Einsöngvarar sungu og leikið var á margs- konar hljóðfæri, eitt eða fleiri saman. Skemmtunin var til ágóða fyrir Tónlistarskóla Húsa víkur og hafði áður verið flutt þar. Húsfyllir var og hlutu þeir, (Framhald á blaðsíðu 4). SPELAÐAR verða Framsóknar vistir á eftirtöldum stöðum um næstu helgi í kjördæminu: Freyvangi 28. febrúar, ávarp flytur Jónas Jónsson ráðu- nautur. Félagsheimilinu Tjarnarborg, Ólafsfirði 26. febrúar, ávarp Væri hægt að framleiða hey- köggla það ódýrt, að þeir væru samkeppnisfærir við erlent kjarnfóður, þá gæti þar verið um allverulegan gjaldeyris- sparnað að ræða. Kasthvammi 12. febrúar. Tíðar- farið hefur verið óstillt nú um tíma, en snjór er lítill og hefur alltaf verið það í vetur, að minnsta kosti ef borið er saman við undanfarna vetur, en mjög er nú orðið sveliað. Þó ekki sé meiri snjór, er mjög léleg jörð, og beit hefur verið litil síðan um nýár, og eiginlega síðan um miðjan desember. Ég tel ekki góða beit nema í 10 daga síðan tekið var í hús, sem var 12.—13. nóvember. Veðrin hafa oftazt verið góð, og ágæt, ekki komið stórhríð nema einu sinnj í nokkra klukkutíma. En frost eru búin að vera allmikil, mest 28 stig 3.-4. janúar, og 26 stig 30. sama mánaðar. Þó beitin hafi ekki verið góð er búið að spara mikil hey með henni. Allir töldust hafa nóg hey í haust, og allmikill fóður- bætir var keyptur til viðbótar, svo ekki átti að líta illa út með hey að öllu skaplegu. Samgöngur hafa verið ágæt- flytur Ingvar Gíslason alþingis- maður. Grund í Svarfaðardal 27. febrúar, ávarp flytur Ingi Tryggvason formaður F.F.N.E. Samkomuhúsið Svalbarðs- strönd 27. febrúar, ávarp flytur Jónas Jónsson ráðunautur. FIMM HEIÐURSFÉLAGAR Búnaðarfélag fslands hefurkjör ið eftirtalda fimm menn heiðurs félaga sína. Þeir eru: Helgi Símonarson, Þverá í Svarfaðar- dal, Sveinn Jónsson, Egilsstöð- um, Benedikt Grímsson, Kirkju bóli, Strandasýslu, Ketill Guð- jóns9on, Finnastöðum, E.vjafirði og Þorsteinn Sigfússon, Sand- brekku, Héraði. Allir hafa þess- ir menn átt sæti á Búnaðar- þingi og verið oddvitar margs- konar félagsmála í sinni sveit. Þeir hurfu af Búnaðarþingi sök um aldurs á síðasta ári. 200 FLUGVÉLAR Fyrir nokkrum dögum var tvö- hundruðasta flugvélin í flug- flota fslendinga skrásett hjá loftferðaeftirlitinu. FLYTJA ÚRGANGSEFNI TIL OKKAR? Uggvænlegar fregnir berast af því, að sterkur grunur leiki á, að erlendir togarar, er veiða hér við land kasti í sjóinn miklum úrgangsefnum, fluttum frá verk smiðjum heimaliafna. Sam- kvæmt rannsóknum sjávar við suðurströnd fslands er mengun þar óeðlilega mikil og gæti staf- að af þessu. Norðurlandaþjóð- irnar hafa tekið upp samstarf til að komast að hinu sanna og ar, mjólk flutt reglulega svo og skólabörn, og mikið ferðast auk þess. Mannlífið er sem sagt í „góðu gengi.