Dagur - 15.05.1971, Blaðsíða 4
4
3
Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri
Súnar 1-11-66 og 1-11-67
Ritstjóri og ábyrgðarmaður:
ERUNGUR DAVÍÐSSON
Auglýsingar og afgreiðsla:
JÓN SAMÚELSSON
Prentverk Odtls Bjömssonar h.f.
Létt hjal og
„lirollvekja”
AF HVERJU er 1. sept. í haust
nefndur dagur „hrollvekjunnar“?
Til þess er sú ástæða sem nú skal
greina.
Það bar við á Alþingi snemma í
febrúannánuði sl., að einn af ])ing-
mönnum Sjálfstæðisflokksins flutti
ræðu, sem þegar í stað vakti þjóðar-
athygli. Þingmaðurinn var Ólafur
Bjömsson, prófessor í hagfræði, einn
lærðasti íslendingur á því sviði, fyiT-
um einn af ráðunautum SjáKstæðis-
flokksins í efnahagsmálum, en eigi
að síður maður, sem það orð hefur
farið af, að ekki mætti liann vamm
sitt vita. Hann ræddi um verðbólg-
una, stjórnleysið í landinu og hinar
„síendurteknu gengislækkanir“ er
liann nefndi svo. Hann lýsti yfir því,
að hin „hefðbundnu úrræði“ væru
úrelt og að leita yrði nýrra leiða til
að „forðast algera upplausn efna-
hagskerfisins“. Hann sagðist vera
búinn að fly tja varnaðarorð sín inn-
an flokks og utan, allt síðastliðið ár.
Hvað á að taka við að loknu verð-
stöðvunartímabilinu? spurði pró-
fessorinn. Hann vakti athygli á því,
að verðstöðvunarlögin og niður-
greiðsluheimildin féllu úr gildi 1.
september og að kjarasamningar
yrðu lausir í hatist. Á þá að fara að
reka ríkissjóð með halla, eða taka
niðurgreiðslulán í Seðlabankanum?
spurði hann. Og hagfræðiprófessor-
inn bætti við: „Það er HROLL-
VEKJA að hugsa til þeirra vanda-
mála, sem blasa við ]>ó að sennilega
verði eftir föngum reynt að taka upp
léttara hjal í þeim efnum a. m. k.
fram yfir næstu kosningar.“
Margir Sjálfstæðismenn utan
þings sögðu í vetur uin Ólaf Bjöms-
son: Vinur er sá, er til vamms segir.
En ráðherrar og þingmenn flokksins
bitu á jaxlinn og mæltu fátt. Yfir-
skin verðstöðvunarinnar var þeirra
kosninganauðsyn, eins og 1967. Síð-
ar var fjármálaráðherra látinn segja
þjóðinni, að einhver ráð hlytu að
verða með peninga í niðurgreiðsl-
urnar síðustu mánuði áisins, þó ekki
væri gert ráð fyrir þeim í f járlögum.
En á landsfundi Sjálfstæðisflokks-
ins og á flokksstjómarfundi Alþýðu-
flokksins var tekið upp hið „léttara
hjal“, eins og Ólafur Bjömsson liafði
spáð. Öllum lofað gulli og grænum
skógum. Leiðin til bættra lífskjara,
er að kjósa stjórnarflokkana! Allt í
lagi, nema of lítil framleiðni í land-
búnaðinum.
En 1. sept. á degi „hrollvekjunn-
ar“ verður eldur verðbólgunnar ekki
lengur falinn. □
Sjómenn vilj
færa iit
hráefni-iiefnr'naBgt til þess að
halda uppi sæmilegri atvinnu,
eftir; að hátárnir fóru að leggja
hér upp afla sinn að staðalcþ'i.
segir Þorsteinn Björnsson skipstj. í Ólafsfirði
ÓLAFSFJÖRÐUR er fimm km.
langur og gengur suðvestur úr
mynni Eyjafjarðar að vestan.
Inn frá firðinum er fjórtán km.
langur dalur í sömu stefnu, girt
ur háum og bröttum fjöllum
með klettum í sjó fram á báða
vegu. En inn af dalnum er Lág-
heiði, 400 m. yfir sjó, og þar er
bílvegur. Sú heiði og fjallaskörð
voru hinar fornu leiðir á landi,
að og frá Ólafsfirði, en auk þess
var ferðast á sjó.
