Dagur - 01.05.1971, Blaðsíða 8

Dagur - 01.05.1971, Blaðsíða 8
c Bindindismannahótelið Varðborg á Akureyri. iíG HEF verið beðinn að rita ::aein orð um þann atburð, að maí 1886 var fyrsta barna- stúkan stofnuð á íslandi, st. .Eskan nr. 1 í Reykjavík, sem barnablaðið heitir eftir. Síðan eru liðin 85 ár. Þetta var vísir JIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIfllllimillMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIII 1 Stjórnarflokkarnir á Al-1 I þingi voru á móti þjóð- [ I aratkvæði um land-! 1 helgismálið. tiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijtaniii i iiiiiiiiiiiiiiiia ÞUNGATAKMÖRK A VEGUNUM ÖXULÞUNGI er nú takmark- rður við 7 tonn á öllum vegum Eyjafjarðarsýslu og allt aust- ur til Húsavíkur, en þaðan til Vopnafjarðar skal hann vera : nnan við 5 tonn. Vegirnir eru blautir og holóttir og sums stað- ir koma kaflar, sem eru mjög llir yfirferðar. Vaðlaheiði er 'okuð nema jeppum, en hún er að byrja að grafast talsvert og -iinnig Svalbarðsstrandarvegur. í GÆR og fyrradag veiddist iálitið af loðnu á Akureyrar- polli. Ein fékk 40 tunnur og annar 50—60 svo dæmi séu nefnd. Þessi loðna er viðkvæm og í þann veginn að hrygna. Á þessa loðnu bregst ekki afli þegar henni er beitt á linu. KANARÍEYJAFERÐIR FLUGFÉLAGSINS KANARÍEYJAFERÐUM Flug- félags íslands er að ljúka og urðu þær 9 í vetur og vor og lýkur að sinni. En þær verða teknar upp á ný næsta vetur og verður sú fyrsta fyrir jólin og enn fleiri ferðir farnar en í vetur. Þessar ferðir eru vinsælar og eru fyrstu „vetrarorlofsferðirn- ar“, sem upp hafa verið teknar. Virðist mjög heillandi fyrir íbúa norðursins, að njóta sum- ars og sólar á meðan vetrar- myrkur og kuldi er hér, en nota okkar stutta sumar til að skoða dásemdir okkar eigin lands. □ að fjölmennasta barnafélags- skap hér á landi. Á stórstúkuþingi þetta sama ár var Friðbjörn Steinsson kos- inn fyrsti stórgæzlumaður ungl ingastarfs og stofnaði hann barnastúkuna Sakleysið nr. 3 hér, skömmu eftir að hann kom lieim þann 10. júlí 1886, og er hún starfandi enn. Næstkomandi sunnudag er kynningar- og fjáröflunardagur Unglingareglunnar um land allt. Munu þá böm bjóða merki til sölu og barnabókina Vor- blómið og er þetta í áttunda sinn, sem hún kemur út. Þar eru sögur, ævintýri, ljóð og leik rit við barnahæfi. Tekin hefur verið upp sú venja að minnast einhvers merks bindindismanns í hverju hefti. Að þessu sinni er það Friðbjörn Steinsson, Akureyr- ingurinn, sem var lengi bæjar- AÐALFUNDUR Mjólkursam- sölunnar í Reykjavík var hald- inn mánudaginn 26. apríl sl. Á fundinum mættu allir fulltrúar, sem rétt eiga á fundarsetu, 16 að tölu. Sölusvæði Mjólkursamsöl- Hafa margir bátar fengið ágæta róðra bæði hér innfjarðar og þegar lengra er sótt. Til Fiskmóttöku KEA barst svo mikill afli á litlu bátunum, að ekki hafðist undan þar og hljóp þá Utgerðarfélag Akureyringa undir bagga og vann nokkuð af aflanum í gær og fyrradag. □ MIKIL fiskrækt er nú hafin á Austurlandi. Stangveiðifélag Reykjavíkur hefur tekið vatna- svæði Lagarfljóts og Breiðdals- ár á leigu og hyggst nú fylla af laxi. Sennilega verður um 200 þús- und sumaröldum seiðum sleppt í Lagarfljót og þverár þess í haust, en í fyrra var sleppt þar' 150 þús. seiðum. Þá verður sleppt 20 þúsund sumaröldum seiðum í Breiðdalsór. Seiði þessi eru alin upp í eldisstöð- inni við Elliðaárnar. Rafmagnsveitur