Dagur - 01.05.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 01.05.1971, Blaðsíða 3
3 TILKYNNING FRÁ YFIRKJÖRSTJÓRN NORÐURLANDS- KJÖRDÆMIS EYSTRA VID ALÞINGIS- KOSNINGAR 13. JÚNÍ 1971. Yfiikjörstjórnin hefnr aðsetur að Geislagötu 5, Akureyri. Framboðslistum ásamt tilheyrandi gögnunr ber að skila til formanns yfirkjörstjórn- ar, RAGNÁRS STEINBERGSSONAR, hæsta- réttarlögmanns, Akureyri, eigi síðar en kl. 24 miðvikudaginn 12. maí 1971. í yfirkjörstjórn Norðurlandskjördænris eystra: Ragnar Steinbergsson, hæstaréttarlögmaður, Jóhann Skaptason, sýslumaður, Einar Jónasson, fyrrv. hreppstjóri, Freyr Ófeigsson, bæjarfógetafulltrúi, Þorsteinn Jónatansson, fyrrv. ritstjóri. SKOLITUR - spray HVÍTUR - RAUÐUR BRÚNN - SVARTUR GULL og SILFUR LEÐURFEITI LEÐUROLÍA SKOBÚÐ STÓRUTSALA á al!s konar skófatnaði hefst MIÐVIKUDAGINN 5. MAÍ NÚ ER TÆKIFÆRIÐ AÐ GERA KJARAKAUP. MIKILL AFSLÁTTUR. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL VOLKSWAGEN 1600L Variant (station), árg. 1968, til sölu. Mjög góð- ur bíll. Uppl. gefur Birgir Ágústsson, sími 2-10-44. Til söln VOLVO AMAZON, árg. ’61. Uppl. í síma 1-27-19. Til sölu AVILLYS jeppi, árg. 1953. Uppl. gefur Bjartnrar Kristjánsson, Syðra- Laugalandi. VOLVO DUETT station til sölu. Uppl. í síma 1-16-26 og 1-24-68. til siilu. RENAULT R8, árg. ’63, Uppl. í síma 2-13-23. Til sölu SKODABÍLL, árg. ’64. Ekinn 20.000 km. Allur ný yfirfarinn. Uppl. í síma 2-18-61. ____ Fímm eða sex manna bífretð rúmgóð og v gímsUega ínnréttuð Sparneytinn, eyðir 10 litrum á 100 km. Vélin 81 hö, og billinn vegur aðeins 1020 kg. Staerri farangursgeymsla en i nokkurri annarri fólksbifreið. Gormar að trainan og aftan með jafnvægisstöngum. Tviskipt hemlakerfi með diskum að framan. Barnalæsingar á afturhurðum. Vcrð 407 þús. kr., 4 dyra Rekord. Til afgrciðslu strax. Til sölu mjög vel íneð farinn BARNAVAGN. Uppl. í sírna 2-18-62. Til söhi TVÍBURA- VAGN í Hrafnagilsstr. 19, sími 2-12-37. Til sölu 8 HANSA- HILLUR með uppistöð- um, á góðu verði. Uppl. í síma 1-18-89, kl. 19—20 í dag, laugard. HEY til sölu. Kristján Bjarnason, Sig- túnum. BADMINTON- SPAÐAR. FÓTBOLTAR — leður og plast. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96. NÝJAR VÖRUR! Dömukápur. Sloppar. Blússur. Stuttbuxur. Flauelsbuxur á börn og fullorðna. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR m Skipulagsstjórn Ríkisins efnir til hugmyndasam- keppni um skipulag sjávarkauptúna á íslandi og tengsl þeirra við aðliggjandi sveitir og þéttbýli. Heimilt er að vel ja hvaða sjávarkauptún á land- inu sem er, með íbúal jölda á bilinu 300—3000 íbúa. ÖflúfnTsleiizkum ríkisborgurum og útlend- inguín, búseaum á íslandi, er heimil þátttaka. Fyrstu. verðlaun eru 400.000 kr., önnur verðl’aun 200.000 kr. — Skilafrestur er til 13. sept. n.k. og eru útboðsgögn afhent hjá trúnaðarmanni dóm- nefndar, Öl'aÍT Jenssyni, Byggingaþjónustu A. í., Laugaveg 26, Reykjavík. Aðalf undur FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 1971 í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kf. 14.30. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Aðgöngu- og atkvæðanriðar fyrir fundinn verða afhentir hluthöfum á aðalskrifstolu félagsins í Bændahöllinni frá og með 20. maí. Reikningar félagsins fyrir árið 1970, niunn liggja frammi fyrir hluthafa á aðalskrifstofu félagsins frá 20. maí. Skv. ákvörðun síðasta aðalfundar, verður hlut- höfum, sem búsettir eru utan Reykjavíkur og óska að sæikja aðaliundinn, veittur afsláttur er nemur helmingi flugfars á flugleiðum Flugfélags íslands h.f. Reykjavík, 26. apríl 1971. STJÓRN FLUGFÉLAGS ÍSLANDS H.F. / BOKAMARKAÐUR BÓKSALAFÉLAGS ÍSLANDS, Amarohúsinu, 2. liæð, hefst í dag, 1. maí, klukkan 13.00. Stórkostlegt úrval eldri bóka á gjafverði: BARNABÆKUR - LJÓÐABÆKUR - LEIKRIT - NÓTNABÆKUR - TÍMARIT ÆVISÖGUR - FERÐASÖGUR - ÞJÓÐLEG FRÆÐI - DULR/EN EFNI - SKÁLDSÖGUR O. FL. Opið frá klukkan 13.00 til 22.00 alla daga til sunnudagsins 9. maí. KOMIÐ, SKOÐIÐ OG GERIÐ GÓÐ BÓKAKAUP!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.