Hrikalegir fjallgarðar, sem
einángruðu Ólafsfjörð meira en
margar aðrar norðlenzkar
byggðir, vöktu kyngimagnaðar
sögur og kvæði er enn lifa.
En nú er einangrunin rofin
og var það gert með lagningu
Múlavegar frá Dalvík 1966, en
sú vegagerð er ein hin erfiðasta,
sem gerð hefur verið hér á
landi, og lengi vel talin ófram-
kvæmanleg með öllu, enda veg-
árstæðið uppi í miðju hamra-
fjalli ekki árennilegt.
Ólafsfjarðarkaupstaður stend
ur við fjarðarbotninn austan-
verðan og þar býr um eitt þús-
und manns, en örskammt fram-
ar er fallegt, þriggja km. langt
stöðúvatn, mikil staðar- og
sveitarprýði, oft gjöfult á sil-
ung og býður e. t. v. upp á
mikla möguleika í ræktun nytja
fiska.
Klettatröllin tvö, Hvanndala-
björg að vestan og Ólafsfjarðar-
múli að vestan, standa vörð um
þessa byggð, kannski ófrýnileg
við fyrstu sýn, en svipmikil eru
þau og viila ekki á sér heim-
ildir. Oft var sjóleiðin lokuð og
er raunar enn, vegna brima við
opið haf og þá þurfti stundum
skjótt til að taka, ef vitja þurfti
læknis í önnur byggðarlög, t. d.
til Dalvíkur eða Akureyrar. Þá
var valið um Dranga eða
Grímubrekkur, er voru þó eigi
farnar nema af gangandi mönn-
um, en Reykjaheiði var póst-
leið. í Grímubrekkum var
óhreint. Sótti þar mikill svefn
að ferðamönnum og kennt
Grímu, er þar varð úti.
En vestan við Ólafsfjörð er
annar fjörður, Héðinsfjörður,
og upp af honum dalur, sem nú
er auður og yfirgefinn, en var
áður byggður dugmiklu fólki.
Fjöll og fjallaskörð við Ólafs-
fjörð og Héðinsfjörð eiga sér
sögur og sagnir, sem hér verða
ekki sagðar. Enginn hefur enn
náð lyklunum á Vermundar-
staðahyrnu, er ganga að gull-
kistum Blákápu tröllkonu!
Út með firðinum að vestan
eru Kleifar, nokkur byggð og
framan við kaupstaðinn, fram
með vatninu og framan við það,
eru margir sveitabæir.
Miklar hafnarbætur hafa ver-
ið gerðar í Ólafsfirði, svo að
sjómenn eru ekki lengur algerir
útlagar með báta sína, svo sem
áður var, þegar veður eru vá-
lynd. En á þeim „útlegðarár-
um“ fluttu margir burtu, flestir
til Reykjavíkur eða Suðurnesja.
Síðan stöðvaðist sá flótti og
jókst þá fólksf jöldi staðarins
ört.
Tæpa 4 km. frá kaupstaðnum
eru heitar uppsprettur, í Garðs
dal. Þaðan er heita vatnið leitt
til bæjarins og hitar upp híbýli
manna síðan 1944, og er það um
50 stiga heitt. Er þetta talin
fyrsta hitaveita landsins og
ómetanlegur orkugjafi. Síðan
hefur verið borað eftir meira af
heitu vatni með góðum árangri,
einkum 1962. Sundlaug var
hyggð í Ólafsfirði 1942—1944.
Árið 1949 var lokið við bygg-
ingu nýs barnaskóla. Nú er ver-
ið að byggja þar gagnfræða-
skóla. Árið 1956 fengu Ólafs-
firðingar raforku frá Rafveitum
vera einskonar ellíheimili fyrir
presta. Þar er kirkja, en elli-
heimili og sjúkraskýli eru verk-
efni þess fólks, er nú lifir.
Ólafsfjörður er útgerðarbær,
fyrst' og fremst,' og hefur lengi
verið ein mesta þorskveiðistöð
Þorsteinn Björnsson.
á Norðurlandi. Þar eru nú mörg
stór og góð veiðiskip, auk þil-
farsbáta og opinna báta. Tvö
hraðfrystihús taka á móti afl-
anum, síldarsöltunarstöðvar eru
Mynd frá Ólafsfjarðarhöfn.
ríkisins og lína var lögð frá
Skeiðsíossvirkjun. Ólafsfjörður
fékk kaupstaðarréttindi 1945.
