Dagur - 13.03.1971, Qupperneq 6
6
Rafvæðing sveita landsins
Sæfiir hafa ekki fekizf enn
VALGARÐ Thoroddsen raf-
magnsveitustjóri ríkisins flutti
mjög fróðlegt og ýtarlegt erindi
um rafvæðingu sveitanna á
fundi Búnaðarþings 2. marz sl.
Kom þar m. a. fram, að eftir
setningu raforkulaga 1946 hafa
3814 sveitabýli fengig rafmagn
á vegum Rafmagnsveitu ríkis-
ins og þar að auki um 235 býli
á Reykjavíkursvæðinu frá raf-
magnsveitu þar. Um 1030
bændabýli hafa enn ekki raf-
magn frá samveitum. Saman-
LÚÐRASVEIT AKUREYRAR
heldur tónleika í Sjálfstæðis-
húsinu fimmtudagin 18. marz
n. k. kl. 9 e. h. Einleikari með
lúðrasveitinni verður hinn
landskunni trompetleikari Lár-
us Sveinsson, og leikur hann
Die Post im Walde eftir
Scháffer og tilbrigði eftir
Arban um Carnival í Feneyj-
um. Einnig eru á efnisskránni
lög eftir Björgvin Guðmunds-
son, Romberg, Strauss og fleiri.
Lúðrasveitin hóf æfingar á
verkefnum þessum strax að
loknum jólatónleikum, nokkuð
hefur verið erfitt fyrir lúðra-
sveitina að fá lög við sitt hæfi,
þar sem tilfinnanlega er farið
að segja til sín þjálfaraleysið,
sem hefur verið hjá henni í
tæp tvö ár. Virðist ekki með
nokkru móti mögulegt að fá sér
menntaðan mann hingað til
Akureyrar, og af þeim sökum
liggur alveg niðri starfsemi
drengjalúðrasveitarinnar, sem
var komin nokkuð áleiðis.
Lúðrasveitin hefur þrátt fyr-
ir þetta ekki neitað mönnum er
komið hafa og óskað eftir til-
sögn í blæstri, og hafa hinir
eldri félagar tekið að sér
kennslu og eru nú 8—10 nem-
endur í tímum hjá þeim.
Stjórnandi lúðrasveitarinnar
er Sigurður Demetz Franzson
og er þetta annað árið sem
BÍLL TIL SÖLU!
Opel Kadett 1963. Til
sýnis á Þórshamii. Skrif-
leg tilboð óskast fyrir 18.
marz n.k., merkt
„Kadett“.
Vátryggingadeild KEA.
Til sölu er bifreiðin
A-2116, af gerðinni
lögð lengd raflínu um sveitir
landsins er nú um 5100 km.
Rafvæðingarframkvæmdir
1971 eru enn ekki ákveðnar að
fullu, og enn hefur ekki verið
ákveðið, hvernig áframhaldandi
rafvæðing fer fram. Fram kom
í ræðu rafmagnsveitustjóra, að
um 860 bændabýli, sem ekki
hafa rafmagn frá samveitum,
þyrftu innan við fjögurra km.
raflínu á hvert býli. Miðað við
verðlag ársins 1970 kostaði um
383 milljónir kr. ag leggja raf-
hann stjórnar. Má með sanni
segja að hann geri vel þar sem
hans þekking er mest á því
sviði er að söng snýr, en það er
eins og sá góði maður geti alla
skapaða hluti.
Á tónleikum þessum leika
nokkrir félagar Dixieland-
músik, er þeir hafa æft að und-
anförnu. Það skal að lokum tek
ið fram, að tónleikarnir verða
ekki endurteknir. Forsala að-
göngumiða er hafin og eru þeir
seldir hjá Sigtryggi og Pétri
gullsmiðum, selt verður einnig
við innganginn ef eitthvað verð
ur eftir. Miðar til styrktarmeð-
lima verða bornir út næstu
daga.
(Fréttatilkynning)
r '
Aíieit og gjafir til
Dalvíkurkirkju 1970
FRÁ H. J., Dalvík kr. 2.000, frá
Guðrúnu Þorleifsdóttur kr.
1.000, frá Freyju Antonsdóttur
kr. 2.000, frá Stefaníu Jónsdótt-
ur kr. 500, frá Jóni E. Stefáns-
syni kr. 3.000, frá Hilmari Frið-
þórssyni kr. 1.000, frá Júlíusi
Kristjánssyni kr. 1.300, frá Erlu
Björnsdóttur kr. 1.000, frá
Kristínu Jóhannsdóttur kr. 500,
fi'á Sveinbirni Jóhannssyni kr.
500, frá Ingibjörgu Valdimars-
dóttur kr. 1.000, frá H. J„ Dal-
vík kr. 2.000, frá N. N. kr. 1.000,
frá K. H. kr. 500, frá Baldvinu
Þorsteinsdóttur kr. 500, frá N.