ríkisins hafa skuldbundið sig til að gera laxa stiga í Lagarfoss og verður verkið hafið í suxnar og saaa- fulltrúi og átti mestan þátt í stofnun Góðtemplarareglunnar hér. Áður hafa verið minnzt í Vorblóminu séra Friðriks Frið- rikssonar og Sigurðar Júl. Jó- hannessonar skálds. Bindindismenn vænta þess, að börnunum verði vel tekið er þau bjóða merki sín og bók á sunnudaginn kemur á 85 ára afmæli Unglingareglunnar. Eiríkur Sigurðsson. Kaliarsiapr Á SUNNUDAGINN kemur, 2. maí, munu hestamenn á Akur- eyri slá köttinn úr tunnunni að gömlum og góðum sið. Mun leikurinn hefjast kl. 2.30 e. h. á Gleráreyrum (við Landbún- aðarverkstæðið). Aðgöngumið- unnar nær frá Lómagnúpi að Gilsfirði og á þessu svæði er framleiddur um helmingur af þeirri mjólk, sem kemur til sölu meðferðar í landinu. Formaður Mjólkursamsölunn ar, Ágúst Þorvaldsson, flutti fundinum skýrslu stjórnar og Stefán Bjömsson forstjóri skýrði reikninga fyrirtækisins og gerði grein fyrir starfsemi þess á árinu. Innvegið mjólkurmagn á öllu svæðinu var rúmlega 51 millj. lítra og hafði aukizt um 5.65% frá árinu 1969. Heildarsala fyrir tækisins var rúmlega 900 millj. á árinu og starfsmenn í árslok 416. Fullnaðarverð til bænda reyndist kr. 13.65 pr. ltr. og er kvæmt samningum á því að vera lokið fyrir göngutíma á næsta ári. □ Lítið eitt af loðnu og grásleppan treg Húsavík 30. apríl. Lítið eitt hef- ur veiðzt af loðnu á Skjálfanda undanfarið og er hún notuð til beitu. Ekki er þetta þó nægilegt magn fyrir alla heimabáta. Allsæmilegur afli hefur verið hjá línubátum, en þeir eru bara fáir. Flestir trillubátar eru á grásleppuveiðunum, en aflinn er íremur tregur ennþá. 1». J, Áðaifundur Mjólkursamsö Mokafli ef loðnu er beitf Ár eystra fyllfar af iaxi SMÁTT & STÖRT „VIÐREISNAR“VON, SEM BRÁZT Þegar hin svokallaða „viðreisn“ hófst 1960, með fyrstu gengis- fellingunni, var því spáð í áróðursriti stjórnarinnar að vísi tala framfærslukosnaðar myndi hækka um 13% af völdum gengisfellingarinnar. Þar á móti kæmi svo hækkun fjölskyldu- bóta, niðurgreiðsla erlendra vara, og yrði þá framfærsluvísi- töluhækkunin í reynd ekki nema 3%. En nú hefur fram- færsluvísitalan liækkað, ekki um 3% heldur ca. 200% síðan í ársbyrjun 1960, eftir því sem Hagtíðindi segja og vísitala vöru og þjónustu því meira. j " ■ .i . :( >. j i BARIZT A LANDSFUNDI Landsfundi Sjálfstæðisflokksins er lokið. Þrátt fyrir áður gert samkomulag stríðandi forystu- manna, um að Jóhann Hafstein skyldi vera formaður, hlaut Gunnar Thorodsen 90 atkvæði við formannskjörið. Varafor- mannskosningin var einvígi milli Gunnars og Geirs borgai- stjóra. Gunnar féll, en atkvæða- munur var lítill. Þetta eru frétt- ir úr Mbl., en gera má ráð fyrir, að sitthvað hafi gerzt á þessum fundi, sem ekki fara sögur af. KOSNINGASPJALL Verkamanninum segist svo frá, að vorið 1967 hafi Framsóknar- á sunnudag ar munu kosta 50 og 25 kr. og rennur ágóðinn í sjóð hesta- mannafélagsins Léttis. Eru bæjarbúar hvattir til að fjölmenna á kattarslaginn og sjá fjörugan og skemmtilegan leik. það liðlega verðlagsgrundvallar verð. Ur stjórn Mjólkursamsölunn- ar áttu að ganga Ágúst Þor- valdsson og Einar Olafsson og voru þeir báðir endurkjörnir. Aðrir í stjórn eru Sigurður Snorrason, Oddur Andrésson og Sigurður Jónsson. (Fréttatilkynning) ÓHEMJU GRÁSLEPPUVEIÐI Dalvík 30. apríl. Grásleppuveið- in hefur verið óhemju mikil upp á