Árið 1961 var félagsheimilið
Tjarnarborg í Ólafsfirði vígt og
þykir það hin myndarlegasta
stofnun.
Til forna, eða um 1330, stofn-
aði Hólabiskup, Lárentsius
Kálfsson, „prestaspítala“ á Kvía
bekk í Ólafsfirði, og átti það að
að ræða um útgerð o. fl. í Ólafs
firði. Hann býr í ■ Gunnólfsgötu
4, ásamt konu sinni, Hólmfríði
Magnúsdóttur, og: fjórum börn-
uni. Hún er Ólafsfirðingur, en
hann Siglfirðingur, rúmlega þrí
tugur, ólst upp í heimabae sín-
um' en fluttist til Ólafsfjarðar
1950, er sjómáður og nú stýri-
maður á Sigurbjöþgu.
Útgerðin í Ólafsfirði?
Stærri bátarnir- hér.eru: Sig-
urbjörg, Stígandv Ólafur bekk-
ur, Sæþór og Guðbjörg. Svo
eru minni þilíarsbátar og marg-
ir opnir vélbátar,: sem eru nót-
aðir meira og minna. Þorleifur.
var seldur héðan í fyrra.,
Hvernig er afköma sjómamia
hjá ykkur?
Hún hefur verið allgóð, en
það var auðvitað áfall þegar
síldin hvarf a. m. k. fyrir stærri
bátana og sjómenn á þeim. En
hér hefur verið góð vertíð á tog
bátunum. En það þarf að fisk-
ast mikið svo eitthvað sé upp
úr þessu að hafa, bæði fyrir
útgerðina, því að útgerðarkostn
aðurinn er orðinn svo mikill,
og svo eru hlutaskiptin ekki
góð, og við erum óánægðir, allir
þar, síldarmjölsverksmiðja og
lýsisbræðsla.
Ólafsfirðingar eru fyrst og
fremst þekktir fyrir sjósókn, og
útgerðin hefur, meira en nokk-
uð annað, verið undirstaða fram
fara og uppbyggingar, ásamt
búskapnum í hinni litlu en
kostamiklu sveit. Og því snúum
við okkur að þessu sinni til Þor
steins Björnssonar skipstjóra til
(Ljósm.: Ö. St.)
sjómenn, með breytingu, sem á
þeim varð.
Fólk sýnist hafa allgóðar iekj
ur, svona almennt séð?
Miðað við norðlenzkar útgerð
arstöðvar er afkoma fólks frem-
ur góð í Ólafsfirði og það er
mest að þakka togbátunum.
Þeir skila miklum afla á land
til tveggja hraðfrystihúsa og
halda uppi atvinnulífinu. Þetta
Hvaða stærð báta er heppi-
legust?
Á svoria stað þurfa að vera
nokkrir stórir bátar, eða 200—
300 tonn. til að unnt sé að halda
/þeini út.áð staðaldri. Hjá minni
.bátunum verða eyður vegna
ógæfta og þá slitnar vinnan
: sundur í .landi. Það er orðið
dýrt að Tifa og fólk verðilr að
hafa stoðuga vinnu, miðað við
það kaúpgjald og hins vegar
; dýrtíði'na, sem nú er.
Hvað segir þú um landhelgis-
niálið?
í landhelgismálinu eru sjó-
menn, sém. ég þekki, sammála.
•Það. gt áreiðanlega vilji sjó-
manna, áð* nauðungarsamningn-
'úin víð Hréla og V.-Þjóðverja
verði sagt upp og laridhelgin
færð út eins fljótt og auðið er.
Það verður að vera einhliða út-
færsla, á sama hátt og gert var
1958, og á sama hátt og aðrar
þjóðir hafa gert, allar,.. sem
stækkað hafa landhelgi sína.
Eða hvers. vegna ættum við
einir þjóða að þurfa að leggja
það mál í dpm, hvort við-meg-
um nýta landgrunn okkar? Um
þetta held ég að sé samstaða
meðal sjómanna. Við þurfum að
færa landhelgina út hið bráð-
asta,
Er ágengni erlendra togara
niikil?
Sú ágerigni er vaxandi, bæði
fyrir vestan. og fyrir Norðaust-
urlandi. Hin .erlendu veiðiskip
eru fljótlega þar komin, sem
við .finnum„fisk, og það er eng-
inn smáræðis floti.
HvejL-nig stóð á því, að þú
valdist á lista Framsóknar-
manna?
