Dagur - 15.05.1971, Blaðsíða 3

Dagur - 15.05.1971, Blaðsíða 3
3 Garðíönd ' Þeir Akureyringar, seni ætla að setja niður kart- öflur í vor, eiga kost á því að fá nýtt land til afnota. Garðarnir fyrir norðan Glerárhverfi verða lagðir niður. Þeir, sem liafa garða fyrir sunnan FSA, \ erða að endurnýja greiðsluikvittun fyrir 22. þ. m. annars verða garðarnir leigðir öðrum. Einnig verður greiðsla fyrir nýju garðana að hafa borizt fyrir sama tírna. Nötkun htisdýraáburðar verður ekki leyfð í nýju görðunum. Skilyrði er, að garðar verði hirtir reglulega, annars verður það gert á kostnað garð- leigjenda. Viðtalstími verður að Hafnarstræti 69 frá 17.—22. þ. nr. milii kl. 17 og 19. GARÐYRKJUSTJÓRI. Sufidnámskeið fyrir 6 ára börn og eldri hefst í Sundlaug Akur- eyrar 26. maí n.k. Innritun í síma 1-22-60. SUNDLA’UG AKUREYRAR. Til sölu LAND ROVER diesel, árg. ’62. Ennfrenr ur I.H.C. dráttarvél meö góðri sláttuivél. Uppl. í síma 1-17-00, Akureyri. Vil kaupa nýlegan, vel með farinn BARNA- VAGN. Uppl. í síma 2-17-51. Vil kaupa 8—12 ha. UTANBORÐS- MÓTOR. Uppl. í síma 1-27-77. Ódýr SKÚR óskast til kaups. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sírna 1-27-19. Vil kaupa DJÚPAN STÓL, notaðan. Uppl. hjá Bjarna í bögglage) mslu KEA. Jón Ólafsson, mjólkur- bílstjóri. Ey&ir a&etns 8 iitrum á 100 hm tíí jafnaðar en vélín þó stœrrí og kraftmeírí en nokkru sínní fyrr! Vauxhal! Viva kemur nú á 13 tommu felgum. Övenju falleg og vönduð innrétting. Tvöfalt hemlakerfi. Frá- bærir aksturseiginleikar. Viva er framleidd af Generai Motors, stærzta bílaframleiðanda heims. Leitið nánari upplýsinqa. VEL&CEÍLD ^ADkA' BRIDGESTONE undir bílinii Frímann Gunnlaugsson — c/o Sport- og liljóð- færaverzlun Akureyrar — sími 1-15-10. NÝTT - NÝTT FLAUELSSKÓR - stærðir 36-45. Drengja og herra SANDALAR. STRIGASKÓR - allar stærðir. KVENSTRIGASKÓR - á aðeins 195.00. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL Akureyrardeild Rauða Kross íslands heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 18. maí kl. 17.00 í skrifstofu félagsins, Skipagötu 18. Venjuleg aðallundarstörf. STJÓRNIN. YINNUKLOSSAR ÚR LEÐRI með STÁLTÁ og EINANGRUÐUM SÓLA, sem þolir Iiita og olíu. P Ó S TSENDUM, SMJÖR ER ÍSLENZK FÆDA SMJÖR ER H0LL FÆÐA SMJOR K0STAR AÐEINS 130 kr. pr. kg B0RÐIÐ MEIRA SMJÖR KJORBUÐIR KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.