N. kr. 2.000, frá Þorbjörgu Þór-
arinsdóttur kr. 300, frá N. N.
kr. 300, frá N. N. kr. 2.000, frá
Gunnari Jónssyni kr. 100, frá
N. N. kr. 1.500, úr gjafakassa
kirkjunnar kr. 4.519. — Alls kr.
28.519.00. — Beztu þakkir.
Sóknarnefndin.
magn á þessi býli. Um 170 býli
á landinu væru svo afskekkt,
að meira en fjögufra kílómetra
raflínu þyrfti á hvert þeirra.
Þá vék rafmagnsveitustjóri að
rafmagnsverði. Taldi hann, að
árið 1970 hefði rafmagn til heim
ilisnota kostað kr. 1.86 kílóvatt-
stundin hjá Rafmagnsveitum
ríkisins miðað við aflmarks-
taxta, þ. e. föst kaup á 10 árs-
kílóvöttum og 21 þúsund kíló-
vattstunda notkun á ári. í þessu
verði er vaxtakostnaður af heim
taugargjaldi eins og það var að
meðaltali 1970. Kostnaður við
samsvarandi rafmagnsnotkun
frá eigin dísilstöð yrði kr. 3.90
á kílóvattstund og kr. 2.25. —
kr. 4.50 frá eigin vatnsaflsstöð,
breytilegt eftir ýmsum kring-
umstæðum. Allt er þetta miðað
við stofnkostnað mannvirkja
samkvæmt verðlagi ársins 1970.
Þetta samsvarar því, að bóndi
með áðurnefnda ársnotkun raf-
magns þyrfti að borga kr.
32.000.00 að viðbættum vöxtum
af heimtaugargjaldi fyrir raf-
magn frá Rafmagnsveitum ríkis
ins, kr. 82.000.00 fyrir rafmagn
frá eigin dísilstöð og kr.
47.500.00 — kr. 95.000.00 fyrir
rafmagn frá eigin vatnsaflsstöð.
■Sýnir þetta greinilega aðstöðu-
mun þeirra sem fá orkuþörf
sinni fullnægt frá samveitum og
svo hinna, sem verða að leysa
raforkumál sín með einkastöðv
um, auk þeirra óþæginda og
fyrirhafnar, sem einkastöðvarn-
ar skapa. Frá Rafmagnsveitum
ríkisins kostuðu 3000 kílóvatt-
stundir til heimilisnotkunar
miðað við 70 ferm. gólfflöt íbúð
ar kr. 10.920.00 árið 1970. Meðal
verð annarra rafveitna var kr.
7680.00 miðað við sömu notkun,
en lægsta verð kr. 6420.00.
Meðalverð Rafmagnsveitna rík-
isins til þeirra, sem kaupa raf-
magn til alhliða notkunar, bæði
til búskapar og heimilisnotkun-
ar samkvæmt aflsmarkstaxta,
var kr. 1.17 á kílóvattstund árið
1970, meðalverð til heimilis-
notkunar kr. 3.64, en meðalverð
annarra rafveitna kr. 2.56 á kíló
vattstund til heimilisþarfa. Raf-
veitustjóri lagði áherzlu á, að
bændur þyrftu að kynna sér
sem bezt notkun aflmarkstaxt-
ans. Kvað hann starfsmenn raf-
magnsveitanna fúsa til að veita
notendum sem fyllstu upplýs-
ingar varðandi orkukaup og
notkun, en nefndi jafnframt
að á þessu sviði kynni að vera
þörf aukinni leiðbeiningaþjón-
ustu um hagkvæmni í notkun
rafmagns.
Ingi Tryggvason.
(Framhald af blaðsíðu 1)
og ákveða viðræðum skynsam-
leg vinnubrögð.
Fundurinn álítur virkjunar-
framkvæmdir eiga að grundvall
ast á nýjustu niðurstöðum í
náttúruvísindum og rækilegri
rannsókn á fallvatni, sem til
álits kemur að virkja. Verður
að halda fast við ákvörðun
nefndar til skipulagningar á
rannsóknum á vatnasvæði Lax
ár og Mývatns, sem kvað hinn
15. desember sl. á um, að rann-
saka eigi vísindalega hvert tjón
kunni að hljótast á Laxá, af
völdum nýlegra virkjunarfram-
kvæmda.
Til að leysa með skjótum
hætti raforkuþörf Norðurlands,
er til dæmis bent á þá leið, að
setja nýjan vélbúnað í rafstöð-
ina við Námafjall, þar sem
hægt mun með skömmum fyrir
vara að fá jafnmikið rafmagn
og fyrsta áfanga Gljúfurvers-
virkjunar er ætlað að veita, en
á stórum hagkvæmari hátt.
Fundurinn telur ekki unnt
að fallast á það réttindaafsal,
sem felst í sáttatillögum iðnað-
arráðuneytisins í bréfi bess frá
10. febrúar sl. Sáttatillögur þess
ar verða ekki samrýmdar sam-
komulagi um vísindalegar rann
sóknir, sem undanfara fram-
kvæmda og ganga út fyrir heim
ildir í settum landslögum.