Ég gct nú naumast. svarað
því, enda aðrir, sem því réðu,
með mínu samþykki. Hins veg-
ar er mér það vel ljóst, hvers
vegna ég er Framsóknarmaður.
Stefna Framsóknárflokksins er
ábyrg, rúm og þó ákveðin, öðr-
um stjórnmálastefnum íslenzk-
ári, sprottin af hugsjónum ung-
mennafélagshreyfingarinnat- og
samvinnustefnunnar, laus við
hættulegar öfgar til hægri og
vihstri. Mér likar ekki núver-
andi stjórn landsins og eina leið
in nú, til að fella stjórnina, er
■ sú að efla Framsóknarflokkinn,
öflugasta stjórnarandstæðing-
inn í landinú. Það er alveg frá-
leitt að styðja hin ýmsu sundr-
uðu flbkksbrot, sem fvístra
íhaldsandstæðingunum og" gera
þá máttvana í baráttunni.
Hvaða framkvæmdir teíur þú
mcst aðkallandi í Ólafsfirði?
Hafriarframkvæmdir ‘ eru
riauðsyrilégri én allt annað, Við
verðum' áð fá svo góða höfn að
við getum vérið hér með bát-
ana í hvaða veðri sem er. Þetta
kostar mikíð fé en hjá því verð-
Séð vestur yfir Ólafsfjarðarkaupstað. Hafnarmannvirkin sjást til liægri en í enda Ólafsfjarðarvatns til vinstri.
(Ljósm.: Ö. St.)
ur ekki komizt. Það er byrjað
á nýjum áfanga hafnargerðar
og því verki verður að halda
áfram. Þetta er alveg forsenda
þess, að hér verði áfram gerðir
út stærri bátar.
Að öðru leyti hafið þið á
margan hátt góða aðstöðu?
Já, svo sannarlega. Við búum
í „heitum bæ“, þ. e. öll hús hit-
uð með laugarvatni. Við höfum
góða skóla, gagnfræðaskóla í
smíðum, sundlaug, ágætt skíða-
land og batnandi aðstöðu til að
njóta þess, ágætt félagsheimili
og góður læknir er búsettur
hér. En prestlausir erum við
um þessar mundir. Samgöngur
hafa batnað ótrúlega mikið með
Múlaveginum. Verzlun er góð,
og annast kaupfélag staðarins
mestan hluta hennar, og við
höfum mjólkursamlag, sem
framleiðir ágætar mjólkurvör-
ur. Mér sýnist Ólafsfjörður vel
fær um að ala upp duglega og
nýta þjóðfélagsþegna, ekki síð-
ur en aðrir staðir.
En e. t. v. vantar fleiri at-
vinnugreinar?
Já, ekki sízt þegar fólkinu
fjölgar. Hér berst gott hráefni
á land og auðvitað hljótum við
að stefna að því að auka verð-
mæti þess frá því sem nú er.
Við verðum að auka fiskiðnað
okkar og flytja aðeins út full-
unna vöru til erlendra neyt-
enda. Og þar kemur ýmiskonar
niðursuða að sjálfsögðu til
greina.
Nokkuð að lokuni?
Beztu kveðjur til allra, sem
þetta viðtal lesa, og þá, sem
fella vilja núverandi íhalds-
stjórn bið ég að athuga vel,
hvernig auðveldast er að ná því
marki.
Löndun er lokið og Sigur-
björg heldur á miðin. Góða ferð
og ég þakka viðtalið. E. D.
Sigmundur Örn, Þórhildur og Þórhalla í hlutverkum sínum.
(Ljósmyndastofa Páls)
TÚSKILDINGSÓPERAN
TUSKILDINGSOPERAN verð-
ur frumsýnd í kvöld, laugardag.
í því sambandi er rétt að geta
þess, að önnur sýning verður á
miðvikudagskvöld, en ekki
sunnudagskvöld, eins og aug-
lýst hefur verið.
Túskildingsóperan er fyrsta
verk Berthold Brecht, sem Leik
félag Akureyrar sýnir. Þetta er
ekki ópera, eins og nafnið gæti
bent til, heldur leikrit með
söngvum. Jón Hlöðver Áskels-
son sér um tónlistina, sem er
eftir Kurt Weill. Sigurður A.
Magnússon og fleiri þýddu
verkið. Leikstjóri er Magnús
Jónsson og leiktjöld gerði
Magnús Pálsson.