síðkastið og eru þess dæmi, að bátar hafi fengið allt að 500 stykki í umvitjun. Togbátarnir, Björgúlfur og Björgvin, lönduðu báðir hér í fyrradag, litlu magni. Þeir eru nú farnir aftur og munu vera að hugsa um að leita fanga ein- hversstaðar lengra í burtu. J. H. fiokkurinn í tilgreindiuh kjör- dæmum fengið þúsundir at- kvæða umfram það, sem þurfti til að koma að þeini þingmanna fjötda, sem fiokkurinn hlaut þá í þeim kjördæmum. Þetta er rétt og á þeirri staðreynd íii. a., byggjast sigurvonir flokksins í þeim kosningum, sém fy-rir dyr-. unl standa. Takizt flokknum að fjölga þessmn umfraniatkyæð- um svo að um mUoiý.fær hann ný þingsæti til uppbótár, eða að öðrum kosti upþhótarþingsæti. En áhrif hlutfáílslegrar at- kvæðaaukningar fara auðvitað mjög eftir því, „frá hverjum“ viðbótaratkvæðin ■ komá, ef þannig mætti að orði komazt. En hér í kjördæminu virðist spurningin vera eins og Stefán á Hlöðum sagði: „Hver fær þingsætið, sem Alþýðubanda- lagið fékk á meðan það var óklofið?“ Það, er á valdi stjórn- arandstæðinga, og þá ekki sízt nýrra kjósenda, að tryggja Framsóknarflokknum þetta sæti.,,, . , DÉYFÐ I TRYGGINGA- MÁLUM f umræðum um frumvarp til laga um ahnannatryggingar nú í lok þingsins benti Ingvar Gíslason á þau ummæli Alþýðu mannsins, að „AUÐVITAÐ VÆRI FRUMVARPEÐ ENGIN LANGTÍMALAUSN“. Bragð er að þá barnið finnur! Þetta er vissulega réttur' dómur hjá Al- þýðumanninum.. Hin nýju al- mannatryggingaiög hljóta að valda miklum vonbrigðum. Dauflegri afgreiðslu var tæpast hægt að hugsa sér á þessu mikla „velferðarmáli.“ f 15 ÁR Slappleiki og frumkvæðisskort- ur setja mark sitt á trygginga- málin í höndum kratanna. Þeint hefur yerið falin forsjá trygg- ingarmálanna í 15 ár, en skilj- ast nú þannig við þau, að gantl- ir Alþýðuflokksmenn, eins og Jónas Guðmundsson, kalla það guðlast að tala um velferðarríki á íslandi. Svipuð ummæli eru höfð eftir Stefáni Jóhanni Stefánssyni. ÖTULL ÞINGFLOKKUR Það er margt öfundarefnið! Andstæðingar Framsóknar- flokksins liafa af og til í vetur vakið athygli á því, sem satt er, að Framsóknarmenn séu ötulir að flvtja þingmál. Því var bald- ið fram jafnfraint, að Alþingi bæri þess merki, að kosningar færu í hönd og þess vegna kepptist hver um annan þveran við að flytja frumvörp og þings ályktunartillögur um allt milli himins og jarðar. Hvað sem því Iíður er það staðreynd, að Fram sóknarmenn á Alþingi mynda stóran og öflugan þingfiokk, sem lætur þingstörf ávallt mik- ið til sín taka. Breytir það engu, hvort flokkurinn er í stjórn eða stjórnarandstöðu. Framsóknar- (Framhald á blaðsíðu 2) HÁTIÐARDAGSKRÁIN HÁTÍDADAGSKRÁIN í dag verður með svipuðu sniði og venjulega 1. maí á Akureyri. Aðalsamkoman verður í Nýja Bíói kl. 2. Þar flytur Jón Helga- son ávarp, M. A. kórinn syngur og Jón Ingimarsson flytur ræðu. Jörundur skemmtir og samkomunni lýkur svo með ræðu Hannibals Valdimarsson- ar. Á sama tíma og samkoman verður í Nýja Bíói, get« bömin skonaxnt sór í Sjátfsteeðiekáðúiu. Þar verður sýnd kvikmynd, Jör undur skemmtir og síðan verð- ur dansað. Lúðrasveitin leikur á Ráðhústorgi, áður en sam- komurnar hefjast. í kvöld gengst svo 1. maí nefnd fyrir dansleik í Sjálf- stæðishúsinu og þar verður Jörundur enn á ferðinni. Merki dagsins verða seld á götunum og þau gilda sem að- göngtmiiðar að samkomunni í Nýja Bíói, □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.