Álit fundarins er, að ógern-
ingur sé að samþykkja slíkar
sáttatillögur, því þar með vær-
um við að afsala lagalegum
rétti til að vernda Laxá og Mý-
vatn, rétti, sem styðst við dóms
úrskurð Hæstaréttar, hinn 15.
desember sl.“
Á fimmtudaginn var svo
sáttafundum fram haldið á
Húsavík með deiluaðilum, sátta
nefnd og ráðuneytisstjóra. Er
þar skemmst af að segja, að
þær viðræður fóru út um þúfur
og óvíst með öllu hvað við
tekur.
Fyrir þeim fundi lá, að taka
afstöðu til framkominna sátta-
tillagna er áður var um getið,
frá 10. febrúar þessa árs. Deilu-
aðilar lögðu fram greinargerðir
um tillögurnar. Stjórn Landeig-
endafélagsins hafnaði hinum
nýju tillögum og stjórn Laxár-
virkjunar taldi sig ekki hafa
umboð til að ganga lengra til
sátta en fram kom í greinar-
gerð, en þar var nefndum sátta-
tillögum hafnað. Stjórnarfor-
maður Laxárvirkjunar lýsti því
yfir, að hann myndi beita sér
fyrir samþykki við tillögurnar
af þeirra hálfu, ef það gæti leitt
til sátta. Formaður Landeig-
endafélagsins taldi það ekki
breyta afstöðu félagsins í þessu
efni. Stjórn Landeigendafélags-
ins lagði síðan fram tillögu um
lausn deilunnar, sem í aðalatrið
um felst í því, að framkvæmdir
við Laxá yrðu stöðvaðar, með-
an líffræðilegar rannsóknir við
Laxá færu fram, eða í 1—3 ár,
en séð yrði fyrir raforku á
svæðinu, t. d. með gufuvirkjun
á háhitasvæðinu við Mývatn.
Fulltrúar Laxárvirkjunar-
stjórnar gátu ekki fallizt á
þessa tillögur og var fundi slit-
ið án þess að samkomulag næð-
ist. □
Fj órðu n gss j úkrah ús i ð á
Akureyri vantar HER-
BERGI fyrir ungan
lækni nú þegar eða um
næstu mánaðamót.
Torfi Guðlaugsson,
sími 1-10-31 eða 1-28-72.
- Vandamái niðursuðuiðnaðarins
Verzíunarhúsnæðil
Til leigu er verzlunarhúsnæði í Skipagötu 6,
Akureyri (Töskubúðin).
Uppl. gefur EYÞÓR H. TÓMASSON.
Grasfræpantanir!
Bændur eru beðnir að skila grasfræpöntunum til
oikkar fyrir 18. marz n.k.
KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR
Lúðrasveit Akureyrar og
Lárus Sveinsson, trompetleikari
RENAULT 16, lítið
ekin. Upplýsingar gefa:
Gústaf Njálsson, sími
2-11-08 og Albert Valdi-
marsson, sími 2-12-24.
Til sölu OPEL KAPI-
TAN, árgerð 1957.
Ódýr ef samið er strax.
Þórólfur Þorsteinsson,
Sunnuhvoli, Svalbarðs-
eyri, sími 02.
(Framhald af blaðsíðu 7)
framleiðendum í té gegn hóf-
legri greiðslu er greiddist á
löngum tíma.
Alkunna er hversu viðamikið
kerfi við höfum byggt upp hér
heima fyrir á sviði verzlunar
og viðskipta til þess að þjóna
okkur, 200 þús. manna þjóð.
Það er ekki verið að gera lítið
úr gildi verzlunar- og kaupsýslu
stéttar, þó að spurt sé, hvort
ekki sé að verða tími til þess
kominn að beina þó ekki væri
nema tiltölulega litlum hluta
þessa kerfis inn-á þær brautir
að spreyta sig á nýjum útflutn-
ingi landsmanna í stað þess að
auka enn við það mikla kerfi
er sinnir hinum litla heima-
markaði. Hér er þörf grundvall-
arbreytingar og útflutningur
niðursuðuvara e. t. v. nærtæk-
ari en flest annað eins og mál-
um er háttað. Verkefnin eru
næg, jafnvel þó að við förum
ekki lengra en að 100 milljón
manna markaði fríverzlunar-
ríkjanna. Hann ætti að nægja
okkur í bili, en ef vel til tekst
eru nokkrar heimsálfur enn
eftir. □
verður haldin að Hótel KEA laugardagirin 20.
marz kl. 19.30.
KVÖLDVERÐUR
SKEMMTIATRIÐI
DANS
Miðasala að Hótel KEA fimmtudag og föstudag
milli kl. 20 og 22.
^ .. Sport- & hljóðfæra-
SKIÐAVORUR - í mildu úrvali verzlun Akureyrar
- SÍMI 1-15-10 -