Með helztu hlutverkin fara:
Sigmundur Örn, Arnar Jóns-
son, Þórhildur Þorleifsdóttir,
Þórhalla Þorsteinsdóttir, Þráinn
Karlsson, Guðlaug Hermanns-
dóttir og Sigurveig Jónsdóttir.
Alls koma fram um 25 manns.
Túskildingsóperan var fyrst
frumsýnd árið 1928 og náði
strax miklum vinsældum. Leik •
urinn gerist í Lundúnum og e ’
ekki bundinn við neitt serstaki
tímabil, gæti gerst hvenær sen .
er. Sýningartími er um þrjá ’
klukkustundir. Pi
rejílumenim'iiir
festu bíl á bamiyeofí
Svalbarðscyri 12. maí. Vegir
hafa verið hér ófærir og bílar
setið fastir að undanförnu, eink-
um sunnan við Svalbarðseyri,
norðan við Sigluvík og víðar.
Unnið er að viðgerðpm.
Sauðburður er byrjaður á
Svalbarðsströnd, hálfnaður á
Hugleiðingar við
þátt um landhelgismál
FLESTIR þekkjum við íslend-
ingar, mennina, sem á undan-
förnum árum hafa daðrað hvað
mest við þá hugmynd, að ís-
larid gangi í Efnahagsbandalag-
ið (EEC).
Þessir, sömu menn reyna nú
að blekkja þjóðina með því, að
þeir séu ekki sama sinnis nú-
orðið, en á undanförnum árum
hefur margur morguninn leitt
annað í Ijós, en það sem að þess
ir menn sögðu daginn áður.
Það er því ekki úr vegi að
lofa ykkur lesendur góðir að
sjá lauslega þýðingu upp úr
enska blaðinu FISHING NEWS
frá 23. apríl sl.:
Laugardaginn 17. apríl sl.
komu saman um 100 fulltrúar
enskra fiskimanna í bænum
Yarmouth á austurströnd Eng-
lands, til viðræðna um inn-
göngu Englands í Efnahags-
bandalagið.
Þeir sendu ríkisstjóm sinni
niðurstöður fundarins, þar sem
þeir hvetja hana til að sam-
þykkja ekki undir neinum
kringumstæðúm núgildandi
fiski-löggjcif Efnahagsbanda-
lagsins.
Þeir leggja áherzlu á, að ríkis
stjórnin samþykki ekki annað
en varanlega verrid gegn of-
veiði (ofsókn) á hin fengsælu
fiskimið innan fiskveiðiland-
helgi landsins, og að hún krefj-
ist öruggrar viðurkenningar á
öllum fiskveiðiréttindum lands-
ins.
Hr. E. Hamley, ritari Fisk-
veiðisambandsins, benti á, að
30 milljóna sterlingspunda fram
leiðsla „heimamiða“-sjávariðn-
aðarins, og atvinna yfir 100.000
manns, sem lifir á þessum iðn-
aði, sjái fram á algjört gjald-
þrot, ef Bretland sameinast
Efnahagsbandalaginu án þess
að fá breytingu á fiskveiðiregl-
um bandalagsins.
Hann sagði ennfremur, að
fiskveiðireglur bandalagsins
þýddu endalok brezkrar fisk-
veiðilögsögu, og að brezk veiði-
svæði yrðu algjörlega opin —
allt upp í fjörusteina öllum
skipum þeirra landa er væru
og yrðu innan bandalagsins.
Einnig að samkvæmt Brussel-
samþykktunum yrðu allar
brezkar hafnir og þeir mögu-
leikar, sem þær bjóða upp á,
jafn aðgengilegar þessum þjóð-
um og Bretum sjálfum, og að
brezka fjárstyrkjakerfið yrði að
leggjast niður.
„Þessar reglugerðir eru bún-
ar til af fólki, sem starir gráð-
ugum augum á hin fengsælu
fiskimið okkar,“ sagði hr. E.
Hamley, „ef Bretland samein-
ast Efnahagsbandalaginu með
núgildandi skilyrðum, er veru-
leg hætta á innrás erlendra
skipa á okkar veiðisvæði, sem
mun leiða af sér fiskistríð."
Ég hygg að flestir íslenzkir
fiskveiðimenn geti verið mér
sammála um, að ef Efnahags-
bandalagsþjóðirnar horfa slík-
um augum á heimamið Bret-
lands, þá hljóti þær að stara á
íslenzku fiskyeiðisvæðin með
þeim mestu rándýrsaugum, sem
til eru. ....