“ Nú nýlega afhenti William F. Pálsson á Halldórs- stöðum Kvenfélagi Laxdæla 50 þúsund krónur að gjöf, sem félagið getur varið að eigin vild. Ekki munu aðrir hér í Þingeyjarsýslu hafa verið stór- gjöfulli nú í seinni tíð en W. F. P. og er þar átt við hina stóru gjöf hans til Safnahúss Þingeyinga, kr. 200 þúsund, og svo þessa gjöf til K. L. William F. Pálsson er ekki að taka á milli góma sinna þegar hann gerir eitthvað. „Þess ber að geta sem gert er.“ G. Tr. G. 15. febrúar. Nú hefur skipt svo um að búið er að hríða í þrjá daga og kominn mikill snjór, og vegurinn að sjálfsögðu ófær, en vélsleði er hér í dalnum sem hægt er að grípa til, ef mikið liggur við. G. Tr. G. Hótel KEA 26. febrúar kl. 8.30, ávarp flytur Heimir Hann- esson lögfræðingur. Árskógi, Árskógssta-önd 28. febrúar, ávarp flytur Ingvar Gíslason alþingismaður. Þverá í Öxnadal 27. febrúar kl. 20.30. koma í veg fyrir það, að Norð- ur-Atlantshaf verði mengað með slíkum hætti. HÆRRA VERÐ, SÖGÐÚ \ KÝRNAR Það bar við á fundi ráðherra- nefndar Efnahagsbandalogs Evrópu 15. febrúar sl„ í Brussel, að óvænta gesti bar að garði. Inn í fundarsalinn rúddust belgískir bændur með þrjár kýr. Kýmar báru kröfuspjald, þar sem hærra búvöruverðs var krafist. Rúðherrafundurinn leystist upp þann dag. MENGUNIN FRÁ ÁLBRÆÐSLUNNI Þegar virtur og gætinn grasa- fræðingur varaði við fúomieng- un brugðust valdhafar hið versta við, sem frægt er að endemum. Siðar kom fram skýrsla svokallaðrar flúomefnd ar, en í henni eiga sæti fulltrú- ar ríkisvalds og álverksmiðju, og taldi enga hættu á ferðum. Þá risú úpp 37 vísindamenn, sendu iðnaðarráðlierra bréf og lýstu flúorskýrsluna falsaða. Og enn gerðist það, að iðnaðarráðu- neytið játaði „mistök“ flúor- nefndaj: og að meðferð talrji hafi ekki verið sem skildi. AUt þetta gefur til kynna, að íslenzk ir aðilar þurfa að vera vel á verði eftirleiðis, sem hingað tíl, því vart er að treysta erlendu auðfélagi eða leppum þeirra á íslandi. GUFUIÍNÚHD RAFORKUVER Á Kamtsjaka við ána Pausetkul hefur verið reist fyrsta gufu- knúna ráforkuverið í Sovétríkj- unum, sem hefur hverahita að aflgjafa. 'Úr borholum, sem eru allt að 450 m. djúpar, gýs gufa og vatn, sem hafa allt að 20f| kílókalóríur í hverju kíló- grammi. Gosi þessu er beint í (Framhald á blaðsíðu 4) MIKIL AÐSÓKN AÐ LÍNU LANGSOKK BARNALEIKRITIÐ Lína lang- sokkur hefur nú verið sýnt 12 sinnum og ávallt fyrir fullu húsi. Hafa fullorðnir jafnt sem böm sótt þessar sýningar og er tala áhorfenda komin á fjórða þúsund. Næsta sýning leiksins verður á öskudag kl. 18.00. Sýningar um helgina verða nánar aug- lýstar í útvarpi. □ Heildai-verðlaun kjördæmis- sambandsins eru fjórir farseðl- ar til Mallorka. Stigahæsti karl maður hlýtur tvo farseðla og stigahæsta konan tvo farseðla. Önnur verðlaun eru svefn- pokar, gærur, værðarvoðir og peysur. □ Frétlabréf austan úr Reykjadal Spilakvöld Framsóknarfélaga um lielgina (Framhald á blaðsíðu 2) „Tekur ekki milli góma sinna"

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.