Ef við nú létum vera að.trúa
því, sem stjórnarsinnar sögðu í
gær, en létum okkur detta í
sumum bæjum og gepgur veL
Uti í Höfðahverfi og austur i
Fnjóskadal er sauðburður aii
hefjast.
Unnið er nú við athuganir ú,
vegi yfir Leirurnar og virðas :
flestir sammála um, hór urn
slóðir a. m. k., að þar eigi hann
að koma austur yfir, og að Víiv ■
urskarð verði framtíðarleið ytv
Vaðlaheiði. i
Nokkrir stunduðu hér sjóína
með góðum árangri á litlura
bátum á meðan aflahrotan var,
og hér aflast ofurlítið af hrogir
kelsi.
í dag ætluðu vegáiögregic•
menn austur yfir Vaðiaheið.,
sem nú er bönnuð bílaumferc,
Sátu þeir fastir og komusi
hvorki fram eða aftur. Þeim va :
bent á, að vegurinn væri barin-
fiskveiðilögsögu íslands, því að aður, og hjálparbíll, sem a vetí ■
hún verður engin hvort eð er vang kom, gerðist brotiegur
þegar við erum komnir inn í með því að fara bannaðan veg.
Efnahagsbandalagið. Það er nú það, sögðu vegalög-
jea reglumennirnir. V. K,
- NÝR DÓMUR FALLINN í LAXÁRMALÍNU
hug að það, sem þeir sögðu í
fyrradag verði það sem þeir
geri á morgun (þ. e. eftir kosn-
ingar), þá er auðveld skýringiri
á, að ekkert liggi á,-gð færá út
(Framhald af blaðsíðu 1).
Athugasemdir skulu sendar iðn
aðarráðuneytinu í ReykiavíkL
Virkjun sú, sem hér er sótt
leyfi til að byggja, er fyrsti
áfangi Laxár lll. Er það rennsl-
isvirkjun og nýtt sama fall og
Laxá I notar (107.5—69.5 = 38
m). Ráðgert er hins vegar að
gera nýtt inntak í inntakslón
Laxár I, en nota sömu stíflu.
Afl það, sem áætlað er að vélar
virkjunarinnar skili, er 6.5 MW.
Gert er ráð fyrir, að þessum
áfanga virkjunarinnar verði
lokið síðari hluta árs 1972.
Til upplýsinga slcal þess get-
ið, að í öðrum áfanga, er gert
ráð fyrir að stífla verði gerð
neðan við stíflu Laxár I. Með
henni, sem verður með yfirfalli
í 130.6 m hæð y.s., eykst nýtan-
legt fall upp í 61.1 m og afl véla
eykst um 12.5 MW. Virkjun
þessi verður rennslisvirkjun
með dægurmiðlunarlóni. Þess-
um áfanga er áætlað að ljúka
á árinu 1977.
í þriðja áfanga verður bætt
við nýrri vél í aflstöðina.
Þar sem ráðgert er, að Laxá
I verði lögð niður, verður sú
nýja samstæða sett upp, pegao
henta þykir og aöstæður ieyfn.
Stærð hennar hefur enn ekki
verið ákveðin, en hún fer ao
sjálfsögðu eftir því, sem nepp.-
legast verður talið, miðað vid
afl og orkuþörf orku eitusvæo-
isins.
Vænta má, að virkjunarleyii
annars áfanga, sbr. 2. lólulid
133. gr. laga nr. 15 1923, sor. . ,
málsgr. 5. gr. laga nr. O0 19t •,
verði háð eftirfarancii:
að stíflugerð sú, er annar afangt
tekur til, ákvaröist endai;.-
legaaf því, að þær rilfræö:-
legu rannsókmr á vatna-
svæði Laxár, sem stofi.að hef
ur verið til, leiði ekki i ljóu,
að lífsskilyrði vatnaiiska í
ánni neðan virkjunar spiiiisfc.
að rekstri vixkjananr a í Laxá
verði hagað þaririig, að þær
hafi sem minnst auiianot
áhrif á laxveiðar i anni neó-
an þeirra.
að stjórn'Laxárvirkjunar styðji
fiskiræktaráform í Laxá, í
samvinnu við stjórn veiði-
félags Laxár og i samráöi v.'Ó
veiðimálastjóra.“ j